Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994
45
Ragnheiður Jónsdóttir og Sól
veig Aðalsteinsdóttir.
ÞijársÝningará
Kjarvalsstöðum
Þrjár sýningar voru opnaðar
nm helgina á Kjarvalsstöðum.
Sýnd eru verk Ragnheiðar Jóns-
dóttur, Sólveigar Aðalsteinsdótt-
ur og Kjarvals. Ragnheiður er
Sýningar
löngu kunn sem einn af okkar
fremstu grafikhstamönnum en
xmdanfama mánuði hefur hún
dvahst í Iistamiðstöðinni í Svea-
borg og unnið þar. Á þessari sýn-
ingu eru eingöngu stórar kola-
teikningar eftir Ragnheiði.
Sólveig Aðalsteinsdóttir sýnir
skúlptúra sem á margan hátt eru
ögrun við hefðbundið gildismat
áhorfandans þar sem efniviður
þeirra er einatt það sem flokka
má undir úrgang eða úrkast
neyslusamfélagsins.
Sýning á verkum Kjarvals er
einn af föstum höum safnsins og
hafa þær þótt fjölbreyttar að út-
hti og efnistökum.
Sigurjón Dagbjartsson hjá Iðn-
mark hf.
Markaðsstaðan
batnarstöðugt
„Við settum nýtt snakk á mark-
aðinn í desember, svokahaða
kartöflukodda, og viðtökur hafa
verið góðar. Þessi nýjung er seld
í álpokum sem eykur geymsluþol
vörunnar til mima. Við höfum
ekki enn hafið útflutning því við
ætlum að prófa vöruna á landan-
um áður,“ segir Siguijón Dag-
bjartsson hjá Iðnmarki hf.
Hann segir að markaðsstaða
fyrirtækisins batni stöðugt og
greinilegt að áróðurinn „ís-
Glæta dagsins
lenskt-já takk“ hefur skilað sér.
íslenska varan sé ódýrari en inn-
flutta snakkið og það sé markmið
þeirra að halda því.
Fimm manns vinna hjá Iðn-
marki en fleiri störf skapast við
framleiðsluna þar sem umbúð-
imar eru ahar framleiddar hjá
Plastos og kassar utanum pokana
hjá Kassagerðinni.
Auk snakksins framleiðir Iðn-
mark Stjörnupoppið sem gengið
hefur líka vel í sölu. Að sögn Sig-
uijóns er salan á venjulega popp-
inu og ostahúðaða poppinu jafn-
mikh. „Ostapoppið er með úrvals
Cheddar-osti sem er viðurkennd-
ur fyrir það að vera hohur fyrir
tennur," segir Siguijón.
Færðá
vegum
Færð á landinu er yfirleitt góð þótt
víða sé nokkur hálka. Á Vestfjörðum
er Eyrarfiah ófært. Ófært er vegna
snjóa um Kollafjörð og Flókalund,
Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði.
Umferðin
Á leiðinni frá Reykjavík th Hafnar
er vegavinna í gangi og ökumenn
beðnir að sýna aðgát. Á Suðurlandi
er Gjábakkavegur ófær vegna snjóa.
Á Norðurlandi er Lágheiði ófær
vegna snjóa svo og Öxarfjarðarheiði.
Hellisheiði eystra og Mjóafjarðar-
heiði eru ófærar vegna snjóa.
• r
Sigurður Hahdórsson sehóleikar mun
halda einleikstónleika i læikhúsi Frú
Emelíu i Héðinshúsinu við Seljaveg i
kvöld. Á efnisskránni eru 7 verk, öll sam-
in á síðastliðnum 30 árum,
„Tvö þessara verka eru hohensk og voru
samin í fyrra,“ segir Siguröur. Hin verkin
eru eldri, eitt finnskt, eitt breskt, annað
hohenskt og svo eitt verk eftir Hafliðí
Hallgrímson og annað eftir Hhmar Þórð
arson.
„Ég er eiginlega að prófa þennan sal th
tónleikaiialds. Salurinn er tómur, þaö er
engin leiktjöld eru uppi, og það verður
forvitnilegt að heyra hvernig sellóið kem-
ur til með að hljóma," segir Siguröur.
