Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 48
72 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 Afmæli Stefán Baldursson Stefán Baldursson þjóöleikhús- stjóri, til heimilis að Frostafold 93, Reykjavík, veröur fimmtugur á laugardaginn. Starfsferill Stefán fæddist á Hjalteyri við Eyjaíjörö og ólst þar upp og í Reykjavík en í Kópavogi frá sex ára aldri. Hann varð stúdent frá MR 1964, lauk prófi í forspjallsvisindum við HÍ1965 og kandídatsprófi í leik- hús- og kvikmyndafræðum frá Stokkhólmsháskóla 1971. Stefán var fréttamaður á frétta- stofu RÚV og fréttaritari RÚV í Stokkhólmi samhhða háskólanámi 1967-71, í fullu starfi þar 1971-72, fréttamaður hjá sænska sjónvarp- inu 1971, og jafnframt fréttaritari útvarpsins í Stokkhólmi 1967-1971, leikhstarfulltrúi á leiklistardeild RÚV1972-74, leikstjóri og leikhús- ritari við Þjóðleikhúsið 1974-80 og leikhússtjóri LR1983-1987. Stefán hefur verið leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu, LR, LA, Nemenda- leikhúsinu, Alþýðuleikhúsinu og víðar. Hann hefur leikstýrt um sex- tíu sýningum, bæði hérlendis og erlendis, og yfir sextíu verkefnum fyrir útvarp og sjónvarp. Stefán var í stjóm íslendingafé- lagsins í Stokkhólmi 1965-68 og formaður 1967-68, í stjóm Félags leikstjóra á íslandi 1976-80, fulltrúi íslands í norrænu Vasa-leikhstar- nefndinni 1974-77, í skólanefnd Leikhstarskóla íslands 1980-87, í fuhtrúaráði Leikhstarsambands ís- lands 1980-87, fuUtrúaráði leikUst- arráðs 1980-87 og varaformaður 1987-89 og í framkvæmdastjórn listahátíðar 1984-86. Fjölskylda Stefán kvæntist 11.8.1972 Þórunni Sigurðardóttur, f. 29.9.1944, leikrita- höfundi og leikstjóra. Hún er dóttir' Sigurðar Olasonar hrl. og ríkislög- manns, sem lést 1988, og konu hans, Unnar Kolbeinsdóttur kennara. Börn Stefáns og Þórunnar eru Baldur, f. 2.4.1971, stjómmálafræði- nemi við HÍ, og Unnur Ösp, f. 6.4. 1976, nemi viðMH. Systkini Stefáns eru Þorgeir, f. 17.7.1952, útsölustjóri hjá ATVR, og Vignir, f. 26.9.1956, trésmiður í Kópavogi. Foreldrar Stefáns eru Baldur Stef- ánsson, f.21.8.1910, fyrrv. verkstjóri hjá ÁTVR, og kona hans, Margrét Stefánsdóttir, f. 18.8.1917, húsmóðir. Ætt Baldur er sonur Stefáns, kaup- manns á Fáskrúðsfirði, Jakobsson- ar, b. á Brimnesi, Péturssonar, bróð- ur Margrétar, ömmu Lárusar Páls- sonar leikstjóra. Móðir Jakobs var Margrét, systir Þórarins, afa Gunn- ars Gunnarssonar skálds. Margrét var dóttir Hálfdánar, b. á Oddsstöð- um á Sléttu, bróður Stefáns, langafa Einars Benediktssonar skálds. Hálf- dán var sonur Einars Árnasonar, prests á Sauðanesi, og konu hans, Margrétar Lárusdóttur, systur Jór- unnar, ömmu Jónasar Hallgríms- sonar skálds. Móðir Stefáns Jakobs- sonar var Ólöf Stefánsdóttir, prests á Kolfreyjustað, Jónssonar, prests á Krýnastöðum, bróður Helgu, ömmu Stephans G. Stephanssonar. Móðir Baldurs var Þorgerður Sig- urðardóttir, b. á Bakka í Borgar- flrði, bróður Þórhöhu, langömmu Halldórs Ásgrímsssonar. Margrét er dóttir Stefáns, b. í Hah- fríðarstaðakoti, Sigurjónssonar, bróður