Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 30
46
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994
Miðvikudagur 23. febrúar
SJÓNVARPIÐ
8.25 Ólympíuleikarnir í Lillehammer.
Bein útsending frá fyrri umferð í stórsvigi
karla. Meðal keppenda eru Haukur
Arnórsson og Kristinn Björnsson.
10.45 Hlé.
12.25 Ólympíuleikarnir í Lilleham-
mer. Bein útsending frá seinni
umferð í stórsvigi karla.
14.45 Hlé.
17.25 Poppheimurinn. Tónlistarþáttur
með blönduðu efni. Umsjón: Dóra
Takefusa.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. .
18.25 Ólympíuleikarnir i Lilleham-
mer. Samantekt frá keppni fyrri
hluta dagsins.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Eldhúsiö. Matreiðsluþáttur þar
sem Úlfar Finnbjörnsson kennir
sjónvarps-áhorfendum að elda
ýmiss konar rétti.
19.15 Dagsljós.
19.50 Víkingalottó.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Söngvakeppnin hjá Hemma
Gunn. Söngvakeppni Sjónvarps-
ins fer að þessu sinni fram í þætti
Hemma Gunn sem er með svolítiö
sérstöku sniði fyrir vikið. Þrir laga-
smiðir voru fengnir til að semja
eitt lag hver og í þættinum fæst
úr því skorið hvert laganna keppir
fyrir íslands hönd I söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstööva í
Dyflinni 30. apríl næstkomandi.
22.00 Sagan af Henry Pratt (2:4) (The
Life and Times of Henry Pratt).
Breskur myndaflokkur sem segir
^ frá því hvernig ungur maður upplif-
ir hið stéttskipta þjóðfélag á Bret-
landseyjum. Leikstjóri: Adrian
Shergold. Aðalhlutverk leika Alan
Armstrong, Maggie O'Neill, Julie
T. Wallace og Jeff Rawle.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar
sem spáð er í spilin fyrir leiki helg-
arinnar í ensku knattspyrnunni.
23.30 Ólympíuleikarnir í Lilleham-
mer. Samantekt frá keppni seinni
hluta dagsins.
0.00 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 össi og Ylfa.
17.55 Beinabræöur.
18.00 Kátlr hvolpar. Fjörug og litrik
teiknimynd með íslensku tali.
18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá því í gærkvöldi.
19.19 19:19.
19.50 Vikingalottó. Nú verður dregiö í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst.
20.35 Beverly Hills 90210. Bandarlskur
myndaflokkur um tvlburasystkinin
Brendu og Brandon og alla vini
jieirra í Beverly Hills. (29:30)
21.25 Björgunarsveitin (Police Rescue
II). Bresk-ástralskur myndaflokkur,
gerður eftir verðlaunakvikmynd-
inni Rescue sem John Edwards
framleiddi. (3:13)
22.15 Tiska. Nú hefja göngu slna á ný
tískuþættirnir I umsjón Jeanne
Beker
22.40 í brennidepli (48 Hours). Marg-
verðlaunaöur bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
23.25 Af lifi og sál (Stepping Out).
Hressandi og skemmtileg gaman-
mynd um léttleikandi dansara með
tvo vinstri fætur og bólgnar tærl
Maxi er danskennari sem hefur
áhugasama en gersamlega hæfi-
leikalausa nemendur. Hún hefur
einstakt iag á aö laöa fram allt það
besta I nemendum sínum og þeir
hafa jákvæð áhrif á hana.
1.10 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Diá£ouery
kCHANNEt
16.00 Challenge ol the Seas.
16.30 Crawl Into My Parlour.
•3^1 7.00 The Munro Show.
17.30 Plrates.
18.06 Beyond 2000.
19.00 Predators: Great White Enco-
unter.
20.00 The X-planes: Strange X.
20.30 Skybound: Airwork.
21.00 Dlscovery Sclence.
22.00 The Real West.
23.00 Going Places.
23.30 On Top ol the World: Ireland.
mmm
13:00 BBC News From London.
15:00 BBC World Servlce News.
18:55 World Weather.
. .,J 9:00 BBC News From London.
~19:30 Food And Drlnk.
22:35 Fllm 93.
23:00 BBC World Servlce News.
23:30 World Buslness Report.
CQRQOHN
□eOwHrD
12.00 Josle A Pussycats.
13.00 Blrdman/Galaxle Trlo.
>•15.00 Fantstlc 4.
