Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 Sunnudagur 1. maí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. Á róló. Gosi. Maja býfluga. Símon í Krítarlandi. 10.30 HM í knattspyrnu (3:13) Áður á dagskrá á mánudagskvöld. 11.00 Víkingaleikarnir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 11.30 Gestir og gjörningar Skemmti- þáttur gerður í Kántríbæ á Skaga- strönd. Dagskrárgerð: Björn Emils- son. Áður á dagskrá 10. apríl. 12.30 Umskipti atvinnulífsins (4:9). í þessum þætti verður fjallaö um hönnun. Umsjón: Örn D. Jónsson. Framleiðandi: Plús film. Áður á dagskrá á föstudag. 13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 Hlé. 14.40. Söngkeppni Félags framhalds- skólanema 1994. Keppnin var haldin á Hótel íslandi 16. mars sl. og þar sungu fulltrúar 27 fram- haldsskóla. Kynnar eru Erlingur Snær Erlingsson og Margrét Guðnadóttir og hljómsveitin Hlölla bátar sér um undirleik. Stjórn upp- töku: Hákon Már Oddsson. Áður á dagskrá 20. apríl. 17.00 Stríðsárin á íslandi (3:6). Þriðji þáttur af sex um hernámsárin og áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélaa. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Nýju fötin keisarans (The Emper- or's New Clothes). Bandarísk teiknimynd, gerðeftir ævintýri H.C. Andersens. 18.25 Tómas og Tim (10:10), lokaþáttur (Thomas og Tim). Sænsk teiknimynd um vinina Tómas og Tim sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.35 Bananakakan Leikin mynd fyrir yngstu börnin. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Trúður vill hann veröa (4:8) (Clowning Around II). Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 19.30 Blint í sjóinn (20:22) 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Maístjarnan. Lúðrasveit verka- lýðsins leikur lög í tilefni dagsins undir stjórn Malcolms Holloways. Stjórn upptöku: Þriðrik.Emilsson. Áður á dagskrá 1. maí 1991. 20.55. Gunnar Dal. Hans Kristján Árna- son ræðir við Gunnar Dal, heim- speking og skáld, um líf hans og þroskaferil. 21.45 Draumalandiö (8:15) (Harts of the West). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um fjölskyldu sem breytir um llfsstíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.35 Skógarnir okkar (3:5) Vaglaskóg- ur. i þessum þriðja þætti af Skóg- unum okkar er farið í heimsókn í Vaglaskóg, stolt Norðlendinga. Mikið uppbyggingarstarf hefur verið unnið á þessari öld í Vagla- skógi en hann hefur veriö talinn beinvaxnasti birkiskógur landsins. Í þættinum er talað við skógar- vörðinn, skógarbændur og sjálf- boðaliða. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 23.00 Konurnar i Kreml (Pá dina murar dröjer min skugga kvar) Heimildar- mynd um konur ráðamanna í Kreml á tíma Sovétríkjanna. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Glaöværa gengið. 9.10 Dynkur. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Tindátlnn. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Ómar. Nýr og skemmtilegur teiknimyndaflokkur um Ómar litla og vini hans. 11.00 Brakúla greifi. 11.25 Úr dýrarikinu. Fróðlegur náttúru- lífsþáttur fyrir börn og unglinga. 11.40 Hellbrigö sáj í hraustum líkama (HotShots). Ööruvísi íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. IÞROTTIR A SUNNUDEGI. 13.00 NBA-körfuboltinn. Atlanta Hawks - Orlando Magic 13.55 ítalski boltinn. Foggia - Napoli . 15.45 NISSAN-deildin. 16.05 Keila. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn þáttur. 17.00 Húslö á sléttunni (Little House gn the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.00 Hercule Poirot (6:8). 21.00 Sporöaköst II. I þessum sjötta og sfðasta þætti kynnumst viö einni fegurstu laxveiðiá heims, Laxá í Aðaldal, sem er stórbrotið vatns- fall og ákaflega gjöfult. Helgi Bjarnason, formaður Húsavíkur- deildar Laxárfólagsins, veiðir meö okkur í þrjá daga á besta tfma og það er nóg um fiskinn. Umsjón: Eggert Skúlason. 21.35 Stjarna (Star). Hrífandi kvikmynd eftir sögu Danielle Steel um glæsi- kvendið Crystal sem á allt til alls en vantar þó ástina í líf sitt. Þegar ástkær faðir hennar féll frá var hún hrakin allslaus að heiman en tókst þó með dáð og dugnaði að koma undir sig fótunum. Hún gerist söngkona í næturklúbbi í San Francisco og þar hittir hún Spen- cer Hill, æskuástina sína. 23.15 Útl í auönlnni (Outback). Ævin- týramennirnir Ben Creed og Jack Donaghue koma úr mikilli svaöilför á óðalssetrið Minnamurra þar sem óðalsbóndinn Jim Richards býr ásamt fjölskyldu sinni. Ben og Jack falla báðir fyrir dóttur óðals- bóndans og á milli þeirra blossar upp hatursfull samkeppni um hylli hennar. 