Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 42
66 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Rover 3500 '80, skoðaður ‘95, vínrauð- ur, V8, beinskiptur, topplúga, radrifnar 1 rúður o.fl. Veró 420 þús. stgr. eóa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-77784. Scout, árg. ‘74, 8 cyl., 38” dekk o.fl. Mazda 323, árg. ‘85, 4 dyra, sjálfskipt- ur. Öll skipti athugandi. Upplýsingar í síma 96-22362. Til sölu Suzuki Swift, árg. ‘88. Einnig gamall Combi Camp tjaldvagn og karl- mannsfjallahjól. Upplýsingar í síma 91-77480. Daihatsu Litill, sætur Daihatsu TS óskar eftir nýj- inn eigendum. Hann er ljósblár, árg. ‘88, lítur mjög vel út og er mikið yfirfar- inn. Hann vill selja sig fyrir ca 300 þús. Upplýsingar í síma 91-653282. Daihatsu Charade, árg. ‘86, til sölu, ek- inn 96 þús. km, verð 125 þús. stgr. Upplýsingar í sfma 91-671609 eóa 91-668585 eftir kl. 16. Daihatsu Cuore 4WD, árgerö 1987, til sölu, fallegur og sportlegur bíll. Upp- lýsingar í síma 91-879696 eða 91-629931 eftirkl. 19. Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘84, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 140 þús., gott lakk, sumar- og vetrardekk á felgum fylgja. Stgrverð 80 þús. Uppl. í síma 92-16077. Til sölu Charade Turbo, árg. ‘86, svartur, fallegur bíll, skoðaóur ‘95, verð 250 þús. Uppl. í sfma 98-22042. Fiat Fiat 127, árg. ‘83, til sölu, verð 15 þús. Upplýsingar í síma 91-668498. Ford Escort 1600 LX, árg. ‘84, nýskoö. ‘95, góóur b£ll, upptekin vél, mjög gott lakk, dráttarkrókur, verð 165 þús. stgr., skipti á ódýrari ath. S. 91-667170. Ford Taurus, árg. ‘88, 3,8 1, bein inn- spýting, leðurklæddur, rafmagn í öllu, 4 dyra, skipti á pickup (Toyota eða am- erískan). S. 91-650318 e.kl. 18. * Tilbúin á Þingvöll. Til sölu gott eintak af fallegum, sjádfskiptum, rauðsans. Ford Mustang, 2,8L, 6 cyl., með vinyltopp, árg. ‘79. Uppl. í síma 91-652154. Mazda Mazda 323, árg. '87, 3 dyra, grænsans., ekinn ca 100.000 km, einstaklega vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 91-626646. Mazda 626, 2.0 GTi, árg. '87, ekinn 112 þús., 2 dyra, samlæsing, sóllúga, raf- drifnar rúður. Góður bíll. Verð 650 þús. Uppl. i síma 91-813067._________________ Mazda 323, árg. ‘81, sjálfskipt, skoðuð ‘94, veró 30.000. Uppl. í síma 91-671521 eftir kl. 18. Mitsubishi MMC Lancer 1500GLX, árg. ‘88, ekinn 87.000 km, gullsans., beinskiptur, sumar- og vetrardekk, mjög gott ein- tak, skipti ath. á ódýrari. S. 91-877777 og e. kl. 19 í s. 644082, Gunnar. Galant, árg. ‘85, til sölu, sjálfskipttir, vökvastýri, cruise-control, rafdrifnar rúður o.fl. Sumar- og vetrardekk. Uppl. gefúr Eiríkur í s. 667258. MMC Lancer GLX ‘89, sjálfsk., vökva- stýri, rafdr. rúóur, ek. 55 þ. km. Veró 700 þús. Einnig VW Golf GTi 1800 ‘83, ek. 124 þ., kr. 290 þ, S. 91-44832. Mitsubishi Galant station '84 til sölu, skoðaður ‘95. Uppl. f sfma 93-71971. Nissan / Datsun Til sölu Datsun Laurel, árg. ‘83, 2,8 dísil, skoó. ‘95, sjálfskiptur, m/overdrive, raf- magn í öllu, topplúga, góður og fallegur bfll. Ath. skipti á ódýrari. S. 91-632499 tilkl. 