Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Síða 29
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 37 Iþróttir - segir Kristján Jónsson sem leikið hefur glimrandi vel með Bodö/Glimt Þegar tveimur umferðum er lokið í 1. deildinni er Bodö/Glimt á meðal efstu liöa og hefur Kristján Jónsson fengið lofsamlega umfjöllun í norsku pressunni. Norska Dagbladet valdi Kristján í lið vikunnar eftir 1. um- ferðina og um síðustu helgi skoraði hann mark þegar Bodö/Glimt sigraði Ham-Kam á útivelli. Kristján hefur ekki verið þekktur fyrir aö skora mörk um dagana enda maður í öft- ustu vörn. Áður en hann hélt í Vík- ing til Noregs lék hann um árabil með Fram en auk þess hefur hann átt fast sæti í íslenska landsliðinu. í einkunnagjöf blaðanna er Kristján í hópi tíu efstu eftir tvær umferðir. Anthony Karl Gregory hefur enn ekki leikið með liðinu í deildakeppn- inni vegna meiðsla. Hann hefur verið tognaður í krossböndum og meiðsli í nára hafa einnig verið að angra hann. Hann er þó allur að koma til og lék í vikunni leik með B-liði Bodö/Glimt sem leikur í 3. deildinni. „Norsk knattspyrna sterkari en ég átti von á“ „Það sem af er hefur mér gengið vel. Öll aðstaða hér í Bodö er til fyrir- myndar og heimavöllur liðsins er góður. Segja má með sanni að allt snúist um knattspyrnuliðið hér í bænum. Fólkið er innstillt á liðið og fylgist vel með gangi mála, bæði inn- an liðsins sem utan. Knattspyrnan í Noregi er mun sterkari en ég átti von á áður en ég hélt utan. Liðin í 1. deild eru sterkari en í deildinni heima á íslandi. Fótboltinn hér er á háu plani," sagði Kristján Jónsson í spjalh við DV. „Skiptir máli að koma óþreyttur á æfingar" „Mesta breytingin fyrir mig við að koma hingað út var að geta alfarið helgað mig knattspyrnunni. Flestir leikmenn liðsins vinna í mesta lagi þrjá tíma á dag og koma því óþreytt- ir á æfingar. Þetta er stórt atriði en á íslandi koma leikmenn á æfmgar að afloknum átta stunda vinnudegi, Við æfum alla daga vikunnar og tvo' * dagana tvisvar á dag. Það er geysi- lega mikið atriði að koma óþreyttur á æfingar því keyrslan á þeim er mikil. Eftir þær eru menn ekkert að flýta sér, menn setjast niður og ræöa málin þannig að félagsskapurinn er mikill," sagði Kristján. „Allirtilbúnirað rétta hjálparhönd“ Kristján sagði að það hefði hjálpað sér mikið hvernig tekið hefði verið á móti sér í Bodö. Allir hefðu verið til- búnar að rétta hjálparhönd og sam- heldnin í hðinu væri mjög góð. „Allir eru sammála um að hðið sé sterkara en í fyrra. í hópnum eru 18 menn sem allir myndu sóma sér vel í byrjunarliðinu. Hópurinn er því breiður og ekki veitir af í þeirri hörðu keppni sem framundan er i sumar. Fyrir tímabilið var okkur spáð fjórða sætinu en við stefnum hærra. Við höfum á að skipa sterku liði sem byggist upp á mjög góðum og snöggum kantmönnum. Það er engin leikur unninn fyrirfram og maður verður að vera mjög vakandi í vörninni," sagði Kristján. Kristjáni hst vel á framhaldið en hann gerði tveggja ára samning við félagið. Um helgina verður hann ekki með Bodö/Glimt þegar liðið leikur gegn Tromsö. Kristján mun um helg- ina fara með íslenska landsliðshópn- um th Brashíu en þjóðirnar leika vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. -JKS íslenskir knattspyrnumenn hafa verið í sviðsljósinu í norsku knatt- spymunni upp á siðkastið en á þessu timabUi leika þrír íslendingar með félögum í l. deUdinni. Kristján Jóns- son og Anthony Karl Gregory leika með Bodö/Ghmt og Bjarni Sigurðs- son markvörður er hjá Brann 1 Berg- en. Bjarni er ekki ókunnugur þar um slóðir því hann lék með Brann fyrir nokkrum árum við góðan orðstír og voru forráðamenn ólmir að fá hann á nýjan leik í markið fyrir þetta tíma- bU. Og þeir sjá örugglega ekki eftir því því Bjami hefur varið mjög vel í síðustu leikjum. Um fátt er annað rætt manna á meðal í Noregi um þessar mundir en norska landsliðið í knattspyrnu. Norðmenn unnu sér sæti í fyrsta skipti í úrshtakeppni heimsmeistara- keppninnar og bíða spenntir eftir að sjá hvernig sínum mönnum reiðir