Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 2
2
FIMMTUDAGUR 16. JUNl 1994
Fréttir
Norski utanríkisráðherraim hitti sendiherra íslands í Ósló:
Samantekin ráð að
ögra strandgæslunni
- harkan langt umfram hugsanlegt tilefni, segir Eiður Guðnason
„Norski utanríkisráðherrann
sagðist telja að það hefðu verið sam-
antekin ráð íslensku skipstjóranna
að ögra norsku strandgæslunni til
aðgerða. Ég sagði að skipin hefðu
ekki verið þama viö veiöar vegna
hvatningar íslenskra stjómvalda og
að við gerðum alvarlegar athuga-
semdir við aðgerðimar í gær. Við
teldum hörku þeirra langt umfram
það tilefni sem kynni að hafa verið
fyrir hendi og að við efuðumst um
lögmæti aðgerðanna. Þetta var í
heild samtal á vinsamlegum nótum.
Við lýstum báðir vilja til að láta þetta
ekki magnast neitt umfram þetta og
halda áfram að tala sarnan," segir
Eiður Guðnason, sendiherra íslands
í Noregi.
Eiður Guðnason gekk á fund Bjöm
Tore Godal, utanríkisráðherra Nor-
egs, og nokkurra embættismanna úr
norska utanríkisráðuneytinu fyrir
hádegi í gær þar sem skipst var á
skoðunum um veiðar íslendinga á
vemdarsvæði Norðmanna við Sval-
barða. Eiður gerði utanríkisráðherr-
anum grein fyrir þeirri afstöðu ís-
lenskra stjórnvalda að réttaróvissa
ríkti varðandi veiöamar og því væri
Eiður Guðnason gengur á fund utanríkisráðherra Noregs í norska utanrikis-
ráðuneytinu í gær. Símamynd Scanfoto
mikilvægt að fá þeirri réttaróvissu
eytt, til dæmis fyrir alþjóðadómstóli.
„Þetta var gott samtal og ljóst að
hvorki íslendingar né Norðmenn
vilja ágreining um þetta mál. Sam-
komulag varð um að halda áfram
samræðum milli landanna um veiðar
án þess að farið væri nánar inn á
hvernig það yrði. Utanríkisráðherr-
ann bar fram þau tilmæli um að
sfjómvöld sæju til þess aö íslensk
skip virtu norskar reglur á vemdar-
svaeðinu við Svalbarða," sagði Ing-
var Havnen, blaðafulltrúi hjá norska
utanríkisráðuneytinu, eftir fundinn
í gær.
„Ég get ekki sagt neitt um það
hvort aðgerðunum verður haldið
áfram og þá um hvaða aðgerðir verð-
ur að ræöa. Það em strandgæslan
og herinn sem sjá um að framfylgja
norskum reglum á vemdarsvæðinu
og þau grípa til þeirra ráðstafana sem
nauðsynlegar eru. Þær fara svolítið
eftir aðstæðum hveiju sinni,“ segir
hann.
Ekki hefur verið ákveðið hvenær
viðræðum íslendinga og Norðmanna
verður haldið áfram.
Svíar íhuga
kaupásaltsíld
„Þeim leist vel á þetta og það
er meiningin að við söltum fyrir
þá í 300 tunnur af flakaðri sfld tfl
prufu," segir Harald Jörgensen,
verkstjóri hjá Síldarvinnslunni á
Neskaupstað.
Harald vítnar þama til að full-
trúar sænska fyrirtækisins
ABBA komu tfl Neskaupstaöar
til að meta hvort síldin úr norsk-
íslenska sfldarstofninum væri
hæf til söltunar.
„Sfldin er stór og Meg svo aö
þetta er eingöngu spursmál um
átuna sem er í þessu núna, hún
ætti að minnka á allra næstu vik-
um,“ sagði Harald.
Stuttar fréttir
Athugasemd
Sarakeppnisstofhun hefur gert
athugasemd viö auglýsingar heil-
brigðisráðuneytisins og Trygg-
ingastofnunar um kostnað vegna
lyfla. Úrskurðurinn kemur í
kjölfar kæra frá Félagi íslenskra
stórkaupmanna.
Pokasjóðtv í hættu?
Formaöur Landvemdar óttast
um afdrif Pokasjóðsins fái Hag-
kaup fjóröung hans til úthlutun-
ar. Ríkissjónvarpið greindi frá
þessu.
Hundaiaun
Hundurinn Bangsi er kominn á
launaskrá hjá Selfossbæ fyrir aö
vakta verkstjórabfl eiganda síns.
Samkvæmt frétt Morgunblaðinu
er um hundalaun að ræða.
