Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994
37
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hrollur
Gissur
gullrass
Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
M Hjólbarðar____________
Mikiö úrval af nýjum og sandblásnum
felgum. Tökum gömlu felguna upp í
ef óskað er. Eigum dekk undir allar
gerðir bila. Bjóðum ýmis tilboð ef
keypt eru bæði felgur og dekk. Send-
um um allt land. Sandtak við Reykja-
nesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046.
■ Bílamálun
Bilaperlan, Smiðjuvegi 40d, s. 870722.
Bílamálun, réttingar, ryðbætingar og
allar almennar viðgerðir, púst-,
bremsuviðg. o.fl. Geri föst verðtilboð.
■ Vörubílar
MAN-Benz-Scania-Volvo.
Stimplar, legur, ventlar, pakkninga-
sett, dísur, olíudælur, vatnsdælur-
framdrifsöxlar og fjaðrir lagervörur
og hraðpantanir. H.A.G. hf. - Tækja-
sala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Til sölu vörubílar frá Svíþjóð:
Scania R143M, 6x4, 1988, dráttarbíll.
Volvo FL 10 1987, Scania G82, 4x2.
Á lager, Volvo F10 1981 með palli.
Eigum á lager fjaðrir, fjaðrabolta, kúpl-
ingar, mótorvarahluti og spíssadísur
í flestar gerðir bíla, t.d. Benz, Volvo,
Scania o.fl. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Vélahlutir, s. 91-46005. Útv. vörubíla,
t.d. M. Benz 2244 og 2644 ’88, Scania
143 ’89 og 141 ’78, Volvo F12 ’81 o.fl.
Varahlutir, vélar, fjaðrir o.fl.
■ Vinnuvelar
Til sölu eftirtaldar vélar: Case 580G
turbo, 3 skóflur, opnanl. framskófla,
keðjur o.fl. Braut X20, vélin er
m/Servo kerfi. IHC TD8B jarðýta
(nashyrningur), mikið endumýjuð.
Ötlit og ástand gott. S. 97-12385.
Til sölu Ritter tönn af JCB traktorsgröfu,
þarf ekki að taka af þegar grafið er.
Verð 50 þús. Upplýsingar í símum 91-
814826 og 985-25068.
Vantar nothæfan dísilmótor i Case gröfu
580-F. Uppl. í síma 98-68951.
■ Lyftarar
Allar stærðir og gerðir lyftara til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Notaðir og komplet uppgerðir. Gott
verð og kjör. Varahlutir og viðgerðir
fyrir alla lyftara. Vöttur hf.,
lyftaraþjónusta, Eyjarslóð 3, Hólma-
slóðarmegin, sími 91-610222.
Mikið úrval af Kentruck handlyfturum
og rafknúnum stöflurum. Mjög hag-
stætt verð. Eigum á lager nýja og
notaða Yale rafinagns- og dísillyftara.
Árvík hf., Ármúla 1, sími 91-687222,
fax 91-687295.
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaðra
rafmagns-, dísil- og gaslyftara.
Viðráðanlegt verð og greiðslu
skilmálar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
• Ath., úrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðaþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
sima til leigu. Sími 91-614400.
BBílar óskast
Bilaplanið, biiasala, simaþj. Kaupend-
ur, höfum gott úrv. bíla, hringið og
látið okkur vinna, ekkert bílasöluráp.
Seljendur, vantar bíla á skrá, góð sala.
Landsb.fólk velkomið. S. 653722.
Bílasalan Start, Skeifunni 8. Vantar all-
ar gerðir bíla á skrá og á staðinn.
Landsbyggðarfólk sérstaklega vel-
komið. Ath. nýir eigendur. S. 687848.
Ef Bárður á Búrfelli væri á lifi, þá versl-
aði öll ættin hér. Spurðu bara Gróu á
Leiti. Bílasalan Hraun, bílasala sjálf-
stæðra Islendinga, sími 91-652727.
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bfla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Ungur námsmaður óskar eftir bil fyrir
15-35 þús. staðgreitt. Má þarfhast við-
gerðar, þarf helst að vera skoðaður.
Upplýsingar í síma 91-36575.
Óska eftir sparneytnum bil á verði allt
að 200 þús. í skiptum fyrir Taunus,
árg. ’81, skoðaðan ’95. Milligjöf stað-
greidd. Upplýsingar í síma 91-39604.
