Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Áklæöaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Antik Andblær liðinna ára. Mikiö úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæóir greióslu- skilmálar. Opió 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsiö, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419._________ Arðbær fjárfesting. Vissir þú aó antik- húsgögn hækka í verói meó aldrinum? Eitt mesta úrval landsins af vönduó- um, enskum antikhúsgögnum. Dalia, Fákafeni 11, sími 91-689120. Antikmunir, Klapparstíg 40. Glæsilegt mahóní svefnherbergissett, Buffet skápar o.m.fl. Opið frá 11-18, laugard. 11-14. Sími 91-27977. H Málverk Málverk eftir: Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára Eiríks, Pétur Friórik, Atla Má, Hauk Dór og Veturlióa. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054.__ Til sölu lítil vatnslitamynd eftir Karólfnu Lárusdóttir. Veró 35 þús. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6582. Innrömmun • Rammamiðstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- ' og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. S_________________________Tölvur Sega. Eigum til 70-80 frábæra Sega Mega Drive titla fyrir alla aldurshópa frá aðeins 1.330 krónum. Gynoug.....................kr. 1.330. Global Gladiators..........kr. 1.590. Ex Mutants.................kr. 1.590. Indy III & The Last Crusade.kr. 2.120. Robocod-James Pond II......kr. 2.990. Zool.......................kr. 4.500. Fifa International.................... Soccer - nýr...............kr. 5.160. Sonic 3 - nýr..............kr. 5.990. Winter Olympics - nýr......kr. 5.990. Skitchin - nýr............,kr. 6.490. Normy’s Beach-Babe.................. O’Rama - nýr...............kr. 6.490. Erum m/mikió úrval af splunkunýjum leikjmn og eldri sígildum leikjum. Komdu vió og skoöaóu úrvalió eöa hringdu og vió sendum þér lista um hæl! Japis, Brautarholti/Kringlunni. - umboðsaðili Sega á Islandi._______ Tölvuliotinn, besta veröið, s. 626730. • Nintendo og Nasa: 30 nýir leikir: Chip & Dales II, Taito Basketball, Best of the Best, Mega Man VI, Turtles III og 8 splunkunýir leikir á 1. • Sega Mega Drive: Bubsy, Sonic III, FIFA Soccer, Dragons Revenge o.fl. • PC leikir: 250 leikir á skrá, ótrúlega ódýrir en samt góóir leikir, svo sem Premier Manager II, aóeins kr. 1.990. • Super Nintendo: 40 leikir á skrá. • Amiga: Yfir 200 leikir á skrá. • Atari ST: Yfir 100 leikir á skrá. • Game Gear: Yfir 40 leikir á skrá. • Skiptimarkaður fyrir Nintendo og Sega leiki. 100 leikir á staónum. • Oskum eftir tölvum í umboóssölu. Opið virka daga 10-18, lau. 10-16. Sendmn lista ókeypis samdægurs. Sendum frítt f póstkröfu samdægurs. Ailtaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Ath. Undraheimar! Full búó af nýjum PC leikjum, t.d. Pagan Ultima og Links 386 Pro, Lands of Lords, Alone in the dark II, Privater, Orion, Starlot, Seawolf o.fl. o.fl. ásamt fl. teg. tölvu- leikja, stýripinna, hljóókort^ o.fl. Send- um frítt í póstkröfu samd. Ávallt fersk- ir. Opió v.d. kl. 10-18, lau. 10-16. Undraheimar, Snorrabraut 27, s. 622948/622990. Sjón er sögu ríkari. Eigendur PC tölva takiö eftir! Ultima VIII Pagan er kominn til landsins. Venjulegt verð 6.290, okkar verð 4.990. Einnig sá vinsælasti í dag; U.F.O., bæói fyrir diskettur og CD ROM. Sendum f póstkröfu, sendum einnig