Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994
55
íþróttir
Markverðir:
1 Michel Preud’homme.......Mechelen
12 FilipDeWilde...........Anderlecht
20 Danny Verhnden.........ClubBrugge
Varnarmenn:
2 DirkMedved.............ClubBrugge
3 VitalBorkelmans........ClubBrugge
4 PhiUppeAlbert..........Anderlecht
5 RudiSmidts..............Antwerpen
13 GeorgesGrun..........Parma (Ítalíu)
14 MichelDeWolf...........Anderlecht
15 MarcEmmers.............Anderlecht
22 PascalRenier...........ClubBrugge
Miðjumenn
6 Lorenzo Staelens.......ClubBrugge
7 Franky VanderElst......ClubBrugge
10 EnzoScifo......Mónakó (Frakklandi)
16 DannyBoffin............Anderlecht
19 EricVanMeir.............Charleroi
21 StephanVanderHeyden....ClubBrugge
Sóknarmenn:
8 Luc NiUs............PSV (Hollandi)
9 MarcDegryse............Anderlecht
11 Alex Czemiatynski........Mechelen
17 JosipWeber...........CercleBrugge
18 MarcWilmots.........Standard Liege
DV kynnir þátttökuliðin í HM í knattspymu - F-riðil:
Holland hefur alla
burði til að fara langt
- Belgar öruggir en barátta á milli Sádi-Arabíu og Marokkós
Lorenzo Staelens hjá Club Briigge
leikur á miöjunni hjá Belgum.
Markverðir:
1 EddeGoey................Feyenoord
13 EdwinvanderSar...............Ajax
22 Theo Snelders..Aberdeen (Skotlandi)
Vamarmenn:
2 FrankdeBoer..................Ajax
4 Ronald Koeman.....Barcelona (Spáni)
14 Ulrich van Gobbel.......Feyenoord
15 DannyBlind...................Ajax
18 StanValckx.....Sporting(Portúgal)
21 JohndeWolf..............Feyenoord
Miðjumenn:
3 FrankRijkaard.............. Ajax
5 Rob Witschge............Feyenoord
6 JanWouters...........PSVEindhoven
8 WimJonk.................Inter(ítaUu)
16 ArthurNuman.............PSVEindhoven
20 AronWinter..............Lazio(ítaUu)
Sóknarmenn: 7 MarcOvermars Aiax
9 RonalddeBoer Ajax
10 Dennis Bergkamp.. 11 BryanRoy Inter(ítaÚu) Foggia (Ítalíu)
12 JohnBosman 17 Gaston Taument.... ...Anderlecht (Belgíu)
19 PetervanVossen... Ajax
Markverðir:
1 Mohammad al-Duaya............AlTai
21 Hussein al-Sadiq........A1 Oadesia
22 Ibrahim al-Hilwa............Riyadh
Varnarmenn:
2 Abdullah A1 Dosari.......AlEtefag
3 Mohammad al-Khilawi......A1 Ittihad
4 AbduUah Zebermawi...........AlAhli
5 AhmedMadani..............Allttihad
13 Mohammad Abdel-Jawwad......AlAhU
15 Saleh al-Daoud...........A1 Shabab
17 Yasseral-Taifi..............Riyadh
18 Awad al-Anadi............A1 Shabab
19 HamzahSaleh..................AlAhU
Miðjumenn:
6 FaudAmin..................AlShabah
8 FahadAlBishi................AlNasr
10 Saeed al-Irwiran..........AlShabab
11 Fahdal-MuhalUl............AlShabab
16 Talal al-Jibreen..x........Riyadh
Sóknarmenn:
7 Fahd al-Ghashayan..........AlHilal
9 MajidAbduUahMohammed.......AlNasr
12 Sami al-Jaber...............AlHUal
14 KhaUd A1 MuwaUid.............AlAhU
20 HamzahldrisFalatah............Ahud
í fljótu bragði eiga Hollendingar
og Belgar ekki að verða í vandræðum
með að komast upp úr F-riðlinum.
Auk þeirra leika í riðlinum lið Mar-
okkós og Sádi-Arabíu.
Lið Hollands og Belga hefur reynsl-
una fram yfir mótheria sína í riðlin-
um en þó má aUs ekki vanmeta þá.
í keppninni í Mexíkó gerðu Mar-
okkómenn sér lítið fyrir og komust
í 2. umferð. í dag er öldin önnur og
erfiðari.
Hollendingar volgir
Hollendingar eru á meðal fremstu
knattspymuþjóða í heiminum og
hafa verið það í áratugi. Liðið er
stjömum hlaðiö og á góðum degi eiga
HoUendingar að fara langt í þessari
keppni. Það var að vísu nokkur skeU-
ur fyrir Uðið að Ruud GuUit ákvað á
dögunum að draga sig úr landshðs-
hópnum. Margir draga það þó í efa
og segja GuUit hafa dregið mann-
skapinn niður með látlausu nöldri
út í aUt og aUa. Fyrir em menn á
borð við Koeman, Bergkamp, Rij-
kaard og Wim Jonk sem munu bera
þetta Uð uppi í keppninni.
HoUendingar hafa fimm sinnum
leikið í úrsUtum HM, 1934,1938,1974,
1978 og 1990. Tvívegis hefur Uðið leik-
ið fil úrsUta en orðið undir í bæði
skiptin.
Veðbankar telja HoUand í 4. sæti í
styrkleika á HM.
