Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 41 Cher var strax farin að sýna góða takta fyrir framan myndavélina þegar hún var þriggja ára. Georgia með dæturnar tvær, Georgönnu og Cher. Sem einstæð móðir þurfti hún oft að vinna mikið og þá þurfti Cher að sjá um uppeldið á systur sinni. Ur albúmi mömmu Cher Söng- og leikkonan Cher hefur vakið athygh í gegnum tíðina fyrir skrautiegt líf, bæði hvað varðar starfsferilinn og ástarlífið. Hún á ekki langt að sækja fyrirmyndina því móðir hennar, Georgia Holt, á ekki síður skrautlegt líf að baki. Georgia var aðeins fimm ára þeg- ar móöir hennar yfirgaf hana og foður hennar vegna barsmíða hans og drykkjuskapar. Eftír að hún flutti frá föður sínum var hún ekki laus við áhrif drykkjunnar því af sex eiginmönnum sem hún átti eft- ir að eignast voru nokkrir þeirra drykkjusjúklingar og einn háður eiturlyfjum. Samband Georgiu og Johnnys Sarkisian, föður Cher, var storma- samt. Hún segir að hann hafi heUl- að hana upp úr skónum en hún hafi ekki verið ástfangin af honum. Þess vegna fór hún frá honum strax eftir brúðkaupið en bara í stuttan tíma. Tveim mánuðum síðar var hún orðin ófrísk af Cher en sam- búðin var erfið svo hún ákvað að yfirgefa Johnny og flutti til móður sinnar. Móðir hennar sagði að henni væri velkomiö að búa hjá sér en bara ef hún léti eyða fóstrinu. Georgia samþykktí það en þegar hún var komin upp á borðið hjá lækninum gerði hún sér grein fyrir því að hún vildi eignast bamið svo hún hljóp út og fór aftur til Jo- hnnys. Cher hefur oft hneykslað fólk með klæðaburði sínum. Hér er hún ásamt móður sinni Georgiu á leið á óskarsverðlaunaafhendingu. Georgia var mikið á móti sam- bandi þeirra Sonnys og Cher svo þau gripu til þess ráðs að búa saman án þess að láta hana vita. Seinna hjónaband þeirra entist ekki miklu lengur en það fyrra svo nú stóð Georgia uppi sem einstæð móðir. Á næstu árum skiptust á tímar þar sem Georgia var í hjóna- bandi eða ein. Hún eignaðist aðra dóttur, Georgiönnu, með manni að nafni John Southall en það hjóna- band entist ekki miklu lengur en þau fyrri. Cher var aðeins 16 ára þegar hún kynntist Sonny Bono. Georgia var ekki hrifin af sambandi þeirra því hann var orðinn 28 ára, giftur og átti bam. Sonny og Cher byijuðu fljótlega að búa saman en leyndu því fyrir Georgiu með því að segja að Cher byggi með vinkonu sinni sem væri flugfreyja. Georgia komst þó að því þegar hún ákvað að bregða sér í heim- sókn til dótturinnar án þess að gera boð á undan sér. Cher bað móður sína um að bíða augnablik á meðan hún gerði skyndihreinsun á íbúð- inni. En í stað þess að taka upp tuskuna fór hún að henda fötum Sonnys út um bakgluggann, ná- grönnum hennar til mikillar furðu. Það dugöi þó ekki til því Georgia komst að öllu en gat ekki komið í veg fyrir sambandið og varð því aö sætta sig við orðinn hlut. í dag eru hún og Sonny ágætir vinir og segist hún meira að segja heimsækja hann öðru hvom enda búa þau í nálægt hvort öðm. DV Tilkyimingar Hafnargönguhópurinn Kvöldganga Hafnargönguhópsins verður farin frá Hafnarhúsinu í kvöld kl. 20. Byrjað verður á að „heimsækja" þekkt fyiirtæki árið 1944. Áð því búnu verður gengið upp Túngötuna og vestur í Haga, síðan með ströndinni og Grimsstaðaholt- ið og Melana til baka. Allir velkomnir. Ferðin tekur um tvær klst. Gjábakki, félagsheimili eldri borgara Kópavogi Húsið er opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Alltaf heitt á könnunni og heimabakaö meðlæti. Kl. 20.30 á fimmtudagskvöld hefst núir dagskrárhður sem fengið hefur nafnið Tal og tónar. Þessi dagskrá er öU- um opin. Upplýsingar í síma 43400. Friðrikskapella Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Kaffi í gamla fé- lagsheimih Vals að guösþjónustu lokinni. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Leikritið margt býr í þokunni sýnt í dag kl. 16, uppselt. Síðasta sýning kl. 17 laug- ardaginn 26. febrúar. Tapað fundið Seðlaveski tapaðist á Ömmu Lú Lítið, svart seðlaveski tapaðist á Ömmu Lú frmmtudagskvöldið 10. febrúar á árs- hátíð Kvennaskólans. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 683790. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Mömmumorgunn í fyrramáUð kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára (TTT) í dag kl. 17. Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safhaðarheimiUnu í dag kl. 17. Föstu- messa kl. 20.30. Kirkjubíllinn ekur. Ami Bergur Sigurbjömsson. Breiðhol tskirkj a: Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi í dag. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu effir standina. Unglingastarf (Ten-Sing) í kvöld kl. 20. Bústaðasókn: Félagsstarf aldraöra í dag kl. 13.00. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Leikið á orgeUð frá kl. ‘12.00. Léttar há- Sviðsljós degisverður á kirkjuloffinu á eftir. Opið hús í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30- 16.30. Fella- og Hólakirkja: Helgistand í Gerðubergi kl. 10.30. Umsjón sr. Hreinn Hjartarson. > Grensóskirkja: Hádegisverðarfundur aldraðra kl. 11.00. Sr. Hreinn Hákon- arson fangaprestur ræðir um störf sín meðal fanga. Helgistund og góður hádegisverður. HaUgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun, fimmtadag, kl. 10-12. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Hjallakirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17-19. Kársnessókn: Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-12. Starf 10-12 ára bama í dag kl. 17.15-19. Langholtskirkja: Fræðsla 12 ára bama kl. 12.30. Aftansöngur kl. 18.00. Neskirkja: Föstaguðsþjónusta kl. 20.00. Kaffiveitingar effir guðsþjónusta. Sr. Frank M. HaUdórsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safhaðarheimil- inu. Staifaldraðra Nessókn: Kvenfélag Neskirkju hefúr op- ið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimiU Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson 5. sýn. i kvöld, mvd. 23/2, uppselt, 6. sýn. sud. 27/2, uppselt, 7. sýn. mvd. 2/3, upp- selt, 8. sýn. sud. 6/3, uppselt, 9. sýn. lau. 12/3, uppselt, sud. 13/3, uppselt, fld. 17/3, uppselt, föd. 18/3, fim. 24/3, örfá sæti laus, lau.26/3. MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Lau. 26. febr., siðustu sýningar, lau. 5. mars, siðustu sýningar. Ath. Aðeins 3 sýníngar eftir. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 25. febr., fös. 4. mars., föd. 11 /3, laud. 19/3. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Lau. 26. febr. kl. 14.00, sun. 27. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 6. mars kl. 14.00, iau. 12. mars kl. 14, sun. 13. mars kl. 14. íslenski dansflokkurinn Ballettar effir höfundana Auði Bjamadóttur, Maríu Gísladóttur, Lambros Lambrou og Stephen Mills. Frumsýnlng fim. 3. mars kl. 20. 2. sýn. lau. 5. mars kl. 14. 3. sýn. mið. 9. mars kl. kl. 20. 4. sýn. fim. 10. mars kl. 20. 5. sýn. sud. 20. mars kl. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Fid. 24. febr., örfá sæti laus, föd. 25. febr., örfá sæti laus, föd. 4. mars, laud. 5. mars., föd. 11. mars, laud. 19. mars. Sýningin er ekkl við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Lau. 26. febr., fid. 3. mars, laud. 5. mars. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunumxirka daga frákl.10. Græna línan 99 61 60. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR SÝTÍIR GAMATfLEIKinri í Baejarleikhúsinu, Mosfellsbæ Kjötfarsl með einum sálml eftir Jón St. Kristjánsson. 18. sýnlng föstud. 25. febr. kl. 20.30. 19. sýnlng sunnud. 27. febr. kl. 20.30. 20. sýning föstud. 4. mars kl. 20.30, næstsíðastasýn. Ath.l Ekkl er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning er hafin. Mlðapantanlr kl. 18-20 alladaga Isima 667788 og á öðrum timum i 667788, símsvara. kirKjunnar. Kínversk leikffini, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla er á sama tíma. Litii kórinn æffi í dag kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Um- sjón hafa Inga Backman og Reynir Jónas- son. Leikfélag Akureyrar /UaKasag/i. Höfundar leikrits, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Slgur- gelrsson og Þorgeir Tryggvason Næstsíðasta sýningarhelgl! Fimmtudag 24. febrúar, kl. 17. Föstudag 25. febrúar. Laugardag 26. febrúar. Allra síðustu sýningar. SYNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR! BarPar eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍD1 Föstudag 25. febrúar, kl. 20.30. Laugardag 26. febrúar, kl. 20.30. Sunnudag 27. febrúar, kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýnlng er hafln. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon frumsýnd 3. mars. Stóra sviðið kl. 20. EVALUNA _ Leikrit effir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAUende Fim. 24. febr., uppselt, fös. 25. febr., upp- selt, lau. 26. febr., uppselt, sun. 27. febr., uppselt, lau. 5. mars, uppselt, sun. 6. mars, uppselt, fim. 10. mars, fös. 11. mars, upp- selt, lau. 12. mars, uppselt, fim. 17. mars, laud. 19. mars, uppselt, fimd. 24. mars, fösd. 25. mars, uppselt, sun. 27. mars. Gelsladiskur meö lögunum úr Evu Lunu til sölu i mlðasölu. Ath.: 2 miðar og gelsla- dlskur aðeins kr. 5.000. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Fös. 25. febr., næstsiðasta sýning, lau. 26. febr., síðasta sýning. Ath.! Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Teklð á mótl miöapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvaiin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.