Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Síða 12
12
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994
Erlendbóksjá
Metsölukiljur
Bretland
Skáldsögur:
1. Stephen King:
Nightmares and Dream-
scapes.
2. Margaret Atwood:
The Robber Bride.
3. lain Banks:
Complicity.
4. Peter Hoeg:
Miss Smilla's Feeling for
Snow.
5. Catheríne Cookson:
The Golden Straw.
6. Susan Hill
Mrs. de Winter.
7. Sebastian Faulks:
Birdsong.
8. Roddy Doyle:
Paddy Clarke Ha Ha Ha.
9. Ruth Rendell:
The Crocodile Bird.
10. Patricia D. Cornwell:
Cruel and Unusual.
Rit almenns eðlis:
1. Andy McNab:
Bravo Two Zero.
2. Bill Watterson:
Homicidal Psycho-Jungle Cat.
3. Jung Chang:
Wild Swans.
4. W.H. Auden:
Tell MetheTruthabout Love.
5. Dirk Bogarde:
A Short Walk from Harrods.
6. Terry Waite:
Taken on Trust.
7. J. Cleese 8i R. Skynner:
Life and how to Survive It.
8. J. McCarthy & J. Morrell:
Some Other Rainbow.
9. Carl Giles:
Giles Cartoons 1995.
10. Brian Keenan:
An Evil Cradling.
(Byggt é The Sunday Tímes)
Danmörk
Skáldsögur:
1. Herbjarg Wassmo:
Lykkens son.
2. Leif Davidsen:
Den troskyldige russer.
3. Peter Hoeg:
Froken Smillas
fornemmelse for sne.
4. Antonia Byatt:
Besœttelse.
5. Johannes Mollehvae:
Laesehest med æselorer.
6. Tom Clancy:
Dodens karteller.
7. John Grisham:
Kiienten.
(Byggt ð Politiken Sondag)
TVær hressilegar
spennusögur
Tveir snjallir spennusöguhöfundar
hafa nýverið sent frá sér nýjar,
skemmtilegar sögur í pappírskiljum;
Bretinn Len Deighton og Bandaríkja-
maðurinn Joseph Wambaugh.
Deighton, sem fæddist í London og
gegndi herþjónustu í breska flug-
hernum, er löngu kunnur fyrir
njósnasögur sínar, og reyndar ann-
ars konar spennusögur líka. Frá því
hann samdi fyrstu skáldsögu sína,
The Icpress File, (1961) hefur hann
skrifað þrjá tugi bóka. Þar á meðal
er löng röð njósnasagna um Bemard
Umsjón:
Elías Snæland Jónsson
Samson, breskan njósnara sem átti í
höggi við útsendara Stasi í Austur-
Þýskaiandi og KGB í Sovétríkjunum
og svikara í eigin röðum.
Órólega deildin
Um hríð hefur Deighton snúið sér
að öðrum viðfangsefnum; samið
spennusögur um hryðjuverkamenn
(MAMista), ævintýri í síðari heims-
styrjöldinni (City of Gold) og nú síð-
ast glæpi í Los Angeles.
í Violent Ward segir söguhetjan,
lögfræðingurinn Mickey Murphy,
eitthvað á þá leið aö ef Bandaríkin
séu geðveikrahæli, sé Kalifornía óró-
lega deildin. Og þessi söguhetja lend-
ir svo sannarlega í geðveikislegri at-
burðarás sem bráðskemmtilegt er að
lesa um. Viðskiptajöfur vpröur til
þess að kaupa upp fyrirtækið sem
Murphy vinnur hjá. I framhaldi af
því lendir hann í ýmsum harla
óþægilegum málum. Ekki bætir úr
skák að eiginkona hins nýja eiganda
er hin mikla ást Murphys frá æsku-
árunum.
Deighton skemmtir lesendum vel
með þessari nýjustu sögu sinni.
Fyndin og spennandi
„Finnegan’s Week“ er fjórtánda
bók Josephs Wambaughs sem sló í
gegn með lögreglusögum á borð við
The New Centurions og The Onion
Field. Hann er Kaliforníubúi og
starfaði í lögregluliði Los Angeles
borgar um hríð áður en hann lagði
ritstörfin fyrir sig.