Áma, föður Gunnars, lekt- ors KHÍ. Móðir Stefáns var Sigríð- ur, systir Guðmundar, afa Braga Melax kennara og Hauks Melax pró- fessors. Sigríður var dóttir Jóns, b. á Laugalandi, Einarssonar, b. á Laugalandi, Ólafssonar, bróður Bergþóru, langömmu Ehasar, afa Kristínar Jóhannesdóttur kvik- Stefán Baldursson. myndagerðarmanns. Móðir Margrétar var Ella, systir Ásu, móður Atla blaðamanns og Braga Steinarssonar sakóknara. Bróðir Ellu var Baldvin, faðir Yngva, sundhallarstjóra í Hafnar- firði. Eha var dóttir Sigurðar, b. og sjómanns á Hjalteyri, Sigurðssonar, og konu hans, Margrétar Sigurðar- dóttur. Stefán og Þórunn taka á móti gest- um í Leikhúskjallaranum þann 18.6. nk.milhkl. 17.00 og 19.00. Viðar Eggertsson Viðar Eggertsson, leikari, leikstjóri og leikhússtjóri Leikfélags Akur- eyrar, Kaupvangsstræti 23, Akur- eyri, verður fertugur á laugardag- inn. Starfsferill Viðar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og í Ytri-Njarðvík en flutti þrettán ára til Akureyrar þar sem hann átti heima unghngsárin. Hann stundaði nám við leikhstarskóla SÁL1972-75 og lauk því námi frá Leiklistarskóla íslands 1976. Hann var þátttakandi í alþjóðlegri leik- smiðju á vegum UNESCO1977, full- trúi Islands í leiksmiðju Alþjóðlegu leikhússtofnunarinnar 1989 og starfaði í norrænni leiksmiðju á Grænlandi 1992. Viðar hefur leikið hjá LA, Þjóð- leikhúsinu, LR, Alþýðuleikhúsinu og ýmsum atvinnuleikhópum en ahs hefur hann leikið í um fimmtíu leikritum á sviði. Hann var fastráð- inn við LA1978-80 og við Þjóðleik- húsið 1986-87. Þá hefur hann leikiö í útvarpi, sjónvarpi og kvikmynd- um. Hann stofnaði EGG-leikhúsið 1981 og hefur verið boðið með sýn- ingar þess víða um heim. Viðar hefur leikstýrt fiölda leik- rita fyrir LA, áhugaleikhús, útvarp og sjónvarp. Hann var fastráðinn dagskrárgerðarmaður hjá RÚV 1991-92. Viðar hefur átt sæti í stjórn Félags íslenskra leikara, Bandalags ís- lenskra hstamanna, Friðarsamtaka hstamanna, Kjarvalsstaða, setið í leikhúsráði LA og í sfióm Alþýðu- leikhússins. Hann var varaformað- ur leiklistarráðs, varformaður Fé- lags leiksfióra á Islandi og formaður þess 1991-92. Þá sat hann í prófnefnd Félags íslenskra leikara. Hann hlaut starfslaun listamanna 1984,1986 og 1992. Fjölskylda Tvíburasystir Viðars er Björk, f. 18.6.1954, verkakonaá Akureyri. Hálfsystkini Viðars em Stefán Rafn Valtýsson, f. 18.12.1943, sjó- maður í Sandgerði; Hafsteinn Egg- ertsson, f. 21.9.1956, húsasmíða- meistari í Hafnarfirði; Guðbjörg Eggertsdóttir, f. 15.12.1959, við- skiptafræðingur í Reykjavík. Foreldrar Viðars: Eggert Eggerts- son, f. 5.9.1926, vélstjóri í Reykjavík, og Hulda Kristinsdóttir, f. 26.8.1921, verkakona á Akureyri. Stjúpfaðir Viðars er Aðalsteinn Kristjánsson, f. 12.11.1915, lengi b. að Gásum í Eyjafirði, síðar verka- maðuráAkureyri. Ætt Eggert er sonur Eggerts vélstjóra, bróður Guðlaugs, afa Úlfars Þor- móðssonar, framkvæmdastjóra Gallerís Borgar. Annar bróðir Egg- erts var Bjarni, afi Sveins Eyjólfs- sonar, stjómarformanns