Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 44
68 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Ford Econoline 150, árg. ‘86, til sölu. Skodaður ‘95. Fallegur blll 1 góöu standi. Verð, 1.600 þús., skipti möguleg á ódýrari. Á sama stað til sölu Road Star tjaldvagn, árg. ‘91, lítið notaóur. Uppl. í síma 91-881416 eða 91-668685. Ch. Bel Air ‘54, 350 vél, 400 turboskipt- ing, lágt læst drif, krómfelgur, nýleg dekk, allur plussaður o.fl. • Einnig Subaru Justy 4x4, J-10, árg. ‘88, með sóllúgu, allur samlitur, hvítur. Hef áhuga að setja báða upp í dýrari/ó- dýrari. Uppl. í síma 91-672049 eða 984- 60144. Lancia Thema 2.0ie, árg. ‘87, 5 gíra, álfelgur, bíll í mjög góðu ásigkomulagi. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 91-656922. MMC Galant GLSi ‘89 til sölu, ekinn 97.000 km, rafdrifnar rúóur, samlæs- *• ingar, útvarp/segluband, skipti á ódýr- ari koma til greina. Sími 92-13634 eða símboði 984-53495. Daihatsu Charade turbo, árg. ‘88, ekinn 92 þús. Verð 460 þús. Uppl. í síma 91-675076. Til sölu Dodge van, árg. ‘79, innréttað- ur, skoóaður ‘95. Einnig Blazer S-10, árg. ‘84. Upplýsingar í síma 91-677935 eða á Borgarbflasölunni. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftírtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fossvegur 26, Siglufirði, þingl. eig. þb. Frímanns Gústafssonar og þb. Hall- dóru Ragnarsdóttur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 22. júní 1994 kl. 14.00. Fossvegur 9, Siglufirði, þingl. eig. Ema Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Sparisjóður Sigluíjarð- ar, 22. júní 1994 kL 13.30. Jeppar Willys, '53, 35” nýleg dekk, nýtt raf- kerfi, góó 6 cyl. Chevrolet vél. Fæst á gjafverói, 85.000 stgr. Simi 96-21213. Toyota 4 Runner SR5, ‘85, Ranco ijaðrir, 35” dekk, krómfelgur, lækkuð drif o.fl. Góður bfll. Skipti möguleg á ódýrari bfl. S. 91-613666 og 91-888445. TQyota 4Runner Executive turbo dísil, árgerð ‘94, til sölu, 38” dekk, Dick Cepeck, áÚelgur, læstur, aukatankur o.fl. Verð 3.950 þúsund. Uppl. í síma 92-15250,92-16702 og 985-20250. Pallbílar SKcLcl&W QhiSÍASJx PALLHÚS Eigum fyrirliggjandi pallhús. Pallhús sf., Aimúla 34, sími 91-37730, og Borgartúni 22, sími 91-610450. Vörubílar Tilboö óskast í International, 3ja drifa, 2 spil, ásamt varahlutum. Upplýsingar í síma 91-622515. 0 Þjónusta Dalshrauni 20 • 220 Haf it Hvanneyrarbraut 56, kjallaraíbúð, Siglufirði, þingl. eig. Vilmundur Ægir Eðvarðsson, gerðarbeiðandi Jóhann M. Kolbeinsson, 22. júní 1994 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI Sími 91-53560 Bílapartar & þjónusta, Dalshrauni 20, 220 Hafnarfiörður, sími 91-53560. 350 kr. tíminn. Bónvörur, lyfta, suðu- verkfæri og ýmis verkfæri. Opið frá kl. 9 til 22 alla virka daga. •Q efitit Mta lcmut (tctn ! IUMFERÐAR DÁn Afmæli Skúli Skúlason Skúli Skúlason framkvæmdastjóri, Birkigrund 31, Kópavogi, verður sextugur á sunnudaginn. Starfsferill Skúli fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk prófum frá Hér- aðsskólanum á Laugarvatni 1949 og stúdentsprófi frá MA1953. Að námi loknu stundaði Skúli ýmis verslunarstörf, var við mannaráðningar hjá varnarliðinu 1953-55, starfaði við endurtrygging- ar hjá Samvinnutryggingum 1956-59, við endurskoðun hjá Landsbanka íslands 1960-65, stund- aði sölu og sölustjóm fyrir alfræði- orðabókina Encyclopedia Brit- annica 1964-66 og var 1965 verðlaun- aður sem afkastamesti sölumaður fyrirtækisins yfir alla Evrópu. Skúli stofnaði fyrirtækið Kjörbæ hf. 1967 sem m.a. fékkst við innflutn- ing á ýmsum tegundum alfræði- orðabóka auk þess sem fyrirtækið stundar ýmiss konar sölustarfsemi og sér um útflutning á loðskinnum en fyrirtækið hefur umboð fyrir Hudson’s Bay í London. Skúli var einn af stofnendum Sambands íslenskra loðdýrarækt- enda, var ritari félagsins um árabil og hefur sinnt ýmsum öðrum trún- aðarstörfum fyrir það. Þá var hann hluthafi í u.