Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Qupperneq 36
48 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________dv Yamaha XT 600 '84 til sölu. Hjólið lítur mjög vel út en þarfnast smávœgilegrar lagfæringar. Selst með góðum stgrafsl. Ath. á að seljast. Skipti á minna hjóli koma til greina. Sími 98-21911. Glæsilegur, vinrauður Chopper til sölu, Magna 1100 '84, sem nýtt, einnig Lancer ’80. Til greina koma skipti á ca 250.000 ódýrari bíl. Sími 91-689165. Suzuki GSX R 1100 ’90 og Suzuki TS 70 ’90, góðir greiðsluskilmálar eða skipti á bíl og crossara. S. 91-667734 og 985-20005.__________ Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Yamaha XT 600, árg. ’84, og Suzuki Dakar 600, árg. ’88, til sölu. Seljast ódýrt gegn staðgreiðslu, skipti mögu- leg á krossara. Uppl. í síma 91-650546. 26" og 3ja gira kvenreiðhjól til sölu, mjög vel með farið. Nánari uppl. í síma 91-12288. Derby, 50, árg. ’90, ekið aðeins 4 þús. km. Ásett verð 130 þús., fæst á 80 þús. ef samið er strax. Sími 92-13052. Suzuki DR 600, árg. ’88 til sölu, í góðu standi, staðgreiðsluverð 170 þús. Upp- lýsingar í síma 94-7358. Suzuki GSXR 750 ’89 til sölu, mjög fall- egt og gott hjól, skipti eða skuldabréf athugandi. Uppl. í síma 91-687340. Suzuki RM 50 minikrossari, árg. ’85, til sölu, nýsprautað, lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma 91-653436. Yamaha Virago 535 '89, kom á götuna ’91, bein sala eða skipti á jeppa eða pickup. Uppl. í síma 91-621981 e.kl. 17. Yamaha XT 600, árg. ’84, til sölu, þafnast lagfæringar. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-26243. Honda XL 600 '86 til sölu. Upplýsingar í síma 96-43593. Skellinaðra óskast, árg. 1988 eða yngri. Upplýsingar í síma 93-71629. ■ Fjórhjól Bráðskemmtilegt Buggy-fjórhjól með veltigrind, sætisólum, spyrnudekk, kraftmikið og öruggt. Verð 160 þús. Frá Honda. Tækjamiðlun ísl., 674727. ■ Byssur Express haglaskotin komin aftur! Express Skeet, 25 skot, kr. 480. Express, 34 g, 25 skot, kr. 63Ö. Express, 36 g, 25 skot, kr. 670. Kringlusport, Útilíf, Veiðivon, Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. ■ Flug Ath. Flugtak augl.: Áratuga reynsla, góðar flugvélar tryggja árangur. Tilb. á sóló/einkaflugmannsréttindum í júlí. Frítt kynningarflug. S. 91-28122. Flugskólinn Flugmennt. Þar sem verð og góð þjónusta fara saman. Tilboð á sólóréttindum í júlí! Ódýr síþjálfún- amámskeið í boði mánaðarl. S. 628062. TF-FBA. Til sölu 1/6 i TF-FBA sem er af gerðinni PA 28R 200. 1600 tímar eftir á mótor. IFR-áritun. Upplýsingar í síma 91-641853, eftir klukkan 17. Til sölu 1/6 hluti i Cessna Skyhawk. Upplýsingar í síma 91-671245. ■ Vagnar - kerrur Tjaldvagnar - fellihýsi - hjólhýsi. Höfum til sölu notaða tjaldvagna frá Camp-Let á góðu verði. Einnig 7 feta pallýsi, sem nýtt. Höfum kaupendur að fleiri vögnum. Mikil sala. BG bílakringlan, Grófinni 8, Kefl., s. 92-14690, 92-14692._________________ Óska eftir vel með förnum tjaldvagni í skiptum fyrir Panasonic videotökuvél fyrir stórar spólur, taska og hleðslu- tæki fylgja. Verð ca 130 þús. kr. Uppl. í síma 91-652071 eftir kl, 18. Jeppakerra - fólksbilakerra. Til sölu jeppakerra, 305x122 cm, með ljósum. Einnig til sölu fólksbílakerra. Upp- lýsingar í síma 91-32103. Sæþota - tjaldvagn. Til sölu Yamaha sæþota, eða skiptum fyrir tjaldvagn og Silver Cross barnavagn m/djúpum stálbotni til sölu. S. 679611,985-27687. Tjaldvagn til sölu. Combi Camp Fam- ily, árg. ’91, með fortjaldi og ýmsum aukahlutum. Selst aðeins gegn stað- greiðslu. S. 92-68105 e.kl. 20 sunnudag. Tjaldvagnar/hjólhýsi til sýnis á staönum. Vantar vagna og hús á staðinn. Bílasalan bílar, Skeifunni 7, s. 673434, við Suðurlandsbraut á móti Glæsibæ. Til sölu strax notað, 14 feta hjólhýsi í góðu standi, afsláttur vegna útlits- galla. Uppl. í síma 91-676582. Vel meó farinn Combi-Camp Plus tjald- vagn til sölu, verð 160 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-675639. Lokuö farangurskerra til sölu, 200x115x55 cm. Uppl. í síma 91-684247. 