Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1993, Síða 48
60 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993 Suruiudagrir 11. júlí SJÓNVARPIÐ { 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Hlé. 16.40 Slett úr klaufunum. Sumarleikur Sjónvarpsins. Liö Alpaklúbbsins og Feröaskrifstofu ríkisins eigast við í spurningakeppni og ýmsum nýstárlegum íþróttagreinum, til dæmis froskakapphlaupi. Hljóm- sveitin Pláhnetan lítur inn og leikur eitt lag. Umsjónarmaöur þáttarins er Felix Bergsson. Hjörtur Howser sér um tónlist og dómgæslu og dagskrárgerð annast Björn Emils- son. Áöur á dagskrá 7. júlí. 17.30 Matarlist. Margrét Sigfúsdóttir kennari leikur listir sínar í eldhús- inu. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Áöur á dagskrá 15. nóvember 1990. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 18.00 Gull og grænir skógar. (2:3) (Guld og grönne skove) Fyrsti þáttur af þremur um fátæka fjöl- skyldu á Kosta Ríka sem bregður á þaö ráö aö leita aö gulli til aö bæta hag sinn. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) Áöur á dag- skrá 17. febrúar 1991. 18.25 Fjölskyldan í vitanum. (11:13) (Round the Twist) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri Twist- fjölskyldunnar sem býr í vita á af- skekktum staö. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Aöalhlutverk: Rose- anne Arnold og John Goodman. Þýöandi: r rándur Thoroddsen. 19.30 Auölegð og ástríöur.(127:168) (The Power, the Passion) Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Veður. 20.40 Leiðin til Avonlea. (1:13) (Road to Avonlea) Hér hefst ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um ævintýri Söru og alls hins fólksins í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Berteldótt- ir. 21.35 Eftir nútímann. Ný heimildamynd um myndlistarmennina Daníel Magnússon og Hrafnkel Sigurös- son. Myndin var tekin upp á Þing- vóllum og í Reykjavík og í henni er rætt viö listamennina um verk þeirra og hugöarefni. Tónlist samdi Steingrímur Eyfjörö Guömunds- son. Umsjón og stjórn upptöku: Steingrímur Dúi Másson.Tónlist samdi Steingrímur Eyfjörð Guö- mundsson. Umsjón og stjórn upp- töku: Steingrímur Dúi Másson. 22.10 Verndarengillinn. (Skyddsáng- eln) Sænsk bíómynd frá 1990. Sögusviö myndarinnar er ónefnt Evrópuríki í byrjun þessarar aldar. Innanríkisráöherra landsins hefur látiö loka háskólunum í kjölfar stúdentauppreisnar og er á leið til sumardvalar í sveit ásamt fjöl- skyldu sinni. Kvittur er á kreiki um aö til standi aö ráöa ráðherrann og hans nánustu af dögum. Þess vegna þykir honum vissara aö ráöa lífvörð en sá á sér einnig aðra yfir- boöara. Leikstjóri. Suzanne Osten. Aöalhlutverk: Philip Zandén, Eti- enne Glaser og Malin Ek. Þýö- andi. Steinar V. Árnason. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Skógarálfarnir. Teiknimynd um skógarálfana Ponsu og Vask. 9.20 Sesam, opnist þú. Talsettur leik- brúöumyndaflokkur. 9.50 Umhverfis jöröina i 80 draum- um. 10.15 Fjallageiturnar. Teiknimynd með íslensku tali. 10.35 Ferðir Gúllívers. Teiknimynd um ævintýraleg feröalög Gúllívers. 11.00 Kýrhausinn. í þessum þætti fáum við aó sjá forvitnilegt efni úr ýms- um áttum. Stjórnendur. Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. 11.40 Stormsveipur. Ævintýralegur myndaflokkur um feögin sem komast í snertingu við dulmógnuð öfl sem hafa legiö í dvala í margar aldir. (2.6) 12.00 Evrópski vinsældalistinn. (MTV - The European Top 20) Í þessum tónlistarþætti eru tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu kynnt. • 13.00 ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI Íþróttadeild Stoövar 2 og Bylgjunnar fer yfir stööuna í Getraunadeildinni ásamt ýmsu fleira. 15.00 Framlag til framfara. Þaö er komiö aö öörum hluta þessarar íslensku þáttaraðar þar sem þeir Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson fréttamenn leita uppi vaxtarbrodda, benda á nýsköpun í íslensku atvinnulífi og ræöa viö fagmenn og forystumenn. Þáttur- inn var áöur á dagskrá í maí síöastl- iðnum. 