Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 39 t x>v Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tvö stór skrífborö, skrífborösstólar, bið- Btofustólar, hillur og símtæki til sölu, einnig Hot Printer. Upplýsingar í síma 91-688482.________ ísskápur, 3ja sæta sófi, hljómflutnings- tæki, þríhjól, BMX bamahjól, sumar- dekk 195”x70” og þýskur Ford Escort XR3i ‘83. Verð 180 þ. stgr. S. 91-642672.________________________ Ódýrt! Vatnsrúm, queen size, kr. 20 þ., 386 DX tölva ásamt prentara, 26” Phil- ips sjónvarp, gamalt 3+2+1 sófasett og svalavagn kr. 4 þ. S. 91-641211._____ Combi 10, 2ja hausa saumavél með overlock (frá Saumasporinu) til sölu, vel með farin. Uppl. i síma 91-77903. Ferö fyrir 2 til Billund, Jótlandi, í sumar til sölu. Góður afsláttur ef samið er strax. Uppl. í síma 97-11917._______ Golfsett til sölu, Amold Palmer, heilt sett með poka. Verð kr. 34 þús. Uppl. í simum 91-656211 og 98-78131.________ JVC super VHS (c) videovél 707 til sölu, verð út úr búð rúm 200.000, selst á 90.000. Upplýsingar í síma 91-611902. Prentvél. ADAST Grafo dígull, fæst íýr- ir h'tið, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 93-61617.______________________ SemnýrThermorhitakútur, 1001, tilval- inn í sumarbústaói. Upplýsingar í símum 91-77571 og 91-668112. Til sölu hvítt rúm, 120x200, lítið notað þrekhjól, nýleg Fimai brauðvél. Upplýsingar í síma 91-653792 e.kl. 20. Til sölu vegna flutnings sófasett, rúm, skrifborð, sófaborð, skápur o.fl. Selst ódýrt. Upplýsingar í sima 91-78874. Vatnsrúm, 1,90x2,20, barnaleikgrind og olíuofn í sumarbústaðinn til sölu. Uppl. í síma 91-687559.____________________ Videovél, hljómborö, uppþvottavél, Tudi 12 afruglari og tvíburakerra til sölu. Upplýsingar í síma 97-81924._________ Æöardúnssæng. Glæný ónotuó fullorð- ins æðardúnssæng til sölu með góóum afslætti. Uppl. í síma 91-653771.____ Leöur í ýmsum litum til sölu. Upplýsingar í síma 91-73629.________ Nýr þráölaus sími til sölu, ódýr. Upplýsingar í síma 92-12463._________ ísvél og shpkevél, notaöar, til sölu. Raf- vörur hf., Armúla 5, sími 91-686411. Ódýr þjónusta. Ætlar þú að kaupa, selja eða gefa eitthvað? Þjón. nær yfir allt landió. Fjölm. hlutir á skrá. Opið alla daga frá kl. 8-22. S. 98-34921, 93-81541,91-870763 og 985-34921. Afruglari og sjónvarp. Oska eftir afruglara fyrir Stöð 2 og sjónvarpstæki. Uppl. í síma 91-14318 á virkum dögum kl. 10-20.______________ Húsgögn í fundarherbergi óskast, helst úr beyki, eldhúsborð og stólar, raka- tæki og blómaker. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6558.______________ Mig vantar: svefnstól, svefns., mjög nett borð m/stillanl. plötu (v/teikningar) eða væng, festanl. v/vegg, og latíndansskó, nr. ca 38. S. 91-18897/13881.________ Óska eftir aö kaupa standpönnu, djúpsteikingarpott og gashellu eða raf- magnshellu fyrir veitingahús. Upplýsingar í síma 91-16780._________ Óska eftir fallegum brúöarkjólum ogjafn- vel brúðarmeyjakjólum (hvítir pífiikjól- ar), stærðir 100-130. Uppl. í síma 96-12634.____________________________ Óska eftir vel meö fömu 3ja gíra kvenreiðhjóli, 28”, með fótbremsu. Upplýsingar í síma 91-52338 eða 91-54205.____________________________ Barnakojur óskast. A sama stað til sölu góóur Silver Cross barnavagn. Upplýsingar i sima 91-641234.________ Farsími óskast. Uppl. í síma 98-66568 um helgina og eftir kl. 17 virka daga, Kristján. '__________________________ Fátækt námsfólk óskar eftir ódýrri þvottavél. Upplýsingar í síma 91-15611.