18 og 91-25998 e.kl. 18. Suzuki Suxuki Fox ‘88, ekinn 54.000 km, upp- hækkaður á 31” dekkjum, ný kúpling og mjög vel meó farinn. Uppl. í vinnu- síma 91-658722 eða heimasíma 657568. Sparibaukur. Suzuki Swift, árg. ‘89, ek- inn 81 þús. km, í góóu lagi. Uppl. 1 síma 91-885063 e.kl. 17. Toyota Corolla, ek. 28 þ. km, sjálfskipt, (ný 08.1991), 5 dyra, ljósblá, útvarp, snjó- dekk, konubíll, ekki skipti, ásett verð 800 þ., stgrtilboó óskast. S. 627088. Toyota Corolla Liftback, árg. '93, til sölu, glæsilegur bíll meó öllum aukabúnaði, verð 1350.000. Uppl. í síma 91-52994. Toyota Tercel, árg. ‘83, til sölu, skoóaður ‘95, verð ca 100 þús. Upplýsingar í síma 91-39361. (^) Volkswagen Golf GTi, 16 ventla, ‘87, ekinn 90 þús., rauður, topplúga, 15” álfelgur, litað gler, 4 höfuðpúðar. Skipti ath. á ódýrari eða dýrari sportbíl. Sími 94-7243. VOLVO Volvo 150 þús. kr. afsláttur. Volvo 740 GLE, árg. ‘85, skoóaður ‘95, toppbíll, verð 650 þús. eða 500 þús. stgr., skuldabréf ath. Upplýsingar í síma 91-18312. Bráövantar barnabílsæti í Volvo station. Vinsamlegast hringið í síma 98-21864 eða 91-33087. Fombílar Ford Mustang Mach 1 ‘69, til sölu í vara- hluti eða til uppgerðar. Vélarlaus, dálítið af nýjum hlutmn. Upplýsingar í síma 96-21899. Jeppar Til sölu Toyota Hilux extra-cab, árg. ‘85, hvítur, 33” dekk, álfelgur, ekinn 190 þús. km. Verð 600 þús. Upplýsingar í síma 91-72877. Pallbílar Mjög vel meö farinn Nissan King cab, árg. ‘90, ekinn 61 þús., vsk-bfll. Uppl. í síma 91-79852. Vörubílar MAN-Benz-Scania-Volvo. Stimplar, legur, ventlar, pakkninga- sett, dísur, obudælur, vatnsdælur - framdrifsöxlar og fjaðrir - lagervörur og hraðpantanir. H.A.G. hf. - Tækja- sala, Smiðshöfóa 14, s. 91-672520. Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifr., laus blöó, fjaóraklemmur og slitbolta. Fjaórabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 91-678757 og 91-683720. aifl Vinnuvélar Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöóvar, jarðvegsþjöppur, vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Vió bjóó- um allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eóa. notuð. Heildar- lausn á einum stað. Orugg og vönduð þjónusta. Merkúr hf., s. 91-812530. Fiat Allis - Fiat-Hitachi - Hitachi. Rekstrarvörur og varahlutir í Fiat All- is, Fiat-Hitachi og Hitachi vinnuvélar á hagstæðu verði. Verslið ekki „ódýrt“ án þess að tala við okkur. Jöfúr hJf., Ný- býlavegi 2, sími 91-42600. Skerar - tennur - undirvagnshlutir. Eigum á lagerjjröfutennur, ýtu- og hef- ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl. geróir vinnuvéla með stuttum fyrir- vara. OK varahlutir hf., s. 642270. Körfulyftur. Til sölu notaðar körfúlyft- ur, 13 m og 16 m, á góóu verði. Pallar hf., Vesturvör 6, Kópavogi, sími 91-641020.___________________________ Til sölu traktorsgrafa, Case 580 G, 4x4, turbo, árg. ‘86. Astand og útlit mjög gott. Skoóuð ‘95. Uppl. í símum 91- 668670 og 985-37066,_________________ Til sölu Dinapac valtari, sjálfkeyrandi, 2 og 1/2 tonn, Uppl. í síma 95-35441. glL Lyftarar Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar og BT. Einnig mikið úrval notaðra raf- magns-, dísil- og gaslyfitara. Viðráðanlegt verð og greiðslu skilmál- ar. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. Nýir og notaöir rafm,- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. Rafmagnslyftari. Oskum eftir að kaupa góðan og vel með farinn rafmagnslyft- ara á góóu verði/staðgr. S. 91-883665 (Amþór) daglega milli kl. 8 og 16. fg Húsnæðilboði Til leigu 2 herb. glæsileg íbúö á 6. hæð í Hafnarfirói, leigist frá 1. ágúst til árs eða lengur. Æskileg einhver fyrirfram- greiósja. Reykleysi skilyrði. Leiga ca 38 þús. Á sama staó er til sölu leðursófa- sett og hvítt hjónarúm. Sími 91-654604 milli kl. 18 og 20.__________________ 2ja herbergja íbúö á 3. hæð í Suðurhiið- um Kópavogs til leigu. Leiguveró 35 þ. á mánuði. Fyrirframgreiðsla æskileg. Skrifleg svör send. DV, merkt „Kópa- vogur 7571", f. þriðjudagskv.________ í hjarta Hafnarfjarðar. Nokkur einstaklingsherbergi með sameiginlegu eldhúsi og baðherb. Leigjast með eða án húsgagna. Uppl. í símum 91-655267, 50612 og 53330. 5 mín. gang frá F.B. í Breiöholti er til leigu frá 1. sept., herbergi m/aðgangi að eldhúsi, borðstofu, þvottaherbergi, síma, sjónv. Reyklaust húsn. S. 670980.___________________________ Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503._______ Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503._______ Gott herbergi meö sérinngangi og snyrti- aðstöðu til leigu strax við Skólavöróu- holt. Reglusemi og góð umgengni áskil- in. Sími 91-622503._________________ Grafarvogur. 3ja herbergja íbúð til leigu í 3 mánuði eóa e.t.v lengur. Upplýsingar í síma 91-676203. leikurinn LESTIN AÐ TÝNDA FÍLNUM NR. 8 Taktu þátt í skemmtilegum sumarleik og finndu myndina af Cote d'Or fílnum sem falinn er í DV í dag. Fylltu út þátttökuseðil og sendu til Bylgjunnar, Lynghálsi 5, merkt Cote d'Or ásamt kassakvittun sem staðfestir kaup á Cote d'Or 200 g fílakaramellum í Hagkaupi. Skilafrestur er til 20. júní. Cote d'Or ffllinn er á bls.: Sendandi____ Heimilisfang GLÆSILEG VERÐLAUN Helgarferð til Kaupmanna- hafnar fyrir tvo og heim- sókn í Dýragaröinn til þess aö skoða fílinn. 100 Cote d'Or konfektkassar í auka- vinninga. Dregið daglega í þætti Önnu Bjarkar milli kl. 13 og 16 á Bylgjunni. Miöbær. Einstaklingsíbúð til leigu frá 1. júlí í a.m.k 1 ár. Leiga kr. 25 þús. á mánuði, 3 mánuóir fyrirfram. Svör sendist DV, merkt ,,A 7561“, fyrir 25.6. Til leigu mjög snyrtileg 87 m2 3 herb. íbúð í kjallara í Hlíðunum. Leigutími lágmark 3 ár. Reglusemi og skilvísi skilyrði. Upplýsingar í síma 91-18178. lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. íbúð- ir og herb. rennur út 30.06. ‘94. Uppl. og umsóknareyóublöó hjá Félagsíbúð- um iðnnema, s. 91-10988.___________ Vesturbær . Nýuppgerð einstaklingsí- búð til leigu, laus strax, verð 29 þús. á mán. m/rafm. og hita. Uppl. í síma 91-27180 kl. 16-20.________________ Árbær. Raóhús á tveim hæóum til leigu, 200 m2, með bflskúr, 4 svefnher- bergi. Laust 1. júli. Leiguverð 70 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 91-45850. 2 herbergja íbúö í Vesturbergi til leigu, íbúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 91-686055 eða 91-644049 eftir kl. 17. 2ja herbergja íbúö í Garöabæ til leigu, leigist til 1. október ‘94. Uppl. í síma 91-643368 á kvöldin,_______________ 3ja herbergja ibúö í Dvergabakka (Breið- holti) til leigu. Leigist í 3 mánuói í senn. Uppl. í síma 91-872414,______ 4-5 herb., 120 m2 íbúö til leigu í Hafnar- firði frá 1. ágúst til 2ja ára. Uppl. í síma 91-653226 eftirkl. 