Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Page 42
66 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Rover 3500 '80, skoðaður ‘95, vínrauð- ur, V8, beinskiptur, topplúga, radrifnar 1 rúður o.fl. Veró 420 þús. stgr. eóa skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-77784. Scout, árg. ‘74, 8 cyl., 38” dekk o.fl. Mazda 323, árg. ‘85, 4 dyra, sjálfskipt- ur. Öll skipti athugandi. Upplýsingar í síma 96-22362. Til sölu Suzuki Swift, árg. ‘88. Einnig gamall Combi Camp tjaldvagn og karl- mannsfjallahjól. Upplýsingar í síma 91-77480. Daihatsu Litill, sætur Daihatsu TS óskar eftir nýj- inn eigendum. Hann er ljósblár, árg. ‘88, lítur mjög vel út og er mikið yfirfar- inn. Hann vill selja sig fyrir ca 300 þús. Upplýsingar í síma 91-653282. Daihatsu Charade, árg. ‘86, til sölu, ek- inn 96 þús. km, verð 125 þús. stgr. Upplýsingar í sfma 91-671609 eóa 91-668585 eftir kl. 16. Daihatsu Cuore 4WD, árgerö 1987, til sölu, fallegur og sportlegur bíll. Upp- lýsingar í síma 91-879696 eða 91-629931 eftirkl. 19. Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘84, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 140 þús., gott lakk, sumar- og vetrardekk á felgum fylgja. Stgrverð 80 þús. Uppl. í síma 92-16077. Til sölu Charade Turbo, árg. ‘86, svartur, fallegur bíll, skoðaóur ‘95, verð 250 þús. Uppl. í sfma 98-22042. Fiat Fiat 127, árg. ‘83, til sölu, verð 15 þús. Upplýsingar í síma 91-668498. Ford Escort 1600 LX, árg. ‘84, nýskoö. ‘95, góóur b£ll, upptekin vél, mjög gott lakk, dráttarkrókur, verð 165 þús. stgr., skipti á ódýrari ath. S. 91-667170. Ford Taurus, árg. ‘88, 3,8 1, bein inn- spýting, leðurklæddur, rafmagn í öllu, 4 dyra, skipti á pickup (Toyota eða am- erískan). S. 91-650318 e.kl. 18. * Tilbúin á Þingvöll. Til sölu gott eintak af fallegum, sjádfskiptum, rauðsans. Ford Mustang, 2,8L, 6 cyl., með vinyltopp, árg. ‘79. Uppl. í síma 91-652154. Mazda Mazda 323, árg. '87, 3 dyra, grænsans., ekinn ca 100.000 km, einstaklega vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 91-626646. Mazda 626, 2.0 GTi, árg. '87, ekinn 112 þús., 2 dyra, samlæsing, sóllúga, raf- drifnar rúður. Góður bíll. Verð 650 þús. Uppl. i síma 91-813067._________________ Mazda 323, árg. ‘81, sjálfskipt, skoðuð ‘94, veró 30.000. Uppl. í síma 91-671521 eftir kl. 18. Mitsubishi MMC Lancer 1500GLX, árg. ‘88, ekinn 87.000 km, gullsans., beinskiptur, sumar- og vetrardekk, mjög gott ein- tak, skipti ath. á ódýrari. S. 91-877777 og e. kl. 19 í s. 644082, Gunnar. Galant, árg. ‘85, til sölu, sjálfskipttir, vökvastýri, cruise-control, rafdrifnar rúður o.fl. Sumar- og vetrardekk. Uppl. gefúr Eiríkur í s. 667258. MMC Lancer GLX ‘89, sjálfsk., vökva- stýri, rafdr. rúóur, ek. 55 þ. km. Veró 700 þús. Einnig VW Golf GTi 1800 ‘83, ek. 124 þ., kr. 290 þ, S. 91-44832. Mitsubishi Galant station '84 til sölu, skoðaður ‘95. Uppl. f sfma 93-71971. Nissan / Datsun Til sölu Datsun Laurel, árg. ‘83, 2,8 dísil, skoó. ‘95, sjálfskiptur, m/overdrive, raf- magn í öllu, topplúga, góður og fallegur bfll. Ath. skipti á ódýrari. S. 91-632499 tilkl. 