■, . . ■
ÞistitfjarÖar-
■ ■■
■
Kópanes-
Homftéki
(► Gerpis-
Látragrunn
Breióafjöröur
Faxafíói
Reykjanes-
Hann lét heyra í sér þegar Ijós-
myndari DV ónáðaði hann um dag-
inn. Hann er fæddur 11. febrúar
kl. 16.06 og mældist 53 sentímetrar
og vó 4.262 grömm. Foreldrar hans
eru Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir
og Jóhann Ingvason og er þetta
fyrsta barn þeirra
Leikkonan Gong Li er þekkt og
vinsæl í heimalandi sinu.
Sagan af Qiuju
Háskólabíó sýnir nú kínversku
verðlaunamyndina Sagan af
Quiju eftir leiksfjórann Zhang
Yimou. Hann hefur áður gert
myndimar Rauða lampann og
Judou sem einnig voru sýndar í
Háskólabíói. Sagan af Qipju lýsir
baráttu ungrar konu við alræði
kommúnista í Kína. Hún á von á
fyrsta bami sínu og framtíðin
virðist björt þegar eiginmaður
Bíóíkvöld
hennar lendir upp á kant við
þorpshöfðingjann. Þeir lenda í
átökum með þeim afleiðingum að^\
eiginmaðurinn stórslasast. Hann
er ekki mikill bógur og Quiju tek-
ur af skarið og freistar þess að
ná réttlætinu fram og heimtar aö
höfðinginn biðjist afsökunar.
Hann er of stoltur th þess, býður
einungis fébætur og kerfið snýst
á sveif með honum. Hún gefst
ekki upp og reynir að þvælast í
gegnum miðstýrt kerfið í Kína,
körlunum til skapraunar.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Sagan af Qiuju
Stjömubíó: Fleiri pottormar
Laugarásbíó: Banvæn móðir
Bíóhöllin: Svalar ferðir
Bíóborgin: Hús andanna
Saga-bíó: Mrs. Doubtfire
Regnboginn: Flótti sakleysingj-
ans
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 55.
23. febrúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,680 72,880 72,900
Pund 107,620 107,920 109,280
Kan.dollar 54,260 54,480 55,260
Dönsk kr. 10,7860 10,8240 10,8T3u'
Norsk kr. 9,7380 9,7720 9,7710
Sænsk kr. 9,1640 9,1960 9,1790
Fi. mark 13,1440 13,1970 13,0790
Fra. franki 12,3850 12,4280 12,3630
Belg. franki 2,0452 2,0534 2,0346
Sviss.franki 60,1500 50,3000 49,7400
Holl. gyllini 37,5200 37,6500 37,5100
Þýskt mark 42,1200 42,2400 42,0300
it. Ifra 0,04324 0,04342 0,04300
Aust. sch. 5,9890 6,0130 5,9800
Port. escudo 0,4153 0,4169 0,4179
Spá. peseti 0,5172 0,5192 0,5197
Jap.yen 0,69280 0,69480 0,66760
irsktpund 103,160 103,570 105,150
SDR 101.27000 101,68000 100,74000
ECU 81,6000 81.8900 81,6200
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
J (p
? *
10 ii W"
15
1 1
ÍÓ 2y
Lárétt: 1 spelar, 7 innan, 8 líking, 10 stía,
11 dans, 13 stríðni, 15 rangar, 17 hugur,
19 hermi, 20 fífl, 21 ferill.
Lóðrétt: 1 gijótfyUing, 2 árétting, XT
glugga, 4 forfeður, 5 flas, 6 væta, 9 segl,
12 riddari, 14 greinarmunur, 15 lítil, 16
hrygningarsvæði, 18 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 brigg, 6 ló, 8 lóðarás, 9 Emil,
10 ósk, 12 niðinn, 14 druna, 16 ar, 17 U,
19 snauð, 21 næstum.
Lóðrétt: 1 blendin, 2 rómir, 3 iðið, 4 gal-
inn, 5 gróna, 6 lás, 7 ós, 11 korði, 13 naum,
15 uss, 18 læ. ^