Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994
13
DV
Fréttir
M
metro
3,5 hestafla bensínvél
meö 20" hníf.
Sjónvarpsmynd um Jón Sigurðsson forseta:
Maðurinn á bak
við þjóðhetjuna
Kvikmyndafélagið Saga Film hefur
framleitt heimildarmynd með leikn-
um atriðum um ævi Jóns Sigurðs-
sonar forseta með það að leiðarljósi
að þjóðin kynnist betin- manninum á
bak við hetjuna og ný kynslóð íslend-
inga læri að þekkja leiðtoga sjálf-
stæðisbaráttunnar. Segja má að Jón
sé færður af stallinum um stund og
reynt að bregða Ijósi á hann sjálfan,
samtíð hans og einkahagi.
Leikstjóri myndarinnar er Þórhall-
ur Sigurðsson. Egill Ólafsson fer með
hlutverk Jóns og Margrét Ákadóttir
leikur Ingibjörgu Einarsdóttur, konu
hans. Þórunn Valdimarsdóttir, rit-
höfundur og sagnfræðingur, skrifaði
handritiö en Björn G. Bjömsson og
Guðmundur Magnússon unnu einn-
ig að undirbúningi þess. Hróðmar
Ingi Sigurbjömsson samdi tónhstina
í myndinni en hún er flutt af Caput-
hópnum. Sigmundur Arthúrsson
annaðist kvikmyndatöku og lýsingu.
Myndin er tekin á mn 40 stöðum á
íslandi og í Danmörku síðsumars
1993 og í myndveri Saga Film og víð-
ar í Reykjavík í febrúar 1994. Mörg
atriði vom tekin á þeim stöðum þar
Fríður Olafsdóttir dósent afhendir
Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís-
lands, eintak af bók sinni Upphlutur
sem gefin var út i tilefni 50 ára lýð-
veldisafmælis íslands. Bókin fjallar
um þekktasta þjóðbúning íslenskra
kvenna, sögu hans og þróun. Einnig
er itarlega lýst aðferðum við gerð
búningsins og birt snið að upphluts-
bolum og skyrtum, bæði fyrir full-
orðna og börn.
Treystiforráða-
mönnum Þingvalla
„Ég treysti forráðamönnum Þing-
valla fullkomlega til þess ráða fram
úr þessu. Það fer eftir því hversu
margt fólk verður á svæðinu hvort
skemmdir verða. Við höfum alltaf
áhyggjur af skemmdum í sjálfu sér
en ég geri fastlega ráð fyrir því að
þeir sem stjóma umferð þama viti
hvað þeir era aö gera,“ segir Amþór
Garðarsson, formaður Náttúru-
vemdarráðs, þegar DV spurði hvort
Náttúruvemdarráð hefði áhyggjur
af skemmdum á Þingvöllum, sér-
staklega ef votviðrasamt verður á
þjóðhátíðinni og mikill mannfjöldi
safnast saman á viðkvæmum stöð-
um.
Veitingaverðá
Þingvöllum
Verðlag veitinga á þjóðhátíðinni á
Þingvöllum verður ekki ósvipað því
er tíðkast í sjoppum í Reykjavík.
Hálfur lítri af gosi kostar 100 krónur
og safar 70 kr. Pylsur kosta 150 kr.
og íspinnar 70-150 krónur en það fer
eftir stærðum. Samlokur kosta 200
krónur, langlokur 250 og blöðrur 150.
Ætlun þeirra sem standa fyrir há-
tíðarhöldunum mun að reyna að
halda niðri veröi á íslensku fánunum
en ekki er ennþá búið að ákveða
hvað þeir eiga að kosta. .
sem atburöir gerðust í raun og vem, safni, á Hrafnseyri, Þingvöllum og
eins og þjóðfundurinn í Mennta- víðar.
skólanum í Reykjavík og gifting Jóns Myndin er um 55 mínútur aö lengd.
og Ingibjargar í Dómkirkjunni, en Hún verður frumsýnd í Sjónvarpinu
auk þess var kvikmyndað í Nesstofu, á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar, 17. Egill Ólafsson og Margrét Ákadóttir í hlutverkum Jóns Sigurðssonar og
Fógetanum við Aöalstræti, Árbæjar- júni, kl. 21.00 Ingibjargar Einarsdóttur í bæjarferð í Kaupmannahöfn.
,7 Sadolirv'
100
Pinotex viöarvörn er
með 5 ára veðrunarþoli
03 fæst í mörsum
stöðluðum litum. Við
Setum einnis blandaö
þinn óskalit.
4 líuat
Reykjavík
Mjódd og Lynghálsi 10
670050 675600
ii
METRÓ úti er háw*
akTJíninS W Æar
ste,n utanhúss
4 lítrar 1.990 kr
4.790-kr.
Mikið
urval af
garðvörum
Sláttuvélar, sláttuorf,
hekkklippur, úöakönnur,
safnkassar, hrífur, skóflur,
laufsugur, úöara slöngur,
slöngutengi, slönguvagnar,
yfirbreiöslur, áburöur, mosa-
eyöir og margt margt fleira.
miðstöð heimilanna
Akureyri
Furuvöllum 1
96-12780
Akranesi
Stillholt 16
93-11799
Isafirði
Mjallagötu 1
94-4644