af. Kristján Jonsson, sá hvítklæddi, í landsieik gegn Frökkum i Paris. Á miðvikudag verður Kristján i eldlínunni með íslenska landsliðinu þegar það mætir Brasilíu sem að margra mati hefur á að skipa einu bestu landsliði heims um þessar mundir. „Líður mjög vel í Bodö“ Körf uboltaspekingar spurðir: Hverjir verða meistarar í NBA: PhoenixSuns ferallaleið „Ég tippa á að mitt lið, Phoenix Suns, fari alla leið i úrslitin. Þetta er kannski síðasta tækifærið hjá Charles Barkley sem á viö bak- meiðsh að stríða. Ekki má gleyma Seattle sem hefur verið aö leika glimrandi vel í allan vetur. Einn- ig hef ég mikla trú á New York undir stjóm Pats Rileys,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leik- maður Keflvíkinga. „Við verðutn að hafa í huga að hðin geta verið aö leika vel í deildinni en i úrshtakeppni getur allt hruniö eins og spilaborg. Það er langur vegur framundan þó að í úrslitakeppni sé komið. Eig- um viö ekki að segja aö það verði Phoenix og New York sem leiki til úrslita um NBA-titihnn," sagði Jón Kr. Mjögtvísýn úrslitakeppni „Viö sjáum að mínum dómi íram á tvísýnustu úrshtakeppni um árabil. Maður gekk að því vísu fyrir nokkrum árum hvaða lið léku til úrslita en í dag er öld- in allt önnur. Það spila svo marg- ir þættir inn í þessa úrshtakeppni og dagsform höanna leikur þar stærsta hlutverkið," sagði Einar Bohason körfboltasérfræðingur sem fylgst hefur með gangi mála í NBA um árabil. „Ef John Starks hjá New York nær sér af meiðslum fyrir leikina gegn New Jersey gæti New York- liðið farið aha leið. Ef ég ætti að tippa á eitthvað kæmi mér ekki á óvart að Atlanta og Chicago lékju til úrshta í austurdeildinni. Hvað vesturdeildina álirærir liallast ég einna helst á Seattle og Phoenix i úrslitaieik vesturdeildarinnar. / EfSeattle-líðiðfer ekki á taugum verður þaö meistari. Valur Ingimundarson. Seattle með góða breidd „Það lið sem hefur yfir að ráða mestu breiddinni og góðum lík- amlegum styrk fer alla leið- í þessu tilfelli er það Seattle sem hefur að auki fuht af stjörnum innanborðs. Vömin hjá hðinu er einnig firnasterk. Seattle mætir annað hvort Chicago eða New York í úrshtunum og ég vona að það verði Chicago,“ sagði Valur Ingimundarson, þjálfari íslands- meistara Njarðvíkinga. „Það eru fleiri sterk hð í vest- urriðhnum og má í því sambandi nefna Houston og San Antonio. Þau hafa aha burði til að gera góða hluti. Heimavöllurinn á eftir að vega þungt í þessari keppni sem á örugglega eftir að verða mjög spennandi," sagði Valur. Guðmundur Bragason. Hörðkeppni ívesturdeild „Ég held að það verði New York Knicks og Seattle sem leika til úrshta í deildinni. Seattle mun að öllum hkindum hafa þetta af. Liðið er jafnt og leikur bestu vörnina. Liðið er blanda af jöfn- um og traustum leikmönnum og í þeim hópi er minn uppáhalds- leikmaður í NBA, Þjóðveijinn Detlef Schrempf," sagði Grind- víkingurinn Guðmundur Braga- son. „Vesturdeildin er mun jafnari en austurdehdin. San Antonio, Houston og Phoenix eiga eftir að heyja harða keppni. Orlando kannski líka en þess timi er ef th vih ekki kominn ennþá. Chicago hefur reynsluna en ekki Jordan lengur. New Yok er yfirburðalið á austurströndinni," sagði Guð- mundur. Sigurour Vaigeirsson. Þjálfararnir vegaþungt „í fljótu bragöi get ég ekki séð nokkurt lið sem getur stöðvað Seattle. Ég sá um síðustu heigi Seattle leggja Portland aö velli og sýndu leikmenn alveg hreint fró- bæran leik. Seattle státar af besta árangrí hða, bæði á heimavelli og útivöhum í vetur. Ég sé fyrir mér Seattle og Phoenix leika til úrslita í vesturdeiidinni og Atl- anta og New York í austurdeild- inni. New York og Seattle leika síðan hreinan úrshtaleik,“ sagði Sigurðui* Valgeirsson sem fylgst hefur grannt með gangi móla í NBA um áratugaskeið. „Þaö veltur töluvert á því hvort John Starks leikur með New York í úrsiitakeppninni, ef hann verður með er iiðið líklegt th af- reka. Seattle og Phoenix eiga bestu þjálfarana og það vegur þungt í keppninni," sagði Sigurö- i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.