Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 55 LJXUGAFIÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbió frumsýnir eina um- töluðustu mynd ársins ÖGRUN S°I R°E°N S Seiðandi og vönduð mynd sem ..hlotið heíiir lofum ailan heim. Ögrandi og erótísk samband fjög- urra kvenna. Aðalhlutverk Sam Neiil (Urassic Park, Dead Calm), Hugh Grant (Bitter Moon) og Tara Fitzgerald (Hear My Song). Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára TOMBSTONE JUSTICE IS COMING Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. ★★★ SV, Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. mmmr ogKARATEKID 8SECOrsTDS Þetta er mynd byggð á sannri sögu um Lane Frost sem varð goðsögn í Bandaríkjunum. Lane varð ríkur og frægur og var líkt við JamesDean. Sýnd kl. 5,7,9og11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á stórmyndinni FÍLADELFÍA ★★★ DV, ★*★ Mbl., ★★★ Rúv., ★★★ Tíminn. Tom Hanks, Golden Globe- og óskarsverðlaunahafi fyrir leik sinn í myndinni, og Denzel Washington sýna einstakan leik í hlutverkum sínum í þessari nýjustu mynd óskarsverölaunahafans Jonathans Demme (Lömbin þagna). Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets of Philadelphia, óskar sem besta frumsamda lagið. önnur hlutverk: Mary Steenburgen, Antonio Banderas, Jason Robards og Joanne Woodward. Framleiðendur Edward Saxon og Jonathan Demme. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Mlðaverð kr. 550. DREGGJAR DAGSINS Remains QFTHEDAY ★★★★ G.B. DV. ★*★★ A.I. Mbl, ★*★★ Eintak, ★★★★ Pressan. Anthony Hopkins - Emma Thompson Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna. Sýnd kl.4.35,6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Wood- ysAllens. „*★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmtun." Sýndkl. 11.30. SIMI 19000 Ein umtalaðasta kvikmynd Frakklands: TRYLLTAR NÆTUR Mögnuð og áhrifamikil kvik- mynd um vágest vorra tíma, al- næmi. Myndin hlaut 4 sesar- verðlaun nokkrum dögum eftir að alnæmi lagði Cyril Collard, höfund, leiksfjóra og aðalleikara myndarinnar, að velli. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Eftir sama leikstjóra og Betty Blue „.. .fyndin og skemmtileg og hjart- næm og harmræn i senn... mann- væn i kómiskri frásögn sinni.. .hrif- andi mynd... Montand er stórkost- legur...“ StórskemmtOeg og fyndin spennumynd um ótrúlegt ferða- lag þremenninga sem fátt virðast eiga sameiginlegt. Sýnd kl. 5 og 9. PÍANÓ Þreföld óskarsverðlaunamynd. Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda kvik- myndin í USA frá upphafi. Sýnd kl.5,7,9og 11. Pottþéttur spennutryllir. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðlnnan16ára. Sviðsljós Mia Farrow frDaniel Day-Lewis: Leika þau saman á næstunni? Efdr að málaferlin á milli Miu Farrow og Woody Allen voru úr sög- unni flutti hún með allan bamaskar- ann sinn til írlands til að byrja nýtt bf. Eftir að hún kom þangaö hefur hún ekki bara sinnt heimilisstörfum og bamauppeldi því hún hefur nýlega lokið við að leika í sinni fyrstu kvik- mynd í mörg ár sem Woody Allen kem- ur hvergi nærri. Eftir að þeirri kvikmyndatöku lauk tók hún sér stutt frí til að ferðast um írland. Samferðamenn hennar vom leikstjórinn Jim Sheridan og leikarinn Daniel Day-Lewis sem unnu síðast saman að myndinni In the Name of the Father. Svo vel fór á meö þeim þremur að sagt er að þau séu farin að undirbúa gerö kvikmyndar þar sem Jim sæti við stjómvöhnn en þau Mia og Daniel yröu í aðalhlutverkum. Ekki vitum við hvort þau era búin að finna rétta hand- ritið en fróðlegt verður að fylgjast með framhaldinu. Nú eru allar likur á að við fáum að sjá Miu Farrow og Daniel Day-Lewis saman í mynd á næstunni. Kvikmyndir HÁSKÓpVBíð^ SÍMI22140 Mike Leigh: Besti leikstjóri i Cannes '93 og David Thewlis besti leikarinn Svört kómedía um sérvitringinn Johnny sem heimsækir gömlu kærustuna sína, henni til mikilla leiðinda. Hann sest aðhjá henni og á í ástarsambandi við meö- leigjanda hennar og gerir þar með líf alira aö enn meiri ar- mæðu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ROBOCOP3 Detroitlöggan Alex J. Murphy - ROBOCOP - er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban í seríunni. Sýndkl. 