Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Síða 44
68 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Ford Econoline 150, árg. ‘86, til sölu. Skodaður ‘95. Fallegur blll 1 góöu standi. Verð, 1.600 þús., skipti möguleg á ódýrari. Á sama stað til sölu Road Star tjaldvagn, árg. ‘91, lítið notaóur. Uppl. í síma 91-881416 eða 91-668685. Ch. Bel Air ‘54, 350 vél, 400 turboskipt- ing, lágt læst drif, krómfelgur, nýleg dekk, allur plussaður o.fl. • Einnig Subaru Justy 4x4, J-10, árg. ‘88, með sóllúgu, allur samlitur, hvítur. Hef áhuga að setja báða upp í dýrari/ó- dýrari. Uppl. í síma 91-672049 eða 984- 60144. Lancia Thema 2.0ie, árg. ‘87, 5 gíra, álfelgur, bíll í mjög góðu ásigkomulagi. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 91-656922. MMC Galant GLSi ‘89 til sölu, ekinn 97.000 km, rafdrifnar rúóur, samlæs- *• ingar, útvarp/segluband, skipti á ódýr- ari koma til greina. Sími 92-13634 eða símboði 984-53495. Daihatsu Charade turbo, árg. ‘88, ekinn 92 þús. Verð 460 þús. Uppl. í síma 91-675076. Til sölu Dodge van, árg. ‘79, innréttað- ur, skoóaður ‘95. Einnig Blazer S-10, árg. ‘84. Upplýsingar í síma 91-677935 eða á Borgarbflasölunni. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftírtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fossvegur 26, Siglufirði, þingl. eig. þb. Frímanns Gústafssonar og þb. Hall- dóru Ragnarsdóttur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 22. júní 1994 kl. 14.00. Fossvegur 9, Siglufirði, þingl. eig. Ema Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Sparisjóður Sigluíjarð- ar, 22. júní 1994 kL 13.30. Jeppar Willys, '53, 35” nýleg dekk, nýtt raf- kerfi, góó 6 cyl. Chevrolet vél. Fæst á gjafverói, 85.000 stgr. Simi 96-21213. Toyota 4 Runner SR5, ‘85, Ranco ijaðrir, 35” dekk, krómfelgur, lækkuð drif o.fl. Góður bfll. Skipti möguleg á ódýrari bfl. S. 91-613666 og 91-888445. TQyota 4Runner Executive turbo dísil, árgerð ‘94, til sölu, 38” dekk, Dick Cepeck, áÚelgur, læstur, aukatankur o.fl. Verð 3.950 þúsund. Uppl. í síma 92-15250,92-16702 og 985-20250. Pallbílar SKcLcl&W QhiSÍASJx PALLHÚS Eigum fyrirliggjandi pallhús. Pallhús sf., Aimúla 34, sími 91-37730, og Borgartúni 22, sími 91-610450. Vörubílar Tilboö óskast í International, 3ja drifa, 2 spil, ásamt varahlutum. Upplýsingar í síma 91-622515. 0 Þjónusta Dalshrauni 20 • 220 Haf it Hvanneyrarbraut 56, kjallaraíbúð, Siglufirði, þingl. eig. Vilmundur Ægir Eðvarðsson, gerðarbeiðandi Jóhann M. Kolbeinsson, 22. júní 1994 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI Sími 91-53560 Bílapartar & þjónusta, Dalshrauni 20, 220 Hafnarfiörður, sími 91-53560. 350 kr. tíminn. Bónvörur, lyfta, suðu- verkfæri og ýmis verkfæri. Opið frá kl. 9 til 22 alla virka daga. •Q efitit Mta lcmut (tctn ! IUMFERÐAR DÁn Afmæli Skúli Skúlason Skúli Skúlason framkvæmdastjóri, Birkigrund 31, Kópavogi, verður sextugur á sunnudaginn. Starfsferill Skúli fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk prófum frá Hér- aðsskólanum á Laugarvatni 1949 og stúdentsprófi frá MA1953. Að námi loknu stundaði Skúli ýmis verslunarstörf, var við mannaráðningar hjá varnarliðinu 1953-55, starfaði við endurtrygging- ar hjá Samvinnutryggingum 1956-59, við endurskoðun hjá Landsbanka íslands 1960-65, stund- aði sölu og sölustjóm fyrir alfræði- orðabókina Encyclopedia Brit- annica 1964-66 og var 1965 verðlaun- aður sem afkastamesti sölumaður fyrirtækisins yfir alla Evrópu. Skúli stofnaði fyrirtækið Kjörbæ hf. 1967 sem m.a. fékkst við innflutn- ing á ýmsum tegundum alfræði- orðabóka auk þess sem fyrirtækið stundar ýmiss konar sölustarfsemi og sér um útflutning á loðskinnum en fyrirtækið hefur umboð fyrir Hudson’s Bay í London. Skúli var einn af stofnendum Sambands íslenskra loðdýrarækt- enda, var ritari félagsins um árabil og hefur sinnt ýmsum öðrum trún- aðarstörfum fyrir það. Þá var hann hluthafi í u.