Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Side 16
16 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 dv Sögur af nýrðum Þota og þyrla Að þessu sinni ræði ég um ný- yrði, sem ég hefi ekki myndað sjálf- ur. Ég hefi i fyrri þáttum nokkrum sinnum minnst á nýyrðastarf Orðabókamefndar Háskólans. Þegar undirbúið var heftiö um flugmál á árunum 1955 og 1956, kom auðvitað til umræðu, hvernig skyldi þýða orðið jet plane á ís- lensku. Orðið, sem á þessum tíma var notaö, var þrýstiloftsflugvél, en þótti klunnalegt, ekki síst í sam- setningum eins og þrýstiloftsorr- ustuflugvél. Þótti því öllum, sem fundina sátu, nauðsynlegt að mynda stutt orð um þetta fyrir- bæri. Alexander Jóhannesson lagði til, að tekið yrði upp oröiö þura, sem hann myndaði af sögninni þyija (í þátíð þurði) „þjóta“. Mönn- um leist vel á þetta, en óttuðust þó, að mönnum þætti þetta nokkuð forneskjuiegt. En nokkru eftir að þessi tiliaga kom fram, hringdi í mig gamall nemandi minn, Högni Torfason fréttamaður, og lagöi til, að tekið yrði upp orðið þota yfir jet plane. Mér leist vel á þetta og kom tillögunni á framfæri á fundi nefndarinnar. Niðurstaöan varð sú, að orðin þrýstiloftsflugvél, þota og þura voru tekin upp í nýyrða- heftið og mönnum látið eftir að velja úr. Á blaðamannafundi, sem haldinn var, þegar heftið kom út, kynntum við sérstaklega oröiö þota. Og orðið þota þaut inn i málið. Ég sá auðvitað þegar í stað, að orðiö þota var rétt myndað, eins og t.d. hrota af hrjóta og roka af rjúka. Hitt vissi ég ekki, þegar Högni hringdi í mig, að orðið var til í máhnu. Blöndal tilgreinir það í þremur merkingum, m.a. „vind- hviða“. Ég spurði Högna, hvort hann hefði þekkt orðiö, en hann kvað nei við. Þetta kemur oft fyrir, að menn mynda orð, sem til eru í máhnu. Það sýnir aðeins, að orða- smiöurinn hefir næma málkennd. Ég hefi heyrt þá mótbáru gegn þessu orði, að það sé ekki gott íð- orö, þ.e. það skýri ekki náttúru þess hlutar, sem það sé nafn á. En athuga ber, að þota er ekki aðeins íðorð, heldur mælt mál allrar þjóð- arinnar. Sem slíkt er það mjög gott. Orðið þyrla kom fyrst í Tækni- orðasafni Sigurðar Guðmundsson- ar 1959. Áður voru notuð orðin þyrilvængja eða kopti, sem einhver sagði mér, að Magnús Ásgeirsson Umsjón Halldór Halldórsson hefði stytt úr helicopter. Högni Torfason sagði mér, að hann hefði einnig myndað orðið þyrla. Ég efa ekki, að Högni hefir sagt það satt. Hins vegar er ég viss um, að fleiri en einn hafa myndað þetta orð. Ég minnist þess, aö tillaga um það kom fram á fundum Orðabókamefndar Háskólans, þegar Tækniorðasafnið var í smíðum. En hver það var, sem kom með tillöguna, man ég ekki örugglega, en minnir þaö vera Ein- ar Olafur Sveinsson prófessor. Orðið þyrla er myndað af þyrill. Myndanir af þessu tæi eru fremur sjaldgæfar, en þó ekki ókunnar. Þannig má benda á skutla (t.d. geimskutla) af skutili (í nútíma- máh skutull). Orðinu þyrla vegnaði vel og komst fljótlega inn í mælt mál, eftir að það var myndað. Lausafjáruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa lög- manna, banka og sparisjóða, fer fram nauðungarsala á ýmsu lausafé, bifreið- um o.fl., laugardaginn 12. nóvember