18 og 91-25998 e.kl. 18. Suzuki Suxuki Fox ‘88, ekinn 54.000 km, upp- hækkaður á 31” dekkjum, ný kúpling og mjög vel meó farinn. Uppl. í vinnu- síma 91-658722 eða heimasíma 657568. Sparibaukur. Suzuki Swift, árg. ‘89, ek- inn 81 þús. km, í góóu lagi. Uppl. 1 síma 91-885063 e.kl. 17. Toyota Corolla, ek. 28 þ. km, sjálfskipt, (ný 08.1991), 5 dyra, ljósblá, útvarp, snjó- dekk, konubíll, ekki skipti, ásett verð 800 þ., stgrtilboó óskast. S. 627088. Toyota Corolla Liftback, árg. '93, til sölu, glæsilegur bíll meó öllum aukabúnaði, verð 1350.000. Uppl. í síma 91-52994. Toyota Tercel, árg. ‘83, til sölu, skoóaður ‘95, verð ca 100 þús. Upplýsingar í síma 91-39361. (^) Volkswagen Golf GTi, 16 ventla, ‘87, ekinn 90 þús., rauður, topplúga, 15” álfelgur, litað gler, 4 höfuðpúðar. Skipti ath. á ódýrari eða dýrari sportbíl. Sími 94-7243. VOLVO Volvo 150 þús. kr. afsláttur. Volvo 740 GLE, árg. ‘85, skoóaður ‘95, toppbíll, verð 650 þús. eða 500 þús. stgr., skuldabréf ath. Upplýsingar í síma 91-18312. Bráövantar barnabílsæti í Volvo station. Vinsamlegast hringið í síma 98-21864 eða 91-33087. Fombílar Ford Mustang Mach 1 ‘69, til sölu í vara- hluti eða til uppgerðar. Vélarlaus, dálítið af nýjum hlutmn. Upplýsingar í síma 96-21899. Jeppar Til sölu Toyota Hilux extra-cab, árg. ‘85, hvítur, 33” dekk, álfelgur, ekinn 190 þús. km. Verð 600 þús. Upplýsingar í síma 91-72877. Pallbílar Mjög vel meö farinn Nissan King cab, árg. ‘90, ekinn 61 þús., vsk-bfll. Uppl. í síma 91-79852. Vörubílar MAN-Benz-Scania-Volvo. Stimplar, legur, ventlar, pakkninga- sett, dísur, obudælur, vatnsdælur - framdrifsöxlar og fjaðrir - lagervörur og hraðpantanir. H.A.G. hf. - Tækja- sala, Smiðshöfóa 14, s. 91-672520. Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifr., laus blöó, fjaóraklemmur og slitbolta. Fjaórabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 91-678757 og 91-683720. aifl Vinnuvélar Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöóvar, jarðvegsþjöppur, vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Vió bjóó- um allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eóa. notuð. Heildar- lausn á einum stað. Orugg og vönduð þjónusta. Merkúr hf., s. 91-812530. Fiat Allis - Fiat-Hitachi - Hitachi. Rekstrarvörur og varahlutir í Fiat All- is, Fiat-Hitachi og Hitachi vinnuvélar á hagstæðu verði. Verslið ekki „ódýrt“ án þess að tala við okkur. Jöfúr hJf., Ný- býlavegi 2, sími 91-42600. Skerar - tennur - undirvagnshlutir. Eigum á lagerjjröfutennur, ýtu- og hef- ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl. geróir vinnuvéla með stuttum fyrir- vara. OK varahlutir hf., s. 642270. Körfulyftur. Til sölu notaðar körfúlyft- ur, 13 m og 16 m, á góóu verði. Pallar hf., Vesturvör 6, Kópavogi, sími 91-641020.___________________________ Til sölu traktorsgrafa, Case 580 G, 4x4, turbo, árg. ‘86. Astand og útlit mjög gott. Skoóuð ‘95. Uppl. í símum 91- 668670 og 985-37066,_________________ Til sölu Dinapac valtari, sjálfkeyrandi, 2 og 1/2 tonn, Uppl. í síma 95-35441. glL Lyftarar Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar og BT. Einnig mikið úrval notaðra raf- magns-, dísil- og gaslyfitara. Viðráðanlegt verð og greiðslu skilmál- ar. