Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 67 Torfærukeppni veróur haldin í Mýnes- grús við Egilsstaói 25. júní. Skráning. í sími 97-12189, 97-11564, 985-40604 og fa? 97-11519 til sunnud. 19.6. kl. 22. AIK Start. Húsbíll í Luxemburg til leigu í lengri eða skemmri tíma í sumar. Upplýsingar veittar í síma 91-670980. Einkamál Er veturinn langur? Ef þú ert einhleypur milli sextugs og sjötugs, eftirlauna-, reglumaður, heið- viróur og heilbrigður á sál á líkama, óskar glaðlynd myndarleg kona (í sjón og raun) að kynnast þér með vetrardvöl á besta og öruggasta stað Bandaríkj- anna að markmiði. Golfvellir, veiðivötn og alls konar tómstundagaman. Vertu snar og sendu svar til DV fyrir 23. júní með uppl. um þig, merkt „100% trún- aður 7558“. Konur, ath. Fulloróinn maður, sem er harmóníkuleikari, söngvari, textahöf- undur og tónskáld, óskar eftir að kynn- ast myndarlegri konu. Verður að vera reglusöm, á aldrinum 50-65 ára. Er sjálfur fjárhagslega sjálfstæður. Svör sendist DV, merkt „C-moll-7557“. g Verðbréf Tii sölu hlutabréf i Landflutningum h/f. Svör sendist DV, merkt „BB 7568“. Bókhald Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að sér bókhald og vsk-up,pgjör fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Odýr og góð þjón- usta. Simi 91-651291. Kolbrún. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Áætlanageró, bókhaldsþjónusta, fram- talsaðstoó, rekstrarráðgjöf og vsk- upp- gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag- fræóingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er komin móða eða raki milli gleija? Erum m/sérhæfð tæki til móðuhreins- unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir. Þaktækni hf., s. 658185,985-33693. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. England - ísland. Útvegum vörur frá Englandi ódýrari. Vershö milliliðal. og sparió stórpening. Hafið samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ltd. Málarameistarl. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þið aó láta mála? Til- boð eða tímavinna. Vönduó vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304. Málari. Tek aó mér alla almenna málningar- vinnu, er faglærður. Upplýsingar í síma 91-73134. Málningarvinna. Faglegt viðhald skapar öryggi, eykur velliðan og vióheldur verðmæti eignarinnar. Leitið tilboða í s. 91-12039 e.kl. 19 eða símsvari. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Múrari getur bætt viö sig verkum í sumar í pússningu og múrviðgerðum. Uppl. gefúr Runólfúr í síma 91-78428. Garðyrkja Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli ísl. viljum vió stuðla að fegurrra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktaóur túnvingull sem hefúr verið valinn á golf- og fótboltavelh. Híf- um allt inn í garóa. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagió, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ„ s. 682440, fax 682442._______ Túnþökur - áburöur - þökulagning. Sérræktaóar túnþökur af sandmoldar- túnum. Sýnishom ávallt fyrirliggjandi. Gerið verð- og gæóasamanburð. Gerum verótilboð í þökulagningu og allan ann- an lóðafrágang. Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vesturvör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæóin. TVmþökusalan, s. 643770 - 985-24430. Ath. úöun - úöun - úöun. Tökum aó okkur alla almenna garóvinnu, þ.á m.: • Garðaúðun. • Mosatætingu. • Trjáklippingar. • Hellulagnir. • Lóða- og beðhreinsanir. 5 ára reynsla. Emm með leyfi frá Holl- ustuvernd Ríkisins. Skrúðgarðar, sím- ar 985-21328 og 813539. Tijáúöun. Tökum aó okkur úðun tijáa og mnna. Höfúm leyfi Hollustuverndar ríkisins. Onnumst allar lóðafram- kvæmdir og alla almenna trésmíða- vinnu, nýsmíði og viðhald. Elri hf., Jón Hákon Bjamason, skrúðgarðyrkju- meistari/húsasmiður, s. 674055. • Hellu- og hltalagnir sf. • Tökum að okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Giróum og tyrfum. • Oll alm. lóðav. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 91-75768 og 91-74229. Túnþökur - trjápiöntur. Túnþökur, heimkeyrðar, 89 kr. m2, sótt á staóinn, 70 kr. m2. Ennfremur fjölbr. úrval tijá- plantna og mnna á hagstæðu verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Olfusi, opið 10-21, s. 98-34388/98- 34995._______________________________ Úöun - úöun - úöun - úöun - úöun. Nú er rétti tíminn til að úða fyrir lirfúm og lús, tökum einnig að okkur alla al- menna garðavinnu. Höfúm starfsleyfi. Garóaþjónustan, sími 91-25732 eftir kl. 17.__________________________________ Hellulagnir - lóðavinna. Tek að mér hellu-, snjóbræðslu- og þökulagnir ásamt annarri lóóavinnu. Kem á stað- inn og geri tilboó að kostnaðarlausu. Mikil reynsla. Gylfi Gíslas., s. 629283. • Hellulagnir - hitalagnir - mold. • Sérhæfðir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleóslur, giróum og tyrfum. Fljót og góð þjónusta. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Almenn garövinna. Garðúðun, hellu- lagnir, mosatæting, sláttur, þökulagn- ing, mold, möl, sandur. Búum til beð o.fl. S. 985-31940,45209 og 79523. Ath. Tek aö mér garöslátt fyrir einstak- hnga, fyrirtæki og húsfélög, vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar gefur Þorkeh í símum 91-20809 og 985-37847.___________________________ • Athugiö! Tek aó mér garóslátt. Vönduó vinna! Geri föst verðtilboð! Upplýsingar gefúr Hrafnkeh í síma 91-52076 e.kl. 17. Er allt í rusli! Tek að mér að lagfæra og taka til í göróum, t.d. lagfæra girðing- ar, fjarlægja rusl o.fl. Upplýsingar í síma 91-683197 á kvöldin. Garðaúöun, hellulagnir, útileiktæki. Jóhann Helgi & Co hf., símar 91-651048, 985-40087 og á kvöldin 91-652448, fax 652478. Garöaúöun. Þarf aó úóa garðinn þinn? Nýttu þér 3Q ára reynslu garðyrkju- mannsins. Úði, Brandur Gíslason skrúðgaróameistari, sími 91-32999. Tilboö óskast í garöslátt í sumar, 2-3 skipti, á lóó hússins að Kjarrhólma 2-38 Kópavogi. TUboð skihst til Jónas- ar Guómundssonar, Kjarrhólma 38. Á að gera garöinn frægan? Tökum aó okkur aUa almenna garðvinnu, góð þjónusta á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91-654366 eftir kl. 18. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubfla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökurtil sölu. Símar 91-675801,985-34235 og 985-39365, Jón Friðrik. Túnþökur. Nýskornar túnþökur ávallt fyrirhggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eða 91-20856,___________ Tek að méralhliöa garövinnu, girðingar og fleira. Uppl. f síma 91-666419. iSJi Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða votsandblástur. Oflug tæki. Vinnuþrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtUboð. Visa/Euro raðgreiðslur. Evró - verktaki hf. S. 625013, 10300 og 985-37788. Geymið auglýsinguna. Verkvaki hf., simi 91-651715. Steining; steinum viógerðir með skeljasandi eóa marmara; múr- og sprunguviðgeróir; háþrýstiþvottur. 25 ára reynsla. Q Vélar - verkfæri Loftpressa óskast til leigu í ca 1 1/2 mánuó í létta vinnu. Uppl. í síma 91-45275 á kvöldin. ^ Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir börn. Klukkut. akstur frá Rvfk. Uppl. í s. 93-38956. Gisting Feröamenn - Snæfellsnes. Gistiheimihð LágafeU, Miklaholtshreppi býður svefnpokapláss og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 93-56639 og 91-26790. flp* Sveit Get bætt viö mig börnum í sumardvöl. Hef öU tilskilin leyfi, löng reynsla. Uppl. í sima 95-27124. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Verslun Mótorhjól Til sölu blautbúningur, htið notaður, stærð smaU. Verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 93-11192 e.kl. 19. Heilsa Trimform. Aukakfló, appelsínuhúð, vöóvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír pruíútími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. 