Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 15 Kjallariim Birgir Hermannsson aðstoðarmaður umhverfis- ráðherra að taka t±Uit til neinna hagsmuna og sjónarmiða nema sinna eigin. Þetta hefur haxm gert í kraft þess að sjómarandstaðan ætti ekki raunhæfa möguleika á því að ná völdum. Nú fyliist flokkurinn skelfingu yfir þeirri tilhugsun að tapa léni sínu og upphefur á einni nóttu „endumýjun" sem hann heldur að falii kjósendum í geð. Hvers vegna Ama Sigfússyni hafnað fyrir tveimur ámm? Það sem blasir við er að afsögn Markúsar Amar var viðbrögð flokks í skelfmgu um að tapa völd- um og hafa ekkert með stjórnar- hætti og málefni að gera. Flokkur- inn er jafn iila haldinn og vanhæf- ur til að stjóma borginni og daginn áður en Markús sagði af sér emb- ætti. Kjósendur í Reykjavík ættu „Flokkurinn er jafn illa haldinn og vanhæfur til aö stjóma borginni og daginn áður en Markús sagði af sér embætti. Kjósendur í Reykjavík ættu að láta bresku íhaldsstjórnina vera sér víti til vamaðar.“ Víti til varnaðar Flestir þeir sem fylgjast með bresk- um stjómmálum em á einu máh um það að íhaldið hafi verið of lengi við völd þar í landi. Það sem ein- kenni störf þess sé meðalmennska, hugmyndafátækt og skortur á frumkvæði. íhaldið þurfi því nauð- synlega á því að halda að fara í frí frá sjómun landsins eftir 15 ára samfellda stjómarsetu og end- umýja sig í stjómarandstöðu um sinn. Sömu sögu má segja um íslenska íhaldið í stjóm Reykjavíkur. Sjálf- stæðisflokkurinn er móður mjög af langri stjómun borgarinnar og er nú á hröðum flótta undan stefiiu sinni og verkum. Mjúku málin sem flokkurinn hefur kerfisbundið hundsað árum saman eiga nú alit í einu að vera kosningamál Sjálf- stæðisflokksins. Sveini Andra Sveinssyni og Önnu K. Jónsdóttur var refsað í prófkjöri fyrir að fylgja af trúmennsku stefnu meirihlutans mn einkavæðingu SVR og lélega dagvistunarþjónustu. Borgarstjórafarsi Borgarstjórafarsi Markúsar Am- ar og félaga er ekkert annað en örvæntingarfull tilraun til end- umýjunar á flokknum. Þessi til- raun til endumýjunar er vart ann- að en aumlegt sjónarspil. Hvar var Ámi Sigfússon síðustu átta árin? Hvað annað en hluti af „samhent- um meirihluta" sem fylgdi fram stefnu sem hann nú vill ekkert kannast við. Líkt og breska íhaldið þarf ís- lenska íhaldið á hvild að halda frá stjómartaumunum til að komast að því hvaða stefnu flokkurinn raunverulega hefur. Kjósendur í Reykjavík skyldu hugsa sig um tvisvar áður en þeir kjósa íhaldið, andlausan og væmkæran flokk sem heldur að andlitslyfting flokksins í formi Áma Sigfússonar geri gæfumuninn. Flokkur og borg Eftir langa setu við kjötkatlana hefur Sjálfstæðisflokkurinn hætt að gera skýran greinarmun á flokki og borg, líkt og borgin sé lén flokks- ins - hálfgerð eign hans. Þetta em eðliieg viðbrögð þess sem situr óskorað við völd um langt skeið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki þurft að semja við einn né neinn um stjóm borgarinnar, ekki þurft vom þessar breytingar ekki gerðar fyrr? Var ekki íhaldið glatt og ánægt með Markús Öm? Var ekki að láta bresku íhaldsstjómina vera sér víti til vamaðar. Birgir Hermannsson „Var ekki íhaldið glatt og ánægt með Markús Öm? Var ekki Árna Sigfússyni hafnað fyrir tveimur árum?“ spyr greinarhöfundur. Nýbúa í stað barna? Skoða ætti þann möguieika hvort ekki væri hagkvæmara að flytja inn fólk til íslands en aö framleiða það heima fyrir. Þannig mætti spara þann hluta útgjalda skatt- borgara sem fer til framfæris, upp- eldis og menntunar bama. Offramboð á börnum Þetta er reyndar þróun sem er þegar byijuð í iðnríkjum: Fyrst kom bamafækkim síðustu áratuga, þeg- ar ekki þurfli lengur margar hend- ur til að reka bú og framfleyta for- eldrum. Nú er svo komið að þótt fólksfjöldinn standi í stað eða minnki, em samt of margir til að vinna þau störf sem þarf að vinna til að dlir hafi í sig og á. Því er um að ræða oflramboð á (venjulegu) vinnuafli, er stafar (m.a.) af ofiram- leiðslu á (venjulegum) bömum. Um leið er það svo að sífellt vant- ar fleira (óvenjulegt) fólk í mest krefjandi sérfræðistörfin, til að keppa við önnur lönd í atvinnuþró- un. Þetta hafa iðnríkin í auknum mæh leyst með því að flylja inn sérfræðinga frá þróunaralöndum