Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 7 MIKIÐ URVAL AF AMERISKUM RUMUM iti2HPYKÍA\ ÍK • tilMI Sandkom Fréttir Nakinn ritstjóri? KarlTh.Birgis- son, ritstjóri Prossunnar, skrifarsvai’- greinísíðasta blaðiviögrein GuðrúnarGuð- kugsdóttur hlaðamannsí sunnudags- blaðiMogga hclginaáöur. ■ ; Þar var Guð- ;:; rúnvísteitt- hvað að setjaútá Karl og Ijósmynd- ara hans fyrir nektarmyndirnar af Lindu Pé. I greininni felst nokkurs konar áskorun frá Karii. Hann skor- ar á Guðrúnu að hætta að birta skuggamynd af sjálfri sér í þessum sunnudags-Moggagreinum og vill ekta ljósmynd. Taki Guðrún áskor- uninni býðst Karl til að birtast nak- inn á síöum Pressunnar með rauða slaufu. Á næstunni verður spennandi að fylgjast með sunnudags-Mogga og PressunnL Þvottavélaundur Vestfirska fréttablaðið greinirfráfjöl- skyldueinniá mannmörgu s\Htaheimíb viðve.-tanven ísafjaröardjúp. Hjónmában umvomorðin roskinogtilaö léttahúsmóð- urinniheimO- isstörfin keyptu synimir sjálfvirka þvottavél með þeytivindu. Fjölskyldan fylgdist öll með þegar þottavélin, fyllt af óhreinum þvotti, var prófuð á hal- iandi trégólfinu. Þegar vélin fór að þeytivinda þvottinn hristist hún óg- urlega og byrjaði aðfærast úr stað með látum. Fólkinu brá og ætluðu sumiraðforðasérút. Þásagðihús- freyjan á bænum: „Farið frá, nú er hún að fara út að hengja upp þvott- inn.“ Úsprengdur Einsoggóðu héraðsfrctta- blaðisæmir greindiVest- firska mjögít- aríegafráþvi þcgarHalldór Blöndalsam- gönguráðherra sprengdisíð- astahaftiðí Vestfjarða göngunumtil Stigcindaljíirð- ar. Ræður voru fluttar og meðal ann- arsafÓIafiÞ. Þórðarsyni sem sagði m.a.: „... sprengingintókstmiklu betúr en menn þoröu að vonaþví í texta Vegagerðarinnar stóð ákveðið atriði sem fyllti okkur suma hvetja skelfingu. Hér stendur nefnilega: „Samgönguráðherra og sprengju- maður Vesturiss ásamt 3-5 mönnum aka með ráðherra í hleðslubíl til sprengtngar.“ En ráðherrann blasir við oger alvegstráheill. Megi Guð blessa þessa stund...“ Svo mörg voru þau orö Ólafs en það er kannski frekast að krötum takist að sprengja BÍöndal! ann BlaðiðfYéttirí Vestmannaeyj- umgreinirný- legafraþvíjKp arbúslóðfót- boltakappa eiiís.var.fltttt.. fráReykjavík tilEyja.Kapp- inn heitir Drag- anMfmojlovie. Búslóðinvar fiuttivöru- flutningabíl með Hetjólfi og síðan fór formaöur knattspymuráðs ÍBV aö vitja hennar hjá viðkomandi vöruilutningaþjón- ustu. Hins vegar kannaðist enginn við búslóö fótboltakappans. Rétt í þann mund som formaðurinn hugðist fara sá hann starfsfólk draga töskur og kassa eför gólfinu. Formaðurinn spurðí hvort töskurnar væru svona þungar. „Nei, nei,“ sagði einn starfs- maöurinn. „Það stendur á töskunum eitthvert útlenskt nafn og Dragan og minn skilningur er sá að það eigi að draga töskumar eftir gólfinu." Umsjón: BjömJóhann Bjömsson Formaður stjómar Atvinnuleysistryggingasjóðs: Einn þriðji af skráðu atvinnuleysi óraunhæfur - fólk í s vartri vinnu skráir sig atvinnulaust EyjaQörður: Fundaðum markaðssókn ferðaþjónustu „Það er kenning mín að einn fjórði til einn þriðji af skráðu atvinnuleysi sé óraunhæfur og óþarfur." Þetta segir Pétur Sigurðsson, formaöur stjómar Atvinnuleysistrygginga- sjóðs. Kenningu sína byggir Pétur á þeim möguleikum sem hann segir að séu fyrir hendi til að leysa málið og að hluta til þar sem menn séu á atvinnu- leysisbótum í skjóli þessa mikla at- vinnuleysis þar sem engin hætta sé á að þeim sé boðin vinna. Samkvæmt fjárlögum er gert ráð fyrir aö tæpir þrír milljarðar renni til Atvinnuleysistryggingasjóðs í ár. Á árinu 1993 var 5601 að meðaltali atvinnulaus allt árið eða 4,3 prósent, að þvi er Pétur greinir frá. Þjóðhags- stofnun spáir að atvinnuleysið fari yftr 5 prósent í ár. „Svört atvinnustarfsemi eykst í at- vinnuleysi. Fleiri og fleiri fara út í sjálfstæðan atvinnurekstur og ráða til sín fólk sem fær greitt undir borð- ið. Sumt af þessu fólki lætur samt skrá sig atvinnulaust.