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. Nýir og notaöir rafm,- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. Rafmagnslyftari. Oskum eftir að kaupa góðan og vel með farinn rafmagnslyft- ara á góóu verði/staðgr. S. 91-883665 (Amþór) daglega milli kl. 8 og 16. fg Húsnæðilboði Til leigu 2 herb. glæsileg íbúö á 6. hæð í Hafnarfirói, leigist frá 1. ágúst til árs eða lengur. Æskileg einhver fyrirfram- greiósja. Reykleysi skilyrði. Leiga ca 38 þús. Á sama staó er til sölu leðursófa- sett og hvítt hjónarúm. Sími 91-654604 milli kl. 18 og 20.__________________ 2ja herbergja íbúö á 3. hæð í Suðurhiið- um Kópavogs til leigu. Leiguveró 35 þ. á mánuði. Fyrirframgreiðsla æskileg. Skrifleg svör send. DV, merkt „Kópa- vogur 7571", f. þriðjudagskv.________ í hjarta Hafnarfjarðar. Nokkur einstaklingsherbergi með sameiginlegu eldhúsi og baðherb. Leigjast með eða án húsgagna. Uppl. í símum 91-655267, 50612 og 53330. 5 mín. gang frá F.B. í Breiöholti er til leigu frá 1. sept., herbergi m/aðgangi að eldhúsi, borðstofu, þvottaherbergi, síma, sjónv. Reyklaust húsn. S. 670980.___________________________ Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503._______ Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503._______ Gott herbergi meö sérinngangi og snyrti- aðstöðu til leigu strax við Skólavöróu- holt. Reglusemi og góð umgengni áskil- in. Sími 91-622503._________________ Grafarvogur. 3ja herbergja íbúð til leigu í 3 mánuði eóa e.t.v lengur. Upplýsingar í síma 91-676203. leikurinn LESTIN AÐ TÝNDA FÍLNUM NR. 8 Taktu þátt í skemmtilegum sumarleik og finndu myndina af Cote d'Or fílnum sem falinn er í DV í dag. Fylltu út þátttökuseðil og sendu til Bylgjunnar, Lynghálsi 5, merkt Cote d'Or ásamt kassakvittun sem staðfestir kaup á Cote d'Or 200 g fílakaramellum í Hagkaupi. Skilafrestur er til 20. júní. Cote d'Or ffllinn er á bls.: Sendandi____ Heimilisfang GLÆSILEG VERÐLAUN Helgarferð til Kaupmanna- hafnar fyrir tvo og heim- sókn í Dýragaröinn til þess aö skoða fílinn. 100 Cote d'Or konfektkassar í auka- vinninga. Dregið daglega í þætti Önnu Bjarkar milli kl. 13 og 16 á Bylgjunni. Miöbær. Einstaklingsíbúð til leigu frá 1. júlí í a.m.k 1 ár. Leiga kr. 25 þús. á mánuði, 3 mánuóir fyrirfram. Svör sendist DV, merkt ,,A 7561“, fyrir 25.6. Til leigu mjög snyrtileg 87 m2 3 herb. íbúð í kjallara í Hlíðunum. Leigutími lágmark 3 ár. Reglusemi og skilvísi skilyrði. Upplýsingar í síma 91-18178. lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. íbúð- ir og herb. rennur út 30.06. ‘94. Uppl. og umsóknareyóublöó hjá Félagsíbúð- um iðnnema, s. 91-10988.___________ Vesturbær . Nýuppgerð einstaklingsí- búð til leigu, laus strax, verð 29 þús. á mán. m/rafm. og hita. Uppl. í síma 91-27180 kl. 16-20.________________ Árbær. Raóhús á tveim hæóum til leigu, 200 m2, með bflskúr, 4 svefnher- bergi. Laust 1. júli. Leiguverð 70 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 91-45850. 2 herbergja íbúö í Vesturbergi til leigu, íbúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 91-686055 eða 91-644049 eftir kl. 17. 2ja herbergja íbúö í Garöabæ til leigu, leigist til 1. október ‘94. Uppl. í síma 91-643368 á kvöldin,_______________ 3ja herbergja ibúö í Dvergabakka (Breið- holti) til leigu. Leigist í 3 mánuói í senn. Uppl. í síma 91-872414,______ 4-5 herb., 120 m2 íbúö til leigu í Hafnar- firði frá 1. ágúst til 2ja ára. Uppl. í síma 91-653226 eftirkl. 