verðlista. Heimskringlan, Kringlunni, sími 91-681000._________ Eigum CD leiki í PC, höfum Nintendo tölvur o.fl. í umboðssölu. Vantar tölvur í umboóssölu, allar geröir. Undraheim- ar, Snorrabraut 27, s. 622990,______ Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. PC-tölva, prentari og teikniborö. Hyundai SX 386, 4 Mb, 2 drif, prentari: HP-desckjet 500. Vél og prentari kr. 75.000. S. 625471 eða vs. 636387. Til sölu Supra 14.4 bps fax/modem fyrir Macintosh. Einnig 2 Mb minnis- stækkun fyrir SE. Upplýsingar í síma 91-13413.___________________________ Tökum i umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnaó. Vantar PC 286, 386, 486, Macintosh, Atari o.fl. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. Tölvu-partí. Áttu módem? Áttu tölvu? Inni á gagnabankanum Villu er meiri háttar CHAT stuð allar helgar frá kl. 23.00-3.00. Uppl. í s. 91-889900. Vegna flutninga til útlanda er til sölu ný- leg Hewlett Packard PC 486 tölva meó mjög góóum forritum, einnig rimlarúm og barnarúm. S. 667588, Eva. Amiga 2000 tölva til sölu, 120 Mb harð- ur diskur, videoskjár og forrit fylgja með. Uppl. í síma 91-75501 eftir kl. 18. Óska eftir 386 tölvu sem fyrst. Staógreiðla. Uppl. í síma 91-670882. Óska eftir 386 tölvu, mjög ódýrt. Uppl. í símum 93-61617 og 93-61491. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaói. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfö þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215._____ Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsvióg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340,____________________ Hafnfiröingar, ath.! Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins: sjónvarpst., myndlyklmn, myndbandst. Viðgeróa- þjónustan, Lækjargötu 30, s. 91-54845. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl, og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viógerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Sjónvarp og video. 7 ára, 24” Panason- ic (Granada) sjónv., f lit m/textavarpi og fjarst. og Xeneon videotæki, til sölu. Sími 91-677017 eða 985-21284. Sjónvarps- og loflnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farslma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóósetjum myndir. Hljóóriti, Kringlunni, sími 91-680733. cCO^ Dýrahald Hundavandamál? Við látum hundinn hætta aö: toga í taumi, gelta, skemma heima og í bíl, fara úr hárum o.fl. O- keypis ráðgjafarþj. Dr. R.A. Mugford dýrasálfr. Nú á Islandi. Goggar & trýni, s. 650450/652662. Nýjung í Kópav. - Gullfiskabúöin 30 ára. Vióskiptavinir ath., höfum opnaó gælu- dýramarkaö v/Dalbrekku. Heilds/smá- sala. Nýtt númer, s. 644404, fax 644405. Opið 10-18, laugard. 10-14. Næg bílastæði, góð opnunartilboð. Dobermann. Dýraland auglýsir: í dag laugardag verður til sýnis hundur af Dobermannkyni í verslun okkar Þönglabakka 6, kl. 14-16, Sfmi 870711. Fiskar - fuglar - nagdýr. Frábært úrval gæludýra. Opið laugard. 10-16, sunnud. 14—16. Gæludýrahúsió, Fákafeni 9, efri hæð, s. 811026.___ Frá HRFÍ. Retriever eigendur ath. Ganga sunnud. 1. maí, Kaldársel. Hitt- umst við kirkjugaróinn í Hafnarf. kl. 13.30. Allir velkomnir.____________ Golden retriever. Til sölu er síðasti hvolpurinn undan M. Hnotu og M. Baldri Emi. Aðeins góð heimili koma til greina. Uppl. í síma 91-611844. Hundahótel. Opnum glæsilegt hunda- hótel að Hafurbjarnarstöðum, Sand- gerðisbæ, 1. maí. Staðsetning mitt á milli Sandgerðis og Garðs. S. 92-37940, Persneskir kettlingar til sölu, móðir Þoka úr Kattheimum, faóir Askur úr Kattheimum, verð 35 þús. Upplýsingar í sfma 91-23751 eða 91-670020. Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan vióurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729, Visa/Euro. Síamskettlingar, ættbókarfærölr, undan S.Chanteclair Gregor frá Nátthaga (kynjaköttur 1992) til sölu, tilbúnir til afhend. 1. maf. Hs. 76651/vs. 623131. Óráöstafaö er hvolpi (f. 8.3.) undan ísl- meist. Snælands-Limm 2264-91 og Feorljg Zigger Zagger 93-2675, ættbók HRFI fylgir, Uppl. í síma 98-21031. 4 alíslenskir hvolpar til sölu, verð 35.000 stykkið. Upplýsingar í síma 95-35383 um helgina.________________________ 500 lítra flskabúr, með öllu tilheyrandi, til sölu, verð 50 þús. Uppl. í símiun 93-61617 og 93-61491,______________ Fjárhundar frá Gilsfjaröarmúla. TO sölu border collie-hvolpar, 4 mánaða, veró 15. þús. Uppl. í síma 93-47768. Gullfallegir Sankti Bernharöshvolpar til sölu. Upplýsingar f síma 91-25964 e.kl. 20__________________________________ Gullfallegir, hreinræktaöir irish setter hvolpar til sölu. Mjög gott verö. Upplýsingar í síma 91-679115._______ Guillfallegur 11 mánaöa collie hundur til sölu. Verð 13 þúsund. Upplýsingar f síma 91-685406 eftir kl. 16.________ Tún til leigu (til sláttar), allt aó 60 hektarar, 40 km frá Reykjavlk. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6586. Seal-point síamskettlingar til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-611836. V Hestamennska Höröur - námskeiö. Boóið verður upp á reiónámskeið fyrir unglinga, konur og karla. Námskeið við allra hæfi, m.a. sérstök kvennanámskeió. Bóklegir tímar, tímar í gerði og tímar á hringvelli, samtals 11 kennslutímar. Kennari er hinn vinsæli Guðmundur Einarsson úr Hafnarfirði. Námskeiðió hefst með kynningarfundi í Harðarbóli 2. maí nk. kl. 20.30. Skráning 1 símum 91-667242, 91-667227. Skráningu lýk- ur 30. apríl nk. kl. 20.00. Verð á þátt- takanda aðeins 4,300 kr.____________ Firmaball Gusts veröur haldiö í kvöld í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi. Opnað kl. 22. Miðaverð aðeins kr. 1000. Hestamenn, skolum af okkur drung- ann og skellum okkur í sparigallann. Mætum öU. Skemmtinefnd._____________ Landspilda. Til sölu grasgefin 23 hekt. landspilda í Rangárvallasýslu, vel í sveit sett, 3,5 km frá þjóðvegi 1. Allar uppl. gefa Lögmenn Suóurlandi í síma 98-22849.______________________ Eöalhreinsun. Sótthreinsum og há- þrýstiþvoum hesthúsið þitt hátt og lágt. Höfum reynslu á þessu sviði. Haf- ið samband í síma 41367 og 13676. Hesta- og heyflutningar. Er meó störan bíl. Fer reglulega norð- ur. Get útvegað gott hey. Sólmundur Sigurðsson, s. 985-23066 og 98-34134. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson, Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guómundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451._______________________ Hestar til sölu, 5 vetra ótaminn og 7 vetra taminn, rauóblesóttir. Skipti möguleg á t.d. bílasíma. Upplýsingar í síma 98-76561. Tií sölu nokkur ung hross undan úrvals stóðhestum og góóum hryssum, fást á góðu verði ef semst fljótt og örugglega. Uppl. í sima 95-38270 á kvöldin.