6 manna Dallas hústjald til sölu. Kostar nýtt 77 þús., fer á kr. 50.000. Upplýsingar í síma 96-62586. Camp-let Concorde til sölu, árg. ’92, með öllu og ónotaður. Upplýsingar í síma 91-675656. Combi-Let tjaidvagn til sölu. Mjög góð- ur vagn. Upplýsingar í síma 985-21371 um helgina og 95-35740 eftir helgi. Hjólhýsi. Til sölu notað hjólhýsi. Til sýnis að Stapahrauni 5. Uppl. í síma 91-54812 og á kvöldin í síma 91-51028. Til sölu 5 manna Tjaldborgartjald, með stórum himni, sem nýtt, verð aðeins 25 þús. Upplýsingar í síma 91-651228. ■ Sumarbústaðir Nú höfum viö til sýnis litlu bústaðina sem við sögðum frá í auglýsingunni um daginn. Verð frá 590 þús. og upp í 825 þús. Ath. að fyrir aðeins 570 þús. fæst lóð með girðingu, pípuhliði, vegakerfi, bílstæði, vatni tengdu húsi allt árið, rotþró með lögnum og öllum frágangi, flutningur og niðursetning á húsi ásamt undirstöðum. Einnig fylgir fullnaðarvinnsla á jarðvegi fyrir skjólbelti umhverfis lóð ca 250 metr- ar, þ.e.a.s. fullbúið hús með öllu kr. 1.395 þús. Þannig að þá sem aðeins hefur dreymt um lóð og sumarhús til þessa geta nú látið drauminn rætast. Einnig minnum við á sumarhús okk- ar, stærðir frá 40 m2, á nokkrum bygg- ingarstigum. Þeir sem hug hafa á að fá bústað vorið 1994 eru beðnir að hafa samaband sem fyrst. Kveðja, Borgarhús hf., Minniborg, símai- 98-64411 og 98-64418. Til sýnis um helgina 3 sumarhús. Erum með nýja línu af 50 m2 húsi. Húsin, sem eru mjög vönduð og byggð upp á stálgrind, eru öll seld v. lágs verðs. Getum smíðað hús eftir óskum kaupenda, með stuttum fyrirvara. Seljum ódýra viðarkubba í arininn og ód. sag. Krosshamrar hf., Seljavegi 2, v/Vesturg. (í Héðinsporti), s. 626012. Útileiktæki, busllaugar, reiðhjól og pilu- kast í sumarbústaðinn. Rólusett, verð frá kr. 8.100, busllaugar, verð frá kr. 4.900, reiðhjól, bæði ný og notuð, pílu- kastsett, verð frá kr. 808. Stað- greiðsluafsl. 5%. Verslunin Markið, Armúla 40, s. 91-35320 og 688860. Sumarbústaðarlóðir til sölu skammt austan Selfoss, skipulagt svæði, kalt vatn og rafmagn ásamt aðalvegum, landið afgirt. Stutt í sundlaug, verslun og veiði. Gott skógræktarland. Hag- stætt verð og greiðslukjör. S. 98-65503. Sumarhús, Eyjafirði. Lausar vikur. Leigist eftir samkomul. Fullbúið hús. Getur verið árshús. Friðsælt um- hverfi. Kjörið til útivistar. S. 96-26734 e.kl. 17 og um helgina í 96-31251. íbúðarhús á fögrum stað á bökkum Hvítár í Borgarfirði til leigu. Flest þægindi til staðar. Býður upp á marga möguleika til útiveru. Leigist frá degi til dags. Uppl. í síma 93-70082. Reglusöm hjón m/1 barn óska eftir að leigja hús tií sumardvalar (eftir 20.06.), helst nál. sjó, ekki meira en 2 klst. akstur austur frá Rvík. S. 91-18641. Sumarbústaðainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Sumarbústaðalóöir. í landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði era sumar- bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á staðnum. Til sölu er gamalt ibúöarhús á Reyðar- firði, kjallari, hæð og ris, í góðu standi, m/aðstöðu f. bát. Hentar sem sumarbústaður. S. 91-39820/91-30505. Tjaldstæði í Húnaverl. Tjaldið á skjól- góðum stað í fögru umhverfi. Einnig leigt íyrir ættarmót. Uppl. í síma 95-27110. Handunnin viðarskilti á sumarbústað- inn eða gamla húsið. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími 92-11582. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. Við Elliðavatn er land, ca 2000 m3, til sölu ásamt litlum skúr (fallegur stað- ur). Upplýsingar í síma 91-38702. ■ Fyiir veiðimenn Grenlækur, urriði og „boltableikja", leyfi Ármanna í Grenlæk eru til sölu í Vesturröst, Laugavegi 178, s. 814455. 