15.30 Saga MGM-kvikmyndaversins. Myndaflokkur um velgengnisár kvik- myndaversins og hvaö varö því aö falli. (5.8) 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn spé- þáttur í umsjón Gysbræöra 17.00 Húsið á sléttunní. Fjölskylduþátt- ur um hina góðkunnu Ingalls fjöl- skyldu. (23.24) 18.00 Úr innsta hríng. Uppljóstrarinn Breskur heimildarþáttur þar sem rætt er viö fyrrum hryðjuverkamann innan vébanda írska lýðveldishersinssem reyndar var uppljóstrari á vegum Royal Ulster Constabulary Special Branch. Smám saman varö hann hræddari um eigið líf, hélt aö bröndurum um örlög uppljóstrara á IRA-fundum væri beint aö sér og aö lokum fór það svo aö IRA tók hann höndum til yfirheyrslu og lífláts. Þaö er fréttamaðurinn John Ware sem rannsakar þaö hvaö varö um þennan uppljóstrara. 19.19 19:19 20.00 Heima er best. Myndaflokkur sem gerist á árunum 1946-1947 í Bandaríkjunum. (11.18) 20.50 Brostin bönd. (Switched at Birth) 22.25 Einmana sálir (Resnick- Lonely Hearts). Breskur myndaflokkur í þremur hlutum sem gerður er eftir bókum spennusagnahöfundarins Johns Harvey. Söguhetjan er lög- reglumaójrinn Charlie Resnick sem, ásamt liði sínu, rannsakar of- beldisfullt morö. Grunur beinist aö eiginmanni fórnarlambsins en þeg- ar annað morö er framiö bendir allt til þess aö sálsjúkur fjölda- morðingi sé á feröinni. Annar hluti er á dagskrá annaö kvöld. (1:3) Aðalhlutverk: Tom Wilkinson, David Neilson, Kate Eaton og Will- iam Ivory. 23.15 Á síðasta snúningi (Dead Calm). 00.50 CNN. Kynningarútsendingar Stöövar 2 breytast riú þannig aö sent verður frá hverri stöð viku í senn og þaö er fréttastofa CNN sem ríður á vaðið. SYN 17.00 Bresk byggingarlist (Treasure Houses of Britain) Athyglisverð og vönduö þáttaröö þar sem fjallað verður um margar af elstu og merk- ustu byggingum Bretlands, allt frá fimmtándu og fram á tuttugustu öld. John Julius Norwich greifi er kynnir þáttanna og fer yfir sögu og arkitektúr þessara stórfenglegu bygginga. Hann skoöar einkasöfn margra merkra manna og tekur viötöl viö nokkra núverandi eig- endur, þar sem þeir ræöa bæöi kosti og galla þess að búa í gömh um húsum sem eiga aö baki langa sögu. Þátturinn var áöur á dagskrá í mars á þessu ári. (1:4) 18:00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals) Einstakir náttúrulífsþættir þar sem fylgst er meö harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauöa í fjórum heimsálfum. 19:00 Dagskrárlok © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Frétlir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Hiröirinn á hamrinum D.965 eftir Franz Schubert. Felicity Lott syng- ur, Michael Collins leikur á klari- nett og lan Brown á píanó. 8.30 Fréttir á ensku. 8.33 Der Wanderer D.493 eftir Franz Schubert. Hans Hotter syngur. Hermann von Nordberg leikur á píanó. Wanderer-fantasían D.760. Alfred Brendel leikur á píanó. 9.00 Fréttir. 9.03 Kirkjutónlist. Prelúdía og fúga yfir B-A-C-H. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. 5. þáttur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Akraneskirkju. Prestur séra Björn Jónsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Ljós brot. Sólar- og sumarþáttur Georgs Magnússonar, Guðmund- ar Emilssonar og Sigurðar Pálsson- ar. (Einnig útvarpað á þriöjudags- kvöld kl. 21.00.) 14.00 Jörðin og himinninn eru foreldr- ar þínir. Kynning á bókmenntum frumbyggja Nýja-Sjálands. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. Lesar- ar: Tinna Gunnlaugsdóttir, Arnar Jónsson og Helga Bachmann. 15.00 Hratt flýgur stund - á Bíldudal. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarspjall. Umsjón: Thor Vil- hjálmsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæðahillunni Matthías Jochumsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Guöný Ragn- arsdóttir. 17.00 Úr tónlistarlífinu. Frá Ljóöatón- leikum Gerðubergs 17. maí sl. (síð- ari hluti). 