nk. kl. 13.30 í uppboðssal í tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin). Eftir kröfu tollstjórans ótollaðar vörur, m.a. plastvörur, myndir, lampar, raf- magnsvörur, 2 dunkar Gori viðarvörn, 2 ks. gardínur og stangir, baststólar, auglýsingar, bílavarahlutir, háþrýstitæki, handáburðardreifarar, bátur notaður 500 kg, fatnaður, auglýsingavörur, lyftingalóð 150 kg og fleira, 1 cl. vél 670 kg, verkfæri, vefnaðarvara, pappaöskjur, höfuðföt og fatnaður, filmur, rammi, Vhamaha mótorhjól, utanborðsvél, silagrip, 1 ks. saumur 40 kg, bárujárn-þakklæðning, stálkeðjur, suðuvír, myndbandsspólur, 1 pl. Convey- or Belting 1400 kg, 3 pl. Display Sweden 674 kg, 1 gm. Plasters 21799 kg„ Opel Kadett 1980, Cadilac óskráður árg. 1981, fylgihlutar fyrir mynda- vélar, rammar og umgerðir úr plasti, sólgleraugu, Ijóssíur, myndbönd, film- ur, tæki og áhöld til lækninga, myndavélar fyrir filmur í rúllum sem eru 35 mm að breidd, fylgihlutar fyrir myndvörpur, slides rammar, hlutlinsur, mynda- vélataksa og prentvara, leifturtæki með úrhleðslulampa, hlutlinsur í mynda- vélar, myndvörp, Ijósm.st. eða Ijósm.minnkara. Eftir kröfu ýmissa lögmanna, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, banka, spari- sjóða o.fl. bifreiðin JB-512 Lada Samara árg. 1988, og JH-695 Lada Samara árg. 1990, plastefni Courtaulds Films 12 stk., 2 dúnkar SWEPCD- Caution, eldvarnarefni, leður ýmsar gerðir og litir, ruslapressa (Orwak), sjóðs- vélar, Sony videoupptökuvélar DXC-M3 2 stk., fatnaður, tannbustar, Dan- tax hátalarar, áteknar videospólur, Pitney Bowes 1861 pökkkrifborð skrif- borðsstólar, hillusamstæða, prentarar, farsími, upptökutæki, búðarkassi Zweta, telefaxtæki af gerð Sharp F0200 raðnr. 70100918, Ijósritunarvél af gerð Konica Ubix 120 raðnr. 8404255, peningaskápur EIKO, leðurskrif- stofustóll, skrifborð, vélritunarborð, skjalaskápar, húsmunir, Edvards vélklipp- ur, loftpressa, setningartölva, Alpha Cosmic 1000 tölvuvog serialnr. 0030436, farseðlaprentari ásamt tölvu fyrir bókunarkerfi, sjónvarpstæki, bekkpressubekkur, dragvél, kálfpressa, útskorinn járnprófíll 15 cm x 15 cm heildarstærð 150 cm x 80 cm x 15 cm, Coral spónasog, kæliskápar, pen- ingaskápur, háþrýstiþvottatæki og rafsuðutæki, flökunarvél Baader 197, Ijós- ritunarvélar, Philipp Loos Gmbh Monarc Bn 18481/04 gufuketill serisnr. 26560, Pizzaofn, rennibekkir, hljómflutningstæki, hitaborð, JVC VHS klippi- sett og 2 stk. sony monitorum, CR-tronic 150 setningartölva og Multilit prentvél, saumavélar 2 stk. Juuke overlock, bækur, frystiskápur, trésmíða- vél Robland, kælir og frystivélar, tvær einingar af geðinni V-Block, Tumac sandsparslvélar og 2 stk. FF loftpressur, MPF 2000 multiflex myndeffecta- tæki og Sony Betacam 40 myndbandstæki, myndvinnslutæki Multiflex 2000, hljóðmixer Soundcraft Series 2400 28/24 Serial nr. mx 2428-0135, flygill, sófasett, borð, stólar, samstæður af bekkjum með áföstum borðum, Coffee Queen kaffivélar, Fogma kaffivél og kvörn, Whipper rjómaþeytari, Franke ofn og Hefskápur, Pakkaskone 9066 kæliborð og afgreiðsluborð, Wexiödisk uppþvottalína og Orion 008756 skafískista, seglskútan Svalan 16 feta, Ideal Kitchen eldhúsinnréttingar án tækja, 20 feta gámur innréttað- ur sem vinnuskúr, krrtarmynd, Radional gufusteikingarpottur CD-201, sjál- virk vefnaðarniðurlagningarvél af gerðinni Campion u.