Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994
23
Þumaifingurinn á Rögnvaldi Valbergssyni organista dróst inn í höndina á
honum og fiæktist fyrir eins og aðskoðahlutur.
Organisti a Sauðarkroki:
Sprautaður með taugaeitri
til að lækna krampa
Þórhailur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
„Ég býst við að ef þessi kvilli hefði
komið fram hjá mér fyrir rúmum
áratug þá hefði ekkert veriö hægt að
gera við þessu og þá hefði maður
sjálfsagt orðið þreyttur á þessu og
gefist upp á spilamennskunni. Þetta
er það hvimleitt," segir Rögnvaldur
Valbergsson, organisti Sauðárkróks-
kirkju, en hann var orðinn illa hald-
inn af krampa í þumalfingri þannig
að það háði honum verulega í starf-
inu.
Rögnvaldur er nýkominn úr lækn-
ismeðferð vegna þessa sjúkdóms sem
er sjaldgæfur atvinnusjúkdómur. Til
dæmis vissi sérfræðingurinn sem
meðhöndlaði Rögnvald ekki um
neinn annan hljómborðsleikara hér-
lendis sem ætti við þennan sjúkdóm
að stríða en nokkur dæmi munu vera
um það erlendis frá.
„Á læknamáli er þetta kallað
skrifkrampi og fyrr á öldum voru
víst töluverð brögð að því að skrifar-
ar fengju þetta eftir að hafa staðið
allan daginn við púltið. Þetta skapast
af síendurteknum hreyfingum sem
verða síðan ósjálfráðar. Akveðinn
vöðvi í hendinni verður sterkari en
aðrir og heihnn sendir boð til þessa
vöðva um að kreppa. Þannig dróst
þumalfingurinn stöðugt inn í hönd-
ina á mér og flæktist þar fyrir eins
og aðskotahlutur þannig að þetta
truflaði mig verulega í spilamennsk-
unni,“ segir Rögnvaldur.
Læknismeðferðin sem Rögnvaldur
gekkst undir fólst í því að taugaeitri
var sprautað í vöðvann og hann
deyfður niður að hluta til. Taugaeitr-
ið á að endast í 3 til 6 mánuði og þá
verður að endurtaka meðferðina.
„Þetta er ákaflega einstaklings-
bundið. Hjá sumum lagast þetta með
tímanum en aðrir þurfa að glíma við
þennan sjúkdóm alla ævina. Þetta
taugaeitur, sem heitir botalin toxid,
er unnið úr jarðvegsgerlum. Þetta er
mjög sterkt efni og ég fékk bara pínu-
lítinn skammt útþynntan. Það var
byrjað að nota þetta efni í Bandaríkj-
unum fyrir um tólf árum en þangað
til var ekkert hægt að gera við þess-
um sjúkdómi," sagði Rögnvaldur.
FERÐIR
ÆÆÆÆÆÆÆJrÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ
w
ALLA MANUDAGA
Auglýsingar og upplýsingar um allt
það helsta sem er á boðstólum í
ferðamöguleikum innanlands sem utan.
Eurovision-keppnin 30 . apríl 19E 14 í Ou iblin, í — rlan di
LAND LAC FLYTJANDI t -o e 22 *e j: LU «N ■o c <0 ró 3 £ ro- ■j í i J J s 2 'I K. (0 cn '3 £ oó M *> oi "O c ro tt UJ © »5 c o> E '3 cc ro *f T3 S «N ■a c ro 1 rvi *o J ro M 2- rf .2 Jc ! «/» 1 £ vo 17. Noregur ! X ro s «2 co 22 jt •Z o o\ 1 i < s c c 'S. «/■» r— «N 1 ro t 2 3 a -o c ro '3 CC rrí *N 1 1 S ■o c J9 s 2 u. SQ «M s I «/»
1. Svíþjóö Stjarnorna Maria Bergman, Roger Pontare
2. Finnland Bye Bye Baby CatCat
3. írland Rock'n' Roll Paul Harrington, Charlie MacCettigan
4. Kýpur Eimai Anthrolos Ki Ego Evridiki
5. ísland Nætur Sigga
6. Bretland We Will Be Free Frances Ruffelle
7. Króatía Nek'ti bude Ijubav sva Toni Cetinski
8. Portúgal Chamara Musica Sara Tavares
9. Sviss Sto pregando Duilio
10. Eistland Nagu Merelaine Silvi Vrait
11. Rúmenía Dincolo de nori Dan Bittman
12. Maita More Than Love Moira og Chris
13. Holland Waar is de zon Willeke Alberti
14. Þýskaland Wir geben'ne Party Mekado
15. Slóvakía Nekonecna piesen Martin Durinda and Tublatanka
16. Litháen Lopsine Mylimsai Ovidijius Vyskniauskas
17. Noregur Duett Elisabeth Andreasson og jan Werner Danielsen
18. Bosnía/Herzegovina Ostani kraj mene Alma og Dejan
19. Crikkland To Treantiri Kostas Bigalis ásamt The Sea Lovers
20. Austurríki Fur den Frieden der Welt Petra Frey
21.Spánn Ella no es ella Alejandro Abad
22. Ungverjaland Kinek mondjam el Friderika Bayer vétkeimet
23. Rússland Vechni Strannik Vouddiph
24. Pólland To nie ja Edyta Córniak
iríTíjfoíi ^^unvr^garcpp.^oj,, S<fniai^°E<ftJ3fIÖÍ S SO mi'P THflST jLíIlE ffffj fí> jt IfifT prrh 'ff nfrr r<rrn ula fiiÚl ISSL tœi rtcfl i&d ta rs