Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 28
44 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 Reynir segir sína menn ætla berjast eins og franska. Hrafnmá hafaskoðun „Ég ætla ekki aö banna Hrafni Bragasyni að hafa sínar skoöanir en þaö er fráleitt að hann eigi aö nota sína stofnun sem eitthvert skjól eða forsvarsaðila og tala eins og hann sé aö tala í nafni réttarins," segir ónefndur lög- maður í DV í gær. Tilefniö er bréf Hrafns Bragasonar sem sent var sem „leynibréf' til héraðs- dómara, Lögmannafélagsins og Dómarafélagsins. Ummæli dagsins Vestfirðingar blása í herlúðra „Ég á von á því aö nú hristi Vestfirðingar af sér þaö geðleysi sem þeir hafa verið ásakaðir um í kvótamálinu. Bátarnir eru bún- ir með kvótann og flestir komnir tugi tonna fram yfir. Ef á að stöðva okkur þá blasir algert at- vinnuleysi við í sjávarplássun- um. Það er ekki um annað að gera en að fara sömu leið til að bjarga sér og frönsku sjómenn- imir gerðu og berjast fyrir lífi sínu,“ segir Reynir Traustason skipstjóri á Flateyri í DV í gær. Eyrnamerktur lýfjafræðingur „Ég sá að þessi frægi þjálfari kom hlaupandi og stökk upp og sparkaði í eyrað á mér. Tilhlaup- ið var það mikið og stökkið það hátt að hann datt við fallið og fékk skurð á ennið. Ég var á spítala yfir nótt og er enn með hellu fyr- ir eyranu. Þetta átti sér engan aðdraganda og var alveg tilefnis- laust,“ segir Steingrímur Wem- ersson í DV í gær en hann hefur kært Guðjón Þórðarson, þjálfara KR, fyrir árásina. Foreldrafélag misþroska bama Aðalfundur Foreldrafélags mis- þroska bama verður haldinn í Æfingadeild Kennaraháskóla ís- lands í kvöld kl. 20.30. Á dagskrá em lögbundin aöalfundarstörf. Félagar eru hvattir tíl þess aö mæta og leggja ásamt stjórn lín- urnar fyrir starfsemi næsta árs. Fundir ;» Jarðfræði Reykjanesskagans Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a, í kvöld kl. 20.30. Haukur Jóhannesson jarðfræðingur segir frá jarðfræði Reykjanesskagans í máli og myndum. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Menningarmið- stöðinni í Gerðubergi í Breiðholti í kvöld kl. 20.00. Stef fundarins er: Þaö veröur hverjum að list sem hann leikur. Upplýsingar > gefur Marfa í s. 71101 og Hrafh- hildur í sfma 72517. sálarlK* hestsins 9 Eyjólfur ísólfsson flallar um andlegt ástand og sálarlff hests- ins og svarar fyrirspumum á fræöslufundi Fáks í Félagsheim- ilinu Viðidal í kvöld kl. 20.30. OO Áfram austanátt Það verður austanátt á landinu, all- hvöss eða hvöss við suðurströndina en mun hægari í öðrum landshlut- Veðrið í dag um. Við suður- og suðausturströnd- ina má búast við skúmm en þoku- móðu eða éljum á annesjum austan- og norðanlands. Suðvestan- og vest- anlands verður bjartviðri. Sunnan- og suðaustanlands verður frostlaust en vægt frost annars staðar. Sólarlag í Reykjavík: 18.27 Sólarupprás á morgun: 8.53 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.59 Árdegisflóð á morgun: 05.17 Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyrí skýjað -1 Egilsstaðir alskýjað -2 Galtarviti léttskýjað 0 Keflavíkurflugvölhir skýjað 2 Kirkjúbæiarklaustur alskýjað 2 Raufarhöfn Reykjavík Vestmarmaeyjar Bergen Helsinki Kaupmarmahöfn Ósló Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París Vín Washington Winnipeg alskýjað -2 skýjað 3 úrkoma 4 heiðskírt -5 ísnálar -14 snjókoma -3 skýjaö -6 alskýjað 3 þokumóða -2 þokumóða 8 snjókoma -5 snjókoma -A þokumóða 2 þokumóða 3 alskýjað 1 snjókoma -6 rigning 2 skýjað 13 þokumóða 3 heiðskirt 7 þokumóða 10 léttskýjað -11 alskýjað 1 hálfskýjað -2 léttskýjað 19 skýjað 6 þokumóða -1 alskýjað 5 alskýjað -18 19 ára framhaldsskólanemi: í stærðfræði „Upphaflega hugsaði ég þetta þannig að ég ætlaði að semja kennslubók fyrir þá sem ættu í erf- iðleikum með stærðfræði. Svo ákvaö ég að fara svolítið út fyrir þetta hefðbundna sem er kennt í skólunum. Bókin nýtist kannski Maður dagsins sem ítarefni fyrir þá sem vilja skilja þetta á dýpri hátt eða það vona ég aö minnsta kosti,“ segir 