Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Page 13
Lada Safír er ódýrasti fólksbíllinn á markaðnum. Hann er mjög rúmgóður og sparneytinn með 1500 cc vél og 5 gírum. Lada skutbíllinn hentar vel bændum, iðnaðarmönnum og raunar öllum sem þurfa rúmgóðan, traustan og spameytinn bíl. Hann er einnig ákjósanlegur til lengri sem skemmri ferðalaga. Lada Sport er afar góður kostur. í bílnum fara saman mjög miklir notkunarmöguleikar c ótrúlega hagstætt verð. Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt. LAUGARDAGUR 30. APRIL 1994 Veiðivon Geirlandsáin hefur gefið 90 fiska og þau Vilberg Þorgeirsson og Guðrún Jóhannesdóttir veiddu vel i henni fyrir skömmu. Þessir sjóbirtingar voru átta og níu punda. DV-mynd G. Bender ^ Sjóbiitingsveióin: Geirlandsá hefur gefið 90 fiska „Þetta var allt í lagi, við fengum fjóra fiska en það var ekki mikið af fiski, Geirlandsáin hefur gefið um 90 fiska,“ sagði Jón „skelfir" Ársælsson sem var að koma úr Geirlandsánni fyrir fáum dögum. „Stærsti fiskurinn til þessa var níu punda en flestir sem hafa veiðst voru tveggja tíl þriggja punda. Maðkurinn og spúnninn hafa gefist best. Vatna- mótin hafa gefið kringum 100 fiska og hann var sex punda sá stærsti. Það voru vatnavextir þegar ég var fyrir austan og veiðimenn, sem við ) hittum, voru aðeins komnir með tvo fiska. En Geirlandsá og Vatnamót hafa gefið næstum hundrað og níutíu §» fiska og það er í góðu lagi,“ sagði Jón ennfremur. í Þorleifslæknum hefur þetta verið kropp en á Hrauninu hefur fengist einn og einn vænn. Veiðimaður, sem var fyrst í Þorleifslæknum fyrir skömmu, veiddi íjóra fiska og var sá stærsti fjögur pund. Hann renndi seinna um daginn á Hrauninu og fékkeinnfimmpunda. -G.Bender Veiðivötnin opnuð á sunnudaginn Á sunnudaginn byrjar veiðin í vötnum landsins, í þeim vötnum þar sem hægt er að renna fyrir fisk. Reyndar hefur kuldi sett strik í reikninginn en spáö er hlýnandi. Margir munu eflaust leggja leið sína að Elliðavatninu þennan fyrsta veiðidag. „Þetta er það sem maður hefur beðið eftir lengi, að ) Elliðavatnið verði opnað. Ég hef hnýtt nokkrar nýjar flugur í vetur,“ sagði Kolbeinn Ingólfsson sem ætlar að byrja á Þingnesinu í Elliöavatni í morgunsárið. Þeir sem mæta til veiða í Elhðavatnið á morgun eru meðal annarra Geir Thorsteinsson, Jón Einarsson, Kristján Kristjánsson, Guðmundur Ágústsson, Sigurður Siguijónsson, Jón Petersen, Jón H. Jónsson og Sigurdór Sigurdórsson svo einhverjir séu nefndir. -G.Bender Innifalið í verði er ryðvörn með 6 ára ábyrgð. Auk þess útvarp, segulband og hátalarar. titLa daþegar ^ ^Sreindin n^r ’ JlB íl ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36 III öiíll SAFÍR 1500 cc 5 gfra SAMARA 1500 cc 5 gíra Veiðin hefst í Elliðavatni á morgun og oft hefur verið kalt við vatnið þegar fyrstu veiðimennirnir koma. En hvað gera menn ekki fyrir veiðina. DV-mynd G.Bender SKUTBÍLL 1500 cc 5 gíra !ux SPORT 1600 cc 5 gíra 29" Samsung CX-7226 (A2) sjónvarp með háqœða Black Matrix- Quick Start-flatskjá m/nlífðargleri, 40 W magnara, aðgerðastýringum á skjá, tímarofa, 90 stöðva minni, Scart-tengi, textavarpi, tveimur auka hátalaratengjum, tengi fyrir sjónvarps- myndavél, vandaðri fjarstýringu,sjálfvirkri stöðvaleit o.m.fl. Hlvalið til að tengjast Nicam w ff g y h h b , Stereo myndbanastœki w w " ’ Ygrðaðeins 77.900,- kr. eða VX-375 myndbandstœkið fékk m.a. verðlaunin „Best Buy" í tímaritinu What Viaeo. Það er með Nicam Stereo HiFi-hl jómi, 4 mynd- hausum, stafrœnni myndskerpu, aðgerðastýringum á skjá, Quick Start, bamalœsingu, góðri kyrrmyna, hœgmynd, fimmaldri hraðspólun með mynd, Joa-hjóli, tengi fyrir sjónvarps- myndavé!, fjarstýringu o.m.rl. Verð aðeins 59.900,- kr. eða 54.800 CX-7226 29” sjónv. m/ textav. VX-375 Nicam Stereo myndbandstœki EURO pr. greiðsla á mán. 7.860,- ó mán. í 11 mán. 6.067,- á món. i 11 mán. VISA meðaltalgreiðsia á mán. 4.871,- á mán. í 18 mán 3.768,- á mán.U8 mán WO® 6to9n,o9° te,^ gœð<rtœkWrn' Hvers vegna btrja meira en )irfl ? ÆJ 1 ViSA HWB8B Samkort Frábær greibslukjör viö allra hæfi Grensásvegi 11 Sími: 886 886 og grtent numen 996 886 Sífellt fleiri eru komnir á | um á rúmgóðum, spameytnum og ódýrum bíl] vanti á þann íburð sem einkennir marga bíla, en kemur akstrinum ekkert við. ÖRKIN 3114-2-14-21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.