Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 75 Eitt málverka Bergs Thorbergs á sýningunni í Portinu. Akrýl á striga Bergur Thorberg mun á laugar- daginn opna málverkasýningu í Portinu, Strandgötu 50, Hafnar- flrði. Á sýningunni verða fimmt- án málverk, öll máluð með akrýl á striga. Þetta er önnur einkasýn- Sýningar ing Bergs en henni lýkur 3. júlí. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir en sýningin er opin daglega kl. 14-18 nema þriðjudaga. Enn mikill snjór á há- lendisvegum Þótt júní sé hálfnaður er enn mikil snjór á hálendisvegum og allflestir eru lokaðir. Ökumenn eru varaðir Færðávegum við að fara þangað nema á sérstak- lega vel út búnum bílum til shkra ferða. Snjór er nú að mestu farinn af Öxarfjarðarheiði á Norðaustur- landi en vegurinn er samt lokaður vegna aurbleytu. Eftir að hafa verið lokuð í langan tíma er gert ráö fyrir að Mjóafiarðarheiði verði opnuð á hádegi í dag. Astand vega 0 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát S Öxulþungatakmarkanir •NÍÍSr* IDwní&r. __ Kristján Jóhannsson verður með tónleika í kvöld. Þrír stór- viðburðir í tónlist Það sem ber hæst á listahátíð í kvöld og um helgina eru þrír stór- viðburðir á sviði tónlistar. í kvöld verða tónleikar Kristjáns Jó- hannssonar í Laugardalshöll. Þar syngur hann með undirleik Sin- fóníuhlj óms veitar íslands. Óþarfi er að kynna Kristján lesendum en gaumgæfilega hefur verið fylgst með sigurgöngu hans í óperum víða rnn heim. Stjómandi hljómsveitarinnar er Rico Sacc- ani en hann hefur verið eftirsótt- ur hljómsveitarstjóri síðcm hann sigraði í Herbert von Karajan- keppninni árið 1984. Listahátíð Á laugardaginn kl. 16 verður flutt í Hallgrímskirkju óratórían Milska eftir Kjell Mörk Karlsen. Milska er samið við samnefnt ís- lenskt miðaldakvæði. Milska er hrynhent Maríukvæði, ekki óskylt Lilju. Nafnið merkir sætur hunangsdrykkur og er hugsan- lega skylt orðinu mjöður en gæti einnig verið dregið af orðinu mildi. Höfundur verksins, Kjell Mörk Karlsen, skrifaði verkið veturinn 1992-93 til flutnings á 20 ára afmæh dómkirkjunnar í Tönsberg. Flytjendur órator- íunnar eru tveir kirkjukórar, strengjakvartett, einsöngvarar og talrödd. Höfundur stjómar flutningnum. Síðast en ekki síst er vert að minnast á tónleika frægasta ís- lendings nútímans, Bjarkar Guð- mundsdóttur, en síðan plata hennar, Debut, kom á markaðinn hefur ferill hennar veriö ein sam- fehd sigurganga. Tónleikar henn- ar eru í Laugardalshöh á sunnu- dagskvöld. Nýir eigendur hafa tekið viö Ros- enbergkjaUaranum sem er í hjarta borgarinnar við Lækjartorg. Að sögn eins þeirra, Sigurjóns Skær- ingssonar, verður lögö áhersla á lifandi rokktónhst en einnig verður diskótek. Breytingamar á tónhst- arstefnu staðarins eru allar í þá átt Skemmtanir að hafa í heiöri rokktónhst af harð- ari gerðinni og í framtíöinni mun staöurinn leggja áherslu á að að vera með þær hljómsveitir og ein- staklinga sem leggja áherslu á slíka tónlist. Opnunarhátíðin er í kvöld og koma nokkrar