Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 39 VAL Eldhúsinnréttingar, baö- og fataskápar. Fallegar og vandaðar innréttingar á góðu verði. Fagleg ráðgjöf. Okeypis tilboðsgerð. Vaíform hf., Suðurlandsbraut 22, sími 91-688288. Aðalfundur Verslunarráðs íslands: Ríkisútgjöld skorin niður um 12,5 milljarða - samkvæmt skýrslu ráðsins Aðalfundur Verslunarráðs íslands fyrir áriö 1993 var haldinn í morgun á Hótel Sögu. Á fundinum var lögð fram skýrsla vinnunefnda ráðsins um raunhæfan niðurskurð ríkisút- gjalda. Fjórar nefndir komust að þeirri niðurstöðu að ríkissjóður gæti skorið útgjöld sín niður um 12,5 millj- arða króna með beinum hætti sem er 11% af útgjöldum samkvæmt fjár- lögum'. Nefnd Verslunarráðs um heilbrigö- ismál leggur fram spamaðartiUögur upp á rúma 8 milljarða króna. Þar af mætti spara 3,1 milljarö hjá Trygg- ingastofnun ríkisins og um 3,6 millj- arða í rekstri sjúkrahúsa. Með því að taka upp pappírslaus viðskipti mætti spara 70 milljónir í heilbrigöis- kerfinu. Með því að breyta greiðslutilhögun til háskóla og framhaldsskóla telja sérfræðingar Verslunarráðs að spara megi 1 milljarð króna hjá ráðuneyti menntamála og 235 milljónir til við- bótar með auknum sértekjum menn- ingarstofnana og afnámi framlaga til margs konar starfsemi. Atvinnuvegaráðuneytin gætu sparað 1,7 milljarða króna og stjórn- sýsluráðuneytin 1,3 milljarða, m.a. með því aö fækka ráðherrum og þingmönnum. -bjb LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Fréttir Munið uppskriftasamkeppni DV um nýstárlega fískrétti. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Hallfríður Stefánsdóttir. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’92, Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur. Tökum að okkur alla. almenna trésmíði úti sem inni, viðhald og nýsmíði. Húsbirgi hf., símar 91-618077, 91-814079 og 985-32763. ■ Fyrir skrifstofuna Stórt vinnuborð, 3,60x1,22 m, notuð skrifborð, skápar o.fl. Til sýnis og sölu í dag og á morgun frá kl. 8-16 hjá Umferðarráði, Borgartúni 33. ■ Heilsa Leirbööin við Laugardagslaug er opin á opnunartíma laugarinnar. Sérstakt kynningarverð 14.02 til 28.02. Upplýs- ingar og pantanir í síma 91-881028. ■ Tasölu Skilafrestur er til 28. febrúar Glæsilegir vinningar í boði Uppskriftin þarf að vera skýr og greinargóð og mál og vog nákvæm. Vinsamlega merkið uppskriftina með dulnefni en hafið rétt nafn, heimilisfang og símanúmer í lokuðu umslagi merktu dulnefninu. 2. verðlaun 3. verðlaun Fiskréttirnir (allt annað hráefni en ýsa), þurfa að vera hollir, ódýrir og fljótlegir og að sjálfsögðu bragðgóðir. Sendið uppskriftirnar til: Fiskréttasamkeppni DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. íTÁKKS CARfc OF ii Kays pöntunarllstinn 200 ára. Fyrstir með tískuna þá og núna. Yfir 1000 síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld, leikfong o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt- unarsími 91-52866. B. Magnússon hf. ■ Vagnar - kemir Suburban ’79, 6,2 dísil, árg. ’84, 33" dekk, 8 bolta hásingar, 10 bolta + 14 bolta. Einnig Blazer ’79, nýupgerð vél ofl. Til sýnis á Bílasölu Hraun, Hafn- arfirði, sími 91-652727 eða eftir kl. 21.30 í heimasíma 91-679642. Dráttarbeisli. Gerið verðsamanburð. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. Argos sumarlistinn - góð verð - vandaðar vörur. Verð kr. 200 án bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon. Smáauglýsingar - Sími 632700 TILBOÐSVERÐ! Verslun t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hiýhug við andlát og útför móður okkar, Guðrúnar Árnýjar Sigurðardóttur, Móatúni 2, Tálknafirði. Nýjar, vandaðar og spennandi vörur v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti, kr. 950 + sendk. Ath. nýtt og lækkað verð. Allt er þegar þrennter, í verslun sem segir sex. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Börnin Fjórhjóladrifsbill. Honda Civic shuttle 4x4 1600 EFi, árg. ’88, ekinn 98 þús. km, 5 gíra, með lággír, sítengt aldrif, samlæsingar, vökvastýri, sumar-/vetrardekk o.fl. Rúmgóður og reyklaus bíll. Verð aðeins 650 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-12919. Þungaskattsmælar. Er ekki rétti tíminn núna til að skipta yfir af fasta- gjaldinu á mæli? Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boðið tak- markað magn þungaskattsmæla í jeppa og fólksbíla á 22.900 stgr. VDO mælaverkstæði, sími 91-679747. ■ Bílar til sölu t Faðir okkar og sambýlismaður minn, Sverrir Vilhjálmsson flugumferðarstjóri, Akureyri, lést 21.febrúar Svanbjörg Sverrisdóttir Halldór Magni Sverrisson Hanna Margrét Sverrisdóttir Regína Kristinsdóttir t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Sesilíu Guðmundsdóttur frá Stöpum (síðar Framnesi). Eðvald Halldórsson, börn og tengdabörn omeo i&j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.