17._____________ Tveggja til þriggja herb. íbúö til leigu, nálægt Háskólanum. Tilboð sendist DV, merkt „Birkimelur 7546“. Til leigu 4 herb. íbúö á svæði 111. Uppl. í síma 96-71196, Hulda. Tveggja herb. íbúö í Túnunum til leigu. Uppl. í síma 91-871102.____________ © Húsnæði óskast Hjón, gjaldkeri og tækniskólaneml, með eitt barn, óska eftir 3-4 herb. íbúð í hverfi 104, helst í nágrenni Langholts- skóla. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Meómæli ef óskað er. S. 91-687220 til kl. 17 í dag og 91- 682478 á kv. og um helgina. Valgerður. Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkur bráðvantar allar stærðir íbúða og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu fyrir trausta leigutaka. Vió skoðum s,trax - ekkert skoðunargjald. Ársalir - fasteignamiðlun, s. 624333. Ungt, reyklaust par meö ungbarn óskar eftir íbúó frá og með 1. sept. sem næst Armúla. Skilvísum greióslum og reglu- semi heitió. Upplýsingar í síma 96-43160 (Mundi) eóa 96-31260 (Nína). Til leigu á sv. 104, á 1. hæð, 40 m2 skrif- stofur og 40 m2 lager. Á 2. hæð 47 og 40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/innkeyrslud. S. 39820/30505/985-41022. K Atvinnaíboði Bílstjóri. Okkur vantar bflstjóra til út- keyrslu- og lagerstarfa. Þarf aó geta hafið störf strax. Umsóknareyðublöó liggja frammi á skrifstofu. Skífan, Skeifunni 17. Uppl. ekki veittar í síma. Júmbósamlokur óska eftir duglegum starfskrafti frá kl. 5-8. Þarf að geta byijað strax. Ekki yngri en 20 ára. Meðmæli óskast. Svarþjónusta DV, sfmi 91-632700. H-7563._________ Hollywood opnar á ný. Vantar dyraverði, barþjóna og fólk í ipióasölu o.fl. störf. Áhugasamir mæti f Armúla 5 í kvöld milli kl. 20 og 22. Leikskólinn Klettaborg óskar eftir starfsfólki í eldhús og á deildir. Starfs- reynsla æskileg. Uppl. gefur leikskóla- stjórí í síma 91-675970 kl. 13-17. Líkamsrækt - Aukavinna. Starfskraftur óskast strax í afgreióslu og þrif, ekki yngri en 22 ára, helst vanur í tækjasal. Svarþjón. DV, s. 632700. H-7570. Byggingameistari óskar eftir aö ráöa til sín 1-2 vana smiði strax. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7572._____ Óska eftir læröum málara til vinnu f sum- ar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7562.______________ Sölufólk óskast 17. júní, ekki yngra en 13 ára. Uppl. í síma 91-643149. fc Atvinna óskast Atvinnurekendur! Atvinnumiðlun námsmanna útvegar fyrirtækjum og stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi námsmanna á skrá með margvíslega menntun og reynslu. Sími 91-621080. Barnagæsla Óska eftir vinnu viö barnapössun, get unnið á hvaða tíma sem er. Upplýsing- ar í síma 91-24587. Óska eftir barnapíu til að gæta 2ja stráka í sumar. Erum í Þingholtunum. Uppl. í síma 91-621820. Fóstra i Nökkvavogi getur tekiö börn í vistun í sumar. Uppl. í síma 91-682814. @ Ökukennsla Einhleypur karlmaöur, sem kominn er yfir miðjan aldur, óskar eftir einstak- lingsíbúð á leigu sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 91-684810 eftir kl. 18. Bnstæö móöir meö 3 börn óskar eftir ódýrri, 3-4 herb. íbúð til leigu í Hafn- arf., til lengri tíma. Helst nálægt Víói- staðaskóla. Uppl. í