2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á dag koma heilsunni í lag. Verið góð. / Nudd Hvernig væri aö ná úr sér streitunni? Býð upp á slökunarnudd, djúpnudd, svæðanudd, Shiatsu og Pulsing. Opið aUa daga. Kjmningarafsláttur. Nuddstofa Guðrúnar, sími 623881. Austurlenskt nudd óskast. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-7565. £ Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, aUa daga vikunnar, fortíó, nútíó og framtíð. Gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Tilsölu Þjóöhátíöarblað Húsfreyjunnar er komið út. Fjölbreytt efni að vanda. Nestispakkinn á þjóóhátíðina, heklaðar sumarhúífúr og hattar á börn- in og unghngana, garðhúsgögn o.fl. o.fl. Borðfánar fylgja blaðinu sem þjóóhátíó- argjöf tU kaupenda. Nýir áskrifendgr fá 2 eldri sumarblöð 1 kaupbæti. Á- skriftarsími er 91-17044. Útsala á sundurdregnum barnarúmum. Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm. Tvær skúffúr undir fyrir rúmfbt og leikfong. Henta vel í htfl herbergi. Einnig útsala á kojum og sjónvarps- og videoskápum. Lundurhf., sími 875180, og Bólsturvörur, Skeifúnni 8, sími 685822:---------------------------- Suzuki GSX 1100F, árg. ‘88, ekið 14 þús. km, hjólið er 16 ventla, 136 hestöfl, því fylgir Krauser töskusett og sérsaumuó yfirbreiðsla. Tveir eigendur. Verð 600 þús. staógreitt. Ath. skipti. Uppl. 1 síma 92-67521. Björgvin. fj* Sumarbústaðir Sumarbústaöur - sumarbústaöalóöir. Til sölu er nýsmíðaður 50 m2 sumarbú- staður m/20 m2 svefnlofti. Og til leigu örfáar sumarbústaðalóóir undir fjaUs- hhð mót suóri vió veiðivatn í Borgar- firói, í vatninu veiðist bæði silungur og lax. Vió vatnið er golfvöUur og góðar gönguleiðir, sundlaug er í næsta ná- grenni, 85 km akstur að vatninu frá Rvík. Hagstætt verð. Upplýsingar veittar í síma 91-23721 og 985-50237. RC húsin eru íslensk smíöi og löngu þekkt fyrir feguró, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóóa einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins. Stuttur afgreióslu- frestur. Hringdu og viö sendum þér ypplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf., Síðumúla 31, sími 91-685550. Bátar Til sölu sportbátur Maui-OB, árg. ‘91 með 40 hö Mercury utanborðsmótor, með trimmi og stýri, árg. ‘91 og nýr vagn fylgir. Góður í sumarbústaðinn. Verð 790 þús., verð nú 550 þús. stgr. Ath. skipti. Til sýnis og sölu hjá Nýju Bflahölhnni, Funahöfða 1, sími 91-672277, fax 91-673983. £3 Aukahlutir á bíla BILPLAST Stórhöföi 35, simi 878233. Trefjaplasthús og skúffa á Willys. Hús á Toyota extra cab, double cab og pick- up bfla. Brettakantar á flestar tegund- ir jeppa, í flestum breiddum. Tökum að okkur bátaviðgerðir og nýsmíói. Bflplast, Stórhöfóa 35, sími 91-878233. Veljum íslenskt. § Hjólbarðar Stæröir 44-58. Tískufatnaður. Stóri hst- inn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. mDekk f VJERÐI Geríö verösamanburö. Ah-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. AU-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bflabúð Benna, sími 91-685825. Enn sætari i jakka frá okkur. 20-70% þjóóhátíðarafsláttur. Póstsendum. Topphúsið, s. 25580. Opið frá kl. 8-20. Fasteignir Jg Bilartilsölu Mitsubishi Pajero turbo dísil, árg. ‘86, ti sölu, með háum toppi, 7 manna, upp tekin vél og gírkassi. Bíh í toppstandi Einnig Pontiac Trans Am ‘82, 8 cyl. sjálfsk., aht rafdrifið, leðurklæddur. Skipti koma til greina. S. 91-667734, 91-681666 eða 985-20005. MMC Pajero dísil ‘88 til sölu. Mjög góður bfll og vel meó farinn. Uppl. í síma 91-75390 og 872330. MMC Pajero dísil ‘88 til sölu. Mjög góður bfll og vel meó farinn. Uppl. í síma 91-75390 og 872330. Mercedes Benz 190E, árg. ‘85, tfl sölu, sjálfskiptur, sóUúga, 2 dekkjagangar á felgum fylgja, 4 höfuópúóar, ekinn 152 þús. km, skipti á ódýrari ath. Uppl. í síma 91-54815 e.kl. 17. Dodge Dakota, árg. ‘90, 4x4, kom á göt- una i mai '91. Ekinn 35 þús. Einn með öUu. Veró 1.350 þúsund, skipti á ódýi- ari möguleg. Uppl. í síma 91-12140.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.