Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 13 DV Fréttir M metro 3,5 hestafla bensínvél meö 20" hníf. Sjónvarpsmynd um Jón Sigurðsson forseta: Maðurinn á bak við þjóðhetjuna Kvikmyndafélagið Saga Film hefur framleitt heimildarmynd með leikn- um atriðum um ævi Jóns Sigurðs- sonar forseta með það að leiðarljósi að þjóðin kynnist betin- manninum á bak við hetjuna og ný kynslóð íslend- inga læri að þekkja leiðtoga sjálf- stæðisbaráttunnar. Segja má að Jón sé færður af stallinum um stund og reynt að bregða Ijósi á hann sjálfan, samtíð hans og einkahagi. Leikstjóri myndarinnar er Þórhall- ur Sigurðsson. Egill Ólafsson fer með hlutverk Jóns og Margrét Ákadóttir leikur Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Þórunn Valdimarsdóttir, rit- höfundur og sagnfræðingur, skrifaði handritiö en Björn G. Bjömsson og Guðmundur Magnússon unnu einn- ig að undirbúningi þess. Hróðmar Ingi Sigurbjömsson samdi tónhstina í myndinni en hún er flutt af Caput- hópnum. Sigmundur Arthúrsson annaðist kvikmyndatöku og lýsingu. Myndin er tekin á mn 40 stöðum á íslandi og í Danmörku síðsumars 1993 og í myndveri Saga Film og víð- ar í Reykjavík í febrúar 1994. Mörg atriði vom tekin á þeim stöðum þar Fríður Olafsdóttir dósent afhendir Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís- lands, eintak af bók sinni Upphlutur sem gefin var út i tilefni 50 ára lýð- veldisafmælis íslands. Bókin fjallar um þekktasta þjóðbúning íslenskra kvenna, sögu hans og þróun. Einnig er itarlega lýst aðferðum við gerð búningsins og birt snið að upphluts- bolum og skyrtum, bæði fyrir full- orðna og börn. Treystiforráða- mönnum Þingvalla „Ég treysti forráðamönnum Þing- valla fullkomlega til þess ráða fram úr þessu. Það fer eftir því hversu margt fólk verður á svæðinu hvort skemmdir verða. Við höfum alltaf áhyggjur af skemmdum í sjálfu sér en ég geri fastlega ráð fyrir því að þeir sem stjóma umferð þama viti hvað þeir era aö gera,“ segir Amþór Garðarsson, formaður Náttúru- vemdarráðs, þegar DV spurði hvort Náttúruvemdarráð hefði áhyggjur af skemmdum á Þingvöllum, sér- staklega ef votviðrasamt verður á þjóðhátíðinni og mikill mannfjöldi safnast saman á viðkvæmum stöð- um. Veitingaverðá Þingvöllum Verðlag veitinga á þjóðhátíðinni á Þingvöllum verður ekki ósvipað því er tíðkast í sjoppum í Reykjavík. Hálfur lítri af gosi kostar 100 krónur og safar 70 kr. Pylsur kosta 150 kr. og íspinnar 70-150 krónur en það fer eftir stærðum. Samlokur kosta 200 krónur, langlokur 250 og blöðrur 150. Ætlun þeirra sem standa fyrir há- tíðarhöldunum mun að reyna að halda niðri veröi á íslensku fánunum en ekki er ennþá búið að ákveða hvað þeir eiga að kosta. . sem atburöir gerðust í raun og vem, safni, á Hrafnseyri, Þingvöllum og eins og þjóðfundurinn í Mennta- víðar. skólanum í Reykjavík og gifting Jóns Myndin er um 55 mínútur aö lengd. og Ingibjargar í Dómkirkjunni, en Hún verður frumsýnd í Sjónvarpinu auk þess var kvikmyndað í Nesstofu, á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar, 17. Egill Ólafsson og Margrét Ákadóttir í hlutverkum Jóns Sigurðssonar og Fógetanum við Aöalstræti, Árbæjar- júni, kl. 21.00 Ingibjargar Einarsdóttur í bæjarferð í Kaupmannahöfn. ,7 Sadolirv' 100 Pinotex viöarvörn er með 5 ára veðrunarþoli 03 fæst í mörsum stöðluðum litum. Við Setum einnis blandaö þinn óskalit. 4 líuat Reykjavík Mjódd og Lynghálsi 10 670050 675600 ii METRÓ úti er háw* akTJíninS W Æar ste,n utanhúss 4 lítrar 1.990 kr 4.790-kr. Mikið urval af garðvörum Sláttuvélar, sláttuorf, hekkklippur, úöakönnur, safnkassar, hrífur, skóflur, laufsugur, úöara slöngur, slöngutengi, slönguvagnar, yfirbreiöslur, áburöur, mosa- eyöir og margt margt fleira. miðstöð heimilanna Akureyri Furuvöllum 1 96-12780 Akranesi Stillholt 16 93-11799 Isafirði Mjallagötu 1 94-4644
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.