og spara þannig flárútlátin við að kosta fólk upp til vinnufærs aldurs. KjaUariim Tryggvi V. Líndal þjóðfélagsfræðingur Af hveiju ættu íslendingar þá að framleiða fleiri böm, ef þeir geta sparað með því að flytja inn dokt- ora á öllum sviðum og bjóða þeim lægri laun? íslenskan varðveitt Horfum á vankostina. Þeir em einkum tveir; annar er varðveisla íslenskrar menningar. Við getum stuðlað að henni, annars vegar með því að krefiast að íslenska verði áfram ríkismál; mál stjómsýslu og bókmennta. Þannig er það t.d. með ensku í Bandaríkjunum. Hins vegar er það söknuðurinn sem myndast við að böm hættu að vera algeng. Þetta mætti laga með því að fara hægt í sakimar, draga úr bameign smám saman og láta kjöltudýraeign fylla að einhveijú leyti í skarðið. Ekki er heldur hagkvæmt að hætta alveg við bameign: Til að varðveita vísi af öllu sem áður var verður að halda áfram að framleiða eitthvað af þeirri íslensku afurð sem flest böm em nú. Kostir og gallar Af áleitnum hagnýtum spurning- um má nefna: Hvað á þá að gera við alla kennarana og fóstrumar sem þá missa atvinnu sína? Svar: Þau myndu lifa af atvinnuleysis- bótum sem kæmu af hluta þess gróða sem kæmi af sparnaði þeim og nýsköpun sem yrði við innflutn- ing sérfræðinga. Einnig fengju þau tækifæri til að spjara sig í óheftri samkeppni við nýbúana og við að kenna þeim á ísland. Af kostum við þessa framtíðar- sýn má nefna: Meðaltalsgæði ís- lendinga hljóta að stórhækka hvað varðar menntun, gáfur, greind, heilsu, langlífi, íþróttir og bók- menntaaffek. Tryggvi V. Líndal „Nú er svo komið að þótt fólksfjöldinn standi í stað eða minnki eru samt of margir til að vinna þau störf sem þarf að vinna til að allir hafi í sig og á.“ SameiningíDalasýslu „Sameining í-^ fiinm hreppa í eitt sveitarfé- lag liggur fyr- ir hér í Dala- sýslu og er verið að end- urkjósa i tveimur hreppum, S,ur,a“9^. Skarðssfrönd “ndi á Ew' og Saurbæ, Brunna' um sameiningu þessara lireppa við lúna hreppana flmm eða sömu tillögu og kosiö var um í haust. Ég tel nyög miður ef við verðum ekki með í þessari sam- einingu. Fólkið hér í Dalasýslu er fátt og hefur fariö fækkandi. Atvinnulif er fábrotið, mikill samdráttur í landbúnaði og ekki gott útlit í þeim efnum. Samein- ing sýslunnar kemur betur'út fyrir okkur flárhagslega, til dæm- is gegnum Jöfnunarsjóð sveitar- félaga ef íbúarnir eru yfir 300, Ég held að það sé nauðsynlegt fyrir okkur Dalamenn að standa sam- an út af fólksfækkuninni og at- vinnuástandinu og hætta hreppa- ríg sem hefur verið okkur til skaða á undanförnum árum. Ég held að við gerum það best með því að sameinast í eitt sveitarfé- lag. Dalasýsla verður sterkari og samstæðari eining með samein- íngu í eitt sveitarfélag, Landráð :.. „Mér flnnst sameining V sveitartelaga almennt allt i lagi en ég kalla þessa endurtekn- ingu á at- Sslu bara Hörður_ Suðmunds- landráð þar son. bon* a Kvern- sem það er 9rio11' þegar búið að kjósa um þetta. Meirjhluti íbúanna felldi þessa tillögu í nóvember. Viö Saurbæ- ingar erum milli tveggja þéttbýla, Reykhóla og Búðardals, og við viljum sameina þetta svæði allt í eitt sveitarfélag. Við erum tilbún- ir í slika sameiningu en teljum það ekki tímabært nema allt svæðið sameinist Við teljum okkur veröa utangátta i allri ann- arri sameinmgu. I kosningunni i haust varö niðurstaðan sú aö fólk vildi stöðva sameiningarþróun- ' ina aðeins ogsj átil og sameinast síðar báðum þéttbýlisstöðum. Saurbæjarhreppur er frekar stór breppur með vel á annað himdrað ibua. Sam’bæingar hafa alltaf séð um sig. Gallinn er bara sá að við höfum ekki haft um neitt að semja þvi að okkur hefur ekki verið lofað neinu sem vit er í. Við erum roeð kaupfélag sem hefur átt í fiárhagserfiðleikum og sláturhús sem er lokað vegna gjaldþrotaskipta. Mér hefði ekki þótt óeðlílegt að atvinna hefði verið tryggð fyrir þetta fólkfyrir atkvæðagreiösluna þannig að viö heföum eitthvað að kjósa um. Viö höfúm engin loforð fengið sem vit er í og við vitum að ekkert verður gert fyrir okkur. Viö eig- um ekki nógu mikla samleíð með hinum sveitarfélögunum. Við verðum aö reyna að Iialda vinn- unni i hreppnum og auðvitað vilj- um við halda góðu sambandi við ■IIIIM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.