19 ára framhaldskólanemi, Gunnar Björn Bjömsson, sem samið hefur kennslubók í stærðfræöi fyrir gmnnskólanemendur. Gunnar segist hafa verið um það bil eitt og hálft ár að semja bókina sem kom út snemma í vetur. „Ég hafði rosalega gaman af þessu. Ég fékk enga styrki en pabbi minn aðstoöaði mig við tölvuvinnuna," Gunnar Bjöm Bjömsson. greinir Gunnar frá. Hann fjár- magnaði sjálfur prentun bókarinn- ■*« ar sem nokkrir grunnskólar hafa þegar keypt bekkjarsett af. Gunnar, sem er Grindvflángur, veröur stúdent frá eðlisfræðibraut Fjölbrautaskóla Suöurnesja í vor og í haust ætlar hann i stærðfræði- nám i Háskólaíslands. Hann hefur þó áhuga á ýmsu fleira en stærð- fræði eins og til dæmis júdó. Auk þess safnar hann brönduram. Gunnar á tvö systkin, Ömu, sem er fædd 1970, og Arna sem er fædd- ur 1979. Að sögn Gunnars hafa þau ekki jafn mikinn áhuga á stærð- fræöi og hann. „Bróðir minn hefur kíkt í bókina en ég held að hann sé ekki mikill áhugamaður um þetta. Hann er nú eiginlega bara stoltur af eldri bróður sinum.“ Foreldrar Gunnars, eru Bjöm Birgisson blaðamaður og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, starfsmaður í apóteki. -IBS Myndgátan Uppboð á bílum Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. KÖrfuboltí Og handbolti í Stykkishólmi verður einn leikur í úrvalsdeild körfubolta karla kl. 20 í kvöld en þá mætast Snæfell og Njarðvík. í Vestmannaeyjum mætast ÍBV íþróttir og Víkingur í 1. deild karla í handbolta kl. 20. Fimm leikir verða í l.deild kvenna í handbolta. Fram og Ár- mann mætast kl. 18 í Laugardals- höll, FH og ÍBV mætast kl. 18 í Kaplakrika, Haukar og Fylkir kl. 18.30 í íþróttahúsinu við Strand- götu, KR og Valur leika kl. 20 í Laugardalshöll og Vík og Stjarn- an kl. 20 í Víkinni. Skák Gylfi Þórhallsson vann óvænt Þröst Þórhallsson og Björgvin Jónsson í 3. og 4. umferð íslandsbankamótsins sem nú stendur yfir á Akureyri. í skák Gylfa við Björgvin kom þessi staða fram. Björgvin haíði svart og átti leik: 37. - gxh3 Til greina kemur 37. - He5!? með hugmyndinni að brúa með 38. - H15. 38. Hg3 + Kh4?? Reiknar aðeins með 39. Hxh3 + Kg4 en þetta eru hrikaleg mistök. 39. Kh2! Nú er öllu lokið vegna máthót- unar á h7. 39. - Hh8 40. Hxh3+ og svart- ur gaf - hrókurinn fellur. Jón L. Árnason Bridge Þetta spil kom fyrir í 8-sveita úrslitum á HM í Chile síðastliðið sumar og olh sveiflu í leikjunum víðast hvar. I leik Dana og Bandarikjamanna II villtust Bandaríkjamenn alla leið í 7 tígla í NS sem reyndust vonlaus samningur eins og spilin lágu og fór þijá niður. Danirnir náðu mun eðlilegri samningi á hinu borð- inu, 6 laufum, en jafnvel hann hlaut að fara einn niöur í þessari legu og Danim- ir græddu því aðeins 3 impa á spilinu. Heimsmeistarar Hollendinga græddu vel á spilinu í leik gegn Bandaríkjunmn I því lokasamningurinn hjá þeim var 3 grönd í norður eftir hjartahindrun hjá austri. Sagnhafi var De Boer og sagnimar gengu þannig, norður gjafari og enginn á hættu: ♦ ÁDG5 V Á73 ♦ ÁKD8 + 32 * 108432 ¥ -- ♦ 10632 4> D987 ♦ K96 ¥ KDG10854 ♦ 95 + 10 ♦ 7 ¥ 962 ♦ G74 + ÁKG654 Norður Austur Suður Vestur 2 G 3V Dobl Pass 3 G p/h Útspilið hjá austri var hjartakóngur. De Boer drap útspilið strax á ásinn og nú var freistandi fyrir hann að gefa einu sinni laufslag. De Boer sá strax hættuna í spilinu, að laufm lægju illa sem gerir vestri kleift að spila spaða tvisvar í gegn- um sagnhafa. De Boer spilaði þvi laufi á ásinn í öðrum slag, síðan heim á tigulás og aftur laufi. Ef austur hefði átt lauf, hefði það tryggt samninginn að setja gos- ann, en þegar austur átti ekki meira lauf, þá setti hann laufkónginn í blindum. Hann renndi síðan niður tígulslögunum og fylgdist vel með afköstunum hjá austri. Ef austur hefði haldið eftir tveim- ur spöðum, þá er honum einfaldlega spil- að inn á hjarta en austur kaus að kasta sig niður á spaðakónginn blankan. De Boer var vel með á nótunum, lagði niður spaðaás og fékk þannig yfirslag í spilinu. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.