Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Síða 11
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994
11
dv Bridge
Bikarkeppn-
in 1994
Undanúrslit bikarkeppni BSÍ
verða spiluð í Þönglabakka 1
laugardaginn 19. nóvember og
hefjast kl. 11. í undanúrslitum
eigast við sveitir Tryggingamið-
stöðvarínnar og Glitnis arrnars
vegar Qg Ragnars T. Jónassonar
og S. Ármanns Magnússonar
hins vegar. Úrslitaviöureignin
verður spiluð sunnudaginn 20.
nóvember. Núverandi bikar-
meistarar eru í sveit Glitnis.
Bridgedeild
Barð-
strendinga
Nu er lokið iveimur kvöldum
af þremur í hraðsveitakeppni
Bridgedeildar Barðstrendinga og
hefur sveit Eddu Thorlaciusar 39
impa forystu. Eftirtaldar sveitir
náðu hæsta skorinu á öðru spila-
kvöldinu:
1. Óskar Karlsson 631
2. Edda Thorlacius 594
3. Ólafur A. Jónsson 569
3. Halldór B. Jónsson 569
Staða efstu sveita er þá þannig:
1. Edda Thorlacius 1197
2. Óskar Karlsson 1158
3. Leifur K. Jóhannesson 1131
4. Ólafur A. Jónsson 1114
5. Þórarinn Árnason 1109
5. Björn Björnsson 1109
7. Halldór B. Jónsson 1103
Stálvaskar
Besta verð á íslandi
1 'Á hólf + borð
Kr. 1 0.950
11 gerðir af eldhúsvöskum á
frábæru verði.
Einnig mikið úrval af blönd-
unartækjum. Verslun
Opið: mánud.-föstud. 9-18
laugard. 10-14
Heimildin Manneldisráö íslands: Könnun á mataræöi íslendinga 1990; Guöjón Þorkelsson, matvælafraeöingur RALA; Upplýsingaþjónusta landbúnaöarins.
Hvað gerir íslentika
kjötlð svo einitakt?
Ánægjuteg þróun í kjötborðinu
— styttri niatreiðslutnni
Það hafa orðið miklar framfarir á síðustu
árum í meðferð kjötvöru eftir slátrun. Kjötiðn-
aðarmenn og kaupmenn hafa lagt metnað
sinn í að tilreiða kjötið á þann hátt að það
fullnægi kröfum allra neytenda. T.d. er hægt
að fá kjötið lengra unnið en áður og stytta
þannig matreiðslutímann, kjötið látið meyrna
eftir óskum hvers og eins o.s.frv. Nú skipta
vörutegundirnar sem unnar eru úr íslensku
kjöti hundruðum og matreiðsluaðferðirnar eru
óteljandi. Það jafnast ekkert á við íslenskt kjöt.
Hreint og bragðgott
Hreinleiki náttúrunnar, strangt eftirlit með
lyfjagjöf, bann við notkun vaxtarhormóna,
fátíðir dýrasjúkdómar og betri umhirða en
tíðkast erlendis skapar íslenska kjötinu af-
dráttarlausa sérstöðu sem skilar sér í hinu
sérislenska, ljúffenga bragði.
% t
■•A
*T:
>. V
III
ÍSLENSKUR
LANDBÚNAÐUR
Lífsnauðsynleg næringarefni
í þessari töflu sést hve stóran hluta helstu
næringarefna, vítamína og steinefna
Islendingar fá árlega úr kjöti.
vV
. *Z+ Af*
.o\o fc V
“ g\o
ir
im tíorii*
góÖHaup
Islenskt kjöt
það jafnast ekkert á við það!
Stúrfelld
verðlækkun
.
Þú gerir svo sannarlega
góð kaup í kjöti
Þegar lögð eru saman bragðgæði og næringar-
gildi er deginum ljósara áð menn eru að fá
mikið fyrir peninginn þegar íslenskt kjöt er
annars vegar - og alltaf meira og meira því
verðþróun síðustu ára hefúr verið neytendum
mjög í hag.
100
1969 1990 1991 1992
Ungnautakjöt (UNI) 40,5% verölækkun
Lambakjöt (DIA) 13,7% verðlækkun
""""" Kjúklingakjöt 22,3% verðlækkun
SvínakjÖt 39,8% verðlækkun
««***“ Hrossakjöt 24,0% verölækkun
Þetta línurit segir allt sem segja þarf um þá
verðlækkun á helstu kjöttegundum sem
bændur hafa staðið fyrir frá árinu 1989
(miðað er við fast verðlag). Einnig hefur verð-
lækkun kaupmanna í harðri samkeppni
komið neytendum til góða.
á notuðum
i
BRAUT HF.
Borgartúni 26 - Reykjavík
símar 61 75 10 og 61 75 11
Sýnishorn úr
mm hf.
söluskrú:
Stgr. verð:
Útsöluverð:
Honda Accord EX '91 1
MMC Galant GLSi '89
MMC Lancer st.4x4 '87
MMC Colt GLXi '91
Dodge Aries ’87
otl, otl..
.280.000.-
980.000,-
620.000.-
880.000,-
580.000,-
980.000.-
780.000.-
490.000.-
720.000.-
440.000.