0.45 Dagskrárlok. SYN 17.00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa II. ís- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. 17.30 1. maí. i þessum þætti verður meðal annars spjallað við forystu- menn verkalýðsfélaganna í Hafn- arfirði um 1. maí fyrr og nú. 18.00 Heim á fornar slóöir (Return Journey). i þessum þáttum fylgj- umst við með átta heimsfrægum listamönnum sem leita heim á fornar slóðir og heimsækja föður- landið. 19.00 Dagskrárlok. Dis£ouery kC HANNEt 16:00 WILDSIDE. 17:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE. 18:00 AUSSIES. 19:00 OUT OF THE PAST. 20:00 DISCOVERY SUNDAY. 21:00 THOSE WHO DARE. 21:30 FROM MONKEYS TO APES. 22:00 DISCOVERY SCIENCE. 23:00 CLOSEDOWN. 09:15 Playdays. 09:15 Blue Peter. 11:00 World News Week. 12:30 Eastenders. 15:30 To Be Announced. 17:25 Songs for Praise. 19:30 Mastermind. 22:30 The Late Show. 23:25 World Business Report. 00:00 BBC World Service News. 01:25 World Buslness Report. 03:25 The Money Programme. CÖRÖOHN □eöwHrQ 08:00 08:30 09:30 10:30 11:30 13:00 13:30 14:30 15:30 16:30 Laff Olympics. New Gllllgan’s Island. Dynomutt. Dragon’s Lair. Galtar. Centurions. Wacky Races. Addams Family. Johnny Quest. Flintstones. 09:00 The Big Picture. 09:30 MTV’s European Top 20. 12:00 MTV Sports Weekend. 13:30 24 Hours in Rock’n Roll. 16:00 MTV ’s The Real World II. 17:00 MTV’s US Top 20 Vldeo Co- untdown. 21:00 MTV’s Beavls & Butt-head. 21:30 Headbangers’ Ball. 01:00 Nlght Vldeos. NEWS 04:30 48 Hours. 07:30 Business Sunday. 09:30 Book Show. 12:30 Target. 14:30 Rovlng Report. 16:00 Llve at Flve. 17:30 Week In Review Internatlonal. 19:00 Sky World News. 21:30 Roving Report. 23:30 Week In Revlew. 01:30 Target. INTERNATIONAL 11:30 News Update. 15:30 NFL Preview. 16:00 World Buslness Thls Week. 18:00 World News. 20:00 World News Update. 23:00 News. 01:00 Special Reports. 02:00 World News. 1 i'e TNT Movie Experience: Merry Eng- land 18:00 The Reluctant Debut- ante. 20:40 Royal Weddlng. 23:20 Mrs Brown You’ve Got a Lovely Daughter. 00:05 PostMAÍn’s Knock. 01:45 Where are the Boys. 04:00 Closedown. 0*" 12.00 Knlghts & Warrlors. 13.00 Lost in Space. 14.00 Entertalnment This Week. 15.00 Breski vlnsældallstlnn. 16.00 All American Wrestling. 17.00 The Slmpsons. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Deep Space Nine. 20.00 Hlghlander. 21.00 Melrose Place. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Honor Bound. 23.30 Rifleman. 24.00 The Comlc Strip Live. .*** ★★* 06:30 08:00 09:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 18:00 20:00 21:30 23:30 Step Aerobics. Formula One. IndyCar. Internatlonal Boxing. Motorcycling. MAÍrathon. Flgure Skating. Dancing. Golf. Football. Motorcycling. International Boxing. Closedown. OMEGA Kristíkg sjónvarpsslöð 830 Morris Cerullo. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Bíblíulestur. 16.30 Orö lífslns í Reykjavík. 17.30 Livets Ord I Svíþjóö. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Bingo. 15.00 Maigret. 17.00 The Sinking of the Rainbow Warrior. 19.00 Man Trouble. 21.00 City of Joy. 23.15 The Movie Show. 23.45 The Favour, the Watch and the Very Big Fish. 1.15 Bad Channels. 2.35 Dogfight. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Árni Sig- urðsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. Tokkata og fúga í d-moll eftir Johann Sebastian Bach, John Scott leikur á orgel. 10.00 Fréttir. 10.03 Ég er fæddur 1. maí. Svipmynd af Óskari Aðalsteini rithöfundi. Jón Özur Snorrason ræðir við skáldið. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Arbæjarkirkju. Séra Þór Hauksson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Lúörasveit verkalýösins leikur. 14.25 Frá útihátíóahöldum 1. maí- nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Iðnnemasambands íslands á Ingólfstorgi. 