Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994
Fréttir
Þrjár fegurðardísir í bílslysi á Akranesi:
Vorum á leið í hárgreiðslu
þegar slysið varð
- segir Inga Dóra Halldórsdóttir, ökumaður bifreiðarinnar
„Viö vorum á leið í hárgreiöslu
þegar þetta geröist. Ég stoppaöi við
hringtorg og sá engan bíl og keyrði
inn á og allt í einu kom bíll og keyrði
á minn bíl aftanverðan. Sú sem slas-
aðist alvarlegast kastaðist út um aft-
urgluggann og skaU í götuna. Okkar
bíll endaði úti í móa,“ segir Inga
Dóra Halldórsdóttir.
Inga Dóra lenti ásamt tveimur vin-
konum sínum í bílslysi síðastbðinn
laugardag eins og greint var frá í DV
í gær. Þær ætluðu allar að taka þátt
í fegurðarsamkeppni Vesturlands
sem halda átti seinna um kvöldið en
henni var frestað sökum slyssins.
Inga Dóra hruflaðist á enni og auk
þess þurfti að klippa aðeins af hári
hennar þar sem hún festist í brotinni
rúðunni. Eftir slysið fann hún einnig
fyrir eymslum í hálsi og rófubeini.
Vinkona hennar, sem var flutt í
sjúkraflugi til Reykjavíkur, er einnig
á batavegi. Hún höfuðkúpubrotnaði
í slysinu og var í fyrstu óttast um
afdrif hennar. Hún er nú á batavegi
og samkvæmt heimildum DV eru
meiðsl hennar ekki jafn alvarleg og
tahð var í fyrstu. Þriðja stúlkan í
bílnum slapp með minniháttar
meiðsl eins og Inga Dóra.
„Fegurðarsamkeppninni var frest-
að fram í mars held ég enda engin
okkar þannig útlítandi að við kepp-
um í fegurðarsamkeppni í bráð. Við
vorum búnar aö æfa í heilan mánuð.
Það var generalprufa á fóstudeginum
og allt var klárt fyrir keppnina. Við
vorum búnar að vera í megrun og
ég veit ekki hvað og hvað. Ég var
ákveðin í að fá mér vel að borða eft-
ir keppnina en nú verður þaö að bíða
í heilan mánuð,“ segir Inga Dóra og
er harðákveðin í að taka þátt í keppn-
inni. -pp
Kjúkllngabrlngumar:
Endalausar bréfaskriftir
„Eg er farínn að sjá fyrir endann
á þessu og er bjartsýnn á að málið
fái farsælan endi,“ sagði Haukur
Hjaltason, framkvæmdastjóri Dreif-
ingar sf., en hann fékk í gær sent
svar frá fjármálaráðuneytinu eftir
að hann hafði sent þangað bréf og
kært tollstjórann í Reykjavík fyrir
að afturkalla heimild hans til inn-
flutnings á kalkúnabringum.
í bréfi ráöuneytisins er Haukur
beðinn að gera athugasemdir við
greinargerð tollstjórans vegna máls-
ins en að því búnu úrskurðar ráðu-
neytið að öllum Ukindum um hvort
innflutningurinn sé heimiU eður ei.
-ingo
Inga Dóra Halldórsdóttir á gatnamótunum þar sem slysið varð.
DV-mynd Sigurður Sverrisson
634400
<æ>
634450
TOYOTA
NOTAÐIR BÍLAR
Toyota Hilux D/C 2400D, ’91, 5 g., Toyota Hilux X/L 2400D, '93, 5 g., Toyota Hilux X/L 2400D, '91, 5 g., Toyota 4Runner 3000Í, '91, 5 g., 4 Toyota Hilux D/L 2400D, '91, 5 g.,
4 d., rauður, ek. 63.000. V. 2 d., grænn, ek. 3.000, dísil. V. 2 d., hvítur, ek. 81.000, turbo, dís- d., rauður, ek. 40.000. V. 4 d., rauður, dísil, ek. 73.000. V.
1.790.000. Lengdur, 36" .dekk, 1.850.000. il, intercooler, 38" dekk. V. 2.490.000. 1.480.000.
læstur. 1.850.000.
Toyota 4Runner 3000i, 5 g., 4 d., Toyota Landcr. STW 4200, '91, Toyota Landcr. STW 4000,'90, 5 Ford Explorer 4000, '91, sjálfsk., MMC Pajero 3000i,'90, 5 g., 4 d.,
blár, ek. 56.000. V. 2.190.000. sjálfsk., 4 d., hvítur, ek. 68.000, g., 4 d., grár, ek. 60.000. V. 4 d., rauður, ek. 52.000. Eddie B. blár, ek. 85.000, bensin. V.
turbo, dísil. V. 3.680.000. 2.250.000. V. 2.800.000.- 1.840.000.
Nýbýlavegi 4-8, Kópavogi. Opið virka daga 9-18 og laugardaga 12-16.