þ.b. 10 ára gömul, sjálvirk Safetystich automat af gerðinni Rimaldi u.þ.b. 5 ára gömul, frysti- vélasamstæða Frigopol þreföld u.þ.b. 3 ára gömul, Eimsvali af gerðinni Frogobon u.þ.b. 3 ára gömul, frystiblásari af gerðinni Frogobon tegund- arnr. KB3460, frystiblásari af gerðinni Frigobon tegundarnr. KB3460 E1, kælimiðilsgeymir Frigobon tegundanr. BSV90, hljómborð Roland JV80 árg. 1993, Cararino armstólar Bishop 180 stk., Bararino stólar Bishop, Cararino borð, 2 stk. Cararomp skápar Library, Siemens bakarofn, frystiskáp- ur frá Frostverk hf„ grill frá Zanussi, djúpsteikingarpottur frá sama og gas- hellur, trésmíðavélar, þykktarhefil SCM mod s.35 N.AV 550380, borðsög SCM mod s. 112 B N.V 1070381 og bútsög De Walt DW 1751 ser- ialnr. 1000274, pappírsskurðarhnífur, Ijósmyndavél, Kvikk 205 hausaskurð- arvél framl. nr. 120531505, 25 spilakassar BAS gerð, Harteck afgreiðslu- tæki, rafstöðvar, Hoger reiðhjól, járnpallar, málningarvinnustóll, þvottavél, JVC klippisett sem er 2 stk. myndbandstæki teg. nr. BR 8600 og klippi- tölva, teg. nr. RSV.86, ásamt búnaði, þrjú skrifborð, skjalaskápur, tölva Vikt- or og prentari, tveir stólar, myndir o.fl., skófatnaður á fjórum brettum. Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshald- ara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SYSLUMAÐURINN I REYKJAVIK Krossgáta A PfíOGflö tfífíDÐ 60Ðfl HÆR- IST rvöKTU LESKfíR PENM6R VKF n MfíTfíR BÆKUR E/VD. — / I0 flmp 1-E/r/S HLj'oÐ F/TP/ bÖT>- UK 5 % \ HV'/LV/ JfíRÐ VRKJfí 3 5 YFJ- fíVUR 'OH/EG F)R LÖN6UN PL-fírv i %o tE/V/ flUMT Ll 5 IGfíR. TTÐfíR FfíR EFST/R 'ÍQr SYKfíUÐ /9 5 l • n ‘fíTT VHR6UR Ib 6 m 'fíLm Uíl GfíG/V- S/ER LfírVD ' 3 fUGE KELDfí Fjpll 7 fíUKfí PER_5 'or/fí % M/5 - tekst fíULfl 8 /) E/ZD HVfíR- VET/Vfí E/rv/y. ST fíf-' TuNI 3 Gfí F~ fíR. ELD- STÆÐ/ 10 BRfíSK fífífífí 'fíTT fíHD/ BfíT/Vfí S/VÆ f£ r-L. IfJáfíR n li L'/T'L HEV ST/TÐ/ ÍE/HS lEfT T>OLl u VlRt/fí 7 11 KVfíRD! FoRi ) /3 MYNN! ÖLT/U . t rn íiJu [ HÖLSK/ HfíLfí RÓFfí/Y /5 EKK/ V/RK- UR /3 !■ SJÓ Svll< rvfíTT HfíGfíR rv/R JURT 2 /7 f (o Tómfí FRorY Búfí /7 15 /fí’fíLK) rny/rT SK-ST. 6L'ORflN N’/SKU PÚKINNI Sfl/OHL. 5 Öu6 HbpuR /6 PHESTjR 'OtfíG PP'OP n Hfírv\ UR KfíuP FELfíG KÖLDUR / /7 ) VfíUF UIZ UPPHR. t 23 hjb t 18 f) V HENDfl tVfíBTS/ G'oifí 10 19 KEYRIP UP.P- Ljo/m/H LE/KUR. 2 o BRY/VNfí GFLTfí fíT- V/NKfí /ll- kvittin UfíKTfíL T fíúG/V HfíR UML ii l 'fíLÚT*- 3 iflmHL. "2. E/fVS 2l ^r/Fr BOR /VlfíL-R 2H 13 SJR u/n SKVTfTvH SPÝJfít/ /V 27 l 1% Ty/Vfí sr 9 L*í 3 tr> o B í2 in cö ►-4 u. X cz cc - LJ Qí > O pt LJ * > L1 3 oc O o: 4 <0 q: > q: CC q: . £ V- N q: 4 CfJ . N 4 U o: V- o: 4 0: • u. •5: L. . '4 & CQ X q: L: k L4 4 <4: vs •4 -4 '•4 o: 4 Q: q: 4 -4 >4 > Pi -•5: *N 0) 4 4 ■4 4 N N 4 C!C 4 L. 4 •4 Q: VA q: VD '-L V) K 4 X vn 4 4 q: 4 <«: S X > VTt > Qc Uj 4) 4 íi q: s N» X -4 -4 ö: N VD 4 4 4 . q: • 's '4 <4 4 L VD 'aj N • f* VD 4 <0 . Ví) • co • • -4 • > • -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.