Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 45 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Okuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bill. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboói 984-54833. 652877. Ökukennsla, Vagn Gunnars. Kenni á nýjan Benz. Euro/Visa. Upplýsingar í simum 91-652877 og 985-29525.__________________________ Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar e.ftir sam- komul. og hæfni nemenda. Okuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442, Hallfríöur Stefánsdóttlr. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366.__________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa vió endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 77160 og bílas. 985-21980. Ýmislegt Hugmyndasmiöur! Vilt þú læra að gera verðmæti úr hugmyndum þínum? Félag ísl. hugvits- manna er með opna upplýsinga- og þjónustumiðstöð aó Lindargötu 46, 2. hæð, kl. 13-17 alla virka daga._____ Mjólk, video, súkkulaöi. Hjá okkur kosta allar myndir 200 kr. vegna þess aó við nennum ekki að hafa opió á nætumar. Grandavideó, Grandavegi 47, sími 91-627030. %/ Einkamál Hávaxinn, myndarlegan, 38 ára karl- mann, búsettan í Kaliforníu, langar til að kynnast íslenskri stúlku á aldrinum 20-35 ára, reyklausri, með ljóst, sítt hár, með vináttu eóa jafnvel meira í huga. Hann pr menntaóur, líflegur og nærgætinn. Áhugamál hans eru ferða- lög, leikhús, dans, náttúran og kvöld- verður við kertaljós. Svar meó síma- númeri og mynd sendist DV, Þverholti 11, merkt „USA 6585“. Er hestamennska þaö sem lif þitt snýst um? Elskar þú að dansa eins og ég? Þaó væri gaman aö kynnast þér, reglusami maður, 32 ára eða eldri. Það er ekki verra ef þú ert í vinnu, hefur gaman að börnum og getur hugsað þér að eiga heima í sveit. Svör sendist DV, merkt „Einmana 6495“. 45 ára fráskilin kona í góöu starfi og með fjölbreytileg áhugamál, m.a. leikhús og útivist, óskar eftir að kynnast heióar- legum manni, 40-50 ára, með félags- kap í huga. Svör sendist DV, merkt „AB 6552“.__________________________ Heiöarlegur félagi, 67 ára eða eldri, spm á bíl og hefur áhuga á sveit, óskast. Eg er ábyggileg eldri kona og hef aðstöðu á sumrin í sveit, stutt frá Rvík. Svar sendist DV, merkt „Sumar 6546“. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. +/+ Bókhald Framtalsaöstoö fyrir eintaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráógjöf, áætlanagerð og vsk- uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfræðingur, sími 91-643310. 0___________________Þjónusta Móöuhreinsun glerja. Við komum á stað- inn, metum ástand glerjanna og gerum þér verðtilboð þér aó kostnaóar- og skuldbindingarlausu. Erring glugga- þjónusta, s. 988-18118 (talhólf)._ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun gletja. Fyrirtæki trésmiða og múrara._____ Húseigendur. Er móða eða raki á milli gletja? Höfum sérhæfð, tæki til móðu- hreinsunar gletja. Odýr, varanleg lausn. Þaktækni, s. 658185,985-33693. Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til- boð eóa tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304. Sérsmíöi. Eldhús-, baðinnrétt., skápar, kojur. Gerum við og sprautulökkum gamla hluti. Nýsmíði og viðg. innan húss sem utan. S. 91-870429/642278. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Trésmíöi - hönnun. Tek aó mér glugga- viðgerðir, húsaklæðningar, sólpalla- og skjólveggjasmíði, hönnun og teikni- vinnu. Uppl. í síma 91-672256. Trésmiöi. Tek aó mér að smíða skjólgiró- ingar og sólpaUa. Mikil reynsla, meó- mæU ef óskaó er. Upplýsingar í síma 91-656190. Tveir trésmíöameistarar meö mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130._____________ Tek aö mér almenn heimilisþrif. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6559. Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Vió erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantió f síma 19017. Húsaviðgerðir Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu. Tökum að okkur: • Múr-og steypuviðgeróir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. • AUa málningarvinnu. • Klæðningar og trésmíði. • Almenna verktakastarfsemi. Við veitum greinargóóa ástandslýsingu og fast verðtUboó 1 verkþættina. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-vík, Bíldsh. 14, s. 671199/673635. Tek aö mér utanhússklæöningar og glerí- setningar. Smíða viðbyggingar, mUU- og skjólveggi, giróingar, paUa og sól- bekki, legg parket og annast viðhald. Eyjólfur, s. 12478/985-41197.______ Háþrýstiþvottur - votsandblástur. Öflug tæki. Vinnuþr. af 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verótilboð. Evro hf., verktaki, s. 625013, 10300 og 985-37788. Vantar 14-16 ára ungling í sveit. Þarf að geta bytjaó í maí og vera vanur hest- um. Svarþjónusta DV, sími 91-63270Q.H-6587. Stór og duglegur 12 ára strákur, vanur sveitastörfum óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 91-675402. Get tekiö 6-10 ára börn í sveit. Upplýsingar í síma 95-38095. JJg Landbúnaður 6 hjóla vörubíll tU sölu, árgerð ‘81, með góóum palli. Einnig tveir faUegir garð- skálar. Uppl. í síma 91-682297, sunnu- dag og símboði 984-53597. Mykjudæla og áburöardreifari til sölu. Einnig nokkur skjótt trippi. Upplýsingar í síma 98-78531 e.kl. 20. SYNING 28/4, 29/4 og 30/4 frá kl. 10-18 Indeco vökvahamrar John Jackson, fulltrúi frá verksmiðjunni, veitir ráðgjöf ijhaacsÉa Skútuvogi 12A, s. 91-812530 Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guómundur Vignir og Haukur. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. p Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum og fyrir- tækjum. Einnig að aðstoða við garð- vinnu. Hafið samb. við svarþjónustu DV fyrir 7. maí, s. 91-632700. H-6550. Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúógarð- yrkja er löggilt iðngrein. Verslió einungis vió fagmenn. Trjáklippingar, hellttlagnir, úðun, öll garðvinna o.fl. 1 Félagi skrúðgarðyrkjumeistara: Benedikt Bjömsson, sími 985-27709. ísl. umhveríisþjónustan sf., s. 628286. Bjöm og Guðni sf., sími 652531. G.A.P sf., sími 985-20809. Garðaptýði hf., sími 681553. Gunnar Hannesson, sími 985-35999. Jóhann Helgi & Co hf., s. 651048. Jón Júlfus Elíasson, s. 985-35788. Jón Þorgeirsson, sími 985-39570. Garóaval hf., sími 668615. Róbert G. Róbertsson, sími 613132. Steinþór Einarsson, sími 641860. Þorkell Einarsson, sími 985-30383. Þór Snorrason, sími 672360. Almenn garövinna. Mosatæting, hús- dýraáburóur, sigtuð gróðurmold, möl, sandur, tijáklippingar. Tökum að okk- ur að búa til beð, setja niður tré o.fl. S. 985-31940,45209 og 79523.________ Ég get lengi á mig blómum bætt. Nú er tími tijáklippinga. Faglegt hand- bragó meistara á sínu sviði. Skrúö- garðaþjónusta Gunnars, símar 617563, 673662, símboði 984-60063.__________ Alhliöa garöyrkjuþjónusta, tijáklipping- ar, vorúðun, húsdýraáburður, sumar- hirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garð- yrkjumaður, sími 91-31623. Alhliöa viöhald og nýsmíöi, klippingar, hellulagningar o.fl. Það kostar ekkert aó láta okkur hta á garóinn. Sigurberg í síma 91-17559. Almenn garöþjónusta, húsdýraáburöur, gróöurmold, tijáklippingar, garðúðun, túnþökulagnir. Gerum föst verðtilboð. Visa/Euro. Uppl. í s. 985-41071. Ódýr garöaþjónusta. Húsdýraáburður, gróóurmold, sumarumhirða garóa, garóaúðun o.fl. 100% ábyrgó tekin á úðun. Visa/Euro. Sími 985-41071. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Tökum aö okkur nýsmíöi, viöhald og breytingavinnu. Gerum kostnaóará- ætlun, tilboð/tímavinna. Löggiltir ión- aðarmenn. S. 985-24817 og 91-52595. Vélar- verkfæri Cissel gufupressa til sölu, einnig mælar og dót fyrir gufuketil. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6574.________ Lítiö notuö Kamro plötusög með 7,5 ha mótor, hallandi blaði og forskera til sölu. Úpplýsingar í síma 94-7731. Óska eftir hjakksög, tigsuöuvél og prófilsög. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6571.__________________ Loftpressa óskast, 200-400 I. Uppl. í síma 91-676503. Nýleg lítiö notuö snittvél, Ridgid 1822, til sölu. Uppl. í síma 91-683535. Spit naglabyssa óskast. Upplýsingar í sfma 91-670743 eftir kl. 18. ^ Ferðalög Flugmiöi til Sviss til sölu, brottför 4. júnf, heimkoma 18. júní. Miðinn selst á kr. 28.000. Upplýsingar í síma 91-627807 eða 97-31167. Traustur kvenferöafélagi óskast. Kona um fimmtugt gæti deilt klefa á skipi til Evrópu. Brottf. 4. maí. Verð 26.680 kr. Tilb. send. DV, merkt. „M-6605“. Ódýrt flugfar til Danmerkur. Til sölu flugfar til Kaupmannahafnar 27.05. - önnur leið. Verð kr. 10.000. Uppl. gefur Magnús f síma 91-36819. Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aóstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. Benidorm. Óska eftir íbúð í Benidorm, eða nágrenni, júnf ogjúlí. Upplýsingar í síma 91-54763. # Ferðaþjónusta Fjölskyldumót. Farfuglaheimihð Runn- ar býður úrvalsaðstöóu. Heitur pottur, náttúrulegt gufubað, lax- og silungs- veiði, hestamennska o.fl. Ferðaþj., Borgarf., s. 93-51185/51262. Gisting í nágrenni Akureyrar. 2-3ja íbúð, 10 km innan við Akureyri. Uppl. í síma 96-31179 eftir kl. 20. flp* Sveit 13 ára stelpa óskar eftir að komast í sveit, í nágrenni Reykjavíkur, til að passa og vinna létt sveitaverk. Upplýsingar í síma 91-680777. Begga. Zetor 6945, 4x4, árg. ‘78, til sölu, verð 240 þús. Úpplýsingar gefur Aðalgeir í síma 96-43203. 4 Spákonur Skyggningar og dulspeki. Bolla-, lófa- og skriftarlestur, ræð drauma. Upptökutæki og kafíi á staón- um, sel snældur. Áratuga reynsla ásamt viðurkenningu. Tímapantanir í síma 91-50074. Ragnheiður. Spákona - símaspádómur fyrir þá sem em úti á landi. Skyggnist í kúlu, kristal, spáspil, kaffibolla o.fl. fyrir alla. Hugslökun og aðstoð að handan. Sjöfn, sími 91-31499. ® Dulspeki - heilun Jean Murton meðferöarmiöill er stödd hér á landi. Jean bæði sér, heyrir og les í fortíó og framtíð þína. Hún spáir í tarotspil, auk þess sem hún tekur að sér meðferðir gegn reykingum, áfengi og offitu. Tímapantanir í síma 91-642076. Túlkur á staðnum. Nýir tímar. Lumar þú á efni sem á heima í vönduðu tímariti um andleg málefni t.d. reynslusögum. Nýir tímar, tímarit um andleg málefni. S. 813595. Sterkasta bílabónið sem vib höfum selt sl. 10 ór! Það er ekkert venju- legt bón, sem helst á sölutoppnum hjá okkur 5 ár í röð. ULTRA GLOSS hefur gert það. Olíufélagið hf Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. BÍLASALAN &ÍLA&ÆR SÍMI Ö79393 Túnþökur. Seljum túnþökur, ökum þeim heim 7 daga vikunnar. Símar 91-675801 og 985-34235, Jón Friórik. "A Tilbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmióju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tiyggir gseðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Þakstál - veggklæöning - fylgihlutir. Mikið úrval lita og gerða. Stuttur afgreiöslutími. Mjög h^gkvæmt verð. Leitió uppl. og tilboða. Isval-Borga hf., Höfðabakka 9, Rvík, s. 91-878750. Til sölu og leigu álsteypumót (handflek- ar), laus strax. Höfum einnig til sölu og leigu loftastoðir. Pallar hf., sími 91-641020. Timbur, 2x4,3x6,1 x6, ýmsar gerðir mið- stpottofna, tröppusteinar, 40-50 m2 af gangsthellum, steypuhrærivél o.fl. S. 682297 sun. og símb. 984-53597. Óskum eftir notuöum dokaboröum og uppistöðum, 2x4, 4,30 metra og lengri. Uppl. í síma 91-45400. Notaö mótatimbur, 2000 m 1x6, og slatti af 2x4 óskast. Uppl. í síma 91-670359. sterhari B-vítamín Guli miðinn tryggir gaeðln. Fœst í apótekurn og heilsuhiUum matvöruverslana. heilsuhúsið Kringlunni sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966 B-SÚPER inniheldur 11 náttúruleg B-vítamín. Þau eru mikilvæg fyrir efnaskipti Iíkamans, heilbrigða starfsemi ýmissa líffæra, tauganna og húðarinnar. Einnig nauðsynleg fyrir heilbrigðan hárvöxt og til blóðmyndunar. B-SÚPER er sterk blanda allra B-vítamína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.