Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 61 Fjölskyldu- og lýðveldishátíð í Laugardalnum 18. og 19. Júní 18-19 júni 1994 FJÓLSKYLDUGARDUR TÍVOLÍ C BRÚÐUBlLL Q TÝNDBÖRN ý ÚTVARPSSTÖÐ n SALERNI O FÁNABORGIR • • • LANGIR FÁNAR • BLÖÐRUR • STYTTRI FÁNAR □ BARNADAGSKRÁ DANSPALLUR ■ LEIKSVIÐ , KAFRSALA SÖLUTJÖLD ■ STJÓRNSTÖÐ + SJÚKRASKÝLI — AÐKOMA SJÚKRABfLS 3 SAMKOMUTJALD H UPPLÝSINGAR III LÓGREGLUSTÖÐ 13.15- 16.00 Götuleikhús: Landnámsgangan ferðast frá Fjölskyldugarði að Gervigrasvellinum. Óvæntar uppákomur um allt Hátíðar- svæðið. 14.00-17.00 Furðuleikhúsið fer um garðinn. Tjarnarsvið 14.00-14.30 Filipseyingar sýna þjóðdansa og syngja þjóðlög. 14.30-15.00 Kramhúsið. 15.00-1-5.15 Furðuleikhúsið. 15.15- 16.00 Götuleikhúsið. 16.00-16.25 Karlakórinn Fóstbræður. 16.25-16.40 Tælenskir dansar. 16.40-17.00 Fimleikasýning fimleikadeildar Ármanns. 19.00-21.00 Bryggjuball, Hljómsveitin StallaH-HÚ. Víkingavellir 15.15- 16.00 Víkingarnir Magnús Ver og Hjalti Úrsus sýna kraftana og taka börn með sér í leik. Draga bíla og vagna með börnum í. 16.00-16.15 Leikirfyrir50árum. Húsdýragarðurinn 10.00-21.00 Húsdýragarðurinn opinn. 11.15- 13.00 Hestar teymdir undir bömum. 13.00-16.00 Gamlir búskaparhættir sýndir. 14.15- 16.00 Hestar frá Fáki teymdir undir bömunum. 16.15- 17.00 Brúðubíllinn. 17.00-18.30 Hestar frá Fáki teymdir undir bömunum. Tívolí 10.00-24.00 Tívolí verður sett upp austan við íþróttahöllina. Þar verða ýmiss konar tæki, skotbakkar og fleira. Aðgangur verður seldur að Tívolíinu. Skátar 13.00-18.00 Skátar verða með tjaldbúðir, leiki, þjónustu, grillaðstöðu og fleira í garðinum. Skáta- búðimar verða norðan við Þvottalaugarnar. Þjónusta í Laugardalnum Stór sölutjöld verða í dalnum, veitingasala í Laugardalshöll, Laugardalsvelli, Fjölskyldu- garðinum og Húsdýragarð- inum og sölutjöld félaga verða á dreif um allan dalinn. Lög- gæsla mun m.a. fara fram á hjólhestum og reiðhestum. Útvarp Laugardalur FM 94.2 Útvarpað verður upplýsingum um dagskrárliði og leikin tón- list.. Bílastæði Einu bílastæðin í Laugardal- num verða við íþróttaleik- vanginn í Laugardal. Auk þess verða bílstæði á stæði Strætlsvagna Reykjavíkur við gatnamót Kringlumýrar- brautar og Borgartúns, við Kringluna og Miklagarð fyrir gesti Laugardalsins og verða beinar ókeypis strætisvagna- ferðir til og frá þeim bílastæðum frá kl. 12.00- 19.00 19. júní Laugardalslaug 15.00-19.00 Reykjavikurmótið í sundi. Laugardalsvöllur 14.00-15.30 Knattspyrnuleikur milli Reykja- víkurúrvals og úrvalsliðs Suð- vesturlands í kvennaflokki. 16.00-17.30 Knattspyrnuleikur milli Reykjavíkurúrvals og úrvals- liðs Suð-vesturlands í karla- flokki. Á vellinum kemur jafnframt fram lúðrasveit. Valbjarnarvellir 10.00-18.00 Pollamót í knattspyrnu. Kvennamessa 11.00-12.00 Kvennamessa verður á Gervigrasvellinum í tilefni Kvenréttindadagsins. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar, Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur jass og sálma með Kvennakór Reykjavíkur. Margrét Pálmadóttir og Kvennakór Reykjavíkur leiða sálmasöng. Ásdís Þórðardóttir spilar á trompet. Gervlgrasvöllur 13.00-18.00 Götukörfubolti 3 gegn 3 á bílastæðum vallarins. 14.00-14.15 Barnakór Grensáskirkju. 14.15-14.30 N1+. 14:30-14:45 Söguleg glímusýning. 14.45-15.10 Kuran Swing. 15.10-15.25 Skylmingar. 15.25-15.45 Þjóðdansar. 15.45-16.10 Karlakór Reykjavíkur. 16.10-16.40 Vinir Dóra ásamt Chicago Beau. 16.40-17.15 BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR. 17:15-19:00 KABARETT: Leikin verða og sungin lög frá 1940 til dagsins í dag. Tónlistaflutningur undir umsjón Karls Jónatanssonar. Fram koma þekktir söngvarar frá ofangreindum tíma eins og Ellý Vilhjálms, Stefán Jónsson, Þuríður Sigurðardóttir, Megas, stjórnandi og söngvari er Jóhann Sigurðsson. Skautasvell 13.00-18.00 Leiktæki fyrir börn á bílastæð- unum. 15,00-16.30 Kaffisamsæti fyrir Félagsstarf eldri borgara. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur. Bamakór Grensáskirkju. Kuran Swing. Skemmtidagskrá Söngfélagsins FEB. á Skautasvellinu 15:30 FEB syngur, Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi Kristín Pétursdóttir 15:33 Frú Unnur Guðjónsdóttir les Ijóðið Ég elska yður. 15:40 FEB syngur Yfir voru ættarlandi. 15:55 Leikfélag FEB, Snúður og Snælda leiklesa Norðans. 16:15 Unnur Guðjónsdóttir stjómar Vikivakadansi og syngur fyrir. 16:35 Árni Tryggvason flytur gaman- mál. 16:50 FEB stjórnar fjöldasöng. Fjölskyldu- og Húsdýragarður Garðurinn opinn. 10.00-21.00 Venjubundin dagskrá en auk þess er sérstaklega boðið upp á: 13.00-18.00 Járnbrautarlestir og hestvagn- ar aka um garðinn. 14.00-17.00 Furðuleikhúsið Fjölskyldugarður 13.00-14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur, Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveitinn Svanurinn marsera um garðinn og þaðan að Gervigrasvellinum. Jafnframt munu þær koma fram víða um garðinn. 13.00-18.00 Fjarstýrðir bátar sýndir á tjörninni. Tjarnarsvið 14.00-14.20 Þjóðdansar. 14.20- 14.45 Á valdi goða. Sænskur leik- hópur. 14.45-15.00 Sýnd er Kínversk leikfimi. 15.00-15.20 Sumarleikhús ungs fólks. 15.20- 15.40 Pétur pókus. 15.40-16.00 Möguleikhúsið. 16.00-16.30 Trúðar fimleikadeildar Ármanns sýna. 16.30- 17.00 StallaH-HÚ. 17.00-18.00 Danssýning: Verðlaunapör frá öllum dansskólum (Reykjavík. Stjómun Hermann Ragnar. Víkingavellir 15:00-16:00 Glímusýning 16.15-17.00 Víkingarnir Magnús Freyr og Hjalti Úrsus sýna kraftana og taka böm með sér í aflraunir og draga þau á bílum og vögnum. Húsdýragarðurlnn 10.00-21.00 Dagskrá á 30 mfn. fresti: Tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur 20.30- 00.30 [ Laugardalshöll verða tón- leikar Bjarkar Guðmundsdóttur. Umsjón með dagskrá Lýðveldishátfðar í Reykjavík hefur Lýðveldishátfðamefnd Reykjavíkur. 1 __________J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.