þ.b. helmingi þeirra loð- dýrabúa sem stofnuð voru í upphafi um 1970. Hann hefur skrifað blaða- greinar um loðdýrarækt, um húsa- leigumálogöryggis-ogvamarmál-. efni. Fjölskylda Skúli kvæntist 16.6.1956 Helgu Ingólfsdóttur, f. 2.8.1930, húsmóður og skrifstofudömu. Hún er dóttir Ingólfs Helgasonar, framkvæmda- stjóra á Húsavík, og Þuríðar Hall- dórsdóttur húsmóður. Böm Skúla og Helgu em Ingólfur, f. 9.1.1957, viöskipta- og hagfræðing- ur og framkvæmdastjóri í Reykja- vík, kvæntur Bimu Bjamþórsdótt- ur cand. oecon. en böm þeirra era Skúli, f. 17.3.1988 og Katrín, f. 30.12. 1989; Helga, f. 10.11.1958, lyfjafræð- ingur í Reykjavík, gift Ólafi Berg- mann Svavarssyni véla- og iðn- rekstrarfræðingi og era böm þeirra Stefanía Soffia, f. 9.7.1982 og Lucia Sigrún, f. 21.5.1986; Sóley Herborg, f. 24.1.1960, hárgreiðslumeistari í Kópavogi en dóttir hennar er Þuríð- ur Helga, f. 10.2.1990. Alsystkini Skúla: Magnús, f. 1930, d. sama ár; Halla Þórey, f. 10.1.1932, húsmóðir í Reykjavík; Sigurfljóð, f. 13.4.1936, húsmóðir og bankastarfs- maðuríKópavogi. Skúli Skúlason. Hálfsystir Skúla, sammæðra: Elsa Björk Asmundsdóttir, f. 4.2.1951. Hálfsystkini Skúla, samfeðra: Amalía, f. um 1888, d. þriggja ára; Amalía Hallfríður, f. 23.10.1891, d. 30.9.1972; Tómasína, f. 25.10.1893, d. 10.10.1981; Guðrún, f. 6.11.1896, d. 7.5.1950; Einar Geir Tryggvi, f. 31.5.1898, d. 27.11.1980; Helgi, f. 3.12. 1901, d. 1928; Dómhildur, f. 17.6.1904, d. 14.11.1992; Svava, f. 30.11.1910, en hún er ein á lífi af hálfsystkinum Skúla, samfeðra. Foreldrar Skúla voru Skúli Ein- arsson, f. 17.10.1864, d. 25.1.1953, framkvæmdastjóri og útgerðarmað- ur, og Helga Þóroddsdóttir, f. 20.6. 1910, d. 1.1.1989. Þórir Bjömsson Þórir Bjömsson, veitingamaður í Ölkjallaranum, til heimilis að Faxa- túni 13, Garðabæ, verður sextugur álaugardaginn. Starfsferill Þórir fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann gekk í barna- og gagnfræðaskóla á Siglufirði og stundaði þar síðan nám við Iðnskól- aim en Þórir lærði rafvirkjun hjá mági sínum, Sverri Sveinssyni. Að námi Þóris loknu starfræktu þeir saman um tíu ára skeið rafmagns- verkstæði og verslun á Siglufirði undir heitinu Raflýsing hf. Þórir flutti til Vestmannaeyja 1970 þar sem hann var rafvirki hjá Fisk- iðjunni. Eftir eldgosið flutti hann og fjölskyldan í Garðabæ þar sem þau hafabúiðsíðan. Þórir var rafvirki hjá Rafboða í Garðabæ í rúm þrettán ár en starf- rækti síðan sjónvarpsverslun og verkstæði til 1993. Þá tók fjölskylda hans við rekstri Ölkjallarans í Póst- hússtrætinu sem nú gengur undir heitinu Gvendur dúllari. Þórir var einn af stofnendum Kiw- anisklúbbsins Setberg í Garðabæ 1975 sem hann starfar enn með. Fjölskylda Þórir trúlofaðist 17.2.1959 Jónínu H. Víglundsdóttur, f. 17.2.1942, hús- móður, en þau giftu sig 23.2.1964. Hún er dóttir Víglundar Amljóts- sonar, verkamanns á Akureyri, og konu hans, Hermínu Marinósdóttur húsmóður. Börn Þóris og Jónínu era Gunn- hildur Gígja Þórisdóttir, f. 17.7.1960, húsmóðir í Hafnarfirði en maður hennar er Þröstur Bjamason húsa- smiður og eiga þau þijár dætur; Bjöm Þórisson, f. 16.7.1961, flug- virki í Reykjavík og á hann fjögur böm; Hermann Þórisson, f. 21.1. 1963, d. 10.6.1984, nemi; Fjóla Þóris- dóttir, f. 7.11.1966, húsmóðir í Stokk- hólmi og á hún einn son en sambýl- ismaður hennar er Stefan Ander- son; Jón Þór Þórisson, f. 6.11.1968, framreiðslumaður í Reykjavik og á hann eina dóttur; Sonja Þórisdóttir, f. 28.3.1972, nemi í Bandaríkjunum. Systkini Þóris; Auður Björnsdótt- ir, húsmóðir á Siglufirði; Birgir Björnsson, bifvélavirki á Siglufirði; Sverrir Bjömsson, útgerðarmaður á Þórir Björnsson. Siglufirði; Ægir Bjömsson, stýri- maðuríSvíþjóð. Foreldrar Þóris era Björn Þórðar- son, f. 19.9.1913, lengstafverkstjóri á Siglufirði, og kona hans, Júha Halldórsdóttir, f. 8.5.1911, húsmóð- ir. Þórir og Jónína taka á móti ætt- ingjum og vinum á Gvendi dúllara (áður Ölkjallarinn) Pósthússtræti 17, milli kl 18.00 og 21.00 á afmælis- daginn. Eurotips
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.