____ Hesthús til sölu. Til sölu 7 hesta hús, mjög gott á Andvaravöllum, Garðabæ. Uppiýsingar í síma 91-682121,_______ Söluskrá hrossa kemur út á næstunni. Tekið á móti skráningum í símum 98-75818 og 98-34919._______________ Úrvalsgott vélbundiö hey, súgþurrkaö, til sölu í Mosfellsbæ. Upplýsingar f síma 91-666328. .______________________ Tveir, fallegir, rauöblesóttir, 6 vetra hest- ar til sölu. Uppl. í síma 91-671791. ($§> Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir aÚar geróir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opió virka daga klukkan 9-18. Ominn, Skeifunni 11, simi 91-679891._______ 2 telpureiöhjól fyrir 8-12 ára til sölu á kr. 4 þús. stk. Einnig 2 sklóagallar á kr. 2 þús. stk. og húsbóndastóll á 5 þús. Upp- lýsingar i sfma 91-674526.__________ Mongoose Alta, 21 gírs, fjallahjól, nánast ónotað, til sölu á aðeins 25 þús- und staógreitt. Upplýsingar í síma 91-31651 eftirkl. 16._______________ Tökum notuö reiöhjól í umboössölu. Mik- il eftirspurn. Seljum notuð reiðhjól. Sportmarkaóurinn, Skeifunni 7 (kjall- ara), sími 91-31290. Mótorhjól 150 þús. staögreitt. Oska eftir hjóli strax, helst hippa, fyrir 150 þús. staó- greitt. Upplýsingar í síma 91-615444 og á kvöldin í síma 91-30317._______ Glæsilegur Copper til sölu, Honda Rebel, árg. ‘87, 250 cc, ekió 7.000 mílur. Skipti möguleg á stærra hjóli. Uppl. í sfma 96-41448._______ Kawasaki EN Vulcan 500 ‘92 til sölu, svart að lit, eina eintakið á landinu. Selst gegn staðgreiðslu eóa skipti á stærra hjóli (hippa). S. 17408 og 72587. Kawasaki GPZ 600R Ninja, árg. ‘86. Gott og kraftmikiö hjól, verð 320 þús., staó- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-45395 eða 985-30870._____________ Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á staóinn. Mikil sala framundan. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Nýtt frá USA. 1987 Yamaha Radian 600 cc, 4 strokka, lítió ekið. Skipti á ódýrum bíl. Veró 400 þúsund eóa 300 þúsund staðgreitt. Sími 91-10633. Viö seljum mótorhjólin. Vantar hjól á skrá og á staðinn. Frítt innigjald, öll hjól tryggð í sal. Hafðu samband. Fang hif., Skeifiinni 7, sími 91-682445._ Suzuki GSX R 750 (racer) til sölu, árg. ‘91, ek. 15 þús. km, hvítt/blátt. Lítur vel út, skoðað ‘96. Veró 790 þús., skipti á ódýrari athugandi. Sími 91-28792. Suzuki GSXR 750, árg. ‘90, ekið 16 þús., mikið af aukahlutum, lftur mjög vel út, skipti á bíl. Uppl. í síma 92-12463 eða 92-13411.___________________________ Til sölu Yamaha Bansee 350 fjórhjól, 2ja cyl., árg. ‘90, á götu ‘92, hjólið er eins og nýtt. Gott staðgreiósluverð. Uppl. i sima 92-14444 eða 92-12084._________ Honda XR 600R til sölu, árg. ‘85, verð 170.000 staógreitt, engin skipti. Uppl. í síma 91-45661.______________________ Suzuki Katana GSX 600F, árg. ‘92, til sölu, á götuna ‘93, gullfallegt, rautt. Upplýsingar í síma 91-650750._______ Suzuki TS XKJ, árg. ‘89, 70 cc, til sölu. Vel meó farið. Upplýsingar f síma 98-75938.___________________________ Suzuki TS50, árg. ‘91, til sölu, stað- greiðsluverð 90-100 þús. Upplýsingar í síma 91-11939.______________________ Til sölu Kawasaki 454, árg. ‘88. Vel meó farið og fallegt hjól. Upplýsingar í símum 91-77001 og 91-685557.________ Óska eftir Honda 350, árg. ‘74, til niðurrifs. Allt kemur til greina. Upp- lýsingar i sima 91-30275.___________ Óska eftir varahlutum í Honda CX ‘79 og ódýru hjól, sem mætti þarfnast lagf. Uppl. i sfma 91-44072.______________ Honda MTX 50, árg. ‘89, til sölu. Uppl. í síma 97-61264 á kvöldin.