og útgáfu- stjóra DV, föður Eyjólfs, aðstoðar- manns forsætisráðherra. Eggert var sonur Bjarna, b. á Björgum á Skaga- strönd, bróður Önnu, móður Guð- mundar J. Hlíðdal, póst- og síma- málastjóra. Bjami var sonur Guð- laugs, b. á Tjörn í Nesjum, Guð- laugssonar, bróður Guðlaugs, lang- afa Þorsteins Gíslasonar, prófasts í Steinnesi, föður Guðmundar, prests í Árbæjarsókn. Móðir Eggerts Bjamasonar var Guðrún Anna Ei- ríksdóttir, b. á Hólum í Fljótum, Eiríkssonar, og Kristínar Guð- mundsdóttur, b. á Heiðarseli í Viðar Eggertsson. Gönguskörðum, Jónssonar. Móðir Eggerts Eggertssonar var Ólafia Þóra Jónsdóttir, tómthús- manns í Reykjavík, Hinrikssonar, og Karitasar ðlafsdóttur. Hulda er dóttir Kristins, sjómanns í Glerárþorpi, Sigurðssonar, b. á Helgafelh í Svarfaðardal, Guð- mundssonar. Móðir Kristins var Soffía Pálsdóttir, b. í Syðraholti, Jónssonar, og Guðrúnar Sigfúsdótt- ur. Móðir Huldu var Sigrún, hálfsyst- ir Eiríks Hjartarsonar, raffræðings og kaupmanns í Reykjavík, afa Sig- urðar Örlygssonar hstmálara. Sig- rún var dóttir Hjartar, b. á Uppsöl- um í Svarfaðardal, Guðmundsson- ar, hreppstjóra í Grímsey, Jónsson- ar, hreppstjóra þar, Jónssonar. Móðir Sigrúnar var Stefanía Stef- ánsdóttir, b. á Hrappsstöðum, Stef- ánssonar, og Ingibjargar Eiríksdótt- ur, b. í Pálsgerði, Sveinssonar. Móð- ir Ingibjargar var Ólafía Loftsdóttir, systir Hákarla-Jörundar, en meðal afkomenda hans eru leikaramir Gestur Pálsson og Bríet Héðinsdótt- ir. Viðar er staddur á leikhstarhátíð í Bonn og tekur þar á móti gestum. Sylví a Valgarðsdóttir Sylvía Valgarðsdóttir húsmóðir, Kirkjugötu 9, Hofsósi, verður fimm- tugnk. sunnudag. Starfsferill Sylvía fæddist á Akureyri og ólst þar upp en flutti til Hofsóss 1964. Hún er gagnfræðingur að mennt, var ein af stofnendum Slysavarnafé- lagsins á Hofsósi og Bergeyjar hf. ásamt fiölskyldu sinni. Fjölskylda Sylvía giftist 16.5.1964 Una Þóri Péturssyni, f. 19.3.1942, skipstjóra. Hann er sonur Aðalheiðar Bám Vil- hjálmsdóttur húsmóður og eigin- manns hennar, Péturs Andreas Tavsens vélstjóra. Böm Sylvíu og Una: Þorgrímur Ómar, f. 28.4.1965, skipsfióri, giftur Lovísu Guðlaugsdóttur og eiga þau 4 böm; Pétur Amar, f. 15.12.1968, vélavörður; Kristinn Uni, f. 9.11. 1972, nemi í Vélskóla íslands; Þiðrik Hrannar, f. 16.5.1974, nemi; Reginn Fannar, f. 2.2.1984. Systkin Sylvíu: Ingibjörg Herborg, f. 25.6.1939, bóndi á Krónustöðum, maki Jóhann ÓMsson, þau eiga 6 böm; Vordís Björk, f. 9.12.1941, hús- móðir í Sandgerði, maki Steingrím- ur Svavarsson, þau eiga 5 börn; Hergeir Már, f. 25.2.1943, vistmaður á Kristnesi, var kvæntur Þórdísi Brynjólfsdóttur, þau eiga 3 börn; Dóróthea Karólína, f. 17.11.1945, starfsmaður á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri, hún á 2 börn; Her- mína Ósk, f. 20.7.1947, starfsmaður á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri, maki ívar Jónsson, þau áttu 3 böm; Friðrika Siggerður, f. 25.2. 