Fin Finnegan er söguhetjan sem
nafn þessarar bókar vísar til. Hann
er á miðjum aldri og starfar sem lög-
reglumaður í San Diego. En Finneg-
an hefur óneitanlega meiri áhuga á
að ná árangri sem leikari. Áætlanir
hans í þeim efnum ruglast þó heldur
betur þegar hann lendir í að rann-
saka hvarf á stórhættulegum eitur-
efnum. Þar koma líka til sögunnar
tvær konur sem einnig eru að kanna
málið og hafa sínar eigin skoðanir á
hlutunum.
Wambaugh er í fínu formi í þessari
bráðfyndnu og spennandi sögu.
VIOLENT WARD.
Len Deighton.
Harper Paperbacks, 1994.
FINNEGAN'S WEEK.
Joseph Wambaugh.
Bantam Books, 1994.
Metsölukiljur
Bandaríkin
Skáldsögur;
1. Michael Crichton:
Disclosure.
2. Anne Rice:
Interview with the Vampire.
3. Dean Koontz:
The Door to Décember.
4. E. Annie Proulx:
The Shipping News.
5. Danielle Steel:
Vanished.
6 Judith McNaught:
A Holiday of Love.
7. Tom Clancy:
Without Remorse.
8. V.C. Andrews:
Pearl in the Mist.
9. Laura Esquivel:
Like Water for Chocolate.
10. Dean Koontz:
Mr. Murder.
11. Peter Hoeg:
Smilla's Sense of Snow.
12. Kevin J. Anderson:
Champions of the Force.
13. W.E.B. Griffin:
Honor Bound.
14. Winston Groom:
Forrest Gump.
15. Sandra Brown:
The Devil's Own.
Rit almenns eðlis:
1. B.J. Eadie 8> C. Taylor:
Embraced by the Light.
2. Howard Stern:
Private Parts.
3. Delany, Delany 8i Hearth:
Havíng Our Say.
4. Thomas Moore:
Care of the Soul.
6. Rush Limbaugh:
See, I Told You so.
6. M. Scott Peck:
The Road Less Travelled.
7. Karen Armstrong:
A History of God.
8. Maya Angelou:
Wouldn't Take Nothing for
My Journey now.
9. M. Scott Peck:
Further along the Road Less
Traveled.
10. Kathleen Norris:
Dakota.
11. Michael Crichton:
Five Patients.
12. Tom Clancy:
Armored CAV.
13. Wlaya Angelou:
I Know why the Caged Bird Sings.
14. Peter D. Kramer:
Listening to Prozac.
15. Bailey White:
Mama Makes up Her Mind.
(Byggt á New York Times Book Reyíew)
Vísindi
Pyrsta
ferjan
í Evrópu
Breskir fornleifafræðingar hafa
komíst að þeirri niðurstöðu að
3000 ára gamalt skipsflak, sem
fannst í Dover í sumar, sé fyrsta
ferjan sem Evrópubúar notuöu.
Líklegast er að skipið hafi verið
notað til siglinga yfír Ermarsund
Fetja þessi er 20 metra löng og
augljóslega haffærandi. Ekki var
áður vitað til að Evrópubúar
heföu átt svo stórt skip meira en
þúsund árum fyrir Krists burð.
Ferjan var írumstæð að allri
gerð. Að hluta hafa tágar verið
notaöar til að festa hana saman
en annars trétappar og íleygar.
Enginn kjölur var á skipinu.
REAGAN GREINIST MEÐ ALZHEIMER
Ronald Reagan, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hefur greint frá
því opinberlega að hann sé haldinn alzheimer-sjúkdómnum
Sjúkdómurinn veldur andlegri og líkámlegri hrörnun. Minnið hverfur
og að lokum lamast sjúklingurinn. Sjúkdómurinn er ólæknandi
Elnkenna sjúk-
dómsins verður
fyrst vart í
mínnisstöðvum
heilans
Tenging
Heila- milli frumna Óeðlileg
fruma /' heilanum
ALZHEIMER-SJUKDOMURINN
Óeðlileg prótín breiðast og
hindra boðskipti íheiianum
REUTER / Lance Bell
Streymi upplýsinga um heilann
sunnudagar
Bandariskur jarðfræðiprófess-
or, John Brady að nafni, hefur
fundið út aöferð til að lengja
sunnudagana um eina klukku-
stund. Honum þykja frí sín frá
kennslu of stutt og vildi því benda
á raunhæfa leið til að lengja
sunnudagana.