15.20 Af lífi og sál um landió allt. Lúörasveit verkalýðsins. Sitthvað um sögu sveitarinnar og frá tón- leikum þeirra gegnum tíöina. Um- sjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttir. 16.05 Um söguskoðun íslendinga: Um endurskoðun íslandssögunnar. Frá ráðstefnu Sagnfræðingafé- lagsins. Guðmundur Hálfdánarson flytur erindi. (Einnig útvarpað nk. þriðjud. kl 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Þýskaland í þrjár aldir. Þrír þætt- ir eftir Franz Xaver Kroetz. , 17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum úr tónleikaröö FÍH í sal fólagsins í Rauðagerði í október í fyrra:. 18.30 Úr leiöindaskjóöunni. 1. þáttur. Hafið. Umsjón: Þorgeir Tryggvason, Sævar Sigurgeirsson og Ármann Guömundsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veóurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður útvarpaó sl. miöviku- dagskv.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Tónlist eftir Jón Ásgeirsson, Þor- kel Sigurbjörnsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jón Leifs og Jón Þór- arinsson. Gunnar Guðbjörnsson syngur viö undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls- sonar. (Einnig á dagskrá í næturút- varpi aöfaranótt fimmtudags.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttlr. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðið i umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 16.05 Listasafniö. Umsjón: Guðjón Bergmann. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresiö bliða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) NÆTURUTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.15 Pálmi Guðmundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir ki. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs- dóttir með létta og Ijúfa tónlist á sunnudagskvöldi. 0.00 Næturvaktin. mf909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Slgvaldl Búl Þórarlnsson. 24.00 Gullborgln. 1.00 Albert Agústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. X Rás 1 kl. 16.35: Þýskaland í 3 aldir Þann 1. maí, á baráttudegi verkalýsins, flytur Útvarps- leikhúsið þrjá einþáttunga eftir þýska leikritahöfund- inn Franz Xaver Kroetz sem allir fjalla um aðstæður þý- skra launamanna. Þættirnir Samræður og Spor fjalla um atvinnuleysi. Leikendur eru Hjalti Rögnvaldsson, Sig- urður Karlsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Þýð- andi er Sigrún Valbergs- dóttir og leikstjóri er Hallm- ar Sigurðsson. Edda Arn- ljótsdóttir flytur einleikinn Á vit hamingjunnar sem fjallar um einstæða móður sem ferðast með ungt barn sitt til næstu borgar þar sem hún vonar að hitta barns- fóður sinn. Þýðandi er Jón Viðar Jónsson og leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Frans Xaver Kroetz. Crystal á allt nema ást. Stöð 2 kl. 21.35: Hér er á ferðinni hrífandi kvikmynd eftir sögu Daní- elle Steel um glæsikvendið Crystal sem á allt til alls en vantar þó ástina í líf sitt. Þegar ástkær faðir hennar féll ff á var hún hrakin alls- laus að heiman en tókst þó með dáð og dugnaði að koma undir sig fótunum. Hún gerðist söngkona í næt- urklúbbi i San Francisco og þar hittir hún Spencer Hill, æskuástina sína. Hann er hins vegar trúlofaður ann- arri konu og ekkert útlitfyr- ir að þau fái að njótast. - FMf?957 10:00 Ragnar Páll. 13:00 TÍMAVÉLIN. 13:35 Getraun þáttarlns. 14:00 Aöalgestur Ragnars. 15:30 Fróólelkshornló kynnt. 16:00 ÁsgelrPálláljúfumsunnudegi. 19:00 Ásgelr Kolbelnsson. 22:00 Rólegt og Rómantfskt. 196 j JtUi 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssvelfla. 15.00 Tónllstarkrossgátan. 17.00 Arnar Slgurvlnsson. 19.00 Frlðrik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokln. Agúst Magnússon. 10.00 Rokkmessa I X dúr. 13.00 Rokkrúmlð Sigurður Páll og Bjarni. 16.00 Óháðl vinsældallstinn. 17.00 Hvíta Tjaldið. Ómar Friöleifs. 19.00 Bonanza. Þórir og Ottó Geir, 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Amblent og trans. 2.00 X-rokk. Sjónvarpið kl. 20.55: Gunnar Dal Gunnar Dal, einn af ást- sælustu heimspekingum ís- lendinga, varð sjötugur á síðastliðnu ári. Auk heim- spekirita hefur hann samið skáldsögur og ort ljóð og alls hefur hann gefiö út hátt í fimmtíu bækur. í þessum þætti ræðir Hans Kristján Ámason við Gunnar um líf hans ogþroskaferil. Gunnar segir meðal annars frá Ind- landsfór sinni en fyrst og fremst er viðtalið þó heim- spekilegs eðlis þar sem Gunnar fiallar um dýpstu rök tilverunnar: hamingj- una, tilgang lífsins og guð- dóminn. Gunnar Dal varð sjötugur á síðasta ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.