Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 20
36
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tökum aö okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Antikmunir - Klapparstig 40.
Mikið úrval af fallegum antikmunum.
Skrifborð, borðstofusett o.m.fl. Sími
91-27977. Opið 11-18 og laugard. 11-14.
■ Tölvur
Tölvuvinna.
Get bætt við mig tölvuverkefhum af
ýmsu tagi. Ritvinnsla, töflureiknar,
sérhæfð gagnagrunnsforritun. 7 ára
reynsla. Hringdu milli kl. 13 og 18,
faxaðu eða skrifaðu. Amór Baldvins-
son, tölvuþjónusta, Grænuhlíð, 730
•'Reyðarfjörður, sími/fax 97-41455.
Notaðar tölvur i miklu úrvali t.d PC 386
og 486 Macintosh, prentarar o.fl. o.fl.
Vantar einnig vélar í sölu.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 626730.
Til sölu Victor 386 SX, 25 MHz, 55 Mb
diskur, 4 Mb innra minni. Verð 53
þús. Á sama stað óskast 486 tölva.
Uppl. í síma 91-811448.
386 tölva óskast í skiptum fyrir JVC
CR 45 videoupptökuvél. Upplýsingar
í sfma 98-33514.
Óska eftir tölvu, helst 486 DX/33 með
u.þ.b. 200 Mb hörðum diski + 4 Mb
innra minni. Uppl. í síma 91-682434.
■ Sjónvörp
» Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær
hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins, sjónvarpst.,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerða-
þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845.
Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
~'Seljum og tökum i umboðssölu notuð
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, 680733.
■ Dýrahald
Frð Hundaræktarfélagl íslands. Deild
íslenska fjárhundsins auglýsir opið
hús í Sólheimakoti í kvöld kl. 20.
Emma Eyþórsd. búfjárfr. með kyn-
bótafr. sem sérgrein heldur fyrirlestur.
Kaffiveitingar. Allir áhugasamir vei-
komnir. Rækturnarstjóm DÍF.
Gullfallegir hreinræktaðir og ættbókar-
færðir irish setter hvolpar til sölu, til-
búnir tii afbendingar 12. mars. Úpp-
lýsingar í síma 91-672554.
Tarzan
ipnpg?/
K
Hvers vegna reyndir
þú ekki að koma
mér á fætur? )
Siqqi
Úrvals irish setter-hvolpar, hreinrækt-
aðir og ættbókarfærðir, foreldrar ein-
staklega blíðir og skapgóðir verð-
launahundar. Sími 91-651541.
■ Hestamermska
X________________________________
Ath. Goggar og trýni auglýsa: Höfum
hafið sölu á helstu vörum fyrir reið-
sportið. Úrvals ísl. framleiðsla, viður-
kennd af okkar fremstu hestaíþrótta-
mönnum. Á sama stað allt fyrir hunda.
Goggar og trýni, Austurgötu 25,
Hafnarfirði, sími 91-650450.
Andlegt ástand og sálarlif hestslns.
Eyjólfur Isólfsson fjallar um andlegt
ástand og sálarlíf hestsins og svarar
fyrirspurnum á fræðuslufundi Fáks í
félagsheimilinu Víðidal, miðvikudag-
inn 23. febr. kl. 20.30. Fræðslunefnd.
Hey til sölu. Súgþurrkað og bundið,
1 /i kg. í fe., 15 kr. kg. á höfuðborgar-
svæðið. Upplýsingar í símum 95-11171
**og 985-37350.___________________
Hestaflutningar. Farið verður til Egils-
staða og vikulegar ferðir norður. Sími
91-654822 og 985-27092.
■ Hjól
Gullsport auglýslr. Vantar hippa-
(Chopper) hjól á skrá og í sýningar-
sal. Mikil eftirspurn, góð sala. Gull-
sport, Smiðjuvegi 4c, sími 91-870560.
Krossari. Kawasaki KX 250, árg. ’83,
til sölu, í þokkalegu standi, verð 60
þúsund. Upplýsingar í síma 985-22235
eða 92-27154.
■ Vetraivörur
Pantera 5000. Óska eftir kaupa, árg.
’79-’82 mótor (má vera úrbræddur) eða
sleða til niðurrifs. Uppl. í símum
98-21811 og 98-22942.
