Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Page 51
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 S9-"- Afmæli Kristjana Guðrún Jónsdóttir Kristjana Guðrún Jónsdóttir hús- móðir, Botni, Súgandafirði, en nú til heimilis að Hjallavegi 16, Suður- eyri, verður áttatíu og fimm ára á mánudaginn. Starfsferill Kristjana fæddist á Suðureyri og ólst þar upp. Hún var í Barnaskól- anum á Suðureyri og stundaði síðan flesta þá vinnu sem þá bauðst í sjáv- arþorpum fram til 1934. Þá flutti hún að Botni og hóf þar búskap með manni sinum. Þar bjuggu þau til 1983 er þau fluttu aðsetur sitt að Hjallavegi 16 á Suöureyri. Kristjana er félagi í kvenfélaginu Ársól. Fjölskylda Kristjana giftist 13.11.1932 Frið- berti Péturssyni, f. 31.10.1909, d. 30.5.1994, bónda að Botni. Hann var sonur Péturs Sveinbjarnarsonar, Pálssonar og Kristjönu Friðberts- dóttur, Friðbertssonar, búenda á Laugum í Súgandafirði. Böm Kristjönu og Friðberts eru Svavar, f. 14.5.1933, d. 1969, vörubíl- stjóri á Suðureyri, en eftirlifandi kona hans er Ragnhiidur Friðberts- dóttir og eignuðust þau fimm börn; Birkir, f. 10.5.1936, b. í Birkihlíð, kvæntur Guðrúnu F. Björnsdóttur og eiga þau sex börn; Kristjana, f. 22.9.1939, verslunarmaður í Garðabæ, giftHafsteini Sigmunds- syni og eiga þau þrjú börn; Kristín, f. 30.8.1943, verslunarmaður í Reykjavík, gift Baldri Árnasyni og eiga þau þrjú böm; Ásta Björk, f. 8.7.1947, húsmóðir á Suðureyri, gift Kjartani Þór Kjartanssyni og eiga þautvöbörn. Systkini Kristjönu: Þóra húsmóð- ir, nú látin, var gift Friðriki Hjart- ar, skólastjóra og kennara, síðast á Akranesi; Sturla, fyrrv. útgerðar- maöur og oddviti á Suðureyri, en dvelur nú á Hrafnistu, var kvæntur Kristeyju Hallbjörnsdóttur sem nú er látin; Þorlákur, rafvirkjameistari i Reykjavík, var kvæntur Kristjönu Örnólfsdóttur en hún er látin; Jó- hannes, fyrrv. kaupfélagsstjóri á Suðureyri, síðar skrifstofustjóri í Reykjavík, var kvæntur Svönu Valdimarsdóttur sem nú er látin. Foreldrar Kristjönu: Jón Einars- son, skipstjóri og síðar íshússtjóri á Suðureyri, og Kristín Kristjánsdótt- Kristjana Guðrún Jónsdóttir. ir húsmóðir. Kristjana tekur á móti gestum að Hjallavegi 16, Suöureyri, sunnudag- inn 6.11. frá kl. 15.00. Til hamingju með afmælið 6. nóvember 90 ára Guðráður Davíðsson, Nesi IA, Reykholtsdalshreppi. 85 ára Lóa Valdemarsdóttir, Hringbraut92B, Keflavik. 70ára Baldur Böðvarsson, Austurvegi 26, Seifossi. Þorgerður Gísladóttir, Hringbraut 50, Reykjavik. Tómas Steingrímsson, Víðifundi 20, Akureyri. Haiidóra Guðjónsdóttir, Suðurvangi2, Hafnarflrði. 60ára 80ára Jónas Þór Guðmundsson, Þinghólsbraut 1, Kópayogi. Liija Gísladóttir, Grýtubakka 16,Reykjavík. Guðrún Gunnarsdóttir, Skipasundi 28, Reykjavík. Hverafold 86, Reykjavík. Aðaibjörg R. Pálsdóttir, Bæjarási 2, Raufarhöfn. Ragnheiður Helga Óladóttir, Langholtsvegi 17, Reykjavík. Stefán Óiafsson, Þingvallastræti 31, Akureyri. María Steinmarsdóttir, Lönguhiíð 10, Akureyri. Eiinborg Sigurbj ömsdóttir, Klausturhvammi 22, Hafnarfiröi. 