17._____________ Tveggja til þriggja herb. íbúö til leigu, nálægt Háskólanum. Tilboð sendist DV, merkt „Birkimelur 7546“. Til leigu 4 herb. íbúö á svæði 111. Uppl. í síma 96-71196, Hulda. Tveggja herb. íbúö í Túnunum til leigu. Uppl. í síma 91-871102.____________ © Húsnæði óskast Hjón, gjaldkeri og tækniskólaneml, með eitt barn, óska eftir 3-4 herb. íbúð í hverfi 104, helst í nágrenni Langholts- skóla. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Meómæli ef óskað er. S. 91-687220 til kl. 17 í dag og 91- 682478 á kv. og um helgina. Valgerður. Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkur bráðvantar allar stærðir íbúða og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu fyrir trausta leigutaka. Vió skoðum s,trax - ekkert skoðunargjald. Ársalir - fasteignamiðlun, s. 624333. Ungt, reyklaust par meö ungbarn óskar eftir íbúó frá og með 1. sept. sem næst Armúla. Skilvísum greióslum og reglu- semi heitió. Upplýsingar í síma 96-43160 (Mundi) eóa 96-31260 (Nína). Til leigu á sv. 104, á 1. hæð, 40 m2 skrif- stofur og 40 m2 lager. Á 2. hæð 47 og 40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/innkeyrslud. S. 39820/30505/985-41022. K Atvinnaíboði Bílstjóri. Okkur vantar bflstjóra til út- keyrslu- og lagerstarfa. Þarf aó geta hafið störf strax. Umsóknareyðublöó liggja frammi á skrifstofu. Skífan, Skeifunni 17. Uppl. ekki veittar í síma. Júmbósamlokur óska eftir duglegum starfskrafti frá kl. 5-8. Þarf að geta byijað strax. Ekki yngri en 20 ára. Meðmæli óskast. Svarþjónusta DV, sfmi 91-632700. H-7563._________ Hollywood opnar á ný. Vantar dyraverði, barþjóna og fólk í ipióasölu o.fl. störf. Áhugasamir mæti f Armúla 5 í kvöld milli kl. 20 og 22. Leikskólinn Klettaborg óskar eftir starfsfólki í eldhús og á deildir. Starfs- reynsla æskileg. Uppl. gefur leikskóla- stjórí í síma 91-675970 kl. 13-17. Líkamsrækt - Aukavinna. Starfskraftur óskast strax í afgreióslu og þrif, ekki yngri en 22 ára, helst vanur í tækjasal. Svarþjón. DV, s. 632700. H-7570. Byggingameistari óskar eftir aö ráöa til sín 1-2 vana smiði strax. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7572._____ Óska eftir læröum málara til vinnu f sum- ar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7562.______________ Sölufólk óskast 17. júní, ekki yngra en 13 ára. Uppl. í síma 91-643149. fc Atvinna óskast Atvinnurekendur! Atvinnumiðlun námsmanna útvegar fyrirtækjum og stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi námsmanna á skrá með margvíslega menntun og reynslu. Sími 91-621080. Barnagæsla Óska eftir vinnu viö barnapössun, get unnið á hvaða tíma sem er. Upplýsing- ar í síma 91-24587. Óska eftir barnapíu til að gæta 2ja stráka í sumar. Erum í Þingholtunum. Uppl. í síma 91-621820. Fóstra i Nökkvavogi getur tekiö börn í vistun í sumar. Uppl. í síma 91-682814. @ Ökukennsla Einhleypur karlmaöur, sem kominn er yfir miðjan aldur, óskar eftir einstak- lingsíbúð á leigu sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 91-684810 eftir kl. 18. Bnstæö móöir meö 3 börn óskar eftir ódýrri, 3-4 herb. íbúð til leigu í Hafn- arf., til lengri tíma. Helst nálægt Víói- staðaskóla. Uppl. í