18.00 Ódáðahraun - Oft í fönnum átti hæli, er hann var aö bjarga sauö- um. 10. og lokaþáttur. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Þráinn Karlsson. Tónlist: Edward Frede- riksen. Hljóðfæraleikur: Edward Frederiksen og Pétur Grétarsson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Þjóöarþel. Endurtekinn sögulest- ur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. Úr Hljómblikum eftir Björgvin Guömundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnar- fjaröarkirkju. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Sónata í C-dúr K.330 og fantasía K.397 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Robert Riefling leikur á píanó. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.07 Morguntónar 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- aö fanga í segulbandasafni Út- varp? o. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gústafsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpaö næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- arJónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar meö morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. Hallgrímur fær góöa gesti í hljóðstofu til aö ræöa at- burði liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Þægi- legur sunnudagur meö huggulegri tónlist. Nokkur hress Gullmola-lög verða á sínum staö og ylja hjartar- ætur Bylgjuhlustenda. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Tónlistargátan.Nýr og skemmti- legur spurningaþáttur fyrir fólk á öllum aldri. í hverjum þætti mæta 2 þekktir Íslendingar og spreyta sig á spurningum úr íslenskri tónlistar- sögu og geta hlustendur einnig tekið þátt bæöi bréflega og í gegn- um síma. Stjórnandi þáttanna er Erla Friögeirsdóttir. Hlustendasími Bylgjunnar er 67 11 11. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið.Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar helgaöur bandarískri sveita- .tónlist eða „country", tónlistin sem gerir ökuferöina skemmtilega og stússiö viö grillið ánægjulegt. Leik- in veröa nýjustu sveitasöngvarnir hverju sinni, bæöi íslenskir og er- lendir. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón- leikum. í þessum skemmtilega tónlistarþætti fáum viö aö kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góöir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir hlustendum inn í nóttina meö góöri tónlist og léttu spjalli. 2.00 Næturvaktin. 10.00 Sunnudagsmorgunn með KFUM, KFUK og SÍK. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist- ar. 14.00 Síðdegi á sunnudegi með ungu fólki með hlutverk. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld 19.30 Kvöldfréttir 20.00 Sunnudagskvöld með Fíladelf- íu. Bænastundir kl. 10.05, 14.00 og 23.50. FM^909 AÐALSTOÐIN 09.00 Þægileg tónlist á sunnudags- morgni 13.00 Á röngunni Karl Lúðvíksson er í sunnudagsskapi. 17.00 Hvíta tjaldið.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallaö er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er aö gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar 20.00Pétur Árnason.Pétur fylgir hlust- endum Aðalstöövarinnar til miö- nættis með tónlist og spjalli um heima og geima. FM#957 10.00 Haraldur Gislason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengiö rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 TimavélinRagnar Bjarnason fær til sín gesti í hljóðstofu 16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns meö þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. tiíldSlÖ PM 96,7 /1u** 10.00 Sigurður Sævarsson og klassík- in 13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson 14.00 Sunnudagssveifla 17.00 Sigurþór Þórarinsson 19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon 23.00 í helgarlok með Jóni Gröndal 5 ó íin fin 100.6 9.00 S.S. Stjáni stuö á fullu. 12.00 Sól í sinni. Fjör á Sólinni, alls konar tónlist. 