____________ Til sölu Suzukl GS 1000, árg. ‘78, 90 hö. Uppl. í síma 91-17709 eða 985-29451. Til sölu Yamaha DT ‘91 (‘92), gott hjól á góðu verói. Uppl. í sfma 98-34069. Fjórhjól Óskast keypt - staögreiösla. Vel með far- ið fjórhjól með drifi á öllum, helst Honda. Sími 96-44163 og 96-44263 frá kl. 8-16 virka daga.________________ Suzuki Quadraiser 250 cc, árg. ‘87, til sölu, topphjól, litur mjög vel út, mikió af aukahlutum, Uppl. í sfma 92-13437. Til sölu Kawasaki Teacate 250 ‘87, verðhugmynd 160 þús. Upplýsingar í síma 91-652354._____________________ Suzuki Quatracer 500, árg. ‘87, til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 92-27226. A Útilegubúnaður 5 manna íslenskt tjald, meó himni, frá Seglagerðinni Ægi, til sölu. Verð 15 þús. Upplýsingar f síma 91-652197, Unnur eða Siguijón. j< f/ú7 Athugiö. Flugmennt auglýsir. Upprifjunarnámskeió fyrir einkaflug- menn verður haldið 7. maí nk. Uppl. í síma 91-628062.____________ Flugskóli Helga Jónssonar, s. 610880. Flugkennsla, hæfnipróf, útsýnisflug, leiguflug, fiugvélaleiga. Opið alla daga. Gott verð. Flugtak, flugskóli, auglýsir. Einkaflug- menn athugið, endurþjálfunar- nám- skeið verður haldið þann 6. maí nk. Uppl. og skráning í s. 28122/74346. Þrjár gerðir Fis (flugvélar) til sölu. 2 ósamsettar og ein tilbúin. Myndbönd og kynningarrit. Upplýsingar í síma 92-15697 e.kl. 18 eða fax 92-15686. Flugvélin TF-SVO er til sölu. Tobago TP-10, árg. ‘79. Upplýsingar í síma 98-13255 eða 98-13254.___________ Jlg* Kerrur Vélsleöakerra til sölu, 122x305 cm. Einnig jeppakerra með ljósum, Siem- ens uppþvottavél og beyki-innihurð 80 cm m/frönskum glugga. S. 91-32103. Þokkaleg bílkerra óskast, lágmarks- stæró: breidd 125 cm, lengd 2 metrar. Uppl.isíma 91-671439. Tjaldvagnar Comanché - Alpen Kreuzer. 11 teg., mikið úrval. Árgerðir ‘94. verð kr. 240-490 þús. Höfum nýja vagna til sýnis. Comanché/Alpen Kreuzer. Simar 91-625013 og 10300.__________ Holtkamper Flyer ‘91 til sölu, skráóur, vel meó farinn, lítið notaóur. Gott rými, 2 svefnherb. + setustofa/svefnaðstaða og stórt fortjald. Skipti á minni vagni möguleg. S. 98-75895. 12 feta Sprite hjólhýsi m/Trio fortjaldi. Verð 200 þús. Odýr Wagoneer ‘74, sk. ‘94. Veró 125 þús. 5 stk. 33x12,5” dekk á 6 gata felgum, Verð 40 þús. S. 77691. Camp Tourist tjaldvagn, árg. ‘80, til sölu, verð ca 80 þús., einnig Range Rover, árg. ‘80, dísil, selst í heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. í síma 97-81876. Til sölu - skipti. Granada danskur tjald- vagn til sölu. Svefnpláss yfir 4-5 manns eóa f skiptum fyrir minni, t.d. Combi Camp. Uppl. í síma 91-654748. Camp-let tjaldvagn, árg. ‘90, til sölu, mjög góður vagn, lítiö notaður. Upplýsingar í sima 95-36292._______ Pallhús. Til sölu 8 feta Sun Light pall- hús, passar á ameríska bila. Upplýsingar í síma 92-37469. Hjólhýsi 22 feta hjólhýsi, árg. ‘84, staðsett á Laugarvatni, til sölu. Hjólhýsið er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar f síma 98-21703 eftir hádegi. Heilsárs, 16 feta hjólhýsi, meó landi í Skorradal, til sölu, verð 700-800 þús., ýmis skipti koma til greina, t.d. á bíl eða tjaldvagni. S. 91-670241 e.kl. 17,30._____________________________ Mjög fallegt Esteral Relax fellihýsi, árg. ‘90, til sölu, mjög lítið notað. Tilvalið í útileguna. Uppl. í síma 92-11528. Pallhús. Shadow cruiser, 8 fet, fyrir am- erískan pickup með öllu til sölu, í góóu ástandi. Uppl. í síma 91-30317. *£ Sumarbústaðir Skorradalur - sumarbústaöalóöir. Smn- arbústaðalóðir til leigu að Dagveróar- nesi í Skorradal. Kjarri vaxið land sem snýr móti suðri. Lóðirnar eru tilbúnar til afhendingar með frágengnum ak- vegum, bílastæðum og vatnslögnum, rafmagn er til staóar ef óskaó er. S. 93-70062 og 985-28872,__________ Sumarbústaöalóöir í iandi Kambshóls, Svínadal, Hvalfjarðarstrandarhreppi (gegnt Vatnaskógi). 