Yamaha V-MAX, árg. ’85, til sölu, í topp-
lagi. Upplýsingar í síma 91-677620.
■ Sumarbústaðir
Borgarfjörður. Til sölu 42 m2 T-sumar-
bústaður í Borgarfirði. Rafmagn og
vatn allt árið. Stór verönd. Uppl. í
síma 91-658480.
■ Fasteignir_________________
Til sölu 2ja herb. 43 m1 íbúð ásamt 25
m2 bílskúr sem er m/hita og rafm.
Ibúðin er laus og er stutt frá Hlemmi.
Verðhugm. 3,8 m. Uppl. hjá Húsafelli,
s. 681066, símboði 984-52346.
Litil ibúð óskast. Oska eftir að kaupa
litla, ódýra íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Uppl. í síma 91-629709.
■ Pyrirtseki ■ Bátar
Fatasaumur og sala. Höfum til sölu saumastofu ásamt eigin verslun. Sér- hæfð framleiðsla í vel þekktu fyrir- tæki. Gott atv.tækifæri sem hentar vel 2-3 samhentum konum eða jafnvel körlum. Uppl. á skrifst. Fyrirtækjasal- an Varsla, Síðumúla 15, s. 812262. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. • Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
Veitingarekstur. Höfum til sölu mat- sölu- og veitingarekstur ásamt ölstofu í miðbænum. Greiðslukjör geta verið með ýmsu móti. Kaupleiga möguleg. Aðeins traustir aðilar koma til álita. Uppl. á skrifstofunni. Fyrirtækjasalan Varsla, Síðumúla 15, sími 91-812262. í skiptum fyrir ibúð í Reykjavík. Leitum eftir fyrirtæki í skiptum fyrir íbúð á góðum stað í Reykjavík. Uppl. gefur Fang hf., fyrirtækjasala, sími 682445. Óska eftir að kaupa hlutafélag sem er í engum rekstri og er án allra skuld- bindinga. Svarþjónusta DV, sími.91- 632700. H-5623. Tækjamiðlun annast: Kvótasölu/leigu. • Sölu á tækjum og búnaði í báta. • Sölu á alls konar bátum. • Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl. • Milligöngu um leigu á bátum. Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727.
30 tonna námskeið 14. mars til 11. maí, tvö kvöld í viku. Eða á dag- inn, 28. mars til 9. apríl. Sigíingaskólinn. Sími 91-689885. • Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Plastbátaeigendur. Tökum að okkur lengingar á plastbátum. Höfum ný- smíðar, hvort heldur er 8 eða 10 m báta og 28 feta skútur. S. 91-688233.
Bilaleiga. Til sölu lítil bílaleiga, þrír nýlegir bílar fylgja, verð 2,5 millj. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5613.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn- ig kvótamiðlim. Áratuga reynsla, _þekking og þjónusta. Sími 91-622554.
Kleinuhrlngjagerð til sölu, gott verð. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5606.
Smábátaeigendur. Vanur réttinda-
maður óskar eftir vel útbúnum bát á
leigu til línu- og handfæraveiða. Uppl.
í síma 985-28639.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í báta
og fjallakofa, allar gerðir reykröra,
viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Blikksmiðjan Funi, simi 91-78733.
Ódýr veiðarfæri. Krókar, sökkur,
girni, segulnaglar. Allt fyrir færaveið-
ar. Ymsar nýjungar. RB Veiðarfæri,
Vatnagörðum 14, sími 91-814229.
Óska eftir að kaupa krókaleyfi fyrir
nýsmiði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5587.
Óska eftir að taka á leigu krókaleyfis-
bát, ca 4-5 tonn. Margra ára reynsla.
Uppl. í síma 93-66897 eftir kl. 19. Halli.
■ Viðgeröir
Mazda, Mazda - bilaviðgerðir. Gerum
við Mazda fólksbíla, t.d. pústkerfi,
dempara, sjálfskiptingar, bremsur og
vélastillingar. Erum með uppgerðar
sjálfskiptingar í 323 ’83-’87 og 626
’83-’87. Vanir menn, góð aðstaða, hag-
stætt verð. Gerum einnig við flestar
aðrar gerðir fólksbíla. Höfum til sölu
4ra pósta bílalyftu. Fólksbílaland hf.,
Bíldshöfða 18, simi 91-673990.