Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Side 16
16 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 Sögur af nýyrðum_ Mát og met Orðið nýyrði er ekki aðeins haft um nýmynduð orð. Það er einnig notað um gamalt orð í breyttri merkingu, svo og erlent orð, sem rækilega hefir verið aðlagaö ís- lensku málkerfi. í þessum þætti verður íjallað um tvö orð, sem tek- in hafa verið upp í breyttri merk- ingu. Það mun hafa verið einhvem tíma á árunum 1956-1958, að til mín komu upp í Háskóla nokkrir menn frá Iðnaðarmálastofnun íslands. Erindi þeirra var að fá tillögur mínar um þýðingar á nokkmm erlendum íðorðum, sem þeir þörfn- uðust. Ég man, að einn þessara manna var Sveinn Bjömsson verk- fræðingur. Ég reyndi eftir bestu getu að liösinna þessum ágætu mönnum. Ég minnist ekki lengur nema eins orðs, sem þeir félagar vildu fá þýðingu á. Það var orðið module (á ensku). Þeir skilgreindu hugtakið rækilega, og minnir mig, að þeir hafi gert það á svipaðan hátt og gert er í Webster, þ.e., að moduie væri „stööluð mælieining, sem hlutfóll í mannvirki em ákvörðuð af ‘ („a standard of a unit of measure by which the propor- tions of architectural composition are regulated"). Eftir nokkra um- hugsun lagði ég til, að module yrði kallað mát á íslensku. Verkfræð- ingarnir féllust á tillögu mína. Orð- ið var notað í tímariti, sem Iðnaðar- málastofnun íslands gaf út, sbr. t.d. Iðnaðarmál 1958, bls. 92. Orðið mát er gamalt orð í ís- lensku og hefir ýmsar merkingar, t.d. „mót“, „mælir, mál“ og „hóf‘. Það er rótskylt sögninni meta (sbr. 3. kennimynd: máturí). AUt annaö orð er mát í máU skákmanna. Það er erlent. Orðið máímun nú um langt skeið hafa verið notað af þeim, sem við húsagerð fást. Það hefir einnig komist inn í almennar orðabækur, fyrst líklega í Viðbæti Blöndalsbók- ar 1963, en síðar t.d. í Ensk-íslensku Umsjón Halldór Halldórsson orðabókina. Þaö hefir þannig unnið sér þegnrétt í málinu. Annað orð rótskylt sögninni meta er orðið met. Það er gamalt orð í merkingunni „vogarlóð" o.íl. Á fyrri hluta þessarar aldar gerðist hér þörf fyrir það, sem Danir kalla rekord i íþróttamáli sínu. Þetta fékk á íslensku nafnið met. Ég veit ekki, hve gamalt þetta orö er, en hitt veit ég, að það er farið að nota það fyrir 1920. Þannig hefir Orða- bók Háskólans dæmi um þessa merkingu orðsins úr Skími 1920. Þá má geta þess, að það er tilgreint í Blöndalsbók, sem gefin var út á árunum 1920-1922. Sennilega er orðið nokkru eldra. Þórbergur Þórðarson fullyrðir í AlþjóðamáU og málleysum, að Guömundur Bjömsson landlæknir (1864-1937) sé höfundur orðsins, sbr. téða bók, bls. 308. Ég sé enga ástæðu til að vefengja þessa fullyrðingu Þór- bergs. Mér hafa reynst frásagnir hans um orðasmíð traustar. Vanefndauppboð Vegna vanefnda fyrri uppboðskaupanda verður fasteignin Baughús 22, neðri hæð, merkt 0001, þingl. eign Sigríðar Bergmann Gunnarsdóttur, seld á vanefndauppboði sem haldið verður á eigninni sjálfri 16. nóvember 1994 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendureru: Steypustöðin hf., Valgarð Briem og Gjald- heimtan