Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Side 38
50
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Daihatsu
Bilasala Baldurs, Sauðárkróki. Eigum
til sölu 2 nýja Daihatsu bíla á verði
fyrir gengisfellingu. Tilbúnir á göt-
una. Einnig vantar okkur sölubíla á
sölusvœði okkar strax. Sími 95-35980.
Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu,
ekinn 86 þús. km, skipti á nýlegri bíl,
200-220.000 kr. staðgreitt á milli.
Upplýsingar í síma 91-676526.
Daihatsu Cuore, árgerð '88, til sölu,
verð 280 þús., ekinn 52 þús., sjálfsk.,
spameytinn, góður bíll, skoðaður '94,
Uppl. í síma 91-40369 eða 91-622708.
Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu,
góður bíll, mikið endumýjaður. Uppl.
í síma 91-673291 alla helgina.
Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu,
ekinn 91 þús. km, bíll í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í.síma 91-814432.
Daihatsu Feroza El II, árgerð '89, keyrð-
ur 60.000, skoðaður '94, til sölu. Úpp-
lýsingar í síma 98-68930.
aaaa
Fiat
Fiat Uno 45S, árg. '87, til sölu, bíll í
toppstandi. Á sama stað er til sölu
Honda Sabre 750, árg '84. Uppl. í síma
91-12568.
Mjög góður Fiat Ritmo team, árg. '88,
hvítur, lítur vel út innan og utan,
ekinn 34 þús. Verð 350 þús. Uppl. í
síma 91-656? 07.
Fiat Uno 45, árgerð '88, sumar- og vetr-
ardekk, útvarp, verð 145 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-53427 milli kl. 14 og 18.
Fiat Uno '88, hvítur, 3 dyra, 5 gíra,
skoðaður ’94. Upplýsingar í síma
91-44869.
Sparneytinn og ódýr Fiat Uno 45S,
árg. '88, til sölu, rauður, ekinn 77 þús.
km. Upplýsingar í síma 91-27264.
Ford
Alveg einstakt tilboð. Ford Escort, árg.
'86, þýskur, ekinn 93 þús. km, selst á
250.000 stgr., eða skipti á dýrari, t.d.
Mözdu 323 Sedan '87 -’88. S. 91-641461.
Ford Escort, árg. '86, vel með farinn,
skoðaður '93, ekinn 20 þús. á vél. Verð
250 þús. stgr. Á sama stað er til sölu
myndlykill, Tudi 14. S. 91-683512.
Ford Ranger '91 - Ford Sierra '88.
Til sölu Ford Ranger XLT super cab,
árg. '91, og Ford Sierra, árg. '88.
Upplýsingar í síma 91-44318.
Þýskur Escort '87 með 1,41 vél og ekinn
72 þús. km, svartur, 5 dyra, 5 gíra,
sumar- og vetrardekk. Mjög vel með
farinn. Stgrverð 398 þús. S. 91-52552.
GM
Buick
Svartur Buick Electra dísll, árg. '81, til
sölu, með rafmagni í öllu, öll skipti
koma til greina. Upplýsingar í síma
91-676785 eftir klukkan 17.
(M) Honda
Civic sedan ESi '92. Glæsileg bifreið
sem erfitt er að fá keypta notaða. Vín-
rauð, sjálfsk., með öflugri 125 hestafla
VTEC vél, 16 ventla, og beinni
innspýtingu. Með rafin. í öllu þ.m.t.
sóllúgu. Áth. öll sk. á ódýrari. Gott
staðgrverð. S. 93-14224 (Akranes).
Honda Civic sedan, árg. '85, sjálfskipt-
ur, góður bíll, verð 300 þús., ýmsir
greiðslumöguleikar m.a. kortagreiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-675893.
Honda Civic, árg. '83, í mjög góðu lagi,
keyrður 100 þús. km, skoðaður út '94,
þokkalegt útlit, sumar- og vetrardekk,
einungis staðgreiðsla. Sími 91-50579.
Honda Civic GL sedan, árg. '88, til sölu,
rauður, ekinn 91 þús. km, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-72863.
Honda Civic GLi, árgerð 1991, til sölu,
topplúga, álfelgur, ekinn 32 þús. km.
Upplýsingar í síma 98-22052.
2 Lada
Lada station 1300, árg. '86, mikið end-
umýjaður, útlit lélegt, ekinn 113 þús.
km. Tilboð. Uppl. í símum 91-33216 og
91-35308.
Lada 1300 til sölu, árg. '86, ekinn 28
þús. km. Upplýsingar í síma 91-666437
eftir kl. 19.
Lada 1200, árg. '87, til sölu, verð 50
þús. Uppl. í síma 91-652087.
Mazda
Einn m/öllu. Mazda 626 GLX 2000 '85,
rafin. í öllu, sjálfskiptur, vökva- og
veltistýri, afibremsur, dráttarkrókur,
grjótgrind, ný vetrar-/sumardekk
staðgrverð 330 þ. S. 73215 á sunnud.
Góður fjölskyldubíll. Mazda 626 LX
2000, árg. '88, 5 dyra, ekinn 88 þús.,
verð 550 þús. staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-52994.
MODESTY
BLAISE