____________________________ Ungt par óskar eftir ókeypis eða mjög ódýrum ísskáp. Upplýsingar í símum 91-17581 og 91-676083._______________ Ungt par, nýbyrjaö aö búa, óskar eftir sófasetti og borói, gefins eða ódýrt. Upplýsingar í sima 91-887821.________ Óska eftir aö kaupa 40-60 I hrærivél. Upplýsingar í síma 98-11567 frá há- degi til kl. 17 og frá kl. 22-01.____ Óska eftir lítilli rafstöö, bensín- eða dísilknúinni. Upplýsingar í síma 91-15503. ________________________ Óska eftir nýlegu 26” fjallahjóli, kven- mans, einnig bamastól fyrir reiðhjól. Helst ódýrt. Uppl. i síma 91-54925. Óskum eftir aö kaupa pottablóm gegn vægu gjaldi, því stærri - því betra. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6557.______________________________ Kojur. Oska eftir ódýrum barnakojum. Upplýsingar í síma 93-11428._________ Lítil ísvél óskast. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6591.___________________ Vantar sófasett og fleira í búslóö, ódýrt eða gefins. Uppl. í sima 91-641379. Vil kaupa gasgrill. Má þarfnast viðgerð- ar. Upplýsingar í sima 91-76609. Verslun Föndurblöö og bækur, föndurvörur, garn og vefnaðarvara, lopi, allar gerðir, ódýr blúnda og smávömr. Allt, Völvufelli 19, sími 91-78255. |jy Matsölustaðir Ódýrt - tilboö. Heimihsmatur í hádeg- inu, með öllu kr. 390. Hamb., franskar + sósa, kr. 295; djúpsteiktur fiskur, franskar, sósa + salat, kr. 290. Betri borgarinn, Gnoðarvogi 44, s. 682599. Devitos pizza viö Hlemm. 9” kr. 350, 12” kr. 650 og 16” kr. 850. 3 teg. sjálfval. álegg. Frí heimsending. S. 616616. Nætursala um helgar til kl. 4.30. Garðabæjarpizza, sími 91-658898. 16” m/3 áleggst. + 21 pepsi, kr. 1000. 18” m/3 áleggst. + 21 pepsi, kr. 1250. Opið 16.30-23, helgar 11.30-23.30. Fatnaður Antik boröiampi til sölu. Einnig blússur og meira af notuðum fatnaði, ca nr. 42, ódýrt. Upplýsingar í síma 91-35556. ffii Bækur Ættfræöibækur til sölu. Staðarbræður og Skarðssystur, Strandamenn, Ættir Síðupresta, Kolsvíkurætt og e.t.v. fl. Allt mjög góð eintök. Uppl. í s. 675940. Til sölu bókalager, margir titlar, gott verð, góður sölutími framundan. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6579. ^ Barnavörur Dökkblár Emmaljunga kerruvagn með burðarrúmi (systkinasæti), amerísk sjálfruggandi róla og Chicco taustóll. Allt mjög vel með farið. Sími 657763. Maxi Cosi bílstóll og barnarúm, htið, frá 0-1 árs, til sölu, einnig ruggustóll og borðgrill. Uppl. í síma 91-611038. Mjög vel meö farinn, dökkblár Silver Cross barnavagn til sölu á 35 þús. kr. leikgrind á 5.000 og Colcraft barnabfl- stóll (0-9 mán.), kr, 2,500. S. 624949. Nýlegur Silver Cross barnavagn, til sölu, hvítur og grár, baóborð, göngugrind og Maxi Cosy stóll. Uppl. í síma 91-670424.__________________________ Til sölu hvítur og blár Silver Cross barnavagn með bátslaginu, notaður eftir 1 barn. Veró 28 þús. Uppl. í síma 91-653220 eða 91-52658._____________ Til sölu Silver Cross vagnar, 1 m/kúpt- um stálbotni + 3 tauvagnar + fylgihlut- ir, Brio kerra og góður svalavagn. Góð- ir vagnar. S. 91-870918, 91-35923, Óska eftir útdregnu (stækkanl.) barna- rúmi (frá 3 ára aldri) og litlu skrifborði eða skatthoh úr lútaðri furu. Einnig járnrúmi f. 3-6 ára. S. 670008. Emmaljunga kerra til sölu, kerrupoki og plast fylgir meó. Notuð eftir 1 barn. veró kr. 15.000. Uppl. í síma 91-14628. Mjög vel meö farinn Silver Cross bama- vagn til sölu. Selst á kr. 19.000. Uppl. í síma 91-657890 eða 91-657875. Nokkra mánaöa gamall, mjög fallegur Silver Cross bamavagn til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í síma 92-27257. Nýleg Kolcraft kerra til sölu á kr. 14.000. Upplýsingar í síma 91-30223.