Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 1
. ■ .yv : Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 45. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994. VERÐ I LAUSASÖLU !0 •O in KR. 140 M/VSK. A dauða byggðanna hér - segir Einar Oddur - verið að hrekja okkur burt, segir Reynir Traustason - sjá bls. 4 Þriðjungur atvinnuleysis óraunhæfur? -sjábls.7 Loðnuvertíðin: Hólmaborgin meðum 40 þúsund tonn -sjábls. 11 Fiskréttasamkeppnin: Hvítlauks- þorskur -sjábls. 13 Ólympíuleikamir: ítalirunnu Norðmenn -sjábls. 16 og 33-34 Njósna- hneyksli í Banda- ríkjunum -sjábls.8 Bosnía: Ráðistá sænskaftið- argæsluliða -sjábls.8 seturupp söngleik -sjábls. 10 Röskva, samtök (élagshyggjufólks, sigraði i kosningum til Stúdentaráðs Háskóla íslands sem fram fóru í gær, fékk sjö fulltrúa kjörna. Vaka, félag lýðræð- issinnaðra stúdenta, fékk fimm fulltrúa kjörna en Óháði listinn, sem er nýr, einn mann kjörinn. Kosningaþátttaka var um 60 prósent en 5.400 manns voru á kjörskrá. Þá var og kosið til háskólaráðs. Vaka og Röskva fengu sinn fulltrúann hvort. Á myndinni fagna forystumenn Röskvu, Guðmundur Steingrímsson og Dagur B. Eggertsson, úrslitum með félögum sínum þegar þau lágu fyrir í nótt. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.