Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994
3S—
dv _______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. kr. 275-5101. Gólfmálning,
2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661
kr. Þýsk hágæðamálning. Blöndum
alla liti kaupendum að kostnaðar-
lausu. Wilckens-umboðið, sími 625815,
Fiskislóð 92, 101 Rvik.
Nýtt! Nýtt! Nýtt! Opnunartilboð: 9" kr.
350, 12" kr. 600, 16" kr. 800. Frí heim-
sending. 3 áleggsteg. Tilb. frá kl. 11.30
til 13.30. 9" pitsa og kók á kr. 300, Tex
borgari og kók á kr. 250. Devitos pizza
- grill, v/Hlemm, sími 616616.
------------------------------------r
Stórfrétt fyrir svanga!
Nú kostar 16" pitsa aðeins 799 kr.,
m/4 áleggsteg. Frí heimsending.
Munið afinælistilboð fyrir böm. 5x16",
kr. 3490. Pizzakofínn, Langholtsv. 89,
s. 687777, og Engihjalla 8, s. 44088.
Til sölu lager af rafmagnstækjum úr
tollvörugeymslu, bílahljómflutnings-
tæki, ferðaútvörp, leikspil, vasadiskó,
heymatól, útvarpsklukkur og ka-
rokee. Innflutningsv. ca 1,7 millj. Selst
með 10-20% afel. S. 625515 og 654745.
ísskápur m/frystihólfi, 6 þ., örbylgjuofn,
10 þ., hringlaga eldhúsborð, 8 þ., kom-
móða m/skáp, 15 þ., afruglari, 10 þ.,
ónotað þrekhjól, 12 þ. og fumrúm (án
dýnu), 1,40, 15 þ. S. 77667 e.kl. 19.
Pylsuvagn með kleinuhringjavél til
sölu, fæst á mjög góðum kjörum. Uppl.
í síma 97-81419 eftir kl. 18.
Ódýr hlið fyrir sumarbústaði, gerði o.fl.
V. m/staurum, 3,50 m á br., 29.900.
Einnig hurðir fyrir skemmur, véla-
geymslur, hlöður o.fl., v. 3x3 m, 69.000.
Einnig handrið, stigar o.fl. S. 654860.
17 bala hús? Þéttum flöt þök, svalir
og tengihyggingar.
Allar gerðir þéttiefiia.
’O.M. Ásgeirsson, síma 91-681190.
Antik afgreiðsluborð með gleri og skúff-
um, 2 stk. hattagínur o.fl. til sölu.
Upplýsingar í sfina 91-650021 alla
virka daga frá kl. 10-18.
Ballföt og hjolaskautar til sölu.
Tveir pallíettutoppar, rauð drakt og
fleiri fatnaður, einnig hjólaskautar,
svartir, nr. 40. Uppl. í síma 91-22630
• Brautarlaus bilskúrshurðarjám, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil
fyrirferð, mjög fljótleg uppsetning.
Opnarar á tilboði. S. 651110/985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. lslensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Elsku karlinn!
Nú er hægt að mála ódýrt. Innimáln-
ing frá aðeins kr. 295 lítrinn. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14, sími 91-681190.
Innihurðir i úrvali.
Verðlækkun, mjög hagstætt verð á
innihurðum næstu daga.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010.
JVC hljómflutningstæki og4 Polk hátal-
arar til sölu. Selst á ca 120.000 saman.
Á sama stað til sölu Lada Sport ’87,
verð ca 170.000. S. 91-614756.________
Nýr gervihnattardiskur, 1,2 m, með 200
rása stereomóttakara ásamt inn-
byggðum afruglara til sölu. Verð 65
þús. Uppl. í síma 91-811244 e.kl. 19.
Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12”
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Fri heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir
ameríska uppsetningu o.fl. Glugga-
kappar, Reyðarkvísl 12, sími 671086.
Vandaður stálstigi með eikarhandriði
til sölu, 2x2 m, 2,70 á hæð. Tilboð ósk-
ast. Nánari upplýsingar í síma
91-658654._________________________
Við skrúfum frá lága verðinu! Baðker,
handlaug m/blöndunart. og wc, allt
fyrir aðeins 29.400. Takmarkað magn.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ódýr fiitteppi. Verð frá 295 fm. Litir:
dökkblár, ljósblár, grár, rauður, vínr.,
bleikur, svartur, dökkbrúnn, beige.
Ö.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ódýr framköllun. 24 mynda, 1.062 +
filma, 36 mynda 1.458 + filma. Eftir-
taka, 39 kr stk. Myndás, Laugarásvegi
1, sími 91-811221. Einfaldlega ódýrari.
Nautakjöt til sölu. 4 vistvæn ungnaut,
tilbúin til slátrunar, kjötmagn 750-800
kg. Uppl. í síma 98-68951.
■ Oskast keypt
Stór hrærivél óskast, 40-60 litra. Einnig
vantar tæki fyrir grill, djúpsteikingar-
potta, stóra grillhellu, hitaborð, vaska
o.fl. s. 687777 kl. 14-18 og e.kl. 20.30,
Óska eftir að kaupa múrpressu ásamt
fylgihlutum. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5622.
Vantar notaða stóla, ca 30 til 60 stykki.
Upplýsingar í síma 96-71790.
