Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 18
”34
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994
Stuttar fréttir
Koldingmeðfullthús
Kolding og GOG eru með yílr-
burðalið í dönsku 1. deildinni í
handbolta. Kolding er með fullt
hús stiga eftir 17 leiki, hefur 34
stig, GOG kemur naast með 29
stig og í þriðja sjeti er Virum með
20 stig.
EnntaparÁlaborg
Álaborg KFUM, liðið sem Axel
Björnsson leikur með, er eins og
óður i neðsta sætinu með aðeins
5 stig. Liðið tapaði fyrir Virum,
26-24, um helgina og skoraði Axel
þrjú mörk í leiknum.
Stuðningsmenn KA
Stuðningsmenn handboltaliðs
KA á höfuðborgarsvæðinu ætla
að hita upp fyrir bikarúrslitaleik-
inn gegn FH, sem er 5. mars, í
Kringlukránni klukkan 18 á
sunnudaginn en síðan verður
haldið í Laugardalshöll til að
fylgjast með KA gegn KR.
IncesemurviðUnited
Paul Ince, miðvallarleikmaöur-
inn snjalli hjá Man. Utd, skrifar
i vikunni undir nýjan 6 ára samn-
ing við félagið sem færir honum
góða peningaupphæð en viku-
laun hans nema um 700 þúsund
krónurn.
Övíst með Kantsjelkss
Samningur Úkraínumannsins
Andrei Kantsjelkis hjá Man. Utd
rennur út í sumar. Ferguson,
stjóri United, hefur boðið honum
nýjan samning en Úkraínumað-
urirrn hefur ekki gert upp hug
sinn. Inter Milan og Bayern
Múnchen hafa bæöi borið víum-
- ar í Kantsjelkis.
Holdsworth tll Unrteð?
Forráöamenn Manchester Un-
ited eru sagðir vera á höttunum
eftir Dean Holdsworth, framherja
Wimbledon, og hefur talan 2
milljónir punda verið nefnd.
Wilkinson aðleita
Howard Wilkinson, stjóri Le-
eds, er að leita að góðum fram-
heija fyrir næsta keppnistímabil.
Tony Cottee hjá Everton, Mike
Newell hjá Blackburn og þeir
Alan Smith og Kevin Campbell
hjá Arsenal eru alhr undir smá-
sjá Wilkinsons.
Platt skipaður fyrirlidi
Terry Venables, þjálfari enska
landsliðsins í knattspymu, hefur
skipað David Platt sem fyrirliða
landsliösíns en vangaveltur voru
i gangi um að Venables léti Paul
Gascoigne gegna stöðunni.
Simonsen tH Færeyja
Daninn Allan Simonsen, sem á
sínum tíma var kjörinn besti
knattspyrnumaður í Evrópu, hef-
ur verið ráðinn þjálfari færeyska
landsliðsins í knattspymu. Sim-
onsen tekur við af íslendingnum
Páli Guðlaugssyni sem sagöi
starfi sínu lausu.
Ólafur og Sigfús unnu
Það vora handboltamenninir
Ólafur Stefánsson og Sigfiís Sig-
urösson úr Val sem sigruðu i
körfuboltamótinu „Tveir á tvo“
sem haldið var í Veggsporti um
síöustu helgi. Í B-flokki sigruðu
Ólafsvíkingamir Magnús Gylfa-
son og Hjörtur Ragnarsson.
Knattspyrauþjálfarar
Knattspymuþjálfarafélagiö
gengst fydr ráðstefnu í KA-
heimilinu á laugardaginn frá
klukkan 10 til 18. Þátttökugjald
er krónur 3.800 og tilkynnist þátt-
taka til Bjama Konráðssonar í
síma 30533 eða 630363 eöa Bjama
Jóhannssonar í síma 668566 eða
668660. -GH
íþróttir
Greinargerð FH vegna ummæla Þórdísar Gísladóttur:
Aldrei vilyrði fyrir
þátttöku Þórdísar
Sigurður Haraldsson, formaður
frjálsíþróttadeildar FH, hefur sent
DV eftirfarandi greinargerð frá
stjóm deildarinnar:
Vegna stóryrtra yfirlýsinga Þórdís-
ar-Gísladóttur í DV þriðjudaginn 22.
