Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 16. JÚNl 1994 21 Kjarnar frá Kjarnholtum I fékk góða dóma í Borgarnesi. Knapi er Símon Grétarsson. Borgames: Unghross 1 meirihluta Beldray tröppur og stigar ávallt fyrirliggjandi. Mest seldu áltröppur á íslandi. Þú nærð hærra með BELDRAY Faest í nsestu” ^.^ninoavöwversjun I. GUDMUNDSSON & Co. hf. UMBOÐS OG Hli LDVERSLUN SÍMI 91-24020 FAX 91-623145 I Borgarnesi voru veigamiklir dómar á kynbótahrossum úr Borgar- flröi í síöustu viku. Margir hrossa- eigendur annars staðar af landinu notuðu tækifærið og komu með hross sem þeim þóttu vandæmd. Athygli vakti hve fjögurra og fimm vetra hross voru mörg. Fulldæmdir voru 23 stóðhestar og náðu íjórir þeirra 8,00 eða meir og 13 gömlu ættbókarviðmiðuninni 7,75. Sjö náðu landsmótslágmarkseink- unn. Kjarnar frá Kjarnholtum I, undan Kolgrími frá Kjarnholtum I og Hrefnu frá Holtsmúla stóð efstur sex vetra hestanna með 8,05 fyrir bygg- ingu, 8,37 fyrir hæfileika og 8,21 í aðaleinkunn. Tímon frá Lýsuhóli fékk 8,02 í aðal- einkunn og Gimsteinn frá Bergsstöð- um 7,92. Örvar frá Efra-Apavatni, undan Mána frá Ketilsstöðum og Hrafn- hettu frá Efra-Apavatni stóð efstur fimm vetra hestanna með 7,85 fyrir byggingu, 8,14 fyrir hæfileika og 8,00 í aðaleinkunn. Boði frá Gerðum fékk 7,98 í aðalein- kunn og Reynir frá Skáney 7,81. Ungfolarnir efnilegir Fjögurra vetra stóðhestarnir náðu góðum einkunnum og komast þrír þeirra á landsmót. Frami frá Sigmundarstöðum und- an Mekki frá Varmalæk og Jörp frá Geldingaá stóð efstur með 7,95 fyrir byggingu, 8,07 fyrir hæfúeika og 8,01 í aðaleinkunn. Sindri frá Kjarnholtum fékk 7,89 í aðaleinkunn og Kólfur frá Kjarnholt- um I fékk 7,86. Þrj'ár Gillastaða- hryssur yfir 8,00 Hryssuflotinn var mikill. 117 hryssur voru fulldæmdar og fengu 7 þeirra 8,00 eða meir og náðu 68 ætt- bókarviðmiðuninni 7,50. Hryssur frá Gillastöðum voru greinilega í góðu formi og fengu þrjár þeirra 8,00 eða meir. Freyja frá GiÚa- stöðum, undan Baldri frá Bakka og Rán frá Reykjavók stóð efst með 8,15 fyrir byggingu, 8,01 fyrir hæfileika og 8,08 í aðaleinkunn. Ösp frá Sigmundarstöðum og Þóra frá Gillastöðum fengu 8,04, Svarta- Þoka frá Borgarnesi 8,03, Dögun frá Stangarholti 8,02 og Dimma frá Hlíðarási 8,01 í aðaleinkunn. Ræktunin lofar góðu í Borgarfirði því fimm vetra hryssurnar voru nán- ast jafnmargar fulldæmdar og þær sex vetra. Einnig kom mikill fjöldi fjögurra vetra hryssna í dóm. I fimm vetra flokknum fékk Röst frá Gillastöðum 8,04 í aðaleinkunn. Hún er undan Aspari frá Sauðár- króki og Jörp frá Efri-Brú. Byggingin gaf 8,13 og hæfileikarnir 7,96. Sjöfn frá Múla fékk 7,98 í aðaleink- unn og Vænting frá Vindási 7,91. Þrjárfjögurra vetra hryssur komust á landsmót Fiða frá Svignaskarði, undan Geisla frá Vallanesi og Kembu frá Svignaskarði stóð efst með 7,83 fyrir byggingu, 7,94 fyrir hæfileika og 7,88 í aðaleinkunn. Litla-Jörp frá Gillastöðum og Kol- finna frá Víðiholti fengu 