Standa sig alltaf
Belgar em í uppáhaldi hjá mörgum
knattspymuáhugamönnum. Belgar
hafa veriö þekktir fyrir að leika létt-
an og skemmtUegan bolta sem gleður
augað. Liðið leikur sóknarbolta og
fyrir vikið hefur leikur þess vakið
óskipta athygU.
Liðið ætti að hafa alla burði tíl að
komast upp úr riðlinum en aðalmót-
herjamir verða nágrannamir frá
HoUandi.
Viðureign þeirra verður ef að lík-
um lætur úrslitaleikurinn í riðUnum.
Lið Belga er reynslumikið en spum-
ingin er aðeins hvort Uðið sé of gam-
alt. Stjama Belganna er tvímæla-
laust Enzo Scifo en vert er að gefa
Josif Weber einnig glöggt auga en
hann hefur verið iðinn við kolann í
síðustu leikjum Uðsins.
Belgar hafa átta sinnum leikið í
úrsUtum HM, 1930, 1934, 1938, 1954,
1970,1982,1986 og 1990. Besti árangur
er fjórða sætið í Mexíkó 1986.
Veðbankar telja Belgíu í 8. sæti í
styrkleika á HM.
Litlir möguleikar?
Marokkómenn em ekki taldir líkleg-
ir til stórafreka í Bandaríkjunum.
Reynsluleysi háir Uðinu talsvert en
nokkrir leikmanna hafa þó öðlast
svohtla reynslu með evrópskum fé-
lagsUðum í Belgíu, Frakklandi,
Þýskalandi og Portúgal. Marokkó-
menn tryggðu sér rétt til að leika í
úrsUtakeppninni með því að leggja
Zambíumenn að velh en skömmu
fyrir leikinn urðu þjálfaraskipti.
Frammistaöa Marokkómanna í úr-
sUtakeppninni 1986 í Mexíkó vakti
verðskuldaða athygU. Þar komust
þeir áfram úr riðlinum en lutu síðan
í lægra haldi fyrir Þjóðverium í sögu-
legum leik. í Bandaríkjunum gætu
Marokkómenn aUt eins komist
áfram ef þeir vinna Sádi-Araba en
viðureignin sker væntanlega úr um
hvor þjóðin lendir í þriðja sæti.
Marokkó hefur tvisvar áður tekið
þátt í úrsUtakeppni, 1970 og 1986.
Veðbankar telja Marokkó í 22. sæti
í styrkleika á HM.
19.6. Belgía-Marokkó...16.30
20.6. Holland-S-Arabía 23.30
25.6. S.Arabía-Marokkó...l6.30
25.6. Belgía-Holland.....16.30
29.6. Marokkó-Holland....16.30
29.6. S.Arabía-Belgía...16.30
Leikið í Orlando, Washington
og New York.
El Hadrioui leikur stórt hlutverk í
vöminni hjá Marokkómönnum í
keppninni.
tíif '9r
•se
í fyrsta sinn með
Sádi-Arabía tekur í fyrsta skipti þátt
í úrsUtakeppninni. Margir hallast að
því að Uð Sádi-Araba hafni í neðsta
sætinu í riðlinum. AUir leikmenn
Uðsins leika heima fyrir og reynslu-
leysi getrn- gert dvöl þeirra styttri en
þeir vUdu sjálfir.
LeikstUl arabanna minnir nokkuð
á s-ameríska knattspymu en þjálfar-
ar Uðsins á síðustu árum hafa komið
frá þeim heimshluta. Um Uðið er
annars fátt vitað annað en það að
þess bíða erfiðir dagar í Bandaríkj-
unum á knattspymuveUinum.
Liðið hefur aldrei áður leikið í úr-
shtakeppni HM.
Veðbankar telja Sádi-Arabíu í
23.-24. sæti í styrkleika á HM.
Marc Overmars hefur skorað mörk fyrir Hollendinga í leikjunum fyrir úrslita-
keppnina og má allt eins telja að hann verði i byrjunarliðinu gegn Sádi-
Arabiu.
VM
Hamzah Saleh fær nóg að gera í
varnarhlutverkinu en á brattann
verður að sækja hjá Sádi-Arabíu.
MAROKKÓ
Markverðir:
1 KhalilAzmi..........Rgja Casablanca
12 Said D’ghay...Olympique Casablanca
22 ZakariaAlaoui.........KACMarrakesh
Varnarmenn:
2 NacerAbdeUah.......Waregem (Belgíu)
3 AbdelkrimHadrioui..............RAF
5 Ismail Triki...Chateauroux (Frakkl.)
6 Nourredine Naybet...Nantes (Frakkl.)
14 AhmedMesbahi........KACMarrakesh
18 Rachid Nekrouz.............MCOudja
Miðjumenn:
4 TaharLakhlej..........KACMarrakesh
7 Mustapha Hadji...Nancy (Frakklandi)
8 Rachid Azzouzi ....Duisburg(Þýskalandi)
10 MustaphaElHaddaoui .Angers (Frakkl.)
11 RachidDaoudi.....Wydad Casablanca
15 Larbi Hababi...........RCKouribga
Sóknarmenn:
9 Mohamed Chaouch....Nice(Frakklandi)
13 Ahmed Bahja..........KACMarrakesh
16 Hassan Nader.....Farense (Portúgal)
17 Abdeslam Laghrissi ..Wydad Casablanca
19 MjidBouyboub.....Wydad Casablanca
20 HassanKachloul...Nimes (Frakklandi)
21 Mohamed Aziz Samadi......FarRabat