Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994
9
Utlönd
ilíu, Itamar
Franco, olli
míklu hneyksli
á dögunum
jþegai' hann lét
mynda sig með
Ein aðalpersónan úr myndinni í nafni föðurins:
Ætlar að hreinsa
naf n sitt af morði
Irinn-Paul Hill, sem er einn af aðal-
persónunum í kvikmyndinni í nafni
foðurins, sem fékk gullbjöminn á
kvikmyndahátíðinni í Berlín á
mánudag, ætlar aö mæta fyrir dóm-
stól í Belfast í dag og hreinsa nafn
sitt af morði á breskum hermanni
sem hann var dæmdur fyrir árið
1975.
Hermanninum, Brian Shaw, var
rænt af írska lýðveldishemum (IRA)
árið 1974 og hann síðan drepinn. Hill
hafði þegar verið dæmdur fyrir
morðið á hermanninum þegar hann
var einnig dæmdur fyrir annan
verknað, sprengjutilræði á krá, Gu-
ildford-kránni, sem IRA stóð fyrir.
Kvikmyndin í nafni föðurins fjallar
einmitt um þá aðila sem voru sak-
lausir dæmdir fyrir sprengjutilræðið
á kránni og sátu í fangelsi í 13 ár
fyrir glæp sem þeir höfðu ekki fram-
ið.
Aðilamir í Guildford-málinu, þrír
ýmissa lögmanna og mannréttinda-
samtaka sem börðust fyrir því að
máhð yrði tekið upp aftur vegna
ónógra sannana. Máhð var ljótt
dæmi um réttarmorð og þótti afar
neyðarlegt fyrir bresku stjómina og
dómstóla þar í landi.
Paul Hih hefur verið laus úr fang-
elsi gegn tryggingu síðan 1989 þegar
dómurinn yfir honum í Guildford-
málinu var ógjltur. En eins og áöur
sagði ætlar hann nú einnig að
hreinsa nafn sitt af morðinu á her-
manninum og hefur áfrýjað dómnum
frá árinu 1975.
Ólíklegt þykir að Hih verði látinn
í fangelsi aftur þó svo áfrýjun hans
verði vísað frá þar sem hann sat svo
lengi inni fyrir Guhdford-glæpinn.
Hhl getur hins vegar ekki krafist
skaðabóta í Guhdford-málinu nema
honum takist að hreinsa nafn sitt af
morðinu á breska hermanninum.
Reuter
Paul Hill árið 1989 þegar hann (agn-
aði frelsi sínu eftir að hafa setið í
fangelsi i 13 ár fyrir glæp sem hann
framdi ekki. Símamynd Reuler
karlmenn og ein kona, voru látnir
lausir í október 1989 fyrir thstilh
nærbuxnalausri
dansmey
Forséti Bras-
á Karrnv™
tíðinxh í Río de Janeiro fyrir
skömmu. Það sem hneykslaði
fólk var aö stúlkan var aðeins í
gegnsæjum bol og engum nær-
buxum. Franco, sem er 63 ára,
hreifst mjög af stúlkunni og.
myndir birtust i blöðum þar sem
hann hélt i hönd hennar og kysstí
hana Sölumenn í Brashíu hafa
gert grín aðforsetanum m.a. meö
þvi að selja kvenmannsnærbux-
ur á torgum Río de Janeiro.
Böraum innfíytj-
betur i skóla
Börntun innflytjenda gengur
mun betur í skóla en bandarísk-
um bömum samkvæmt niöur-
stöðum könnunar sem greint var
frá í San Francisco fy rir skömmu.
Ástæðan fyrir þessu er tahn
vera sú að böm innflytjenda hafa
enn ekki tekið upp vonda siðí
bandarískra krakka varðandi
lærdóm. „Því lengur sem þessi
börn era í Bandaríkjunum þvi
meira læra þau að taka upp
vonda siði eíns og t.d. að læra
með vasadiskóið á fullu og bíða
með að læra þar tíl á síðustu
stundu,“ sagði prófessor Ruben
Rumbaut sem haíði yfirumsjón
með könnuninni í könnuninni
kom fram að börn innflytjenda
eyða um þremur tímum í heima-
iærdóm á dag á meðan bandarísk
börn eyða aðeins innan við
klukkutíma.
SegirheKörina
stórlegaýkta
Umdehdur breskur rithöfund-
ur, David Irving, var látinn laus
úr fangelsi á mánudag eftir að
hafa afplánað 10 daga af þriggja
mánaöa fangelsisvist fyrir að
hafa valdið óeirðum í breskum
réttarsal.
