Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Síða 27
r nna LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 „Peningamir nýtast okkur miklu betur eftirað við fengum greiðsluáætlun hjá hankanum. Núna getum við lagt fyrir dágóða upphæð íhverjum mánuði." Helga Birgisdóttir, húsmóðir/ljósmóðir Þjónusturáðgjafi Heimilislínunnar aðstoðar þig við að koma skipulagi á fjármál heimilisins. Fjárhagsáætlun og heimilisbókhald tryggja betri nýtingu fjármuna þinna. Reglubundinn sparnaður verður að veruleika. Pantaðu tíma hjá þjónusturáðgjafa í næsta útibúii eða hringdu ogfáðu upplýsingar í síma 91-603272 BUNAMRBANKI HEIMILISLINAN - Einfaldar fjármálin e#1æ’í aíy Til sölu Mercedes Benz 230E, árg. ’88, einstak- lega vel með farinn einkabíll með miklu af aukahlut- um. Nánari upplýsingar í síma 91-875397. 24. júní var hátíð príorinnunar og þá var haldin matarveisla. Bryndís fékk að sitja til borðs með systrunum og taka þátt í gleði þeirra. síðan kom hádegismatur, sameigin- legt uppvask, hvíld, aftur var farið að vinna, aftansöngur, kvöldverður og loks kvöldvaka en allt var komið í ró klukkan tíu.“ Bryndís segir að þó systurnar safni ekki að sér veraldlegum hlutum sé hlýlegt um að litast í herbergjum þeirra en þar sé ekkert prjál. „Það sem kom mér kannski mest á óvart varðandi systurnar var hversu vel þær tóku á móti mér og ekki síður að mér þótti eins og ég hefði þekkt þær alla tíð. Maður fann svo óskap- lega mikla hlýju streyma frá þeim,“ segir Bryndís. Ferðastvíða Franska hefur ætíð heillað Bryn- dísi og hún hefur áður dvalið í Frakk- landi til að læra málið. Auk þess hefur hún lagt stund á frönsku í Háskóla íslands. Hún hefur ferðast mikið, t.d. til Egyptalands, Kenýa, Bandaríkjanna og um Evrópu. „Það hefur í rauninni verið draumur minn lengi að kynnast trúnni á þennan hátt en ég bjóst aldrei við að ég fengi tækifæri til þess í svo miklu návígi. Það er mjög sérstakt að fá að taka svo mikinn þátt í lífi systranna og hver þeirra gaf manni eitthvað af sjálfri sér,“ segir Bryndís Valbjöms- dóttir. Elsta systirin er 92ja ára gömul og hér situr hún glöð í bragði og skrælir gulrætur. Mjódd og Lynghaisi 10 Furuvóllum 1 Reykjavík Akureyri Stillholti 16 Mjallargotu 1 Akranesi ísafirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.