Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 Afrnæli Kjartan P. Kjartansson Kjartan P. Kjartansson, fyrrv. fram- kvæmdastjóri Sambandsins, til heimilis aö Drekavogi 13, Reykjavík, er sextugnrídag. Starfsferill Kjartan fæddist á ísafiröi og ólst þar upp. Hann lauk heföbundinni skólagöngu, þ.e. barnaskóla- og gagnfræöaprófi, á Ísafiröi en síöan Samvinnuskólaprófi í Reykjavík. Á árunum 1955 og 1956 var hann viö starfsnám í Bretlandi og lauk þar prófi frá Co-operative College í Loughborough á Englandi. Aö skólagöngu lokinni starfaði Kjartan um sextán ára skeið hjá Skipadeild SÍS. Hann var síðan framkvæmdastjóri Sambandsins í tuttugu ár, þar af í átta ár fyrir Lundúnaskrifstofu en síöan fyrir Skipulags- og fræðsludeild Sam- bandsins í Reykjavík og Fjárhags- deild. Hann sagöi starfi sínu lausu og hvarf af vettvangi samvinnu- hreyfingarinnar í árslok 1989. Kjartan gegndi ýmsum trúnaðar- störfum fyrir Sambandið og sam- vinnuhreyfinguna. Hann var m.a. formaður skólastjóma Samvinnu- skólans í Bifröst og Bréfaskóla SÍS, sat í tíu ár í verðlagsráði og átti sæti í stjórnum nokkurra hlutafé- laga í eigu samvinnuhreyfingarinn- ar. Fjölskylda Kjartan kvæntist 2.2.1963 Sigríði Nikulásdóttur bókaverði. Hún er dóttir Nikulásar Jónssonar, húsa- smíðameistara í Hafnarfirði, sem lést 1973, og Guðríöar Bjamadóttur húsfreyju. Dætur Kjartans og Sigríðar eru Gerður Harpa, f. 14.7.1963, kennari, gift Gunnari Sigurðssyni kerfis- fræðingi; Auður Freyja, f. 16.5.1966, MA. Sc. rafmagnsverkfræðingur, gift Benedikt Ámasyni hagfræðingi og eiga þau eina dóttur; Sólveig Guðfinna, f. 22.2.1973, verkfræði- stúdent. Bræður Kjartans em Guðmund- ur, f. 20.2.1931, fyrrv. bankastarfs- maður; Jón, f. 10.9.1939, fram- kvæmdastjóri; Guðfinnur, f. 17.3. 1946, framkvæmdastjóri. Foreldrar Kjartans: Kjartan Rós- inkranz Guðmundsson, f. 9.10.1894, d. 10.5.1964, beykir á ísafirði, og Jónína Sigriður Jónsdóttir, f. 3.8. 1905, húsmóðir. Ætt Kjartan var sonur Guðmundar, beykis á ísafirði, bróður Elínar á Seljalandi, móður Páls Halldórsson- ar, skólastjóra Stýrimannaskólans, fóður Níelsar Dungal prófessors og Friðriks Dungal stórkaupmanns. Guðmundur var sonur Páls, útvegb. á Ósi í Bolungarvík, Halldórssonar, útvegsb. í Neðri-Hnífsdal, Pálsson- ar. Móðir Halldórs var Margrét Guðmundsdóttir, hreppstjóra í Neðri-Amardal, Bárðarsonar, ætt- foður Amardalsættarinnar, Illuga- sonar. Móðir Guðmundar beykis var Sigríður Bjamadóttir, faktors í Þemuvík eða á Eyri í Skötufirði, Bjamasonar. Móðir Kjartans var Guðfinna, systir Rósinkrans, foður Guðlaugs þjóðleikhússtjóra og Júlíusar, afa Erlendar Jónssonar heimspekings. Annar bróðir Guðfinnu var Sveinn, faðir Gunnlaugs alþingismanns, Hjálmars, fyrrv. forstjóra Áburðar- verksmiðjunnar, og Sveinbjamar verðlagsstjóra Finnssona. Þriðji bróðir Guðfinnu var Páll, faðir Skúla í Laxalóni. Systir Guðfinnu var Kristín, amma Kristjáns Ragn- arssonar hjá LÍÚ. Guðfinna var dóttir Rósinkrans, b. í Tröð, Kjart- anssonar. Kjartan P. Kjartansson Jónína var í föðurætt úr Húna- þingi og af Skaga en móðir hennar var Sigríður Halldórsdóttir, frá Mel- um, bróður Jóns í Litlu-Ávík, afa Hannibals Valdimarssonar ráð- herra, foður