Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 17 Bridge Bridgeheilræðakeppni BOLS: Láttu ekki hund- ana hugsunarlaust ♦ KDG ¥ ÁG10932 ♦ KD3 + 2 Nýlega lést svissneski bridgemeist- arinn Jean Besse, en hann var einn af bestu bridgemeisturum heimsins um áratugaskeið. Áður en hann lést skrifaði hann eitt af heilræðum BOLS sem fjallar um aðgát í afköst- um þótt þú eigir tóma hunda á hend- inni. Og við gefum hinum látna bridgemeistara orðið: Umsjón Stefán Guðjohnsen „Hundar eru þau spil sem hvorki geta tekið slagi né komið í veg fyrir að óvinimir taki þá eða verndað þýö- ingarmikil spil. Þau virðast alveg ónothæf. Og samt geta hundamir haft áhrif þótt ef til vill geti verið erfitt að sýna fram á það. Þeir era eins og nevtrón- ur í kjarnorkufræðum sem hafa mikla eðhsþyngd en hafa ekki áhrif á aðra hluti þótt þær hafi leyndar- dómsfulla krafta. Þú getur aðeins leyst gátuna á einn hátt. Áður en þú lætur hundinn skaltu íhuga hvaða áhrif það getur haft. Við skulum skoða mjög venjulegt spil þar sem sagnimar voru stuttar og laggóðar. Suður opnaði á tveimur gröndum og norður stökk beint í sjö grönd. Þú situr í vestur: ♦ 432 ¥ D65 ♦ 109 + 107653 ♦ . ¥ ♦ + Þú spilar út tígultíu og kóngurinn í bhndum á slaginn. Sagnhafi tekur tíguldrottningu og spilar meiri tígh á ásinn heima. HVAÐA SPIL LÆTUR ÞÚ? Hjarta kemur augljóslega ekki til greina og lauf gæti verið hættulegt hka. Þannig að það virðist hættu- laust að henda spaðahundi. Hættulaust? Þú varst að gefa spilið! Þetta var allt spilið: * KDG ¥ ÁG10932 ♦ KD3 + 2 ♦ 432 ¥ D65 ♦ 109 + 107653 * Á109 ¥ K87 ♦ Á82 + ÁKDG Eftir að hafa tekið þijá fyrstu slag- ina ætlar sagnhafi að taka fjóra lauf- slagi og þijá á spaða. Þegar vestur er ekki með í þriðja spaða veit hann að hann hefur byrjað með þrjá spaða, tvo tígla og fimm lauf. Þar með á hann þijú hjörtu! Það er því auðvelt fyrir hann að svína fyrir hjarta- drottningu og vinna alslemmuna. Til þess að eiga möguleika þurft- irðu að geyma alla spaðahundana en kasta laufi í þriðja tígulinn og þar með veit sagnhafi alls ekki hvernig hann á að spila hjartalitnum. Austur þurfti hka aö vera á verði með sína hunda. Hann varð að kasta tígh í Ijórða laufið, ekki spaða. Ef annar hvor vamarspilaranna kastar spaða er spaðaskiptingin ljós og jafnframt skipting hinna litanna. Eins og nevtrónurnar höfðu spaðahundamir leyndardómsfuhan og óvæntan kraft. BOLS bridgehefiræði mitt er því: Láttu ekki hundana hugsunarlaust. íhugaðu hvaða afleiðingar afkastið hefur. Látir þú hundinn of fljótt get- urðu upplýst alla höndina.“ MEÐ SURROUND HLJOMTÆKJUM Hljómtæki með 50w Surround magnara. Fjarstýring. 16bita geislaspilari. Útvarp með 19 stöðva minnum. Tvöfalt kassettutæki. Tveir tvískiptir 50w hátalarar. Hljómtækí með 70w Surround magnara. 3 diska geislaspilari. Útvarp með 30 stöðva minnum. Tvöfalt Auto-Reverse kassettutæki. Tveir þrískiptir hátalarar. SIÐUMULA 2 • SIIVII 68 90 90 Eldhús- og baðinnréttingar OPIÐ LAUGARDAG 10-16 & SUNNUDAG 10-15 ; SCHMtDT SBJKE ^DESIGN Láttu okkur gera þér tilboð í bæði innréttinguna og tækin og við komum þér þægilega á óvart. MANADAR U N S SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 880500 JO MÍNUTUGRILL Kr. 7.990 NUDDTÆKI Kr. 2.890 V) SAMLOKUGRILL Kr. 2.990 KAFFIVÉL Kr. 2.690 fl) RYKSUGA Kr.13.900 HÁRBLÁSARI Kr. 990 ^ BAÐVOG Kr. 990 BRAUÐRIST Kr. 2.890 ^ GUFUSTRAUJÁRN Kr. 2.990 O.FL.O.FL. tii Rfin I ILDUtl KupperbuschInnbygqöur ofn EEB-612W, meb EEB-612W, mi blæstri og klukku ZANUSSI Vlftur Kupperbusch Eldavél EH-540-WN TÖKUM GÖMLU ZANUSSI Kæll og Frystlskápur ZFC-20/8 200/80 L ZANIJSSI Kæliskápur ZFC-140 frá 120-160 L hæö 180 sm. ZANUSSI Uppþvottavél meö þurk. ZW-826 ZANUSSI Þvottavél ZF-8000 800 sn./m(n. ZANUSSI Þurrkari, TD-220 ZANUSSI Kæli og Frystlskápur ZFC-18/7 180 L kællr, 70 L frystlr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.