Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Page 33
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 41 Sviðsljós iifiiili Veríð velkomin á Laugaveginn og í Bankastrætið - vinalegar og langar íslenskar verslunargötur Nektarsenurnar ergðu Karólínu Karólina prinsessa af Mónakó. Fyrrum ástfólk Mercurys íhársaman Maöurinn og konan, sem bæöi voru í ástarsambandi við söngv- arann Freddic Mercury um ára- bil, eru nú komin í hár saman. Þrjú ár eru liðin síðan Freddie iést úr eyðni. Hárgreiöslumaöurinn Jim Hut- ton, sem bjó í sjö ár með söngvar- anum, hefur í nýútkominni sjálfsævisögu sinni ráðist á Mary Austin sem býr í glæsilegu húsi : er Freddie átti. Sjálfur fékk Hut ton um 50 milijónir króna i arf eftir Freddie. Hutton kvariar nú undan því að Austin hafi hrakið hann úr húsinu og að hún sé bæði grimm og tillitslaus. Að sögn Huttons, sem er eyðnismit- aður, á Austin að hafa sagt að Freddie biði hans líklega nú þeg- Austin bjó eimiig í sjö ár með Freddie. Hún var áfram góður vinur hans eftir að ástarsam- bandi þeirra lauk. Freddie Mercury, söngvari hljómsveitarinnar Queen. Nektarsenur Vincents Lindon og Sandrine Kiberlain í nýjustu kvik- mynd hans fóru svo í taugarnar á Karólínu prinsessu að hún fór í sigl- ingu með öðrum manni, Marc Didi- er. Ekki bætti það úr skák þegar Karólína sá að Sandrine og Vincent voru í eins íþróttaskóm og eins leður- jökkum. Fyrir tveimur árum voru það þau Karólína og Vincent sem klæddu sig í sams konar föt. . Vincent virðist hins vegar njóta lífsins án prinsessunnar af Mónakó sem hann hefur verið með síðastliðin þrjú ár eftir að hún varð ekkja. Vincent Lindon og Sandrine Kiberlain. í Dýraríkinu á morgun, sunnudaginn 6. nóvember, frá klukkan 10.00-17.00 DYRARIKIÐ ...fyrir dýravini! Þessir hundar verða á sýningunni: Sýndar verða sjaldgæfar hundategundir sem sumar hafa aldrei áður verið sýndar á íslandi. Saga þeirra sögð og sérkennum lýst. Shih Tzu-MiniaturePincher- WestHighland White Terrier- Briard - Weimaraner - Pekingese - Papillon - Dalmatian - Nýfundnalands-hundur-Maltese- Yorkshire Terrier-Boxer Sýningartímar: J| kl. 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00 Dýralæknar verða á staðnum Hundaþjálfari veitir ráðgjöf um þjálfun Fóðurkvnninoar frá SetectBalance. Wafcoloq Tuffy’s o afsláttur af öllum hunda- vörum á meðan á sýningunni stendur DYRARIKID Við Grensásveg - sími 68 66 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.