Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 23 Sviðsljós grímuballi á dögunum á Höfn í Hornafiröi. Þær eiga allar heima á Höfn og hlutu verðlaun fyrir bestu búningana á ballinu. DV-mynd Júlía Imsland, Höfn Alfreð tekur við hamingjuóskum frá Framstúlkunum en eiginkona hans, Guðný Kristjánsdóttir, fylgist með. DV-myndir GVA Rósir og koss á kinn Alfreð Þorsteinsson, forstjóri Sölu vamarliðseigna og formaður Fram- sóknafélags Reykjavíkur, varð fimmtugur fyrir stuttu. Af því tilefni buðu hann og eiginkona hans, Guðný Kristjánsdóttir, til veislu í félags- heimih Fram í Safamýrinni. Alfreð er formaður knattspymufé- lagsins Fram og voru því að sjálf- ■ Bílar til sölu Mercedes Benz 280 SE, árg. '83, ekinn 130 þús. km, með flestöllum aukahlut- um. Verð 1.450 þúsund. Uppl. í síma 91-625045. ■ Jeppar Jeepster, árgeró 1973, til sölu, 44" dekk, 307 Chevrolet vél, 4 gíra kassi, no spin að framan og aftan. Einnig Saab 900 GLE '83 og 460 Ford vél. Upplýsingar í sima 91-643344. sögðu margir Frammarar sem sóttu hann heim þennan dag. Þar á meðai vora stúlkumar í meistaraflokki Fram í handbolta, en þetta kvöld áttu þær að spila í Garðabæ, þær mættu því í bláu búningunum með eina rós hver og að sjáifsögðu fylgdi koss með hverri rós. Gamlir félagar Alfreðs úr borgar- stjórn, þeir Albert Guðmundsson og Sigurjón Pétursson. í tilefni dagsins sæmdi Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, Alfreð æðsta heiðursmerki ISÍ fyrir mikil og góð störf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Merming Þessi verk Erlu eru ýmis hugsuð sem víðavangsverk úti i náttúrunni eöa sem umhverfisverk í þéttbýli. Birtuböð og líkön lita - Erla Þórarinsdóttir í Nýlistasafninu Útilistaverk hérlendis hafa of sjaldan verið hönnuð út frá umhverfi sínu. Þau em ekki skjól gegn veðri og vindum eða það akkeri í ólgusjó hversdagsins sem þau gætu vel hafa orðið. Listin er ekki lengur það tild- ur og pjátur sem áður þegar einu útilistaverkin vom styttur af stjórnmálaforingjum á stalli og einu inni- listaverkin portrett af sömu mönnum og öðmm dýrl- ingum. Erla Þórarinsdóttir, sem opnaði um helgina mikla sýningu í öllum sölum Nýlistasafnsins, setur fram í skrá sýningar sinnar hugmyndir sem lúta að því að „staðsetning verks gefi því samhengi, geti jafn- vel verið þáttur í inntaki þess“. Jafnframt að „verk unnið í og útfrá umhverfi geti breytt gildi umhverfis- ins... staðarval verði þannig hstræns eðhs“. Sykurmolalíkön Til að fylgja hugrenningum sínum úr hlaði hefur Erla komið ehefu líkönum af umhverfisverkum handa þéttbýli og víðavangsverkum handa dreifbýh fyrir í gryfiu Nýlistasafnsins. Líkönin eru öh gerð úr sykur- molum sem hstakonan hefur málað með gvassi og eru í skalanum 1:10. Verkin eru staðsett í rýminu sam- kvæmt höfuðáttunum sem eru táknaðar meö htum og vísar blátt til norðvu's, appelsínugult til austurs, gult til suðurs og grænt til vesturs. Hér er um að ræða htrík verk sem virka ýmist sem minnisvarðar eða byggingahlutar og hstakonan segir líkönin gerð með það fyrir augum að steypa eigi verkin og flísaleggja þau. Víst er um það aö gaman væri að sjá tihögur þessar útfærðar í fullri stærð. Flísalögð verk katal- ónsku meistaranna Gaudís og Mírós gætu verið ágæt- is vegvísar á þeirri leið. Áhrifamáttur litanna Önnur verk Erlu eru ýmist málverk, teikningar eða innsetningar. Teikningarnar eru thbrigði við húðflúr og eru eins konar goðsögumyndir tengdar mannlegu eðh. Málverkin Kort IX og X sýna marghtar sólir á Myndlist Ólafur J. Engilbertsson djúpbláum fleti. Skærar sólimar nánast víbra and- spænis djúpbláa litnum og í innsetningunum eiga htir einnig stóran þátt í hehdarmyndinni. Innsetningin Draumátt í forsal er eins konar beddi gerður úr salti og baðaður blárri flúrljósabirtu. í Súmsal er annar beddi. Sá er raunverulegur og í rauðleitri birtu, en