“ Pétur kvaðst til dæmis hafa heyrt um aðila sem þurftí á aðstoð trésmiðs að halda. Trésmiöurinn var svo upp- tekinn að hann gat ekki tekið verkið að sér fyrr en eftir nokkra daga. Þessi trésmiður var á skrá yfir bótaþega vegna atvinnuleysis. Pétur kveðst einnig hafa heyrt dæmi um pitsustað þar sem starfsmenn fengu frí á mið- vikudögum milli klukkan 10 og 12 til að skrá sig atvinnulausa. „Eftir því sem atvinnulausum fjölgar aukast möguleikarnir á trygg- ingasvindli. Það kostar fé að hafa eftirlit. Það er líka spurning hvort menn séu fúsir til þess að segja frá högum náungans. En öll þessi um- ræða kemur verst viö heiðarlegt fólk, fólk í sárum sem hefur misst vinn- una.“ Pétur kennir aðgerðaleysi stjóm- valda um atvinnuleysiö. „Utflutning- ur á óunnum fiski stuölar að at- vinnuleysi. Þaö á heldur ekki að veita 500 til 600 útlendingum at- vinnuleyfi á hverju ári.“ Spamaðaraðferðir stjómvalda tel- ur Pétur dæmalausar. „Það var byij- úr Atvinnuleysistryggingasjóði við að á því að spara með því að fækka þessar aðgerðir heldur en ef ræst- skúringakonum. Það gengu hins veg- ingafólkið hefði haldið vinnu sinni.“ ar fjórum sinnum fleiri milljónir út -IBS Fatapökkun- arstöð RKÍ á Akranesi Sigurður Sverrissan, DV, Akranesi: Allt bendir nú til þess að Rauði kross islands hefii starfrækslu fata- pökkunarstöðvar á Akranesi innan skamms. 50 tonn af notuðum fotum em árlega send utan á vegum RKI. Til þessa hafa fötin verið send til Danmerkur þar sem þau em flokk- uð, þvegin og þeim pakkað áður en þau fara til endanlegra ákvörðunar- staða. Þessi starfsemi kemur til með að færast til Akraness. Gísli Bjömsson, formaður Akra- nesdeildar RKÍ, sagði í samtali við DV að unnið heföi veriö að undirbún- ingi þessa máls á annað ár og væri það nú á lokastigi. Bæjaryfirvöld á Akranesi hafa sýnt málinu áhuga og rætt um það á fundi bæjarráðs. Búist er við að 5-7 manns fái vinnu við fatapökkunarstöðina í upphafi en starfsmenn gætu orðið fleiri þegar fram í sækir. Hjá okkur finnur þú réttu fermingarhl j ómtækin Lægsta verð • Sími 681000 Bestu fermingartilboðin frá AKAI • AIWA • Pioneer Philips • TEC • Sanyo • Fisher Allt í sömu versluninni. Gylfi Kristjánssom, DV, Akureyri: Ferðamálafélag Eyjafiaröar hefur boðað til ráðstefnu um markaðssókn ferðaþjónustunnar í Eyjafirði nk. föstudag kl. 13 á veitingastaönum Fiðlaranum. Samgönguráðherra ávarpar fund- inn en framsöguerindi em þijú. Sig- fús Erlingsson frá Flugleiðum ræðir um markaðssetningu Eyjafiarðar- svæðisins erlendis, Helga Haralds- dóttir frá Ferðamálaráöi ræðir um markaðssetningu Eyjafiarðarsvæð- isins innanlands og Tryggvi Ámason framkvæmdastjóri ræðir um mark- aðssetningu hjá Jöklaferðum, Höfn Homafirði. Einnig verða kynntar niðurstöður hópvinnu og umræöur um hana. Ráðstefnan er öllum opin en hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu, sveitarstjómarmenn og þingmenn era sérstaklega hvattir til að mæta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.