16.00 Jonny Quest.
16.30 Down with Droopy Dog.
17.30 The Flintstones.
18.00 Bugs & Datfy Tonlght.
12.00 MTV’s Greatest Hits.
15.30 MTV Coca Cola Report.
16.00 MTV News.
17.00 Music Non-Stop.
21.30 MTV’s Beavis and Butt-Head.
22.00 MTV Coca Cola Report.
22.15 MTV at the Movles.
23.00 MTV’s Alternative Natlon.
2.00 Nlght Vldeos.
í@’
css
11.30 Japan Business Today.
13.30 CBS Morning News.
16.30 Sky World News and Business
Report.
17.00 Live at Flve.
18.00 Live Tonight at Six.
21.30 Talkback.
22.00 The International Hour.
2.30 Those Were the Days.
4.30 Beyond 2000.
QM
INTERNATIONAL
13.00 Larry Klng Llve.
18.00 World Buslness Today.
19.00 Internatlonal Hour.
21.00 World Business Today Update.
21.30 Showblz Today.
23.00 Moneyline.
1.00 Larry Klng Llve.
3.30 Showblz Today.
19 00 Stay Away Joe.
20.55 Joe the Busybody.
22.50 Joe Smlth, American.
24.05 Polo Joe.
1.20 Joe and Ethel Turp Call on the
Presldent.
2.40 Stay Away Joe.
12.00 The Urban Peasant.
,12.30 E Street.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 Top Ot The Hill.
15.00 Another World.
15.45 The DJ. Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 MASH.
19.30 Full House.
20.00 X-flles.
21.00 Code 3.
21.30 Selnfeld.
22.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
23.00 The Untouchables.
24.00 TheStreetsOISanFranscisco.
1.00 Nlght Court.
1.30 In Livlng Color.
EUROSPORT
•k, . ★
12:00 Alplne Skllng.
12:30 Llve Alplne Skllng.
13:15 Blathlon.
14:00 Llve lce Hockey.
18:00 Llve flgure Skating.
20:00 Llve lce Hockey.
22:30 Olympic News.
23:00 Eurosport News.
23:30 lce Hockey.
01:30 Olymplc News.
02:00 Eurosportnews.
02:30 lce Hockey.
03:15 Flgure Skating.
SKYMOVŒSPLDS
12.00 Ghost Chase.
14.00 Kona Coast.
16.00 The Wackiest Ship in the Army.
18.00 Fall from Grace.
20.00 Year of the Gun.
22.00 Far and Away.
23.45 The Erotic Adventures of the
Three Musketeers.
2.00 Torchlight.
3.30 Doing Time On Maple Drive.
OMEGA
Kristíleg sjónvarpsstöð
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orð á síðdegl.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynnlngar.
17.45 Orð á siðdegl E.
18.00 Studio 7 tónllstarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónllst.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Banvæn regla eftir Söru Paret-
sky.
13.20 Stefnumót. Meðal efnis, tónlistar-
eða bókmenntagetraun. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Glataöir snill-
ingar eftir William Heinesen. Þor-
geir Þorgeirsson les eigin þýðingu.
(2)
14.30 Þú skalt, þú skalt.
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegistónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Asgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 VeÖurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg
Haraldsdóttir les. (38) Jón Hallur
Stefánsson rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atriöum.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarllfinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Útvarpsleikhús barnanna.
Stúlkan sem hvarf eftir Jon Bing.
20.10 Hljóöritasafniö. Leikið hljóörit
Blásarakvintetts Reykjavíkur.
21.00 Laufskálinn. (Áður á dagskrá í sl.
viku.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma
Sr. Sigfús J. Árnason les 21. sálm.
22.30 VeÖurfreanir.
22.35 Undanfari Kontrapunkts. Hlust-
endum gefnar vísbendingar um
tónlistarþrautir í sjónvarpsþænin-
Sjónvarpið kl. 20.40:
Sjónvarpið tekur
þátt í Söngvakeppni
evrópskra sjón-
varpsstöðva á þessu
ári eins og undanfar-
in ár. Val á framlagi
íslands til keppninn-
ar í Dyflinni fer þó
fram með öðrum
hætti en síðustu ár
þvi aðþessusinnifer
það fram í þætti
Hemma Gunn sem er
með svolitið sér-
stöku sniði fyrir vik-
iö.