4. svæði, Flóðið, frá hádegi til hádegis 11.-13. júlí, tvær stangir, 26.-29. júlí, 4 stangir, (e.t.v. birtingur), 5. svæði, Seglbúðir, frá morgni til kvölds. 15. og 16. júlí 4 stangir, 17. júlí 3 stengir, (eingöngu fluguveiði á 5. svæði). Ath., veiðimenn. Sprækir lax- og silungsmaðkar til sölu. Einnig laxa- hrogn. Upplýsingar í síma 91-652275 og 91-75941. Geymið auglýsinguna. Athugið. Sprækir, nýtíndir úrvals maðkar til sölu. Notum engin hjálpar- tæki. Sendum í póstkröfu um allt land. Upplýsingar í síma 91-620260. Orlofsdvöl - veiðiferð. Glæsileg að- staða fyrir a.m.k. 14. Kynningarv. íyr- ir fjölskyldur og hópa. Innif. í verði: gisting, veiðileyfi, heitur, pottur og gufubað. Stök veiðileyfi. Blómaskál- inn, Kleppjámsreykjum, s. 93-51262. Silungsveið! í á (2 stangir í senn), ásamt veiðihúsi, 3 eða 4 daga í senn. Rafmagn, húsgögn og eldhúsáhöld. Svefnpláss fyrir sjö. Nálægt Kirkju- bæjarklaustri. Uppl. í síma 91-670387 og 91-671885 á kvöldin. Veiðlhúsið, Nóatúni 17, auglýsir. Flying Luran loksins komin til lands- ins. Ódým spúnasettin komin aftur (4 spúnar á verði 2ja). Maðkar, sandsýli, hrogn og makríll. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-814085 og 91-622702. Blanda - Hvannadalsá. Ennþá nokkur veiðileyfi óseld. Einnig sumarhús til leigu í lengri eða skemmri tíma við ísafjarðardjúp. Uppl. í síma 91-667331. Ennþá eru örfá veiöileyfi laus í Fáskrúð og Flekkudalsá. Uppl. gefa Ólafur í síma 93-12800 til kl. 16 og Kjartan í síma 93-11225 á kvöldin. SVFA. Laxveiðileyfi í Laxá á Skógarströnd til sölu. Þrjár stangir seldar saman, 14.-17. júlí. Gott veiðihús. Ekki fleiri stangir í ánni. S. 91-76351 eða 91-73186. Maökar. Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í síma 91-642906. Geymið auglýsinguna. Haukadalsá efri. Nokkrir stangard. lausir. 2 st. í einu, v. 8.000 pr. stöng. Hús og eldunaraðstaða - góð sjó- bleikjuveiði. S. 91-629076 kl. 19-20. Nokkur ódýr veiöileyfi til sölu i Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. Silungur og lax. Gott veiðihús. Upplýsingar í síma 91-632888 og 91-676151. Sog - Torfastaðir. Lax- og silungsveiði- leyfi, sérlega gott verð, kr. 3.300 til 4.300 á stöng. Fallegt svæði. Veiðihús. Sími 91-666125,91-35686 eða 985-32386. Vatnasvæðið i Svínadal. Lax- og silungsveiðileyfi, bústaður við Eyrarvatn, bátaleiga við öll vötnin. Upplýsingar í síma 93-38867. Veiðileyfi. Til sölu lax- og silungsveiði- leyfi í Hvítá í Borgarfirði. Upplýsing- ar: 91-657368,91-12443,91-653307, einn- ig í Hvítárskála: 93-70050 og 985-28376. Veiðimenn ath. Þeir sem þekkja þau vita að ullarfrotténærfötin eru ómiss- andi í veiðina. Útilíf, Veiðivon, Veiði- húsið, Vesturröst, Eyfjörð Akureyri. Andakilsá. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. Góðir lax- og silungmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Stórir maðkar. Silunga- og laxamaðkar til sölu. Sími 91-612463. Silungs- og laxveiöi i Straumfirði á Mýrum. Opið frá 9-21 alla daga. Nán- ari uppl. í símum 93-71138 og 93-71827. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-622017, símb. 984-51563. ■ Fasteignir Til sölu á Seltjarnanesi. Björt 2 herb., 54 m2, íbúð. Upplýsingar í síma 91- 625835 á daginn og 91-618040/811334 á kvöldin og um helgina. Gott 110 m2 einbýlishús á Drangsnesi til sölu, verð 3,9 millj., brunabótamat 10,2 millj. Nánari uppl. í síma 95-13307. ■ Fyiirtæki Snyrtivöru- og undirfataumboð til sölu. Góðar, franskar snyrtivörur og glæsi- legur ítalskur undirfatnaður til sölu ásamt lager og viðskiptamönnum. Gott tsekifæri. Hafið samhand við DV í síma 91-632700. H-1956. Bílapartasala, bilasala, bónstöð, söluturnar, videoleigur og sólbaðs- stofa til sölu, ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-652727. Litiö framleiðslufyrirtæki til sölu, hent- ugt fyrir 1 til 2. Upplýsingar veitir Sigurður í vinnusíma 91-654870 eða heimsasíma 91-51823. Bílasala til sölu, lág húsaleiga, gott útipláss. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1946.____________ Pylsuvagn til sölu í rekstri, fæst á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1948. ■ Bátar Johnson-utanborðsmótorar, Avon- gúminíbátar, Ryds-plastbátar, Topper seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar, Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar- vesti, bátakerrur, hjólabátar, þurr- búningar o.m.fl. Islenska umboðssal- an hf., Seljavegi 2, s. 91-26488. Vatnabátar, kanóar, snekkjur, króka- leyfisbátar, ferjur. Breytum, bætum, lengjum og lagfærum plastbáta. Báta- gerðin Samtak, s. 91-651670/651850. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, meu-gar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Bátur óskast, 22-28 fet, til kaups eða leigu, með góða og öfluga vél. Æski- legur gangur 25-30 mílur. Þarf ekki að hafa veiðiheimild. Upplýsingar í sima 91-45505 og 91-642930._________ Til sölu 5 t. dekkaður Vlking plastbátur með krókaleyfi. Báturinn er vel búinn tækjum og búnaði, 4 DNG færavind- ur, nýleg vél, í mjög góðu ástandi. S. 91-40795, 94-1614 og 985-36082. Ódýr veiðarfæri. Handfærakrókar - sökkur - sigur- naglar - gimi. Vönduð veiðarfæri á góðu verði. RB Veiðarfæri, Vatna- görðum 14, s. 91-814229, fax 91-812935. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátur óskast. Óska eftir gúmmí- eða plastbát fyrir utanborðsmótor, má þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til sölu 2 'A t trétrilla, ódýr. S. 93-81457. Handfærasökkur. Höfum til sölu ódýr- ar blýhandfærasökkur, 1,5 kg, 1,75 kg, 2 kg og 2,5 kg. Lokað kl. 12 á föstud. Málmsteypa Ámunda, s. og fax 16812. Hraöfiskibáturinn Anna María ÍS 113 er til sölu, er með krókaleyfi, þrjár nýjar DNG-rúllur, lóran, dýptarmæli og síma. Sími 985-37733 eða 94-3522. Mjög fallegur og vel hannaður Gáski 1000, með veiðiheimild, til sölu. Til greina koma mjög góð kjör. Uppl. í síma 985-28167. Sterm-towr hældrif og gir fyrir 250 ha dísilvél með 2800 snúninga á mínútu óskast til kaups. Upplýsingar í símum 94-4353 og 985-23356. Sjómaður óskar eftir að taka krókaleyfisbát á leigu, helst Sóma. Upplýsingar í síma 93-12226. Til sölu 3,8 tonna krókaleyfisbátur. Upplýsingar í síma 985-41635 eða 94-7535. Til sölu 9 tonna trébátur með litlum kvóta, klár á net og línu. Uppl. í síma 93-11150. Til sölu nýr Sómi 860 með Volvo Penta 300 ha. vél og krókaleyfi. Uppl. í síma 91-685870. 3,14 tonna SV bátur, krókaleyfi. Uppl. í síma 98-12805 eftir kl. 20. Mjög vel útbúinn Sómi 800 tll sölu. Upplýsingar í síma 93-61520. Óska eftir að kaupa veiðiheimild fyrir 7-8 tonna bát. Uppl. í síma 91-643236. Óska eftir litadýptarmælir i trillu. Uppl. í síma 93-71963. ■ Sjómermska Vanur sjómaður óskar eftir góðu plássi á bát eða togara hvar sem er á landinu. Upplýsingar í síma 91-622743. ■ Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83, Pajero '84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81 ’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87,626 ’80-’85,929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84- ’87, Sierra ’83-’85, Fiesta '86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla '87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Pe- ugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87,» Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf '84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, '88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, LaureL’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, '91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Golf ’87, MMC Lanc- er ’80-’88, Colt ’80-’88, Galant ’79-’87, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’85, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Nissan 280, Cherry ’83, Stansa ’82, Sunny ’83-’85, Blazer ’74, Mazda 929, 626, 323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E10, Volvo ’81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaupum bíla. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84,929 ’83,323 ’83, Toyota Corolla ’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84- 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Cher- okee ’74, Range Rover o.fl. Kaupum bíla. Opið virka d. 9-19, laugd. 10-16. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl. Til sölu: TH-400 skipting í Pontiac/Oldsm., nýlega upptekin, með TCI-kitti. 727 Chrysler skipting fyrir 383-440, í góðu lagi. Edelbrock Torker álmillihedd, splunkunýtt, fyrir AMC 304-401. 1 stk. Rochester Quadrajet blöndungur. Chrysler 318 vél, heitur ás o.ft. fylgir. S. 666063/666044, Ólafur. Til sölu Dana 30 framhásing með 4:27 hlutföllum og power lock læsingu, Dana 44 afturhásing með 4:27 hlutföll- um og Dana 44 afturhásing undan Wagoneer ’73 með 4:10 hlutföllum. Sími 98-23010 eða 98-21724. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 91-668339 og 985-25849. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-22. og laugard. kl. 10-16. Stjörnu- blikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Ódýr dráttarbeisli til sölu. Gerið verðsamanburð. Viðgerðir á flestum gerðum bifreiða, ódýr og góð þjónusta, notaðir varahlutir í Mazda bíla. Fólksbílaland, sími 91-673990. Bílastál hf„ simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 '83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Ford afturhásing með 31 rillu öxlum, 4ra gíra gírkassi og stýrismaskína úr Ford pickup, til sölu. Sími 92-46724 eða hjá JS pörtum í s. 91-652012. Partasalan Ingó, Súðarvogi 6, s. 683896. Benz 230-280, árg. ’73-’84, BMW 316-518, M 323, árg. ’80-’85, 626, árg. ’80-’87, Renault 18 o.fl. Viðgerðir. Varahlutir i Toyotu Corollu '82, 1300 vél, 5 gíra kassi o.fl., einnig 1500 Lödu- vél og 4 gíra kassi. Upplýsingar í síma 93-66623. Útsala á vélum. Nýjar og nýlegar amerískar vélar, t.d. 351 Windsor, 302 HO, 4,0 1, 2,9 1, 6,2 og 6,9 dísil. Bíltækni, símar og fax 91-76075/76080. Gírkassi óskast sem passar við 4 cyl. Perkins dísil í Blazer ’74. Upplýsingar í síma 98-33403. Pajero vél. Óska eftir 2,6 1 bensínvél í Pajero, heddi eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 91-652017. Galant '85. Vantar fjöðrunarbúnað. Upplýsingar í síma 91-672448. ■ Viðgerðir Bíleigendur, bileigendur. Við segjum slæmu efnahagsástandi stríð á hendur og gefum 10% afslátt á vinnu í júlí og ágúst. Alíar viðgerðir, góð þjón- usta. Áfram gengur bílaverkstæði, Kársnesbraut 112, s. 91-642625. Bifreiðaeigendur! Viðgerðir á rafkerf- um bifreiða, störturum, alternatorum o.fl., fljót og góð þjónusta. Tæknivél- ar, Tunguhálsi 5, s. 91-672830. Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar aím. viðg. S. 621075. ■ Vörubílar Benz-varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Benz mótora, einnig í MAN - Scania Volvo og Deutz. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Ný send. af kúplingsd. og pressum. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. í. Erlingsson hf. sími 91-670699. M. Benz 1620 ’86 til sölu, ekinn 220 þús. km, fastur 6 m pallur, gámafest- ingar og kranapláss. Á sama stað til sölu Lika 17 tonnmetra krani ’80, þarfn. lagfæringar. Uppl. í s. 9143133 og Vörubíla- og tækjasalan, s. 641132.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.