Irving er umdehdur vegna
ýmissa skoðana sinna en hann
heldur því m.a. fram að helfórin
í seinni heimsstyrjöldinni hafi
veríð stórlega ýkt og aö Hitler
hafi alls ekki vitað um hana. Irv-
ing hefur einnig gefið út bók um
Winston Churchih þar sem hann
sakar Churchhl um stríðsglæpi.
Gyðingar og ságnfræðingar eru
ævareiðir ut í Irving og vhja sem
minnst af honum vita.
Kosninga-
stjóri Helmut
Kohl, kanslara
Þýskalands.
hefur látið hafa
eftir sér að
Þýskaland
þurfi aö lita tii
baka th gömlu
góðu ghdanna þar sem fjölskyld-
an var i fyrirrúmi og þegnamir
fundu th þjóöfélagsskyldu.
Svo virðíst sem vinsældir Kohls
séu að aukast hægt og rólega aft-
ur en þær höföu minnkað mikið
á tímabili samkvæmt skoðana-
könnunum. KosningastjóriKohls
sagði aö flokkurinn myndi áfram
beijast gegn atvinnuleysi og
glæpum og reyna að auka hiálp-
ina th bágstaddra fjölskyldna
sem eru að reyna að koma sér
þaki yfir höfuöið. Réuter
Japanskar konur mótmæla loðfeldum í nístingskulda fyrir utan tiskusýningarhús i Yokohama í Japan i gær. Á
mótmælaflagginu þeirra stendur: Við viljum frekar ganga naktar en I loðfeldum. Simamynd Reuter
Hjúkrunarkona heldur á barni sex-
tugrar konu sem tekið var með
keisaraskurði. Símamynd Reuter
Sextugkonaí
ísrael fæðir barn
Sextug kona fæddi á dögunum heh-
brigt stúlkubam í ísrael og að sögn
læknis hennar er um heimsmet að
ræða.
„Ég held að þetta sé elsta konan
sem hefur fætt bam,“ sagði læknir-
inn, Moshe Rothschhd. Hann vhdi
ekki greina frá nafni konunnar en
sagði að hún væri frá Evrópulandi.
Þetta var framburður konunnar
og var bamið tekiö með keisara-
skurði á sjúkrahúsi í Tel Aviv.
Læknirinn sagði að egg konunnar
hefðu verið fijóvguð í tilraunaglasi
með sæði eiginmanns hennar. Þegar
hún kom th ísraels í aðgerðina sagð-
ist hún vera 48 ára en hið sanna kom
SÍðaríljÓS. Reuter
■
AFSLÁTTUR
ALLT TIL PIPULAGNA!
20% afsláttur af lagnaefni í
stuttan tíma.
Plastfittings, járnafittings, plaströr,
járnrör, kranar, lokur, röraeinangrun,
blöndunartæki, hreinlætistæki,
badkör, sturtubotnar, sturtuklefar.
Salerni frá: Baðkör frá:
kr. 6.655,' kr. 11.920 (70 x 17Ocm)
Ath. opið laugardaga kl. 10 ■ 14
Hallarmúla 4 • 108 Reykjavík • Sími: (91) 3 33 31
- með réttu vöruna og réttu verðin
Teg. 51765
Litir: Svart eða brúnt leður
Stærðir 36-41. Verð kr. 4.995,-
IMÝTT
Teg. 51764
Litir: Svart eða brúnt leður
Stærðir 36-41. Verð kr. 4.730,-
Teg. 52133. Litur: Brúnt leður
Stærðir 36-41. Verð kr. 4.820,-
Teg. 52134. Litur: Svart leður
Stærðir 36-41. Verð kr. 4.820,-
Teg. 52099
Litir: Svart eða brúnt leður
Stærðir 36-41. Verð kr. 4.375,-
Teg. 52100. Litur: Svart leður
Stærðir 36-41. Verð kr. 4.375,-
Teg. 2694. Litur: Svart leður
Stærðir 36-41. Verð kr. 4.130,-
Teg. 2667. Litur: Svart leður
Stærðir 36-41. Verð kr. 4.495,-
^óvmsL^
PÓ1ZÐAK
gteðO oty pjÓYUAAtO/
Kirkjustræti 8. Sími 14181
Laugavegi 41. Simi 13570