9og11.10. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ B0BBY FISCHER bMhöiíSí. SlMI 71900 - ALFABAkKA 1 - BREIÐHOLTI Grinmyndin HETJAN HANN PABBI ROKNATULI meö islensku tali Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 500. HIMINNOGJÖRÐ Stórgóð mynd frá óskarsverð- launahafanum Steven ZaiUian (Handrit Lista Schindlers) um leit Bandaríkjamanna að nýjum Bobby Fischer. Sýnd kl. 2.50,5 og 7. EINS KONAR ÁST Fjögur ungmenni freista gæfunnar í háborg kántrítónlistarinnar Nash- ville en ástarmálin þvælast fyrir þeim á framabrautinni svo að ekki sé talað um hin tlu þúsund sem eru aö reyna að slá í gegn. Sýnd kl. 9 og 11.10. LITLIBÚDDA Frá Bemardo Bertolucci, leik- stjóra Síöasta keisarans, kemur nú spánný og mikilfengleg stór- mynd sem einnig gerist í hinu miklaaustri. Sýnd kl.5. BLÁR Ný mynd frá Krzysztof Kieslowski (Tvöfalt líf Veróníku) með Juliette Binoche og var hún valin besta leikkonan á hátíöinni í Feneyjum. Sýnd kl.5og 7. LISTISCHINDLERS BESTA MYND ÁRSINS! ★■*★★ S.V. Mbl. ★*★★ Ó.H.T. Rás 2, ★★★* Ö.M. Tíminn. Sýnd kl.5.15og9. Bönnuð innan 16 ára. Mlðaverð 600 kr. (195 mfn.) INAFNIFÖÐURINS Daniel Day-Lewis, Pete Postethwalte og Emma Tompson. Sýnd9.10. Bönnuð innan 14 ára. (135 mln.) M saaí ciéccm|i SÍM111384-SNORRABRAUT 37 FÚLLÁMÓTI fACIOÍEHMöiJ WSnTKSHlÝFKO S®FSaER'ét Thí *VíT GS ÍNtMttS OHTI*. ÍOMTTHINC CAMI BtTWttN TKfM. Grumpypjpmin „Grumpy Old Men“ er stórkost- leg grínmynd þar sem þeir félag- ar Jack Lemmon og Walter Matt- hau fara á kostum sem nágrann- ar sem staðið hafa í eijum í 50 ár! „Grumpy Old Men“ er önnur vin- sælasta grínmynd ársins vestan hafs! „Grumpy Old Men“ er ein af þessum frábæru grínmyndum sem allir verða að sjá! Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margretog Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davls og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Nýja Peter Weir-myndin ÓTTALAUS Ath. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. HÚS ANDANNA Sýndkl. 4.45,7.05 og 9.30. Bönnuð börnum Innan 16 ára. ROKNA TÚLLI M/islensku tali. Sýnd kl. 3. Kr. 500. ALADDIN M/íslensku tall. Sýnd kl. 3. kr. 500. EINU SINNI VARSKÓGUR Sýndkl.3. Kr.350. Hinn frábæri leikari, Gerard Dep- ardieu, fer hér á kostum í frábærri nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí til Karíbahafsins. Honum til hryll- ings er litla stúlkan hans oröin aðalgellan á svæðinu! „My Father the Hero“ - frábær grínmynd sem kemur þér í gott skap! Sýndkl. 5,7,9 og 11. PELIKANASKJALIÐ Sýndkl.6.45,9.05 og 11. Bönnuóinnan12ára. MRS. DOUBTFIRE Sýnd kl. 2.45. Kr. 350. LiJ.iiu 111111 ri 1111 ■ S4G4-0SO SlMI 71900 - ÁLFABAKKA I - BREIÐHOLTi Frumsýnum nýja mynd meö Robert De Niro Sýnd kl. 6.45. THEJOYLUCKCLUB Sýnd kl. 6.45 og 9. BEETHOVEN2 Sýnd kl. 3 og 5. ACEVENTURA Forsýning: Sunnudag kl. 9. FINGRALANGUR FAÐIR Sýndkl. 5,9.05 og 11.25 ALADDIN m/íslensku tall. Sýnd kl. 3. Kr. 500. n 11111111111111 ■ 11 j Leikstjórinn Michael Caton- Jones, sem gerði „Memphis Belle“ og „Doc Hollywood", kem- ur hér með frábæra nýja mynd, byggða á samnefndri bók Tobias Wolff sem lýsir á hispurslausan hátt erfiðum táningsárum. Robert De Niro sýnir hér enn einn stórleikinn og ekki síðri eru þau Ellen Barkin og hinn ungi og efnilegi Leonardo DlCaprio, sem tilnefndur var til óskars- verðlaunaímarssl. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. SYSTRAGERVI2 WHCJpPI Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3,5 og 7. Sýndmánudagkl.5,7og9. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.