AfblödumJónsforseta
Út er komin hjá AB bókin Af
blöðum Jóns forseta. TUeöúö er
lýðveldisaftnælið. Bókin inni-
heldur nokkrar valdar greinar
eftir Jón forseta ásamt skýring-
um Sverris Jakobssonar sagn-
Jöfnun atkvæðisréttar meðal landsmanna:
Davíð vill pólitíska ákvörðun
Ríkisstjórnin hefur fengið til kynn-
ingar minnispunkta nefndar sem
kannað hefur leiðir til að jafna vægi
atkvæða landsmanna. Jöfnun at-
kvæðavægis er eitt þeirra mála sem
kveðið er á um í stefnuskrá ríkis-
stjómarinnar, Hvítu bókinni. Full-
trúar Sjálfstæðisflokks í nefndinni
era þeir Eyjólfur Sveinsson og Bene-
dikt Jóhannesson, fulltrúar Alþýðu-
flokkks era þeir Vilhjálmur Þor-
steinsson og Eiríkur Briem.
í minnispunktun nefndarinnar er
greint frá þremur aðferðum til að
jafna atkvæðavægið. Sú tillaga sem
gengur lengst felur í sér aö landið
verði gert að einu kjördæmi þannig
að fullkominn jöfnuður verði milli
atkvæðavægis landsmanna. Þessi til-
laga nýtur eindregins stuðnings
krata á stjómarheimilinu, enda var
tillaga þessa efnis samþykkt á nýaf-
stöðnu flokksþingi Alþýðuflokksins.
Nefndin bendir einnig á að ná megi
fram nokkurri jöfnun atkvæöavægis
innan núverandi kjördæmskiptingar
með því að fækka þingmönnum
hvers kjördæmis um einn. Sam-
kvæmt þessari leið myndi þing-
mönnum fækka um átta. Eftir sem
áður yrði nokkuö mikið misvægi
milli landshluta. Atkvæði Vestfirð-
inga myndu til dæmis hafa 2,6 sinn-
um meira vægi en Reykvíkinga eftir
breytinguna. I dag er hlutfallið 3,1 á
móti 1.
Þriðja tillagan gerir ráð fyrir að
kjördæmum verði fjölgað úr 8 í 11
og að þingmönnum verði fækkað um
10. Samkvæmt henni yrði Reykjavík
skipt upp í 3 kjördæmi og Reykjanes
upp í tvö. Hvert kjördæmi fengi 3
þingmenn og aö auki yrðu 20 þing-
menn landskjömir. Samkvæmt
henni yrði jöfhun atkvæða heldur
ekki mikil.
Samkvæmt heimildum DV var
málið tekið upp á ríkisstjómarfundi
í síðustu viku án þess að ákvörðun
væri tekin um málsmeðferð. Á fundi
miðstjómar Sjálfstæðisflokksins síð-
ar í vikunni lýsti Davíð Oddsson for-
sætisráðherra því hins vegar yfir að
taka þyrfti máhð til pólitískrar
ákvörðunar.
Að sögn Vilhjálms Þorsteinssonar
er orðið mjög brýnt að jafna at-
kvæðavægið og bendir á að þó breyt-
ing yrði samþykkt nú kæmi hún ekki
til framkvæmda fyrr en við þar
næstu kosningar, eða jafnvel ekki
fyrr en 1999. Helst segist hann vilja
sjá skrefið stigið til fulls og að landið
verði gert að einu kjördæmi. For-
sendur hafi skapast fyrir því, meðal
annars í tengslum við stækkun sveit-
arfélaga og tflflutning verkefna frá
ríkinu.'
Páll Kr. hættur hjá Víf ilfelli
Páll Kr. Pálsson tilkynnti starfs-
mönnum Vífilfefls í gærmorgun að
hann væri hættur sem forstjóri fyrir-
tækisins. Samkvæmt heimildum DV
hefur málið verið að geijast undan-
fama daga og endaði þannig að Páll
gerði samning við Pétur Bjömsson,
stjómarformann Vífilfells, um aö
hætta störfum 1. júlí.
Samkvæmt heimildum DV hefur
ríkt ósætti milli Páls og Péturs um
rekstraraðferðir og mannaráðning-
ar. Páll á t.d. ekki að hafa sætt sig
viö að tveir tengdasynir Péturs vora
ráðnir í háar stöður í fyrirtækinu.
Báöir tóku þeir við stöðunum eftir
að Páll varð forstjóri.
Páll tók við forstjórastarfinu í des-
ember 1991 af Símoni Gunnarssyni
endurskoðanda. Símon hafði aöeins
veriö forstjóri í nokkra mánuöi eftir
aö Lýður Friöjónsson hætti sumarið
1991 og fór til starfa hjá Coca-Cola í
Noregi. Páll sagöi stöðu forstjóra Iðn-
tæknistofnunar endanlega lausri
Páll Kr. Pálsson.
þegar hann fór tfl Vífilfells þannig
að hann fer væntaniega ekki þangað
aftur.
Þessi tiðindi vekja athygli í ljósi
þess að á dögunum sagöist Páll ekki
vera á forum frá Vífilfelli þegar hann
var orðaöur við sjónvarpsstjórastól
á Stöð 2. Þá sagðist Páll engan áhuga
hafa á því að taka viö af nafna sínum
Magnússyni á Stöð 2 sem er að
óbreyttu líka að hætta í sínu starfi.