________ Óska eftir vel með förnum Silver Cross bamavagni. Uppl. í síma 91-861122. Heimilistæki Búbót í baslinu. Snow Cap kæli- og frystiskápar á þrumuútsölu. Höfúm einnig uppgerða kæh- og frystiskápa á góðu verði. Viðgerðaþjónusta á öÚum gerðum kæhtækja. S.E. kæUtæki, Grímsbæ v/Bústaðaveg, s. 91-681130. 25 ára eldhúsinnrétting, vaskm-, AEG heUuborð, Gaggenau ofn og AEG upp- þvottavél til sölu, einnig sem nýr barnavagn (18 þ.). Uppl. í s. 91-40739. Notuö uppþvottavél óskast. Upplýsingar í síma 91-861255. Þvottavél og þurrkari til sölu. Upplýsingar í sima 91-676442._______ Óska eftir aö kaupa frystikistu. Upplýsingar í síma 91-610145. ^ Hljóðfæri • Carlsbro hljóökerfi. Lítil og stór. Allt eftir þörfum og smekk. • Shure hljóðnemar. Mikió úrval. • Trace EUiot bassamagnarar fyrir vandláta bassaleikara. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111, Axstar-Crusher rafmagnsgítar tíl sölu og Novanex 50 W gítarm., EFX-1 fjöleffektatæki m/128 innb. effektum og 100 W Roland Combo bassam. S. 98-22712, Sveinn eða 98-23104, Gunnar,____________________________ Gítarinn hf., Laugavegi 45, sími 22125. Kassag. 7.900, trommus. 22.900, magn. 7.900, rafmg. 12.900, Turbo Rat Blue Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl. Korg 01/WPROX hljómborö til sölu. Selst á 270 þús. eða 220 þús. stgr. Skipti á ódýrara hljómborói koma einnig til greina. Uppl. í síma 97-82019.______ Reyndur söngvari óskar eftir samstarfi við starfandi hljómsveit sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6556._____________________________ Vanur trommari óskar eftir að komast í gott band sem hefúr nóg að gera. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6533._____________________________ Marshall JCM 900 Dual Reverb, 50 vatta (haus + box), tíl sölu. Upplýsingar gefúr Reynir í sfma 91-74322._____________ Til sölu Marinagítar, 15 vatta æfinga- magnari og Boss effektar, selst aUt á 40 þús. Uppl. í sima 92-15371._________ Ensoniq KS-32, selst gegn staögreiöslu, tUboð óskast. Uppl. í síma 91-624028. Sem nýtt Yamaha píanó til sölu. Upplýsingar í síma 91-653573._______ Trace Elliott AH300 bassamagnari tU sölu. Upplýsingarí síma 96-61657. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn trompet. Upplýsingar í síma 98-75938. Tónlist Gítarleikari á tvítugsaldrinum óskar eftir að komast í starfandi hljómsveit. Upp- lýsingar í síma 91-683812.__________ Æfingahúsnæði til leigu, einnig óskast bassa- og trommiUeikari til samstarfs. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-6601. ^5 Teppaþjónusta Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun, fÚsahreinsun og bón, vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro. S- 91-654834 og 985-23493, Kristján. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124._______ _________________Húsgögn Boröstofuhúsgögn. Um 40 ára hand- unnin húsgögn úr ljósri eik tU sölu af sérstökum ástæðum, stækkanlegt borðstofúboró, 8 stólar, stór skenkur og skápur fýrir borðbúnað. S. 812404. 2 hvítir fataskápar m/3 hillum og slá, h. 210 cm, dýpt 60, br. 50 cm, v. 7.500. Hvítt náttboró m/skúflú, hæó 55 cm, br. 55, dýpt 40, v. 3.000. S. 91-10206 á kv._______________________________ 2 svartir leöursófar, boró undir B&O græjur, tíl sölu, einnig Dux hjónarúm (2 dýnur m/sökkli). Lítið bUljarðboró (bamastærð) o.fl. Uppl. í s. 688624. Fataskápur, lftiU skápur og tvöfaldur stálvaskur til sölu. Einnig nokkrar fal- legar lopapeysur. Upplýsingar í síma 91-51686._________________________ Hvít Princip hillusamstæða með gler- huróum tíl sölu. Einnig hvítt borðstofu- borð og 4 stólar frá Ikea. Uppl. í símum 91-613821 og 91-623724.