Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 Viðskipti Þorskur á fiskm. 1 1 ? [ II I I n ii i i r i 1 11 1. ttm MHM M I ’i K5H kr/kfj, þi- mí Fi Fö Má Þr Hlutabr. Flugleiba m Þr Mi Fi Fö Má Svartolía vt Þr Mi Fí Fö Gengi pundsins Þr Mi Fi Fö Má Þr Kauph. í London 3300 1 FI-SE 100 Þr Mi Fl Fö Má Þr Þorskverð fellur Mikið framboð af þorski á fisk- mörkuðum haíði þau áhrif að meðalverðið féll úr 90 krónum kílóið á mánudag í 73 krónur í gær. Hlutabréf Flugleiða hækkuðu nokkuð í verði í síðustu viku en lækkuðu aftur eftir helgi þegar gengi bréfanna fór úr 1,12 í 1,06. Svartolía á Rotterdam-markaði viröist vera að hækka í verði á ný. Tonnið seldist á tæpa 93 doll- ara sl. mánudag. Pundið er eitthvað að rétta úr kútnum. Sölugengið var 107,85 krónur í gærmorgun en var rétt rúmar 107 krónur fyrir viku. Frá því á fimmtudag hefur FT- SE 100 hlutabréfavísitalan í Lon- donlækkaðum2,7%. -bjb Fasteignamarkaðurinn: Mikið framboð og hagstætt að kaupa - aukin vanskil í félagslega kerfinu Samkvæmt samtölum viö fast- eignasala er ennþá mikið framboð af húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, jafnt atvinnu- sem íbúðarhúsnæði: Verð hefur lítið breyst aö undan- förnu og einn fasteignasalinn orðaði það svo að sjaldan eða aldrei hefði verið jafn hagstætt að kaupa fasteign og um þessar mundir. Hér er einkum átt við hinn almenna fasteignamark- að. Úr félagslega íbúðakerfinu er það helst að fregna að vanskil eru að aukast og fólk á í meiri erfiðleikum að borga af húsbréfunum en áður. Þórólfur Halldórsson hjá Eigna- miölun og fyrrum formaður Félags fasteignasala sagði í samtali við DV að fasteignasalar væru bjartsýnir þessa dagana. „Þróunin eftir áramót hefur verið mjög jákvæð. Sala á at- vinnuhúsnæði hefur aukist og meiri hreyfmg verið á flestum gerðum íbúðarhúsnæðis en við áttum að venjast á síðasta ári. Núna er jafn mikið framboð af öfium íbúðastærð- um. Forsendur eru aUt aðrar eftir vaxtabreytingamar og því tel ég þró- unina mjög eðlilega," sagði Þórólfur. Framboð af þjónustuíbúðum fyrir Framboð af öllum stærðum og gerð- um atvinnu- og íbúðarhúsnæðis hef- ur sjaldan eða aldrei verið jafn mik- ið á höfuðborgarsvæðinu og hag- stætt fyrir fólk að kaupa. aldraða hefur aukist verulega síð- ustu ár og eru slíkar íbúðar að koma inn á almennan markað í auknum mæU. „Þar sér maður breytingu. Ég vfi meina að markaður fyrir þjón- ustuíbúðir sé mettaður. Dæmi eru tumamir við Mjódd. í fyrsta sinn í sögu þjónustuíbúða eru margar íbúðir þar óseldar. Fólk bíður ekki lengur í biðröðum eftir svona íbúð- um,“ sagði Þórólfur. Fasteignamarkaðurinn á höfuð- borgarsvæðinu er allt annar en á landsbyggðinni og að mati Þórólfs hefur félagslega íbúðakerfið eyðilagt fasteignamarkaðinn á flestum stöð- um á landsbyggðinni. „Það er verið að selja heilu einbýhshúsin á 4 mfilj- ónir og svo kaupa menn sér félags- lega íbúð í sama plássi fyrir 10 miUj- ónir en taka enga áhættu. Ef þeir flytja úr plássinu þarf sveitarfélagið að leysa til sín íbúðina og þeir fá allt tU baka. Þetta er ástæðan fyrir því að íbúðir í einkaeign úti á landi hafa hrunið í verði,“ sagði Þórólfur. Fyrstu árin erfið Jens Sörensen hjá Veðdeild Lands- bankans sagði við DV að almennt um félagslega íbúðakerfið væri hægt að segja að vanskU kaupenda hefðu aukist í seinni tíð. „Fólki gengur verr að standa í skUum fyrstu árin á með- an það er að komast yfir fiárfesting- una,“sagðiJens. -bjb Hárfagrir Skagamenn Innan skamms verður tíunda rak- ara- og hárgreiðslustofan opnuð á Akranesi þegar Hárgreiðslustofa Jónu verður opnuð við Kirkjubraut. Fyrir em tvær rakarastofur og sjö hárgreiðslustofur ef stofan í dvalar- heimilinu Höfða er meðtalinn. AUs starfa 15-20 manns við þessa at- vinnugrein á Akranesi sem þýðir að hver rakari eða hárgreiðslukona hef- ur hendur í hári ríflega 300 Skaga- manna. -bjb _ Hárgreiöslust. EllsabetatQ Hárstofan _ o O Hárgretöslust. Salon Vel klipptir Skagamenn _ , , O Rakarast. Jóns Hjartarsonar Rakarastofa ^ Hinriks q Hárhús Kötiu — O q O Hárgrejbsttist. Jónu * HárgreiOslust. FJólu < ^ w OHárgreieíslust. Classic * Opnarí mars Hárgrelóslustofan Dvalarheimilinu HöföaQ JFi Hlutabréfamarkaðurinn: Nú styttist í aðalf undina Eftir því sem nær dregur aðalfund- um þeirra fyrirtækja sem em á hlutabréfamarkaönum hafa hluta- bréfaviðskipti örlítið verið að glæðast. í síðustu viku voru hluta- bréf keypt fyrir rúmar 9 mUljónir króna og sl. mánudag námu viðskipt- in rúmum 3 mUljónum króna. Gengi hlutabréfa í fyrirtækjum eins og Eimskip og Flugleiðum hækkaði í síðustu viku en lækkaði lítillega á ný sl. mánudag. Svipað gerðist með hlutabréfavísi- tölur. Þær fóru hækkandi stig af stigi í síöustu viku en lækkuöu aftur eftir helgi. Þingvísitala hlutabréfa fór úr 819 í 811 stig og hlutabréfavísitala VÍB lækkaði úr 596 stigum í 591 stig á mánudag. Hlutabréf í olíufélögunum hafa lít- ið breyst í verði að undanfomu nema hvað gengi Olís-bréfanna fór úr 1,95 í 2,10 um miðja síðustu viku. Hér er sem fyrr miðað við stöðu mála á markaðnum eftir viðskipti mánu- dagsins. -bjb -; 1 Verðbréf og vísitölur 1,4 1,2 1 0,8 N 0 J F 6 N D J F Skeljungur N D J F lanÉiTOiwninFi™ ■anreraiBiTCiiM 640 620 DUU 580 560 N D J F 130 _ 120II 115; 7 ára + N D J F 116 114/ 110 3-12 mán N D J F = ov Hagkaupog Bónusvinsælusí Samkvæmt nýlegri könnun tímaritsins Frjálsrar verslunar er RÚV vinsælla en Stöð 2. Niður- staðan kom úr sérkönnun á 13 útvöldum fyrirtækjum. Miðað við síðustu könnun tímaritsins hefur ónægjuröddum í garð Stöðvar 2 fiölgað verulega. Niöurstöður stóru könnunar Frjálsrar verslunar, sem gerð var í desember sl., á ímynd fyrirtækja eru þær helstar aö Hagkaup er \insælasta fyrirtæki landsins og Bónus kemur þar næst. Flugleið- ir eru í þriðja sæti og Sól hf. fell- ur úr toppsætinu ’92 í fiórða sæti núna. Samkvæmt könnuninni eru Eimskip og Flugleiðir óvin- sælustu fyrirtæki landsins. Japönskvið- skiptasambönd ræktuð Fulltrúi japönsku viðskipta- stofnunarinnar, JETRO, verður staddur hér á landi dagana 1. til 6. mars næstkomandi á vegum Útflutningsráðs íslands. Fulltrú- inn hyggst heimsækja fyrirtæki sem áhuga hafa á útflutningi til Japans en JETRO hefur það hlut- verk að auka innflutning annarra þjóða til Japans. Stofnunin hefur til ráöstöfunar gifurlega fiármuni til að hjálpa fyrirtækjum úti um allan heim til að byrja að flytja vörur sínar til Japans. I frétt frá Útflutningsráði segir að hér sé kíörið tækifæri fyrir ht- il og meðalstór fyrirtæki, sem hafa áhuga á þessu markaðs- svæði, að hitta fulltrúa JETRO og kanna möguleika á aðstoð. Innkaupadeild LÍÚseld Nýir eigendur tóku við rekstri innkaupadeildar Landssam- bands íslenskra útvegsmanna um síðustu áramót. Kaupendur voru Pétur Björnsson, aðaleig- andi ísbergs í Hull, og fleiri aðil- ar. Fyrirtækið er á sama stað við Reykjavíkurhöfh og verður til bráðabirgða rekið undir nafninu Innkaupadeildin sf. Innkaupadeild LÍÚ var stofnuð árið 1946 og megintilgangur fyrir- tækisins í upphafi var að sjá út- gerðura fyrh- veiðarfærum á hag- stæðu verði. Hin síðari ár hefur rekstur deildarinnar dregist sam- an og áriö 1992 varö 19 milljóna króna tap. Frá þessu er greint í Útveginum, fréttabréfi LÍÚ. Lægrirekstrar- kostnaðuriðn- lánasjóðs Rekstrarkostnaöur Iðnlána- sjóðs var um 111 milljómr króna á síðasta ári sem er 4,8% undir áætlun. Á þessu ári er stefnt aö enn lægrí kostnaöi, eða upp á 107 milljónir króna. Samdráttur varö í lánveitingum Iðnlánasjóðs til fiárfestingar á sl. ári. Afgreidd voru lán fyrir rúma 2 milljarða króna en árið 1992 voru fiárfest- ingarlán upp á 2,3 milljarða. Lánsbeiðnir síðasta árs til fiár- festingar námu alls um 3 núfij- örðum króna. Sótt var um lán og styrki að fiárhæð samtals 280 milljónir króna hjá vöruþróunar- og mark- aðsdeild sjóðsins. Samþykktir voru styrkir að fiárhæð 61 milfión og lán upp á 59 miUjónir. Útflutn- ingslánasjóöur afgreiddi lán að gárhæð 214 milfiónir króna á síö- asta ári. Heildarútlán Iðnlánasjóðs eru um 14,5 milljaröar króna. Við- skiptamenn voru 1285 talsins i árslok og hafði fiölgaö um 39 á árinu. -bjb n • — ««•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.