hljómsveitir til að leika, meðal annars Stálfélagið og Þrettán og að auki kemur Richard Scobie til meö að halda uppi rokk- Richard Scobie verður meðal þeirra sem koma til meö að halda uppi fjörinu í Rosenbergkjallaranum i kvöld. sveiflunni. Sigurjón sagðist einnig búast viö aö meðhmir hljómsveit- anna Strip Show og Dos phas yrðu á staðnum. Anthony Hopkins og Emma Thompson í Dreggjum dagsins. Samstarf í þrjátíu ár Stjömubíó hefur nú sýnt úr- valsmyndina Dreggjar dagsins (Remains of the Day) um alhangt skeiö og hefur verið jöfn og góð aðsókn að henni. Aðalhlutverkip leika Anthony Hopkins og Emm'a Thompson en þau léku einnig aðalhlutverkin í síðustu kvik- mynd leikstjórans James Ivory, Howards End, en hann leikstýrir Dreggjum dagsins. í fyrstu átti Harold Pinter að skrifa handritið að Dreggjum dagsins og Mike Nichols að leik- Bíóíkvöld stýra myndinni en Nichols var tímabundinn og gegnir aðeins starfi framleiðanda og hann fékk Ivory til að taka leikstjómina að sér. Um leið og það gerðist var Pinter ofaukið. Þar sem James Ivory á að baki farsælt samstarf við handritshöfundinn Ruth Prawer Jhabvala, sem hefur stað- ið í þijátíu ár, tók hún yfir hand- ritsgerðina. Samstarfþeirrahófst í Indlandi þar sem Ivory leik- stýrði nokkrum úrvalsmyndum sem vom verðlaunaðar á kvik- myndahátíðum víða um heim. Þekktust kvikmynda hans frá þessu tímabili er Shakespeare Waflah. Nýjar myndir Háskólabíó: Nýliðarnir Laugarásbíó: Síðasti útlaginn Saga-bió: Beint á ská 33 VI Bióhöllin: Þrumu-Jack Stjörnubíó: Tess í pössun Bióborgin: Angie Regnboginn: Sugar HiU Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 142. 16. júní 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,130 70,350 70,800 Pund 106,800 107,120 106,82a Kan. dollar 50,430 50,630 51,1™ Dönsk kr. 10,9800 11,0240 10,9890 Norsk kr. 9,8990 9,9390 9,9370 Sænsk kr. 8,8670 8,9030 9,1510 Fi. mark 12,7800 12,8310 13,0730 Fra. franki 12,5970 12,6470 12,5980 Belg. franki 2,0899 2,0983 2,0915 Sviss. franki 51,1900 51,4000 50,4900 Holl. gyllini 38,3900 38,5500 38,3839 Þýskt mark 43,0100 43,1300 43,0400 It. líra 0,04400 0,04422 0,04455 Aust. sch. 6,1080 6,1390 6,1230 Port. escudo 0,4139 0,4159 0,4141 Spá. peseti 0,5211 0,5237 0,5231 Jap. yen 0,68210 0,68410 0,67810 írsktpund 104,490 105,020 104,820 SDR 99,94000 100,44000 100,32000 ECU 82,7700 83,1000 82,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ V- r lí 7 i !b II vr* /5 JT IST 1 18 J w~ Lórétt: 1 kinn, 6 þegar, 8 lubbi, 9 blöm, 10 borði, 11 kona, 13 belti, 15 óniskur, 16 vera, 18 glutrar, 19 kyrrð, 20 sé. Lóðrétt: 1 skjól, 2 drúpi, 3 erjur, 4 rápir, 5 fugl, 6 samt, 7 elska, 12 gugginn, 13 runa, 14 lykti, 17 nægilegt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ásjá, 5 ósk, 8 rödd, 9 hætta, 10 frægð, 13 vitrar, 15 tóm, 17 ýsan, 18 um, 19 ertan, 21 snitta. Lóðrétt: 1 ár 2 sarp, 3 juö, 4 ás, 5 óttást, 6 svíra, 7 ká, 10 ostúr, 11 skýri, 12 renna, 14 amen, 16 óms, 20 at.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.