Óska eftir stólum og borðum fyrir veit-
ingahús. Uppl. í síma 97-81419 e.kl. 18.
■ Verslun
Fermingarfataefni. Ullarefni í ferming-
aijakkana og kápumar, buxnaefni og
efni í fatnað á dömumar. Póstsendum.
Vefta, Lóuhólum 2-6, s. 72010.
Stórkostlegt tækifæri. Vegna breytinga
er til sölu góður fatalager. Uppl. í síma
91-677175 milli kl. 9 og 17.
■ Fyiir ungböm
Emmaljunga tviburakerruvagn, verð 20
þ., 2 Maxi Cosi stólar, magapoki, 2
fóðringar í rimlarúm, 2 óróar m/spila-
dós í rimlarúm. S. 45361 e.kl. 16.
Óska eftir vel með förnum bama- eða
kerruvagni og ódýrru barnarúmi.
Upplýsingar í síma 91-653853.
■ Heimilistæki
Snowcap kæliskápar, traustir og end-
ingargóðir, lægsta verð á landinu.
Frystiskápar, kr. 29.900. Kæliskápar,
frá 25.900,18M80 1 skápar á kr. 41.900.
Búbót í basimu, Kleppsmýrarvegi 8,
beint á móti Bónusi, sími 91-681130.
■ Hljóðfeeri
Gítarnámskeið á vorönn. Innritun
stendur enn: djass, blús, rokk, kassa-
gítar. 12 einkatímar, 6 hóptímar.
Tónver SHG, sími 91-670207.
Hæ. Hljómsveit sem ekki er með samn-
ing erlendis vantar góðan bassa. Útlit
skiptir ekki máli. Upplýsingar í síma
91-657442. Afhar.
Útsala. Gítarinn hf., hljóðfæraverslun,
Laugav. 45, s. 22125. Rokkskóli Isl.,
gítar-, bassa- og trommunámskeið að
hcfiast. (Kennarar Gulli Falk, Nonni.)
Eigum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval
af píanóum og flyglum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 688611.
■ Teppaþjónusta
Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög.
Teppahreinsun, flísahreinsun og bón,
vatnssuga, teppavöm. Föst tilboð.
Sími 91-683534, 985-23493, Kristján.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
■ Húsgögn______________________
Rýmum fyrir nýjum vörum. 25% afsir*
af þýskum eldhúsinnréttingum og
15-30% afsl. af sófasettum, tau- og
leðuráklæði. Nýborg, Ármúla 23, s.
91-812470, og Skútuvogi 4, s. 91-686760.
Vandað og vel með farið rúm, 1,20x200
með dýnu til sölu, ennfremur sófa- og
homborð. Upplýsingar í síma 9140066
• e.kl. 17.____________________
Notað sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-72251.
■ Bólstrun
Áklæði og bólstrun. Tökum allar
klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum fyrir heimili, veitinga-
staði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt
sætum og dýnum í bíla og skip. Við
höfum og útvegum áklæði og önnur *
efni til bólstrunar, fjölbreytt val.
Bólstmn Hauks og Bólsturvömr hf.,
Skeifunni 8, sími 91-685822.
Þj ónustuauglýsingar
UPPI I MJODD
FYRIR OFAN KJÖT OG FISK
Gjafavörur, skartgripir, skór, leikföng,
bækur, barnaföt, tískuföt, efni, galla-
buxur og margt fleira.
Hagstætt verð. SÍMI 91-870822.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Fantið tímanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
s Vinnuvélaleiga - Verktakar y
i Snjómokstur |
f Vanti þlg vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk “
j samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). j
Í Gröfur-jarðýtur-plógar-beltagrafameðfleyg. |
l Sími 674755 eðabílas. 985-28410 og 985-28411. ST
Heimas. 666713 og 50643.
Stífluþjónusta - notum
ný og fullkomin
tæki, rafmagnssnigla
og loftþrýstitæki
Stífluþjónusta VARANDA
símar: 626069 og 985-33852
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistækjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIR S. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARISÍMB. 984-50004
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
Framrúðuviðgerðir
Aðál- og stefnuljósaglerviðgetoir
Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós?
Kom gat á glerið eða er það sprungið?
Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur.
k Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar.
Glas«Weld Glerfylling hf.
Lyngháls 3,110 Rvík, sími 91-674490, fax 91-674685
VERKSMIÐJU
OG BILSKURSHURÐIR
RAYNOR
• Amerísk gæðavara
• Hagstætt verð
MV stálgrindarhús,
vöruskcmmur, einangraðar,
óeinangraðar, snlönar aö
þínum þörfum.
VERKVER
Síöumúla 27, 108 Reykjavík
TT 811544 • Fax 811545
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 3 42 36
Öryggis-
hurðir
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði *, w y
íslensk framieiðsla ^ ^
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN s'674262> 74009
wzmfzmM
ÞRIFALEG UMGENGNI
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
MURBR0T - STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
Skólphreinsun
J Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigia.
,(D Vanir menn! S
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í wc-lögnum.
VALUR HELGAS0N
688806*985-221 55
Er stíflað? - Stífluþjónustan
=5
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson
símí 43879
Bílasími 985-27760
Oj Gluggasmiðjan hf.
LÍJ VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363