í öðrum homum salarins era flúrljós í hinum htum regnbogans og lýsa upp hluti á borð við silkiklæði, ávexti og skálar. Markmið Erlu virðist vera að sýna fram á áhrif htanna á daglegt líf og hvemig birtan getur umbreytt afstöðu okkar th hlutanna. Sú fyrirætl- un nær vel thgangi sínum í innsetningunum. Málverk- in á palhnum era innhverfari og vísa th innsæis og dulspekhegri þátta. Tengsl hta við frumöflin, höfuðátt- imar og árstíðimar er viðfangsefhi sem mannkynið hefur fengist við frá því í árdaga. Seint verður gert nóg að slíkum kortlagningum því aht beinist jú á end- anum að því að finna miðpunktinn, frumnaflann sem er upphaf og endir ahs. Sýning Erlu Þórarinsdóttur stendur th sunnudagsins sjötta mars. Listræn Ijósrit - Anna G. Torfadóttir í Portinu Ljósritun hefur hingað th ekki verið tahn th hst- greina en vera má að það standi th bóta. Anna G. Torfadóttir hefur nú opnað sýningu í Portinu í Hafnar- firði á 11 myndum sem hún hefur byggt á ljósritiun. Anna hefur um árabh stundað ljósmyndun, bæði sam- hhða námi í Myndhsta- og handíðaskólanum ’71-’76 og ’84-’87 og eftir það á Akureyri þar sem hún býr og starfar. Ljósmyndimar era flestar af fólki en náttúran og ýmislegt sem hstakonan notar th að styrkja mynd- byggingu eða formræna samsvörun fær einnig að fljóta með. Aht er þó undir merkjum ljóðræns hugarflugs sem eykur ahn við hveija frammynd, teygir hana og bætir nýrri vídd við þá sem fyrir var. Orðaleikir Anna hmir ljósritin á grunnaðar spónaplötur með bókbandslími og lætur þoma. Þvínæst htar hún ljósrit- in með þynntu akrýllakki þannig að áferðin minnir á vatnsht í flestum thvikum en einnig málar hstakonan þykkt með akrýlhtnum, samanber myndina „Herðu- breið H“, og nær þannig að skapa vissa dýpt í mynd- fletinum. Orðaleikir era áberandi í verkunum, t.d. er fyrmefnd mynd, Herðubreið, af fialhnu Herðubreið á herðum konu og verkið „Súlnaberg" sýnir grískar súlur khpptar framan við íslenskt stuölaberg. í þessum tveimur myndum er samkhppinu á þann veg háttað að myndbygging er einfold og litimir styrkja hana og auka á dýpt verkanna. Að mínu mati era þau verk Önnu best heppnuð. Athyghsvert er einnig verkið „Hljóðmynd". Þar er e.t.v. mn að ræða skipulögðustu og mest unnu myndina, táknrænt séð, auk þess sem málverksáferð er þar veigamikhl þáttur. Ofurraunsæi og hreyfing Eitt verk nefnist „Portið” eftir sýningarsalnum og byggir á ljósmynd sem hstakonan tók af dóttur sinni á sýningu í Portinu. Myndin hefur yfir sér hálfsúrreal- ískan blæ og minnir hálft í hvora á Lísu í Undralandi og í sumu á khppitækni Max Ernst. Djúpir og jarðar- legir htir auka við ofurraunsæislegan svip myndarinn- ar. Verkið „i ham“ er skemmtileg myndröð af ahs- lenskum bardagamanni og hefur sérstöðu fyrir það að minna á kvikmyndir eins og þeir vora í upphafi; röö mynda sem teknar vora með á að giska sekúndu Myndlist Ólafur J. Engilbertsson mhlibih og mynduðu hreyfingu. Þó mannamyndir-séu áberandi á sýnirigu Önnu vih hún undirstrika að hér séu ekki portrett á ferðinni heldur séu persónumynd- imar henni ámóta hráefni th myndgerðar og fiöllin. Nýr og ferskur tónn I mörgum myndanna á þessari sýningu kveður við nýjan og ferskan tón í myndmennt bókaþjóðarinnar sem hingað th hefur verið rög við að færa sér pappír- inn og tæknina í nyt við gerð myndverka. Myndin „Á Y vegum bæjarins" er ein þeirra. Þar er endurtekningu myndhluta beitt á áþekkan hátt og í sumum mynd- bandsverkum; speglvm myndar eins konar mandölu sem bregður nýju og óvæntu ljósi á hversdagslegar aöstæður. Talsverður fiöldi smámynda er einnig á sýningunni sem er gerður með blöndu af dúkristu og klippitækni og kveður þar við annan og óhlutbundn- ari tón en í stærri verkunum. Sýning Önnu G. Torfa- dóttur í Portinu stendur th sunnudagsins sjötta mars. ‘

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.