febrúar um að henni hafi verið mein-
uð gestaþátttaka í meistaramóti ís-
lands, 15-22 ára, um síðustu helgi
viljum við taka eftirfarandi fram:
Aldrei haíði verið gefið vilyrði fyrir
því að Þórdís gæti keppt á mótinu
eins og hún gefur til kynna. Ástæðan
er ekki að við höfum eitthvað á móti
henni, eins og hún heldur fram, held-
ur vegna þess að tímaseðill leyfði það
einfaldlega ekki. Þessu var komiö á
framfæri við skrifstofu FRÍ fimm
dögum fyrir mótið.
Hús til mótshaldsins var ekki laust
Valur (38) 76
Grindavik (37) 75
1-4, 8-4,13-14,21-14,21-26,23-31,
33-31, (38-37), 43-39, 43-44, 54-53,
58-64, 68-65, 71-71, 73-73, 75-75,
76-75.
Stig Vals: Brynjar Karl Sigurðs-
son 21, Ragnar Þór Jónsson 20,
Bragi Magnússon 16, Guðni Haf-
steinsson 8, Bergur Emilsson 5,
Bjöm Sigtryggsson 4, Gunnar Zo-
éga 2.
Stig Grindavíkur: Guðmundur
Bragason 23, Wayne Casey 20,
Hjörtur Harðarson 11, Nökkvi Már
Jónsson 9, Pétur Guömundsson 6,
Unndór Sigurðsson 6.
Fráköst: Valur 30 (Brynjar 8,
Bragi 6, Bergur 6), Grindavík 37
(Guðmundur 8, Pétur 7, Hjörtur 6).
Vítanýting: Valur 75% (32/24),
Grindavík 46% (13/6).
Villur: Valur 14, Grindavík 25.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson
og Helgi Bragason, ágætir en full
smámunasamir.
Áhorfendur: 90.
Maður leiksins: Brynjar Karl
Sigurðsson, Val.
til afnota fyrr en seint á sunnudag
og þátttaka Þórdísar hefði lengt mót-
ið um 45-50 mínútur. Það hefði orðið
til þess að unglingarnir, sem mótið
var haldið fyrir, hefðu sumir ekki
komist til síns heima fyrr en undir
morgun á mánudegi. Hafði tímasetn-
ing mótsins verið gagnrýnd af nokkr-
um félögum og seinkun var ekki á
bætandi.
Þórdís mætti til mótsins og ætlaðist
til þess að fá að keppa þrátt fyrir að
henni hefði verið synjað um það
fimm dögum áður. Eftir nokkur
skoðanaskipti og truflun á keppni
var boöið upp á að Þórdis fengi að
stökkva þegar hástökkskeppni móts-
ins, beggja kynja, væri lokið svo að
tímaseðlar stæöust sem best. Við
vildum sem sagt gera okkar til þess
„Ég hugsa að það hafi ekki fleiri
en 13 manns í húsinu haft trú á að
við gætum unnið þennan leik - við
sjálfir, þjálfarinn, hðsstjórinn og
einn áhorfandi. En við vissum að það
hentaði okkur betur að spila á móti
Grindavík en flestum öðrum liðum
og það var ekki spurning aö við átt-
um skihð að vinna,“ sagði Brynjar
Karl Sigurðsson í samtali við DV eft-
ir að hafa tryggt Val óvæntan sigur
á Grindavík, 76-75, í úrvalsdeildinni
í körfubolta á Hlíðarenda í gærkvöldi
- með vítaskoti tveimur sekúndum
fyrir leikslok.
„Ég reyndi að ímynda mér að ég
væri á æfmgu og hugsa ekki um hve
mikhvæg vítaskot þetta væru,“ bætti
Brynjar við en seinna skot hans geig-
aði og það reyndist banabiti Grind-
víkinga því þeir náðu fyrir vikið ekki
skipulagðri sókn.
Sigurinn gefur útlendingslausum
Valsmönnum aukna möguleika á að
komast úr botnsætinu sem flestir
að hún gæti reynt við lágmörk. Þessu
hafnaði hún alfarið.