Amórs heimspekings og Jóns Baldvins utanríkisráð- herra. Halldór var sonur Jóns, b. á Melum í Víkursveit, Guðmundsson- ar. Kjartan og Sigríður em stödd á Madeira á cifmæhsdaginn. Herbert Guómundsson Herbert Guðmundsson, poppsöngv- ari ogsölumaður, Prestbakka 15, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Herbert fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Laugameshverfinu, þar af fyrstu fjögur árin í Laugar- nesbænum. Hann söng með sinni fyrstu hljóm- sveit, Raflosti, 1969. Næstu árin var Herbert söngvari með ýmsum hljómsveitum, t.d. Eilífð, Stofnþeh, Tilvem og Eik. Þá söng hann í söng- leiknum Jesus Christ Superstar 1972. Árið 1975 var Herbert söngvari Pelican, vinsælustu popphljóm- sveitar þess tíma. Eftir að hljóm- sveitin hætti dró Herbert sig í hlé og fór til sjós. Hann var lengst af matsveinn á loðnubátum frá Vest- mannaeyjum en sigldi svo m.a. meö ms. Sögu sem flutti saltfisk til Port- úgals. Þegar Herbert kom í land flutti hann til Bolungarvíkur þar sem hann söng með hljómsveitinni Kan. Herbert kom aftur tii Reykjavíkur 1984 og hefur átt þar heima síðan. Hann hefur frá þeim tíma verið sölumaður hjá Emi og Öriygi. Herbert hefur gefið út eftirfarandi sóló-plötur: Á ströndinni, 1977; The Dawn og The Human Revolution (með laginu Cant Walk away), 1985; Transmit, 1986; Time flies, 1987; BeingHuman, 1993. Fjölskylda Herbert kvæntist 19.9.1987 Svölu Guöbjörgu Jóhannesdóttur, f. 8.4. 1964, dagmóður. Hún er dóttir Jó- hannesar Þorsteinssonar leigubíl- stjóra og Amehu Magnúsdóttur húsmóður. Böm Herberts frá fyrra hjóna- bandi em Hjörtur Þór, f. 29.12.1974, Róbert Már, f. 27.9.1980 og María Anna, f. 21.3.1982. Böm Herberts og Svölu eru Her- bert Ásgeir, f. 30.10.1984; Svanur, f. 11.5.1990 og Guðmundur, f. 26.10. 1992, auk þess sem Herbert á fóstur- son, Jóhannes Arason, f. 7.4.1981. Herbert á þijú systkini: Ragnar, f. 8.121941, rakari í Vestmannaeyj- mn; Sigurður, f. 20.91944, fram- kvæmdastjóri bílaverkstæðis í Vest- mannaeyjum; Sólveig, f. 23.31948, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Herberts: Guðmundur Ragnarsson, f. 1920, d. 21.2.1981, bakari og vélstjóri í Reykjavík, og kona hans, Hólmfríður Carlson, f. 23.6.1923, húsmóðir. Herbert Gudmundsson Ætt Guðmundur var sonur Ragnars, trésmíðameistara í Reykjavík, Guð- mundssonar, og Petrínu, dóttur Þórarins á Melnum, sem var kunn- ur maður í Reykjavík á sinni tíð, og Ingiríðar Pétursdóttur. Móður- amma Herberts var Sólveig Berg- mann Sigurðardóttir frá Helhsandi, Ghssonar, en kona Sigurðar var Guðrún Cýrusdóttir, Andréssonar, b. í Ytri-Lónsbæ á Snæfehsnesi, Dl- ugasonar. Cýms var föðurbróðir Karvels Ögmundssonar, útgerðar- manns í Ytri-Njarðvík. Bjöm Haraldsson Bjöm Haraldsson verslunarmaöur, Borgarhrauni 20, Grindavík, er fimmtugurídag. Starfsferill Bjöm er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lærði húsgagna- smíði hjá T.M. húsgögnum. Eftir námið stundaði Bjöm sjó- mennsku, mest í Kyrrahafinu hjá Sealand Line, en síðustu 24 árin hefur hann rekið verslunina Báru í Grindavík. Bjöm og kona hans hafa verið virkir þátttakendur í lútherskri hjónahelgi (ME) og hafa starfað með Grindavíkurkirkju. Hann