15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar og Jón Gunnar. 18.00 HringurHörður Sigurösson leikur tónlist frá öllum heimshornum 19.00 Elsa og Dagný. 21.00 Meistarataktar. 22.00 Siðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur fallega tónlist. 1.00 Næturlög. Bylgjan Isafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttir-Stöð 2 og Bylgjan 20.00 Kvöldvakt FM 97.9. 1.00 Ágúst Héðinsson-Endurtekinn þáttur ★ ★ ★ EUROSPORT *. .* *★* 6.30 Tröppueróbikk 7.00 Canoeing: The Slalom World Championships 8.00 Cycling: The Tour de France 08.30 Sunday Alive Live Formula One: The British Grand Prix 09.00 Tennis: The ATP tournament 11.00 International Boxing 12.00 Cycling: The Tour de France 12.30 Formula One: The British Grand Prix 15.00 Live Cycling: The Tour de France 16.00 Tennis: The ATP tournament 17.30 Live Indycar Racing: The Amer- ican Championship 19.30 Cycling: The Tour de France 20.30 Formula One: The British Grand Prix 21.30 Tennis:The ATP tournament from Newport 23.00 German GT Moter Racing 0** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 The Brady Bunch. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Battlestar Gallactica. 13.00 The Love Boat 14.00 WKRP in Cincinnatti 14.30 Tiska. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 17.30 Simpson fjölskyldan. 18.00 The Young Indiana Jones Chronicles. 19.00 North and South-Book II. 21.00 Hill St. Blues. 22.00 Stingray. SKYMOVIESPLUS 5.00 Showcase 7.00 The Last of the Secret Agents? 9.00 Wonder of It All 11.00 Stroker Ace 13.00 Caddie Woodlawn 15.00 Mister Johnson 16.50 For Your Eyes Only 19.00 Other People’s Money 21.00 Billy Bathgate 22.50 Carry on Emmanuelle 24.25 She’s Out of Control 01.55 China White 3.30 Fast Getaway Leiðin til Avonlea er þáttur fyrir alla fjölskylduna. Sjónvarpið kl. 20.40: Leiðin til Avonlea Sjónvarpið hefur nú feng- ið þriðju syrpuna til sýning- ar á hinum vinsæla kana- díska myndaflokki Leiðin til Avonlea. Þættirnir verða sýndir næstu 13 sunnudags- kvöld. Það gerist margt skemmti- legt hjá Söru, Hetty frænku hennar og vinum þeirra og kunningjum í Avonlea. í fyrsta þættinum sem nú verður sýndur stendur brúðkaup fyrir dyrum í Avonlea en allt virðist ganga á afturfótunum. Það er ekki fyrr en Hetty frænka tekur til hendinni að hægt er að greiða úr flækjunni og allt fellur aftur í ljúfa löð. Rás 1 kl. 23.00: • r „Ftjálsar hendur" í umsjá og jarðar, hókmenntum, Illuga Jökulssonar eru á körlum og konum, vélum dagskrá á sunnudagskvöld- og verkfærum, efnum og umklukkan 23.00. IUugiseg- aðstæðum og ýmsu öðru ir þar frá öllu milli himins forvitnilegu. A sjúkrahúsinu varð ruglingur á tveimur stúlkubörnum með þeim afleiðingum að þær voru ekki aldar upp af kyn- foreldrum sínum. Stöð 2 kl. 20.50: Brostin bönd Þessi sannsögulega fram- haldsmynd fjallar um eitt átakanlegasta forræöismál sem um getur í bandarískri réttarsögu. Árið 1978 fædd- ust tvö stúlkubörn á sjúkra- húsi í Wauchula á Flórída. Tíu árum síðar uppgötvast að á sjúkrahúsinu hafði orð- ið ruglingur og að stúlkurn- ar, Arlena og Kimherley, höfðu ekki verið aldar upp af kynforeldrum sínum. Ar- lena fæddist með hjarta- galla og í von um hjartaí- græðslu fer hún í genapróf. Þar vekur hjúkrunarfræð- ingur athygh móður hennar á að niðurstöður úr gena- prófl Arlenu komi ekki heim og saman við blóð- flokka foreldranna. En á þeirri stundu er hugur Reg- inu Twigg bundinn við það hvort unnt verði að bjarga litlu stúlkunni hennar og einhverjar niðurstöður úr genaprófum skipta hana engu máli. Þegar Arlena deyr rifjast þetta upp fyrir Reginu og þau hjónin ákveða að hafa uppi á kyn- dóttur sinni. Ekki líður á löngu þar til Kimberley fmnst í Sarasota þar sem hún býr ásamt foður sínum. Þannig hefst átakanleg bar- átta um hver á að hafa for- ræði yfir lítilli stúlku. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá mánudags- kvöldið 12. júlí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.