1953, starfsmaður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri, maki Magnþór Jóhannsson, þau eiga 3 Sylvía Valgarðsdóttir. böm; Guðrún Pálmína, f. 25.4.1954 fiskitæknir, maki Frímann Jó- hannsson, þau eiga 5 börn; Her- steinn Karl, f. 19.9.1955, skipaaf- greiðslumaður, maki Ólöf Árnadótt- ir, þaueiga3börn. Foreldrar Sylvíu: Valgarð Krist- insson, f. 11.9.1912, d. 22.08.1962, bóndi á bænum Brún við Akureyri, og Ólöf Baldvinsdóttir, f. 6.5.1916, húsmóðirogbóndi. Til hamingju með afmælið 17. júní Dagmar Einarsdóttir, Búðavegi 44, Fáskrúösfirði. Ellen Klausen. Túngötu 3, Eskifiröi. Hafnarstræti 47, Akureyri. Karl Jóhann Samúelsson. Brúnastekk 4, Reykjavik. Jón S. Guðmundsson, Austurbrún 2, Reykjavík. Hallgrímur Indriðason, ^ Litla-Hvammi, Eyjafiaröarsveit. Bjarni Guðmundsson, Engjavegi 49, Selfossi. Helga Bjargmundsdóttir, Kleppsvegí 140, Reykjavík. Simon Ingvar Konráðsson, Rjúpufelli 44, Reykjavík. Amdis Guðmundsdóttir, Hvassaleiti 14, Reykjarik. Þórður Stefánsson, Faxastíg 2a, Vestmannaeyjum. Jón Bjömsson, Ægisíöu 92, Reykjavík. Kona Jóns er Bryndís Jónsdóttir. Þau bjónin veröa aö heiman á afmælisdag- inn. Anna María Ámundadóttir, Reynigrund 37, Kópavogi- Ásta Sigurðardóttir, Hjallabrekku 47, Kópavogi. Hjördis Smith, Strýtuseli 9, Reykjavík. ■Svanur Auöunsson. Vesturbergi 144, Reykjavík. Christel Ahonius Thorsteinsson flugfreyja, Hjaröarhaga 50, Reykjavik. Eiginmaöur hennar er Garöar Þor- steínsson framkvæmdastjóri. Sigurður Hjaitason, Sigtúni 11, Selfossi. Vilberg K. Þorg( irs.un, Smáratúni 24, Keflavík 60 ára Gísli Árni Jónsson, Dælengi 13, Selfossi. Lilja Hjartardóttir, Laufási 1, Garðabæ. Gisli tekur á móti gestum aö kvöldi afinælisdagsins í Sjálfstæðíshúsinu á Bragi Björgvinsson, Sæbergi 18, Breiðdalsvík. Rögnvaldur Haraldsson, Guðmundur Örn Guðmundsson, Hvassaleiti 38, Reykjavík. Áslaug Arndal, Bernharður Sturluson, Miöleiti 5, Reykjavík. Dísa Pétursdóttir, Bolstaoarhlio 50, Reykjavik. Til hamingju með afmælið 19. júní 100 ára 50 ára M&rgrét Svelnsdóttir, Kleppsvegi 64, Reykjavík. Sigurgeir Gunnarsson, UnufeOi 25, Reykjavik. Vöggur Ingvason, 85 ára Ingibjörg «1. Kristinsdóttir, Ránargötu 11, Akureyri. Kristraundur Guðbrandsson, Gunnarsbraut 8, Búöardal. Hermína Sigvaldadóttir, Kringlu, Torfaiækjarhreppi. l-riðrik Guðmundsson, Huldubraut 24, Kópavogi. Finnbogi Þór Baldvinsson, Rjúpufelli 30, Reykjavík. Bjarni Sighvatsson, Þorlákur Hjáimarsson, Víllingadal, Eyjaijarðarsveit. Glæsibæ 9, Reykjavík, dO ára 80 ara ÞórðurSigurðsson, Héöinsbraut 9, Húsavík. Sigurjón lilugason. Leifur Gunnar Jónsson. Höföagrund 9, Akranesi. Hringbraut 75, Reykjavík. 70 ára Kotárgerði 9, Akureyri. Bjarni Steinþórsson, „ kállatem 2, tíorgarhamarhreppL Margrcthe Kristjónsson, Knrin Herta Hafsteinsdóttir, Emarsnesi 42a, Reykjavik. ÁriMj 9, Stykkishólmi. Þórarmsdóuir, Nína Erna Jóhannesdóttir, Hhöarvegi 2, Patreksfiröj. Stekkum 8, Patreksfirði. <0 ‘W o <o Kjalarsiðu 14e, Akureyri. Ásta Sigurðardóttir, Jón Anton Ström, Hofteigi 28, Reykjavík. Hrannarbyggð 20, Ólafsfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.