sfma 96-61757 á kv. Hafnarfjöröur. Oska eftir 3ja-4ra her- bergja íbúð. Reglusemi og skilvfsum greiðslum heitió. Einnig kæmi hús- hjálp til greina. Uppl. í síma 96-63266. Kópavogur, vesturbær. Hjón með 2 börn óska eftir 4-5 herb. húsnæði til leigu, frá 1. ágúst. Reglusemi, öruggar greióslur og reyklaus. S. 96-11142. Reglusama og áreiöanlega fjölskyldu ufyn af landi bráóvantar 4-5 herb. íbúó i Árbæ. Uppl. f síma 94-7486 á kvöldin. Reglusöm stúlka óskar eftir 2 herb. íbúö sem fyrst nálægt Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-42239 e.kl. 18.__________________ Skilvísar greiöslur og góö umgengni. 24 ára gömul stúlka f öruggri atvinnu ósk- ar eftir 2 herb. íbúð frá 1. júlí. Greiðslu- geta 20-30 þús. S. 91-870133._______ Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúó, helst frá 1. september. Upplýsingar f síma 93-81268 eða 93-81227,______________ íþróttakennara bráövantar 2-3 herbergja íbúð til leigu á höfuóborgarsvæðinu strax. Uppl. í síma 93-81246 eftir há- degi.______________.________________ Óskum eftir góöri 3ja herbergja íbúö, helst í hverfi 104 eða 105. Veróhug- mynd 35-40 þús. Uþplýsingar í síma 91-33086 e.kl. 18, Oddný.___________ 2-3 herb. íbúö óskast til leigu í Kópavogi frá og með 1. júlí. Uppl. í síma 91-42450. Bílskúr óskast til leigu, má þarfnast við- halds eóa viðgerða. Uppl. í síma 91-871102.___________________________ Eldri maöur óskar eftir góóri einstak- lings- eða lítilli 2 herb. íbúð, helst mió- svæðis. Uppl. f síma 91-622416,______ 3ja herbergja íbúö óskast í miöbænum, strax. Uppl, í síma 91-72302, Una, Einstaklings- eöa 2 herb. íbúó óskast á leigu. Uppl. í sfma 91-660602. M Atvinnuhúsnæði Gegnt Tollhúsinu. Nýlega endurnýjað 240 m2 skrifsthúsnæði. 5 skrifstofiir, móttaka og eldhús. Dúkur á gólfi. Mán- aóarleiga 120 þús. Möguleiki á að leigja hluta af plássinu. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 622344. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bílasími 985-28444. Valur Haraldsson, Monza ‘91, sími 28852._________________________ Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92, s. 31710, bílas. 985-34606._________ Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451.___________________ 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi vió tíma og óskir nemenda. Engin bió. Okuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumáliun. Æfingatímar, öÖ þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskaó er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar e.ftir sam- komul. og hæfni nemenda. Ökuskóh, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Renni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr, Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ýmislegt Götuspyrna B.A. verður haldin á Tryggvabraut á Akureyri 18. júní nk. kl. 16. Spyrnt er 1/8 úr mílu, keppt er á götubílum og hjólum. Sérflokkur fyrir GTi/Turbo bíla. Uppl. í síma 96-26450 og 96-24805, Ingó á kvöldin. Bílaklúbb- ur Akureyrar. Félagiö, réttindafélag samkynhneigöra og tvíkynhneigðra, hefur opnaó félagsmið- stöð að Lindargötu 46, 2. hæó. Upplýs- ingar inn opnunar- og símatíma í sím- svara 91-18330.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.