7,82 í aðal- einkunn. -E.J. Snæfellssýsla: Tvaer fengu lands- mótseinkunnir Fulldæmd voru þrettán kynbóta- hross í Snæfellssýslu. Einungis einn stóðhestur var meðal þessara full- dæmdu hrossa og náði hann ekki gömlu ættbókarviðmiðunum. Fulldæmdar voru tólf hryssur og fengu tvær þeirra yfir 8,00, báðar sex vetra og komast á landsmót. Dagsbrún frá Hrappsstöðum, und- Dapurt var yfir dómum í Dölun- um. Enginn stóðhestur var full- dæmdur og einungis tiu hryssur. Engin hryssnanna náði 8,00 í að- aleinkunn og reyndar einungis fjórar 7,50 eða meira. an Otri frá Sauðárkróki og Dúkku frá Stykkishólmi, fékk 8,03 fyrir bygg- ingu, 8,06 fyrir hæfileika og 8,04 í aðaleinkunn. Rakel frá Hnjúki, undan Adam frá Meðalfelli og Hrefnu frá Hnjúki, fékk 8,18 fyrir byggingu, 7,87 fyrir hæfi- leika og 8,02 í aðaleinkunn. Pæja frá Ólafsvík fékk 7,97. Perla frá Stykkishólmi stóö efst fimm vetra hryssnanna með 7,93 fyr- ir byggingu, 7,74 fyrir hæfileika og 7,83 í aðaleinkúnn og Von frá Kóngs- bakka stóð efst fjögurra vetra hryssnanna með 7,65 fyrir byggingu, 7,56 fyrir hæfileika og 7,60 í aðaleink- unn. . Andrá frá Vatni, undan Leisti fra Álftagerði og Eldingu frá Stóra- Vatnshorni, stóö efst sex vetra hryssnanna með 8,15 fyrir bygg- ingu, 7,56 fyrir hæfileika og 7,85 í aðaleinkunn. Eva frá Leiðólfsstöðum stóð efst firnm vetfa hryssnanna með 7,66 í aðaleinkunn en fjögurra vetra hryssurnar náðu ekki 7,50 í aðal- einkunn. SAHARA rakagleyplrlnn er ódýr rakavörn sem verndar húsnæði og eignir. Hver áfyllíng dug- ar 2-3 mánuði á hverja 50 m’ NOTKUNARMÖGULEIKAR: - á öllum stöðum, sem eru llla loftræstir, svo sem: I kjöllurum, þvottahúsum, baðherbergjum, geymslum, vöruhúsum, sumarbústöðum, hjól- hýsum, tjaldvögnum, bátum, bátaskýlum, sklp- um o.fl. o.fl. EIGINLEIKAR: dregur i slg raka og þurrkar andrúmsloft. - kemur I veg fyrir fúaskemmdlr og fúkkalykt. - kemur i veg fyrir myglu og rakaskemmdir. Heildsölubirgðir: sími 91-67 07 80 SAHARA rakagleypirinn verndar verðmæti Sölustaðlr: Sumarhús, Háteigsvegi, Esso-afgreiðslur um land allt Húsasmiðjan, Skútuvogi, Ellingsen, Ánanaustum, Vélar og tæki, Tryggvagötu, Vélorka, Ananaustum, Dropinn, Keflavlk. FERÐIR /////////////////////////////// Aukablað Ferðir-innanlands Miðvikudaginn 29. júní mun aukablað um ferðirinnanlandsfylgja DV. I blaðinu verða upplýsingar um helstu valkosti sem boðið er upp á í hverjum landsfjórðungi. Lesendurfá því möguleika á að kynna sér spennandi ferðamöguleika sem eru í boði. Ferðablaðið mun kynna alla helstu gististaði úti á landi með nákvæmu korti í opnu. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu blaði vinsamlegast hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur í síma 91 -632723. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 23. júní. Bréfasími okkar er 632727. Athugið! Við viljum minna á sérstakar ferðaraðauglýsingar í DV-ferðum í hverri viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.