40ára Helga Weisshappel Foster, Vesturgötu 52, Reykjavík. 50 ára 75ára GeirGestsson, Hringbraut 5, Hafnarfirði. Guðrún Guðmundsdóttir, Grýtubakka 4, Reýkjavík. Matthías Björnsson, Hjaliabraut 33, Hafnarfirði. Jón A. Bjamason, Mararbraut 17, Húsavik. Dóra BergsSigmundsdóttir, Illugagötu 27, Vestmannaeyj um. Hörður Jónsson, Heiðarbrún 6, Stokkseyri. Þórður Kristjánsson, Hliðargerði4, Reykjavík. Þórður Kristjánsson, Sigrún Svava Stefánsdóttir, Núpasíðu 6E, Akureyri. Geir Óttar Geirsson, Eiðismýri 14 A, Seltjarnamesi. Sævar Sigurhansson, Kjarrhólma 36, Kópavogi. Valgarður J.L. Jökulsson, Hamarsteigi 4, MosfeUsbæ. Bjami Guðmundsson, Engihjalia 3, Kópavogi. Ragnar Berg G islason, Víkurflöt 8, Stykkishólmi. Páll Rúnar Ingólfsson húsgagnasmíðameistari, Dalsbyggð 12, Garðabæ. Hanneraðheiman. Pétur Maack Pétursson Pétur Maack Pétursson sendibíi- stjóri, Ásbúö 58, Garðabæ, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Pétur fæddist á Reyðarfirði en ólst upp í Kópavogi frá tveggja ára aldri. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1961. Pétur stundaði lengi verslunar- störf og rak síðan varahiutaversl- un í Kópavogi í félagi við föður sinn 1968-74. Hann hefur ekið eigin sendibíl frá Nýju sendibílastöðinni hf.frá 1976. Á æskuárum sínum var Pétur félagi í skátafélaginu Kópum. Hann var einn af stofnendum Hjálpar- sveitar skáta i Kópavogi, sat um tíma í stjórn Nýju sendibílastööv- arinnar hf. og situr nú í stjóm Trausta, félags senidibílstjóra. Þá hefur hann sungið meö Samkór Kópavogs frá 1986. Fjölskylda Pétur kvæntist 16.6.1967 Bjarnd- ísi Markúsdóttur, f. 19.8.1948, lyfja- tækni. Hún er dóttir Markúsar F. Markússonar, stýrimanns og fisk- matsmanns, og Maríu Hákonar- dótturhúsmóður. Börn Péturs og Bjarndísar eru Þórhildur Þöll, f. 19.10.1970, hjúkr- unarnemi; Reynir Freyr, f. 29.3. 1977, iönnemi. Foreldrar Péturs: Pétur Maack Þorsteinsson, f. 21.12.1919, bifvéla- virki í Kópavogi, og Agla Bjarna- dóttir, f. 4.5.' 1924, húsmóðir. Magnús Pétursson Magnús Pétursson, bóndi í Mið- húsum í Sveinsstaðahreppi, er fimmtugurídag. Starfsferill Magnús fæddist í Miðhúsum og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf. Hann stund- aði bústörf á búi foreldra sinna og tók síöan við búinu 1968. Hann hef- ur verið bóndi í Miðhúsum síðan með blandaðan búskap. Magnús keypti sér vörubíl og hefur stundað akstur með bú- skapnum undanfarin ár. Magnús sat í stjórn Ungmennafé- lags Þingbúa í nokkur ár og var formaður þess um skeið, í stjórn Búnaðarfélags Sveinsstaöahrepps í tólf ár, situr í hreppsnefnd frá 1982 og situr í Gróðurverndamefnd Austur-Húnavatnssýslu frá 1979 og var formaður þess í fjögur ár. Fjölskylda