____________ Stórt eöa stækkanlegt eldhús/boröstofu viðarborð með renndum löppum í göml- um stU óskast. Uppl. í síma 92-68746 eftirkl. 19.____________________ Til sölu mahónískenkur, 4 sæta sófi, garðhúsgögn, unglingaskrifborð og svefnsófi. Upplýsingar í síma 91-617207._________________________ Ef þiö þurfiö aö losna viö gömul húsgögn og vUjið að aðrir fái notið þeirra þá getum við komið tíl greina. Sími 91-31447 eða 676491,_________ íslensk járnrúm og springdýnurúm f öU- um st. Gott veró. Sófasett/homsófar eftir máli og í áklæðavah. Svefnsófar. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Boröstofuhúsgögn, 6 sæta hornsófi, svefnsófi og skrifborð tíl sölu. Upplýsingar í sfma 91-52177._______ Stór klæöaskápur til sölu, kr. 5000, sökkuU undir dýnu frá Húsgagnahöll- inni, kr. 2500. Uppl. í síma 91-12921. Til sölu hornsófi, glerskápur og eldhús- borð og stólar. Upplýsingar í síma 91-18178.____________________ Til sölu leöurhornsófi, vatnsrúm og hvit hiUusamstæða í barnaherbergi. Upplýsingar í sfma 91-676495._____ Vatnsrúm til sölu, hvítur kassi, stærð 200x210, veró aðeins 30 þús. Uppl. í síma 91-682156 e.kl. 15 í dag. ® Bólstrun Áklæði og bólstrun. Tökum aUar klæðn- ingar og viðgerðir á bólstmðum hús- gögnum fyrir heimili, veitingastaði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætum og dýmun í bUa og skip. Við höfum og útvegum áklæði og önnur efni til bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstrun Hauks og Bólsturvörur hf., Skeifunni 8, sími 91-685822.____________________ Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboó. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auóbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737.______ Klæöum og gerum við bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máU. Fjarðarbólstrun, Reykjarvíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Þjálfari óskast Handknattleiksráð karla IBV óskareftir þjálfara meist- araflokks næsta keppnistímabils. Upplýsingar í síma 98-12458 (Magnús), 98-12727 (Grímur). Smáauglýsingar Smáauglýsingar Opið í dag til kl. 16.00. Lokað á morgun, 1. maí. Opið mánudaginn 2. maí frá kl. 9-22. DV kemur út mánudaginn 2. maí. Smáauglýsingar Þverholti 11 - sími 632700 | SORPTUNNUSKÝLI Forsteypt í heilu lagi fyrir 2 tunnur. Henta bæði fyrir einstaklinga og verktaka. öll nánari útfærsla eftir samkomulagi. Nánari uppl. j gefur Einar | í síma 654364 um kvöld og i Geymið auglýsinguna FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 678500 Sýningar og vorhátíð í félagsmiðstöðvum aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Félags- og tómstundastarf 25 ára. Sýningar á handavinnu og listmunum aldr- aðra og vorhátíð verða í eftirtöldum félags- miðstöðvum aldraðra: 1. Dagana 29. apríl-1. maí, kl. 14.00-17.00 verður opið hús í Hæðargerði 31 og Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi (föstudag, laugardag og mánudag). 2. Dagana 7.-9. maí, kl. 14.00-17.00, verður opið hús í Seljahlíð v/Hjallasel og í Hvassaleiti 56-58 (þar verða einnig munir frá Furugerði 1). 3. Dagana 14.-16. maí, kl. 14.00-17.00, verður opið hús í Hraunbæ 105, Lönguhlíð 3, Bólstaðarhlíð 43 og Norðurbrún 1. 4. Dagana 29.-30. apríl verður vorhátíð á Aflagranda 40. Opið hús allan föstudaginn og á laugardaginn verður húsið opnað kl. 14.00 og lýkur dagskrá með dansi að kvöldi. Dagana 13.-15. maí verður sumargleði á Vesturgötu 7, opið hús frá kl. 14, starfsemi kynnt og dansað. Allir velkomnir Geymið auglýsinguna Öldrunarþjónustudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.