Okkur fmnst því yfirlýsingar Þór-
dísar um dónaskap af okkar hálfu
ómaklegar. Spumingin er miklu
fremur hvort framkoma hennar
sjálfrar á mótsstað og áskoranir
hennar th keppenda HSK aö yfirgefa
mótsstað þá og þegar hafi ekki verið
líthsvirðing við keppendur, starfs-
menn, mótshaldara og frjálsíþrótt-
imar í hehd.
Við vhjum taka fram að viö höfum
borið meðferð okkar á máhnu undir
Birgi Guðjónsson, formann laga-
nefndar FRÍ. Hefur hann sagt að við
höfum að öhu leyti staðið rétt að
málum.
Sex valdir
til æfinga-
ferða á veg-
um KSÍ
Sex ungir og efnhegir knattspymu-
menn hafa verið valdir til æfinga-
ferða á vegum KSÍ til Feyenoord í
Hohandi og Stuttgart í Þýskalandi.
Valur Gíslason og Þorbjörn Ath
Sveinsson úr Fram og Eiður Smári
Guðjohnsen úr Val hafa þegar farið
th Feyenoord. Helgi Sigurðsson úr
Fram og Tryggvi Guðmundsson úr
KR fara til Stuttgart á sunnudaginn
og Rútur Snorrason úr ÍBV fer til
Stuttgart um páskana.
Það er sérstök ^íslandsbanka/KSÍ
akademía", skipuö tveimur aðhum
frá KSÍ og einum frá íslandsbanka,
sem mun standa að shku vali árlega
en jjetta er hður í hæfileikamótun
KSI sem hleypt var af stokkunum í
haust. KSÍ hefur gert sérstakan sam-
starfssamning við íslandsbanka sem
er bakhjarl hæfileikamótunarinnar.
Að sögn Eggerts Magnússonar,
formanns KSÍ, sem á sæti í „akadem-
íunni“, er hæfileikamótunin fjár-
hagslega tryggö næstu fjögur árin en
kostnaður við hana er á bilinu 3-4
mhljónir á ári og mun íslandsbanki
taka drjúgan þátt í honum.
-VS
hafa spáð þeim eftir að Franc Booker
var látinn fara og eftirmaöur hans
reyndist ónothæfur. Þeir börðust
eins og ljón ahan tímann, með Brynj-
ar fremstan í flokki, og fognuðu að
vonum gríðarlega í leikslok. Ragnar
Þór Jónsson, Bragi Magnússon og
Guöni Hafsteinsson voru allir í lykh-
hlutverkum með Brynjari.
Grindvíkingar léku eins og þeir
tryðu því ekki að þeir gætu tapað og
vanmátu andstæðingana greinhega
mjög. Það var ekki fyrr en á lokamin-
útunni að þeir virtust vakna upp við
að leikurinn væri að renna þeim úr
greipum en þá var það of seint.
Liðin voru yfir th skiptis í leiknum
en í hvert sinn sem Grindvíkingar
komust eitthvaö yfir duttu þeir í sama
farið og Valsmenn gengu á lagið. Guð-
mundur Bragason var þeirra bestt
maður en sem þjálfari ber hann mikla
ábyrgð á vanmatinu og ætlaði greini-
lega að leyfa varamönnunum að spha
mikiðíþessum„auðvelda“leik. -VS
öngmennafélagiö
Neisti 7Sára
Ungmennafélagið Neisti á
Djúpavogi verður 75 ára á morg-
un, fimmtudag. Stofnandi félags-
ins var Georg Jónsson frá Strýtu
og aðrir fumkvöðlar Sigurður
Thorlacius, Búlandsnesi, og Jak-
ob Jónsson frá Hrauni. Afmælis-
ins verður minnst með margvís-
legum hætti á þessu ári en á
sunnudaginn verður boöið th af-
mælisveislu í Helgafelli klukkan
16.
-GH
Kvennalið á
faraldsfæti
Knattspymukonur verða á far-
aldsfæti um páskana. íslands-
meistarar KR fara th Hollands og
Frakklands 29. mars til 5. apríl.
