Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 43 dv Fjölmidlar Spjall um þinghelgi var í sjón- varpinu í gærkvöldi. Fram- kvæmdastjóri Sjónvarpsins hef- ur oftsinnis lýst því hvemig þing- menn hafi í skjóli þinghelgí róðist að mannorði sínu. Ekki var vikið að því einu orði en stundum fannst mér eins og verið væri að tala í kringum hlutina. AUtaf er skemmtilegra í umræðuþátttun að nefna dæmi og rökstyðja. Hitt er annað mál að rétt er sem Guörún Helgadóttir sagði að vart yrði vinnufriður á þinginu ef þinghelginni yrði aflétt. Menn yrðu stöðugt hjá dómaranum. En án gríns þá er að mínu mati nauösynlegt aö þingmenn njóti þinghelgi. Satt að segja er starf þeirra þannig vaxið aö menn verða að fá að ræða t.d. um emb- ættismenn hjá opinberum stofn- unum án þess að eiga á hættu meiöyrðamál. Þingmenn verða þó eins og aðrir að gæta orða sinna og bera ábyrgð. Þeim er ekki stætt á að nota þinghelgina til að níöast á mönnum utan þings. Endalaus kærumál aö banda- riskum sið eru mér lítt að skapi og vona ég aö íslendingar kunni að fara með málfrelsi sitt og prentfrelsi áfram. Elin Albertsdóttir Andlát Hulda Elsa Gestsdóttir, Heiðarholti 19, Keflavík, lést í Landspítalanum 20. febrúar. Eggert Sveinsson, Fálkagötu 29, lést í Landspítalanum 19. febrúar. Dagur Sigurðarson skáld er látinn. Alda Björnsdóttir, Bauganesi 17, lést í Borgarspítalanum 20. febrúar. Sigurður Karlsson bifreiðasmiður, Hvassaleiti 42, lést í Landspítalanum 19. febrúar. Ágústa Sveinsdóttir, Dalalandi 14, Reykjavík, lést í Landspítalanum 19. febrúar sl. Jökull Sigurðsson, Vatni, Haukadal, Dalasýslu, varð bráðkvaddur þann 20. febrúar. Sigurgeir Sigurðsson, Hrauntúni 14, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 20. febrúar. Sigrún Kristjana Stígsdóttir frá Homi, Víghólastig 5, Kópavogi, and- aðist í Landakotsspítalanum 19. fe- brúar. Elínrós Sigmundsdóttir, dvalarheim- ilinu Hhð, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. þ.m. Þorbjörg Þórarinsdóttir Bender lést í St. Jósefsspítala 22. febrúar. Jarðarfarir Guðrún Hulda Jónsdóttir, Lækjar- tungu, Þingeyri, er lést í Landakots- spítala að morgni sunnudagsins 20. febrúar, verður jarðsungin í Foss- vogskapellu þriðjudaginn 1. mars kl. 15. Gunnþórunn Pálsdóttir lést að kvöldi 13. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Útför Skúla Árnasonar frá Gnýstöð- um, sem andaöist miðvikudaginn 16. febrúar, verður gerð frá Hvamms- tangakirkju föstudaginn 25. febrúar kl. 11. Steinþór Þórarinsson, Mávahlíð 31, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 24. febrúar kl. 13.30. Jóna Björk Jónsdóttir, Stigahhð 2, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtudaginn 24. febrúar kl. 13.30. Ólafía Halldórsdóttir Petersen verð- ur jarðsungin frá Áskirkju fimmtu- daginn 24. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður frá Fossvogskirkjugarði. Þórður Vígkonsson kaupmaður, Ak- urgerði 15, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. fe- brúar kl. 15. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögregian s. 15500, slökkvihð s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. febr. til 24. febr. 1994, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190. Auk þess verður varsla í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögmn er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 23. febrúar Loftsóknin á nýju stigi. Samræmdar árásir á Þýskaland úr suðri og vestri. ___________Spákmæli____________ Auðsýndu ástúð öllu sem lifir og hrærist, og þú munt verða sæll: því að með því að elska alla hluti elskar þú Guð því hann er allt í öllu. Tulsi Das. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsahr í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opiö daglega kl. 13-17 júni-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokaö á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selfjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10„ Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. febrúar. Vatnsbcrinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður annasamur. Þú verður að sinna mörgu samtím- is. Þú verður einnig að taka að þér hlutverk persónulegs ráðgjafa eða sálusorgara. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hjartað fremur en höfuðið ræður gerðum þínum um þessar mund- ir. Ef þú veröur ekki raunsærri er hætt við að þú náir ekki mark- miðum þínum. Að öðru leyti ganga mál þín vel. Hrúturinn (21. mars-19. april): Óþohnmæði gæfi leitt til þess að þú gripir tíl einhvers í bráð- ræði. Þér hættir til þess að móðga þá sem fylgja þér ekki að málum. Þú verður að gefa eftir í deilumáli. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér gengur vel um þessar mundir. Nýttu þér þaö vel þvi ekki er víst að þetta standi mjög lengi. Þér gengur ekki vel að skipu- leggja langt fram í tímann. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér leiðist og líklegt er að þú eyðir talsverðu af peningum til þess að koma þér út úr leiðindunum. Farðu þó að öhu með gát því sá tími gæti komið að þú iðraðist eyðsluseminnar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú nærð góðum árangri. Aðrir eru góðvUjaðif og örlátir. Ákvörð- un sem þú tekur í skyndi reynist farsæl. Happatölur eru 1,19 og 32. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gerðu ráð fyrir árekstrum milh manna. Þetta ástand varir þó ekki lengi. Hafðu þó í huga að sumir sækjast beinlínis eftir átök- um. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú ert beðinn um greiða skaltu ekki neita. Þú færð greiðann ríkulega endurgreiddan. Láttu sterkan einstakhng ekki hafa of mikh áhrif á þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu ákveðinn og staðfastur. Þá nærðu þínu fram. Um leið þarftu að gæta þess að fara ekki offari. Fáðu næga hvíld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er spenna í lofti. Þú lætur mistök fara í taugarnar á þér. Gefstu ekki upp þótt á móti blási. Ástandið á effir að batna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver sem hefúr ekki sömu reynslu og þú kemur til þín og biður um aðstoð. Ákvörðun sem þú tekur hefur rnikh áhrif. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að fást við óvenjulegt starf sem þú hefur ekki mikla reynslu af. Þú leysir hins vegar farsæUega úr því. Happatölur eru 4, 23 og 31. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.