hefur verið þar meðhjálpari síðustu 5-6 árin en Bjöm er ennfremur virkur í Ferðamálafélagi Grindavíkur. Fjölskylda Bjöm kvæntist 13.1.1968 Guðnýju Jónu Hahgrímsdóttur, f. 16.11.1945, verslunarmanni. Foreldrar hennar: Hahgrímur H.B. Hahgrímsson og Steinunn Jónasdóttir, þau skhdu 1945. Böm Bjöms og Guðnýjar Jónu: Ámi Bjöm, f. 29.2.1968, veitinga- maður, maki Panja Chalao; Harald- ur Bjöm, f. 1.12.1973, sjómaður; Ingi Bjöm, f. 5.3.1979; Teresa Bima, f. 21.10.1982. Systkini Bjöms: Ingibjörg Styr- gerður, vefhstakona, maki Smári Ólason, þau eiga þijú böm, Stefán Steinar, Bárð og Ónnu Aðalheiði; Gísh Rúnar, húsasmiður, maki Sig- rún Teitsdóttir, þau eiga einn son, Gissur Hrafn; Guðbjörg Aöalheiður, tækniteiknari, maki Ingvar Ásgeirs- son, þau eiga tvö böm, Ásgeir Þórar- in og Guðfinnu ísöld. Foreldrar Bjöms: Haraldur Kr. Gíslason, f. 9.7.1915, d. 1979, húsa- smiður og verslunarmaður, og Sig- ríður Bjömsdóttir.f. 22.5.1921, hús- móðir, þau bjuggu á Hraunteigi 24 í Reykjavík og þar býr Sigríður enn. Björn Haraldsson Bjöm og Guðný taka á móti gest- um á afmæhsdaginn á Hafur-Bim- inum í Grindavík frá kl. 17-21. Blóm og gjafir vinsamlegast afþakkaðar en bent er á Þroskahjálp á Suður- nesjum. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Til hamingju með afmælið 15. desember 50 Leopold Sigurðsson, Höfðagrund 9, Akranesi. 80 ára Jónína Hallsdóttir, Skólavegi 81, Fáskrúðsfirði. ara Jónas Jónsson, Heiðarvegi 12b, ReyðarfirðL 70ára Erla Ólafs, Hlíöarvegi 3, Siglufirði. Guðrún Bjarna- dóttir húsmóðir, Hjallabraut33, Hafnarfirði. EigininaðurGuð- rúnarer Jóhann Sveinssonskip- stjóri Þau hjónin taka á m3ti gestumí Golfskálanura á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði eftir kl. 8.30 á afraæhs- daginn. Edda Edwardsdóttir, Fögmbrekku 14, Kópavogi. Friðbjörg Jóhannsdóttir, Svarfaðarbraut 12, Dalvík. Vigfús Guðlaugsson, Kirkjubæjarbraut 12, Vestmanna- eyjura. Vigfús tekur á móti gestum að Kjarrvegi 15, Reykjavík, laugardag- inn 18.12. frákl. 18.00. Einar Möller, Brekkustig33b, Njarðvík. EUen Margrét Ólafsdóttir Vestmann, húsmóðirog starfsmaður Póstsogsímaí Garðabæ, Bhkanesi4, Garðabæ. Maður hennar er Guömundur Karl Guðfinnsson skipstjóri. Þau hjónin taka á móti gestum á heimih sínu firá kl. 17.00 laugardag- inn 18.12. PeterHafen blikksmiður, Brautarhóh, Reykholti, Biskups- tungnahreppi. Petertekurá mótigestumá heimihsínu eförki. 15.00 60 ára 40 ára Hrafnhildur Þórólfsdóttir, Höfðavegi 13, Húsavík. Guðmundur Valgeir Ingvarsson, garðyrkjumaður og formaöur Fé- lagsgaröyrkju- manna.Heiömörk 1, Hveragerði. KonaGuðraundar ValgeirserSigrún Helgadóttir. Þautakaámóti gestumáHótel ÓrkíHveragerði kl. 19.00-22.00 í kvöld. Kjartan Nóason, Setbergi, Eyrarsveit. Andrina Guðrún Jónsdóttir, SUakvísl 6, Reykjavík. Marta Konráðsdóttir, Daihúsum 74, Reylqavík. Sverrir Þórisson, Þelamerkurskóla, Giæsibæjar- hreppi. Skúli Bjarnason, Funafold 52, Reykjavík. Sigríður Ólafsdóttir, Víkurströnd 5a, Seltjarnamesi. gason, Hverfisgötu 121, Reylgavík. blrtast í blaölnu dagana 23. desember tíl 3. janúar, þurfa að berast ættfræðideild DV eigi síðar en 20. desember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.