í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Reykjavík Auglýsing um uppboð Vegna vanefnda hæstbjóðanda fer fram uppboð skv. 47. gr. laga nr. 90/1991 á eigninni Lyngás 10, hluta 0107, Garðabæ, þriðjudaginn 15. nóvember 1994 kl. 11.00 en uppboðið fer fram á eigninni sjálfri. Gerðarþoli er Bílgróf hf. en gerðarbeiðendur eru Gjaldheimtan í Garðabæ og Landsbanki íslands. F.h. sýslumannsins í Hafnarfirði, Ólafur Þ. Hauksson ftr. Varnarliðið: Tölvunarfræðingur/kerfisfræðingur Stofnun verklegra framkvæmda Varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli óskar að ráða tölvunar- eða kerfisfræðing til starfa tímabundið til sex mánaða. Starfið felst í viðbótar-uppsetningu tölvubúnaðar, að gera tillögur um breytingar ásamt því að annast daglegan rekst- ur þeirra tölvukerfa er undir starfið heyra. Um er að ræða Novell-nettengd kerfi. Einnig að annast kennslu og þjón- ustu við starfsfólk eftir því sem við á. Forritun og greining er einnig hluti starfsins. Kröfur: Umsækjendur séu tölvunar- eða kerfisfræðingar með sem víðtækasta reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar. Þurfa að geta unnið sjálfstætt og að eiga gott með sam- skipti við annað fólk auk þess að hafa góða aðlögunar- hæfni. Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist, bæði á talað mál og skrifað. Umsóknir skulu berast til ráðningardeildar varnarmálaskrif- stofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 92-11973, ekki síðar en 18. nóvember nk. Starfslýsingar liggja þar frammi til aflestrar fyrir umsækj- endur og er þeim bent á að lesa þær, þar sem í auglýsing- unni er aðeins tæpt á því helsta. Umsóknareyðublöð fást einnig á sama staó. Umsóknum sé skilað á ensku. Krossgáta 5 VfW/R 'OV/ESN BR HO/Ylro/ !b HLJoTfi 5//VB PRfíNtJ 1E/NS U T)ÆLT> /.£//<- £Æ/</ HLYi>/N -^/E FR6R£N HULVU V£RUR mn vl BGNIR Lj'oTr Hf/vnTn H/mNfí VSRUR VRYHk OR- SNfílfB. 18 Huq- BOÐ IfíND r'fl /3 BoRÐ/R. FR’fl - SÖ6UR BO&/ KORN HJAR ÐRYKK GUÐ- SPJfUL 10 UPPHR P//-H £/</</ <S£ HN/ L£6T FflLL- £<6//? flUÐ' KE//N/ BuNNfí EyNl/R STVRK £nD. n GRNé FL- BLO/fí /5 PLDNT UR 5 HE/Ð/ Hj'fl PúKfl ÖKu- , t/EK/N -7 VflúfíR SX. S T. /V 2/ NIENN /Nfl SÚTfl 15 LOFT FFKV/N SKoFlfl HERm/R EFT/R 23 Fum /6 Þfl ER flPFöR Hl vflRfl ío SF/RuN LE/F- BR /7 10 OP-T BfíND STjR/t 18 l B/EL/ let 6ER/R HuNDU/i JÓTUNN GELT /7 [iOK NflúL/ LoKUt> u S/£. ~ GR'OÐUR 'OL'/K/R 20 Ldkk F/TÐp RÆPfí HjflRfí SKfíNV/ NfíVfl '-F ^7 iic- -al VfíND R/Et>/ OfíLVRfí RVENU/t V KE/nSr PLfítflflH tv'/STR /nguR n S£6JF) F/R/R 21 SRmHL /2 23 SM'fl nYnt 'FGíBt BR 4.^1 f W m 2 B 3 kO •'■—i co ^cd I - V- cx <3: ÍU VD UJ CC <c Pfc íU > - O > K 4 cn u. h V- ð; Qí K * 4 vO ö: K .0 <1: VD Uj (ö 0: 4 0; 4 Vs 0£ CC V > 4 O CQ O k U) > V U. fl: QC CC vb QC V" 4 vö - > ■4 Q: ÖL o: u •>- '-4 Ri CO. '•U o vG V- • -4 a: - vo V 4 > K 4 vo ■a V- 0 0 ■4 0£ Q: Q: ^\ VD > > V) v£> vo C* s: Ck: V o: Qc 4 cs: U. O 4 V q: * vn .q: VD V* <1: 4 Q; * * Vl U. o: • vn s: • * 'T) vO 4 - > 0; 1" * > V- o. •4 K V • V- VI) • p: • • 05 0: VÞ) •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.