Þrír lagasmiðir
voru fengnir til að
Valgeir Guöjónsson verður aðal-
gestur Hemma Gunn.
semja eitt lag hver og í þættinum fæst úr því skorið hvert
laganna keppir fyrir Islands hönd í Dyílinni 30. apríl næst-
komandí. Valið verður 1 höndum dómnefndar sem skipuð
er fagfólki úr þéttbýli og af landsbyggðinni.
Aöalgestur Hemma er Valgeir Guðjónsson sem hefur
tvisvar átt sigurlag í keppninni hér heima. Auk þess koma
í þáttinn góðir gestir sem tengst hafa söngvakeppninni á
liðnum árum.
um næstkomandi sunnudag.
23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáld-
skap. Að þessu sinni er þátturinn
helgaður Jónasi Hallgrímssyni.
Umsjón: Jón Karl Helgason. (
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. Endurtekinn frá síð-
degi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón
Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Björn Ingi
Hrafnsson.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Eva Asrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson-
ar.
3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
4.00 Þjóöarþel.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Scott Walker.
6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar..
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Anna Björk Birgisdóttlr. Fréttir
kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
- gagnrýnin umfjöllun með mann-
legri mýkt. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessl þjóö.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Halldór Backman. Tónlist viö
allra hæfi.
00.00 Næturvaktin. BYLGJAN
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Ókynnt tónlist.
21.00 Jón Atli Jónasson.
24.00 Gullborgin. endurtekið.
1.00 Albert Agústsson.endurtekið.
4.00 Sigmar Guðmundsson. endur-
tekiö.
FM#957
12.00 Valdís Gunnarsdóttir.
13.00 AÐALFRÉTTIR
15.00 ívar Guðmundsson.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
17.00 íþróttafréttlr frá fréttastofu FM.
18.00 AÐALFRÉTTIR
18.10 Betri blanda.
22.00 Rólegt og rómantískt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Hlööuloftiö. Sveitatónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Breski og bandaríski listinn.
22.00 nfs- þátturinn.
23.00 Eövald Heimisson.
13.00 Simml.
18.00 Rokk X.
20.00 Þossi. Fönk og soul.
22.00 Aggl.
24.00 Hlmml.
Friðrika Benónýs skoðar lífsreglur mannanna á mismun-
andi tímum.
Rás 1 kl. 14.30:
Þú skalt,
þú skalt
í dag og næstu miðviku-
daga skoðar Friðrika Ben-
ónýs lífsreglur mannanna á
mismunandi tímum. í þætt-
inum í dag er sjónum beint
að reglum þeim sem Páll
postuli setti hinum fyrstu
söfnuðum kristinna manna
og hvernig þær síðan hafa
verið aðlagaðar breyttum
tímum og mismunandi
kirkjudeOdum.
Stöð2 kl. 22.15:
Tíska
Þessir þættir frá Fashion árum. Jeanne ijallar um þau
Televisíon eru nú aftur áhrif sem tiskan hefur á
komnir á dagskrá Stöðvar 2 samtímann og kryddar um-
eftir nokkurt hlé. Jeanne fjöllun sína auk þess með
Beker fjallar um allt það sögusögnum um frægafólk-
helsta sem er að gerast í ið. Við fáum að sjá viðtöl vlð
tískunni. Hún fer víða um stjörnurnar og glæsilegustu
heim, fylgist með sýningum týrirsæturnar. Hér ættu því
frægustu tískuhönnuða og allir að fmna eitthvað við
kynnir einnig þá sem þykja sitt hæfi.
líklegir til afreka á næstu
Dylan býður Kelly að koma með sér á flakk I Evrópu.
Stöð 2 kl. 20.35:
Skólaslit í
Beverly Hills
Það er komið að sögulok-
um hjá tvíburasystkinun-
um Brendu og Brandon og
félögum þeirra. í næstu
tveimur þáttum verður
fjallað um brautskráningu
þeirra úr skólanum, auk
þess sem litið er um öxl og
rifjaðir upp minnisstæðir
atburðir úr fortíðinni. Dyl-
an vill helst skella sér á
flakk um Evrópu og býður
Kelly að koma með sér. Þaö
er hætt við að hópurinn
tvístrist því sum ætla að
halda áfram námi á heima-
slóðum en önnur hyggja á
nám í fínum skólum í öðrum
fylkjum. Síðari hlutinn um
skólaslitin í Beverly Hills er
á dagskrá á miðvikudaginn
kemur.