Brady gerir það að tillögu sinni
aö sekúndurnar vcrði styttar um
6/1000. Við það styttist hver dagur
um 8H mínútu. Á einni viku hef-
ur þá safnast upp ein klukku-
stund sem hægt er að bæta við
sunnudaginn. Brady segir að það
sé aðeins spurning um tíma hve-
nær stytting sekúndunnar verö-
ur lögleidd um heim allan.
Haustböm
Árásarfrumur
notaðar á
krabbamein
Breskir læknar hafa fundiö upp
aðferð til aö virkja ónæmiskerfi
Ronald Reagan og alzheimer- sjúkdómurinn:
Á leið út úr heiminum
sparka best
Rannsókn á fótboltaköppum í
Hollandi og Englandi hefur leitt
í ljós að flestir leikmenn í fyrstu
og úrvalsdeildum eru fæddir um
haust. Lítil von er hins vegar um
að barn fætt að vori verði mikill
líkamans . f baráttunni við
krabbamein. Ónæraiskerfið beit-
ir fyrir sig hvitu blóðkornunum
eða svokölluðum árásarfrumum
tit að drepa sýkla og aðrar örver-
Árásarfrumurnar láta krabba-
meinsfrumur í friði og télja þær
eðhlegar líkamsfrumur. Með
lyfiameðferð er hægt að beina
árásarfrumunum gegn krabba-
meini. Vekur þetta vonir um ár-
angur í baráttunni við krabbann
þótt enn þurfi ítarlegri rannsókn-
ir til að staöfesta árangurinn.
„Eg mun nú hefja ferð mína inn í
sólsetur lífs míns,“ sagði Ronald
Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseti,
þegar hann tilkynnti bandarísku
þjóðinni að hann hefði tekið alzheim-
er-sjúkdóminn.
Lýsing Reagans á örlögum sínum
er rétt. Engin lækning er til við sjúk-
dómnum og hann dregur fólk til
dauða á fimm til tíu árum. En það
er sannarlega ekki fagurt sólarlag
sem bíður alzheimer-sjúklinga. Heil-
inn hrömar smátt og smátt, minnið
hverfur og líkaminn lamast. Alz-
heimer-sjúkhngar era út úr heimin-
um síðustu æviár sín, fullkomlega
elhærir eins og sagt er og vita ekki
hvort þeir eru að koma eða fara.
Orsök sjúkdómsins er ókunn. Að-
eins er vitað að boð hætta að berast
eðlilega um heilann og fyrst eru þaö
minnisstöðvamar sem fara úr sam-
bandi. Þetta er rakið til breytinga á
prótínum en enginn veit af hverju
prótínin hætta aö skila hlutverki
sínu eðlilega.
Af ókunnum ástæðum virðist nik-
ótín draga úr einkennum sjúkdóms-
ins og því er alzheimer-sjúklingum
oft ráðið að nota tóbak í einu eða
öðru formi.
Sjúkdómurinn var fyrst greindur
árið 1906. Þar var að verki þýski
taugalæknirinn AIois Alzheimer
(1864-1915) og frá honum fékk veikin
nafn sitt.
Alzheimer er ellisjúkdómur. Fátítt
er að fólk yngra en 65 ára veikist af
honum. Það kemur þó fyrir. Fyrstu
einkennin eru að sjúklingamir
gleyma nýorðnum atburðum. Þeir
gleyma sér á götu úti og muna ekki
hvert þeir vom að fara.
Á síðari stigum hverfur minnið al-
veg og síðan stjórn á hreyfingum lík-
amans. Á lokastigi sjúkdómsins fell-
ur sjúklingurinn í dauðadá og á end-
anum hættir heilinn alveg að starfa.
sparkari.
Fræðimönnum gengur illa að
finna nothæia skýringu á þessu.
I hópi 2777 knattspymumanna
reyndust helmingi meiri hkur á
að afrnælisdaginn bæri upp í
september en í júní. Nú liggja
fræðímenn yfir tölunum og leita
að skýringu á fyrirbærinu.
Umsjón
Gísli Kristjánsson