sfma 96-61757 á kv. Hafnarfjöröur. Oska eftir 3ja-4ra her- bergja íbúð. Reglusemi og skilvfsum greiðslum heitió. Einnig kæmi hús- hjálp til greina. Uppl. í síma 96-63266. Kópavogur, vesturbær. Hjón með 2 börn óska eftir 4-5 herb. húsnæði til leigu, frá 1. ágúst. Reglusemi, öruggar greióslur og reyklaus. S. 96-11142. Reglusama og áreiöanlega fjölskyldu ufyn af landi bráóvantar 4-5 herb. íbúó i Árbæ. Uppl. f síma 94-7486 á kvöldin. Reglusöm stúlka óskar eftir 2 herb. íbúö sem fyrst nálægt Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-42239 e.kl. 18.__________________ Skilvísar greiöslur og góö umgengni. 24 ára gömul stúlka f öruggri atvinnu ósk- ar eftir 2 herb. íbúð frá 1. júlí. Greiðslu- geta 20-30 þús. S. 91-870133._______ Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúó, helst frá 1. september. Upplýsingar f síma 93-81268 eða 93-81227,______________ íþróttakennara bráövantar 2-3 herbergja íbúð til leigu á höfuóborgarsvæðinu strax. Uppl. í síma 93-81246 eftir há- degi.______________.________________ Óskum eftir góöri 3ja herbergja íbúö, helst í hverfi 104 eða 105. Veróhug- mynd 35-40 þús. Uþplýsingar í síma 91-33086 e.kl. 18, Oddný.___________ 2-3 herb. íbúö óskast til leigu í Kópavogi frá og með 1. júlí. Uppl. í síma 91-42450. Bílskúr óskast til leigu, má þarfnast við- halds eóa viðgerða. Uppl. í síma 91-871102.___________________________ Eldri maöur óskar eftir góóri einstak- lings- eða lítilli 2 herb. íbúð, helst mió- svæðis. Uppl. f síma 91-622416,______ 3ja herbergja íbúö óskast í miöbænum, strax. Uppl, í síma 91-72302, Una, Einstaklings- eöa 2 herb. íbúó óskast á leigu. Uppl. í sfma 91-660602. M Atvinnuhúsnæði Gegnt Tollhúsinu. Nýlega endurnýjað 240 m2 skrifsthúsnæði. 5 skrifstofiir, móttaka og eldhús. Dúkur á gólfi. Mán- aóarleiga 120 þús. Möguleiki á að leigja hluta af plássinu. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 622344. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bílasími 985-28444. Valur Haraldsson, Monza ‘91, sími 28852._________________________ Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92, s. 31710, bílas. 985-34606._________ Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451.___________________ 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi vió tíma og óskir nemenda. Engin bió. Okuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumáliun. Æfingatímar, öÖ þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskaó er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar e.ftir sam- komul. og hæfni nemenda. Ökuskóh, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Renni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr, Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ýmislegt Götuspyrna B.A. verður haldin á Tryggvabraut á Akureyri 18. júní nk. kl. 16. Spyrnt er 1/8 úr mílu, keppt er á götubílum og hjólum. Sérflokkur fyrir GTi/Turbo bíla. Uppl. í síma 96-26450 og 96-24805, Ingó á kvöldin. Bílaklúbb- ur Akureyrar. Félagiö, réttindafélag samkynhneigöra og tvíkynhneigðra, hefur opnaó félagsmið- stöð að Lindargötu 46, 2. hæó. Upplýs- ingar inn opnunar- og símatíma í sím- svara 91-18330.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.