Þá koma starfslok Páls Kr. sömu-
leiðis á óvart þar sem aöalfundur
Vífilfells er fyrirhugaöur á næstunni
og fyrirtækið hefur verið að ná stór-
um sölusamningum við Coca-Cola
verksmiðjur í Finnlandi og Svíþjóð -
undanfama mánuði. Þá hefur vatns-
sala til Bandaríkjanna þrefaldast á
þessu ári. Allt eru þetta hlutir sem
Páll á stóran þátt í.
Heimildarmönnum DV bar saman
um Páll hefði ekki hætt svona
skyndilega án þess að hafa eitthvað
skjalfest í höndum um framhaldiö
enda „fagmaður fram í fíngurgóma,“
eins og einn heimildarmanna DV
orðaði það.
Ekki náðist í Pál í gær vegna þessa
máls þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Pétur Bjömsson vildi ekki ræða við
DV að svo komnu máli þegar haft
var samband við hann í gær.
asta mál. Við þessu mátti búast
enda þótt aðgerðimar séu ef til
vill harkarlegri en maður átti von
á. Auðvitaö kemur til greina að
fara með máliö fyrir alþjóölega
dómstóla. Það er alltaf gott að
vita sinn rétt. En þaö sem mér
finnst standa upp úr er að menn
hljóta að sjá að svona deilumál
verður ekki leyst nema með
samningum. Það verður að semja
um þetta atriði sem og önnur af-
not af auðlindum hafsins. Nýjasta
dæmið sem sannar þetta er ís-
landssíldin og Smugan sem hún
fer í gegnum," sagði Kristín Ein-
arsdóttir, þingkona Kvennalist-
ans, aðspurð um Svalbarðadeil-
una.
Halldór Ásgrímsson, formaður
Framsóknarflokksins, sagði að
sér þætti þaö ámælisvert hjá
Norðmönnum aö ráöast að ís-
lensku skipunum til þess eins að
gera sem mestan óskunda án þess
aö ætla sér að taka þau og færa
skipstjórana fyrir dómara. Hann
sagði að framferði Norðmanna
benti til þess að þeir þyrðu ekki
að láta á málið reyna fyrir dóm-
stólum.
„Ég skil það hins vegar vel aö
Norömenn vflji veija vemdar-
svæöið. Ég tel ekki rétt aö efha
til mikilla veiða úr þorskstofnin-
um inni á þessu verndarsvæði.
Ég tel rétt aö senda skip þangað
til ræKjuveiða. Míðað við það
framferði sem Norðraenn hafa
sýnt þarna er ekkert annað að
gera en að mótmæla því kröftug-
lega og láta á það reyna þjá við-
eigandi aöilum. Með öðrum orð
um fá úrskurð í málinu hjá hlut-
lausum aðila enda þótt ég eigi
ekki von á því að Norðmenn sam-
þykki það frekar en annað. Ég tel
að þessi mál veröi ekki leyst
nema með samningum milli þjóð-
anna en ekki með slagsmálum.,“
sagði Halldór Ásgrímsson.
„Satt best að segja trúi ég ekki
öðru en aö Norðmenn ljúki þess-
ari deilu með samningum við
okkur. En meðan þeir sýna ekk-
ert snið á þvi og ætla að skilja
okkur eina eftir, þeir hafa til
dæmis samið við Grænlendinga
um Svalbarðamáiið en neita
samningum við okkur, þá er ekk-
ert annað fyrir okkur að gera en
ýta fastar á. Ríkisstjómin verður
að gera það með formlegum hætti
og meiri stefhufestu," sagði Ragn-
ar Amalds, formaður þingflokks
Alþýðubandalagsins.
Hann sagði að sér þætti sem
ritósstjórnin hefði ektó tetóð mál-
ið nægilega fóstum tökum. Það
hafi ekki verið óskað eftir kvót-
um á svæðinu og ektó settar fram
kröfhr af okkar hálfu.
„Þessi litla málafylgja okkar
gæti orðið til þess aö viö ynnum
ekki málið ef það færi fyrir al-
þjóðlegan dómstól,“ sagði Ragnar
Ámalds.
Minnihluti í Stöö 2:
Hlutabréfin föl
Minnihluti hluthafa í íslenska út-
varpsfélaginu, Stöð 2, hefur veitt
Verðbréfamarkaöi Islandsbanka,
VÍB, heimild til að selja hlut sinn í
félaginu. „Allt eða ekkert,“ sagði
einn hluthafa úr minnihlutanum við
DV en hluturinn er um 48 prósent.
Talaö er um að selja bréfin aðeins í
einum pakka, að öðrum kosti verði
ekkert selt. Nafnvirði bréfanna er
um 260 milljónir króna og miöað við
núverandi gengi er söluvirði þeirra
um 730 milljónir.
„Ég leyfi mér aö efast um aö nokk-
ur hafi áhuga á að starfa með nýjum
meirihluta. Þess vegna koma bréfin
til með að verða til sölu,“ sagði einn
úr minnihlutanum við DV.