þ.b. helmingi þeirra loð- dýrabúa sem stofnuð voru í upphafi um 1970. Hann hefur skrifað blaða- greinar um loðdýrarækt, um húsa- leigumálogöryggis-ogvamarmál-. efni. Fjölskylda Skúli kvæntist 16.6.1956 Helgu Ingólfsdóttur, f. 2.8.1930, húsmóður og skrifstofudömu. Hún er dóttir Ingólfs Helgasonar, framkvæmda- stjóra á Húsavík, og Þuríðar Hall- dórsdóttur húsmóður. Böm Skúla og Helgu em Ingólfur, f. 9.1.1957, viöskipta- og hagfræðing- ur og framkvæmdastjóri í Reykja- vík, kvæntur Bimu Bjamþórsdótt- ur cand. oecon. en böm þeirra era Skúli, f. 17.3.1988 og Katrín, f. 30.12. 1989; Helga, f. 10.11.1958, lyfjafræð- ingur í Reykjavík, gift Ólafi Berg- mann Svavarssyni véla- og iðn- rekstrarfræðingi og era böm þeirra Stefanía Soffia, f. 9.7.1982 og Lucia Sigrún, f. 21.5.1986; Sóley Herborg, f. 24.1.1960, hárgreiðslumeistari í Kópavogi en dóttir hennar er Þuríð- ur Helga, f. 10.2.1990. Alsystkini Skúla: Magnús, f. 1930, d. sama ár; Halla Þórey, f. 10.1.1932, húsmóðir í Reykjavík; Sigurfljóð, f. 13.4.1936, húsmóðir og bankastarfs- maðuríKópavogi. Skúli Skúlason. Hálfsystir Skúla, sammæðra: Elsa Björk Asmundsdóttir, f. 4.2.1951. Hálfsystkini Skúla, samfeðra: Amalía, f. um 1888, d. þriggja ára; Amalía Hallfríður, f. 23.10.1891, d. 30.9.1972; Tómasína, f. 25.10.1893, d. 10.10.1981; Guðrún, f. 6.11.1896, d. 7.5.1950; Einar Geir Tryggvi, f. 31.5.1898, d. 27.11.1980; Helgi, f. 3.12. 1901, d. 1928; Dómhildur, f. 17.6.1904, d. 14.11.1992; Svava, f. 30.11.1910, en hún er ein á lífi af hálfsystkinum Skúla, samfeðra. Foreldrar Skúla voru Skúli Ein- arsson, f. 17.10.1864, d. 25.1.1953, framkvæmdastjóri og útgerðarmað- ur, og Helga Þóroddsdóttir, f. 20.6. 1910, d. 1.1.1989. Þórir Bjömsson Þórir Bjömsson, veitingamaður í Ölkjallaranum, til heimilis að Faxa- túni 13, Garðabæ, verður sextugur álaugardaginn. Starfsferill Þórir fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann gekk í barna- og gagnfræðaskóla á Siglufirði og stundaði þar síðan nám við Iðnskól- aim en Þórir lærði rafvirkjun hjá mági sínum, Sverri Sveinssyni. Að námi Þóris loknu starfræktu þeir saman um tíu ára skeið rafmagns- verkstæði og verslun á Siglufirði undir heitinu Raflýsing hf. Þórir flutti til Vestmannaeyja 1970 þar sem hann var rafvirki hjá Fisk- iðjunni. Eftir eldgosið flutti hann og fjölskyldan í Garðabæ þar sem þau hafabúiðsíðan. Þórir var rafvirki hjá Rafboða í Garðabæ í rúm þrettán ár en starf- rækti síðan sjónvarpsverslun og verkstæði til 1993. Þá tók fjölskylda hans við rekstri Ölkjallarans í Póst- hússtrætinu sem nú gengur undir heitinu Gvendur dúllari. Þórir var einn af stofnendum Kiw- anisklúbbsins Setberg í Garðabæ 1975 sem hann starfar enn með. Fjölskylda Þórir trúlofaðist 17.2.1959 Jónínu H. Víglundsdóttur, f. 17.2.1942, hús- móður, en þau giftu sig 23.2.1964. Hún er dóttir Víglundar Amljóts- sonar, verkamanns á Akureyri, og konu hans, Hermínu Marinósdóttur húsmóður. Börn Þóris og Jónínu era Gunn- hildur Gígja Þórisdóttir, f. 17.7.1960, húsmóðir í Hafnarfirði en maður hennar er Þröstur Bjamason húsa- smiður og eiga þau þijár dætur; Bjöm Þórisson, f. 16.7.1961, flug- virki í Reykjavík og á hann fjögur böm; Hermann Þórisson, f. 21.1. 1963, d. 10.6.1984, nemi; Fjóla Þóris- dóttir, f. 7.11.1966, húsmóðir í Stokk- hólmi og á hún einn son en sambýl- ismaður hennar er Stefan Ander- son; Jón Þór Þórisson, f. 6.11.1968, framreiðslumaður í Reykjavik og á hann eina dóttur; Sonja Þórisdóttir, f. 28.3.1972, nemi í Bandaríkjunum. Systkini Þóris; Auður Björnsdótt- ir, húsmóðir á Siglufirði; Birgir Björnsson, bifvélavirki á Siglufirði; Sverrir Bjömsson, útgerðarmaður á Þórir Björnsson. Siglufirði; Ægir Bjömsson, stýri- maðuríSvíþjóð. Foreldrar Þóris era Björn Þórðar- son, f. 19.9.1913, lengstafverkstjóri á Siglufirði, og kona hans, Júha Halldórsdóttir, f. 8.5.1911, húsmóð- ir. Þórir og Jónína taka á móti ætt- ingjum og vinum á Gvendi dúllara (áður Ölkjallarinn) Pósthússtræti 17, milli kl 18.00 og 21.00 á afmælis- daginn. Eurotips

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.