Þær leika 3 leiki í Hollandi og
taka þátt í móti í París. Valsstúlk-
ur fara til Hohands, 26.-30. mars
og leika þar 3 leiki. Og Breiða-
bliksstúlkur fara til írlands 30.
mars th 4. aprh og leika 2 leiki.
-ih
Góður útisigur
hjá Barcelona
Barcelona vann góðan útisigur
á Real Valladohd, 1-3, í spænsku
1. dehdinni í knattspyrnu í gær-
kvöldi þrátt fyrir að Andoni
Zubizarreta, markveröi liðsins,
væri vísað af leikvelh eftir aöeins
17 mínútur fyrir aö handleika
boltann utan vítateigs. Ronald
Koeman skoraöi úr aukaspyrnu
og vítaspyrnu og Romario inn-
siglaði sigurinn undir lokin.
-VS
Trópídeildin
í knattspyrnu
Skipt hefur verið um styrktar-
aðila á 1. deildar keppninni í
knattspyrnu fyrir komandi tíma-
bh. Hún mun bera nafnið Trópí-
deildin í sumar en á síðasta tíma-
bhi hét hún Getraunadehdin.
Gengið verður frá samningum
um þetta mál í dag.
-VS
Þorbjöm Ath Sveinsson,
drengjalandsliðsmaður í knatt-
spyrnu úr Fram, er á förum th
Stuttgart 1 Þýskalandi þar sem
hann mun æfa um skeið. Þor-
björn er fyrir stuttu kominn frá
enska félaginu West Ham en þar
æföi hann I fimm vikur og lék
með ungJingahöi félagsins. Þor-
björn Atli verður samferða þeim
Helga Sigurðssyni og Tryggva
Guðmundssyni sem fara tíl
Stuttgart á vegum hæfileikamót-
unar KSÍ, eins og fram kemur
annars staðar í blaðinu.
-VS
í KVÖLD
ÚrslitáEnglandi
Úrslit í úrvalsdeild:
Aston Villa - Manch. City.0-0
Ipswich - Sheff. Utd......3-2
Norwich - Blackbum.......2-2
(Chris Sutton 2 fyrir Norwich,
Kevin Gallacher 2 fyrir Black-
bum)
Úrslit í 1. deild:
Charlton - Sunderland.......0-0
Crystal Palace - Bristol C..4-1
Derby - Middlesborough......0-1
Luton - Portsmouth..........4-1
Notts County - Peterborough....2-l
Stoke - Bolton..............2-0
Wolves - Birmingham.........3-0
• Þorvaldur Örlygsson skoraði
fyrra mark Stoke.
Birgir Guöjónsson, formaöur laganefndar:
Þátttaka gesta á valdi
framkvæmdaaðila
„Mér þykir miður að heyra af
þessu máh en minni á að svona
lagað hefur komið upp áður. Þátt-
taka fullorðinna í unghngamótum
hefur veriö vefengd, sérstaklega ef
um met er að ræða, en hins vegar
er hefö fyrir því að hðsinna fólki
sem er í ghmu við lágmörk,11 sagði
Birgir Guðjónsson, formaður laga-
nefndar Frjálsíþróttasambands ís-
lands, þegar DV bar mál Þórdísar
Gísladóttur og FH-inga undir hann
í gær.
„Það hefur verið reynt að skera
niður lagalausar hefðir og ólymp-
íunefnd íslands hefur vefengt ár-
angur sem náðst hefur með þessum
hættí. En það er í valdi fram-
kvæmdaaðila að ákveða um þátt-
töku gesta í mótum og í þessu til-
viki skilst mér að hafi verið erfitt
fyrir FH-inga að koma þátttöku
Þórdísar fyrir vegna tímaskorts,"
sagði Birgir Guðjónsson.
-VS
Sexmenningarnir sem valdir voru til æfinga hjá Feyenoord og Stuttgart.
Við borðið eru Elías Hergeirsson, gjaldkeri KSÍ, Eggert Magnússon, formað-
ur KSÍ, og fulltrúar íslandsbanka, þeir Björn Björnsson og Sveinn Skúlason.
DV-mynd Brynjar Gauti
Óvænt að Hlíðarenda
- þegar Valur vann Grindavlk