Kona Magnúsar var Erla Njáls- dóttir, f. 15.7.1937, húsfreyja frá Sandi í Aðaldal, nú búsett í Reykja- vík. Foreldrar hennar vom Njáll Friðbjamarson, b. á Sandi, og k.h., Sigurbjörg Guðmundsdóttir hús- freyja. Stjúpbörn Magnúsar eru Guð- mundur Svavarsson, f. 6.12.1959, vélamaður, búsettur í Mosfellsbæ, kvæntur Helgu Aðalgeirsdóttur húsmóður og eiga þau tvö börn; Albert Svavarsson, f. 17.1.1961, framkvæmdastjóri í Hafnarfirði, kvæntur Jóhönnu Snorradóttur húsmóður og á hann tvo syni; Selma Svavarsdóttir, f. 17.8.1962, háskólanemi í Reykjavík, en maður hennar var Jón Gíslason, b. á Hofi í Vatnsdal. Börn Magnúsar og Erlu eru Vaiur Njáll, f. 18.4.1967, b. að Helgavatni í Vatnsdal, kvæntur Jóhönnu Gunnlaugsdóttur húsfreyju og eiga þau tvö börn; Fanney, f. 13.7.1968, húsfreyja og b. að Eyvindarstöðum í Blöndudal, en hennar maður er Óskar Guðmundsson, b. þar, og eiga þau tvö böm; Eiður, f. 21.2. 1978, menntaskólanemi á Akur- eyri. Sambýliskona Magnúsar er Vig- dís Óskarsdóttir, f. 2.7.1945, hús- freyja. Systkini Magnúsar em Ólafía, f. 8.4.1942, húsfreyja að Ásbrekku í Vatnsdal; Vilborg, f. 5.11.1944, hús- freyja og kennari að Fremsta-Gili í Langadal; Hjalti, f. 12.1.1952, múrarameistari í Reykjavík; Daní- el, f. 4.10.1957, leiklistarmaður á Englandi. Foreldar Magnúsar: Pétur Björn Ólason, f. 31.10.1915, fyrrv. bóndi í Miðhúsum en dvelur nú á elliheim- ilinu á Blönduósi, og k.h., Fanney Daníelsdóttir, f. 3.12.1913, d. 2.10. 1968, húsfreyja í Miðhúsum. Magnús verður að heiman á af- mæhsdaginn. I I I I T I ! I I I I I I I Pétur Maack Pétursson. Bjóðum afmælisbörnum á öllum aldri ókeypis fordrykk og ■ veislukvöldverð ■ allan ársins hring. ! 1 ■ IIeIhÓTEL ÖÐKi Hveragerði . s. 98-34700, fax 98-34775 . LÁTTll EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! gujro. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi 5. nóvember 1994 Tryggjum Arna Ragnari Arnasyni góða kosningu Pálmar Ólason arkitekt, Garðabæ Guðmundur Gunnarsson oddviti, Bessastaðahr. Sigurveig Sæmundsdóttir yfirkennari, Garðabæ Guðmundur Hallgrímsson lyfjafræðingur, Garðabæ Helga Jakobs skrifstofumaður, Garðabæ Eysteinn Haraldsson verkfræðingur, Garðabæ Jóhann Jóhannsson skrifstofustj., Bessastaðahr. Herbert H. Ágústsson hljómlistarmaður, Garðabæ Þorsteinn Fr. Sigurðsson framkvæmdastj., Garðabæ Tryggvi Eyvindsson kerfisfræðingur, Garðabæ Jóna G. Hermannsd. varahreppnftr., Bessastaðahr. Gústaf A. Jónsson forstöðumaður, Garðabæ Guðrún Hrönn Kristinsdóttir húsmóðir, Garðabæ Jóhanna Björnsdóttir kennari, Garðabæ Ásgeir Þórðarson rennismiður, Garðabæ Andrés B. Sigurðsson framkvæmdastj., Garðabæ Björn Antonsson flugvirki, Garðabæ Elísabet Guðjohnsen framkvæmdastj., Garðabæ Birgir Friðriksson fulltrúi, Garðabæ Magni Sigurhansson framkvæmdastjóri, Garðabæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.