Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 53
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 77 dv Fjölmiölar Subbu- þáttur Ömurlegasti útvarpsþáttur sem ég hef heyrt í langan tíma er á Bylgjunni frá rúmlega tólf á há- degi til tæplega fjögur á daginn. Þátturinn er í umsjá Önnu Birgis- dóttur sem var ágætis útvarps- maður. Nú virðist stúlkan vera dottm á botninnhvað varðardag- skrárgerð og ef hún ákveður sjálf og sfjóraar efhi þessa þáttar fynd- ist mér ekki óeðlilegt aö hún færi að snúa sér að ehihverju öðru. Útvarpsþátturinn gengur bein- itnis út á auglýsingar. i-tæpa ijóra tíma rignir yfir hlustendur Bylgj- unnar nafnaupptalningu á vinn- ingshöfum í binum mögulegu og ómögulegu „leikjum". Fólk er að vinna bækur, boli, balhniöa, tyggjópakka eöa ég veitekki hvaö skai neftia, af svo mörgu er að faka. Til að kóróna allt saman tekur hún tali starfsmenn l>eirra fyrirtækja sem gefa gjafirnar. fólk sem hefur ekkert að segja. I mínum huga erþetta sannkaliað- ur subbuþáttur og htt til þess fall- inn að auka almenningsáhtið á hinu frjálsa útvarpi. Hins vegar verð ég að hrósa Aðalstöðinni fyrir frumlega og oft nýstárlega þætti. Davið Þór og aðrir kátir piltar eru stór- skenrmtilegir. Ehmig hef ég stöku sinnum lagt við hlustir þegar Sniglar leika létt lög fyrir hlust- endur. Sannarlega eitthvaö að gerast þar. Mættu margir aðrir taka þessa hugmyndaríku ungu menn sér til fyrirmyndar. Elín Albertsdóttir Andlát Engelhart Svendsen, Dvergholti 10, Mosfehsbæ, lést á heimih sínu mánu- daginn 13. júní. Magnús Enok Gestsson, Ofanleiti 15, Reykjavík, lést í Landspítalanum 13. júní. Kristján Jónsson loftskeytamaður lést þann 14. júní. Jarðarfarir Þórunn Gunnlaugsdóttir, Blöndu- bakka 3, Reykjavík, lést 7. júní sl. Útforin hefur fariö fram í kyrrþey. Haraldur Jóhannesson frá Bakka, Viövíkursveit, Skagafiröi, andaöist 11. júní sl. í Sjúkrahúsi Skagfirðinga. Utför hans fer fram frá Sauðárkróks- kirkju laugardaginn 18. júní kl. 16. Erlendur Magnússon múrarameist- ari, Höfðabraut 3, Akranesi, sem lést í Sjúkrahúsi Akraness 12. júní sL, verður jarðsunginn frá Ákranes- Mrkju þriðjudaginn 21. júní kl. 14. Vilhjálmur Jónsson, Eyvindará, sem lést í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum sunnudaginn 12. júní sl., verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 18. júní kl. 14. Femand Jean Schlammes vélaverk- fræðingur og kennari, 6 Val de L’emz, L-6137 Junghnster, Lúxem- borg, varð bráðkvaddur á heimili sínu að morgni 14. júni. Jarðarforin fer fram laugardaginn 18. júní kl. 14.30 í kirkjugarðinum í Junglinster. Klara Helgadóttir, Ásvallagötu 26, Reykjavík, sem lést í Borgarspítalan- um hinn 9. júní sl., verður jarðsimg- in frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 22. júní kl. 13.30. AHtaðvkna meoasm aöDV! IÁskriftarsíminn er 63 27 001 Grænt númer er 99 - 62 701 Aha! Komin aftur á staðinn þar sem glæpurinn varframinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upþlýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Heimsóknartími Apótek Nætoþjónusta apótekanna í Reykjavík 16. júní 1994 verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. júiní til 23. júni 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Ið- unni Laugavegi 40a, sími 21133. Auk þess verð- ur varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 680990, kl. 18 til 22 v.d. og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþj. eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl! 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því ’apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyftafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiöröur, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuiltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur atla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeiid: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynmngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 16. júní: Stórárás Þjóðverja kemur bráðlega., Bandamenn segjast halda stöðvum sínum. Spakmæli Ó, að ég væri himinninn og hefði öll hans augu til að horfa á þig. Platón. Sögustundir fyrir bom: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsaiir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögumá'- er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Q) Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einbeittu þér að málum sem þarfnast skjótra úrlausna. Vertu viðbúinn því að ákveðiö vináttusamband endist ekki lengi- Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þótt þér reynist það erfitt skaltu halda einbeitinu þinni. Reyndu að gera þér grein fyrir skyldum þínum gagnvart öðrum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér veröur mikið úr verki enda ertu framkvæmdaglaður um þess- ar mundir. Gerðu ekki lítið úr því sem skiptir aðra máli. Nautið (20. april-20. maí): Anaðu ekki út í neitt í fljótheitum. Hugsaðu þinn gang. Láttu ákveðið atriði ekki fara í taugamar á þér. Tviburamir (21. maí-21. júní): Þú færð fréttir af vini þínum sem dvelst á fjarlægum stað. Þú hefur heppnina með þér. Nýttu þér því þau tækifæri sem bjóðast Krabbinn (22. júni-22. júlí): Gættu þess að falla ekki fyrir freistingunum. Farðu gætilega í peningamálum. Reyndu að leysa vandamálin um leið og þau koma upp. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert önnum katinn við ákveðið mál sem fór úrskeiöis. Þú skalt ekki breyta til nema rík þörf sé á breytingunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú aðstoðar ákveðinn aöila. Gættu þess þó að flækja þig ekki til- finningalega í máliö. Eitthvað óvænt gæti gerst. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt auðvelt uppdráttar. Sjónarmið þín njóta mikils fylgis. Þú nýtir þér persónutöfra þína. Happatölur þínar eru 11,16 og 21. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu loforðum með ákveðum fýrirvara. Ekki er víst aö hægt sé að treysta öllu sem sagt er. Þú átt skemmtilegt kvöld t vændum. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú lætur tramkvæmdagleði annarra fara í taugamar á þér. Þess vegna stendur þú utan við hópinn. Þín bíður eitthvað nýtt í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nýttu þér hæfileika þína sem best þú mátt. Endurskoðaðu málin og reyndu að takast á við eitthvað nýtt. » 63 27 OO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.