Alfa Romeo '86-'87 eða Citroén BX
. ’86-’87 óskast. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5610._____________________
Daihatsu Charade, ’84-’87, óskast, má
þarfhast lagfæringar. Upplýsingar á
daginn í síma 91-641624.
Ford Fairmont óskast til niðurrifs. Upp-
lýsingar í sima 91-685390 á daginn eða
91-46559 eftir kl. 19.
Lítið ekinn og vel með farinn, 5 gira
Lada Sport óskast á ca 150.000 stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-870984.
Óska eftir mjög ódýrum notuðum bil.
Má vera illa útlítandi. Svarþjónusta
DV, simi 91-632700. H-5617.__________
Óska eftir sjálfskiptum bil, helst
Toyotu, á verðbilinu 50-100 þús. kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 98-31336.
Óska eftir bíl á ca 10.000. Uppl. í sima
91-78326.
■ Varahlutir
Aðalpartasalan, s. 870877, Smiðjuv. 12,
rauð gata. Erum að rífa Wagoneer
’85, Seat Ibiza ’87, Porche 924, Charade
’87, Lödur, Skoda, Lancer ’86, Toyota
Cresina ’82, Volvo, Saab, Uno. Opið
kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Vélar:
Japanskar vélar, Drangahrauni 2, s.
653400. Flytjum inn lítið eknar, notað-
ar vélar, gírkassa, sjálfskiptingar,
startara, altemat. o.fl. frá Japan. Enn
fremur varahluti í Pajero, L-300, L-
200, Trooper, Hilux, Patrol, Terrano,
King Cab, Rocky, Fox. Isetning, fast
verð, 6 mánaða ábyrgð. Visa/Euro
raðgreiðslur. Opið kl. 9-18, laugard.
kl. 10-16. Japanskar vélar, Dranga-
hrauni 2, sími 91-653400.
Bilaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Santana '84, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam
’85, Corolla ’80-’87, Camry '84,
Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue-
bird ’81, Cheriy ’83, Stanza ’82, Sunny
’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ’74,
Rekord ’82, Ascona ’86, Citroén, GSA
’86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929
’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608,
Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318, 518,
’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy
’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83,
Skoda 120 ’88, Renault 5TS ’82,
Express ’91, Uno, Panorama, Ford
Sierra, Scania o.fl. Kaupum bíla,
sendum heim. Visa/Euro.
•Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa
Lada Samara, Lada 1500, Skoda 120,
Favorit Audi 100 ’85, Colt, Lancer
’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topaz
4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo-
per 4x4 ’88, Vitara '90, Range Rover,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota
Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic-
ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244
’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626
’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort
’84~’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Subaru - Justy ’85-’91,
Legacy ’91, VW Golf'86, Nissan Sunny
’84-’89, Laurel dísil '85. Kaupum bíla,
sendum. Opið virka daga frá kl. 8.30-
18.30, laugardaga 10-16. Sími 653323.
Varahlutaþjónustan sf., simi 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan
Vanette ’91, Terrano ’90, Hilux
double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera
dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87,
Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Blue-
bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11 Ex-
press ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tred-
ia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240
’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt
’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra
’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa
’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88,
Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion
’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16.
650372. Varahlutir í flestar gerðir bifr.
Emm að rífa Saab 90-99-900, ’81-’89,
Tercel ’83-’88, Monza ’86,
Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift ’87,
Mazda E-2200 dísil, Galant ’86, Lancer
’85-’91, Charade ’88, Subaru st. og sed-
an turbo ’85-’89, Lada st. ’85-’91,
Rekord ’82, Mazda 323 ’88, Skoda ’88,
Uno ’87, BMW 300 ’84 og 728i ’81,
Sunny 4x4 ’88, Colt ’93, Justy ’91,
Bronco II, Renault 9 og 11, Samara
’86-’90 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs
og uppgerðar. Bílapartasala Garða-
bæjar, Lyngási 17, s. 91-650455.
------------------1
Tilboð
I Hamborgari og franskar j
I kr. 199,- |
I Vinsamlega takið fram við pöntun ef I
1 nota á miðann sem greiðslu.
Gildir einungis gegn framvísun miðans. |
Gildir til 20. mars 1994. |
I
eI' P&K