95 km frá Rvík. Stutt í sundlaug - verslun - golf- veiði (Eyrarvatn). Lóóirnar eru í kjarri vöxnu landi á mjög fallegum stað. Uppl. í síma 93-38828 e.kl. 19.____ 40 m! sumarbústaöur i Húsafelli til sölu, 20 m2 svefnloft, allt innbú fylgir. Fyrsta flokks bústaður á rólegum stað, örstutt frá sundlaug og annarri þjónustu. Til- boð óskast. Símar 93-66802 og 93-66604. Sigurður.________________ Stéttarfélög - einstaklingar. Til leigu á Hallormsstaó, Vallahreppi, 90 m2 timb- urhús, byggt ‘91. Húsió stendur v/götu m/bundnu slitlagi, lóó fullfrágengin. Leigutími frá byrjun júní - ágústloka ‘94, S. 97-11880 e.kl. 20. ^ Sumarbústaöaland í Merkurhrauni. I Villingaholtshreppi er til sölu tæpur 1/2 hektari meó byggingarrétti. Uppl. f s. 623940 á skrifstofutíma og báða helgardagana. Auglýsingin er endur- tekin vegna símabilunar sem varð. Mjög falleg sumarbústaöalóö til sölu í Eyrarskógi í Svínadal. Lóðin er kjarri- vaxin og útsýni mjög fallegt. Kalt vatn og vegur að lóóarmörkum. Upplýsingar í síma 91-812474. Vinnuskúr. Teppalagður vinnuskúr í góðu standi með glugga, tveimur hurð- um og rafmagnsofni (bara tengja) til sölu ódýrt. Upplýsingar í sfma 91-658800 eftir helgi. Sigriður,___ Húsafell. 40 m2 sumarbústaður til sölu. Gaskynding, rafmagnsinntak greitt, stutt í alla þjónustu. Selst á góóum kjörum. Uppl. f síma 91-682228 e.kl. 1R_________________________________ Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Framleið- um einnig allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, sfmi 91-78733. ■"I Sumarbústaöalóö til sölu, u.þ.b. klukku- tíma akstur frá Reykjavík. Einnig Plymouth, árg. ‘79, með bilaða vél. Upplýsingar f sfma 92-68581,_______ Sumarbústaöarlóðir úr landi Klaustur- hóla, Grímsneshreppi, til sölu. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 98-64424.__________________________ Westinghouse vatnshitakútar, Kervel ofnar með helluborði og helluborð til sölu. Rafvörur hf., Armúla 5, sfmi 91-686411._________________________ Á Þingvöllum. Til sölu lítill bústaóur, veró 1.100 þús. Tek sjálfskiptan bíl upp í. Upplýsingar f síma 91-670467.___ Óska eftir sumarbústaö í Þrastaskógi, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-15873. A Fyrirveiðimenn Reykjadalsá Borgarfiröi. Laxveiðileyfi, 2 stangir, mikil verólækkun. Verð frá 5.000. Veióihús m/heitum potti. Feróa- þjón. Borgarf, s. 93-51185/93-51262. Reynisvatn, Reykjavík. Opið í maí kl. 9-22 um helgar og kl. 13-22 á virkum dögum. Sími 985-43789 allan sólar- hringinn. Hef áhuga á aö kaupa sjóstangaveiðiút- hald. Upplýsingar í síma 96-71951 milli kl. 20 og 22. \ Byssur Óska eftir Remington 11-87 S-Auto (Special purpose) á verðbilinu 20-50 þúsund kr. Vinsamlega hafið samband í sfma 91-879117 eða 91-12848. Til sölu Automag II, 22 Magnum, 10 skota, 6” hlaup, úr ryðfríu stáli. Upplýsingar í síma 96-62646._______ Remington Express 870 haglabyssa til sölu. Uppl. f síma 91-674412.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.